Þýski boltinn

Fréttamynd

Hanskarnir hans Jens Lehmann upp á hillu í vor

Þýski markvörðurinn Jens Lehmann, núverandi markvörður Stuttgart og fyrrum markvörður Arsenal, segist vera á sínu síðasta tímabili í þýska boltanum en þessi 40 ára markvörður segist ekki vilja lengur standa í vegi fyrir ungu markvörðum Stuttgart-liðsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Ribery: Henry vill fá mig til Barcelona

Franski vængmaðurinn Franck Ribery hefur viðurkennt að hann þurfi líklega að yfirgefa Þýskaland til þess að vinna einhverja titla. Hann hefur einnig viðurkennt að Thierry Henry, félagi hans í franska landsliðinu, vilji fá hann til Barcelona.

Fótbolti
Fréttamynd

Bayern München vann áttunda leikinn í röð

Bayern München komst upp að hlið Bayern Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni með 1-3 sigri gegn meisturum Wolfsburg í dag. Þetta var áttundi sigurleikur Bæjara í röð en liðið hefur nú ekki tapað í deildinni síðan í september.

Fótbolti
Fréttamynd

Bayern setur Ribery úrslitakosti

Framtíð Frakkans, Franck Ribery, er enn í lausu lofti og því hefur félagið sett honum úrslitakosti. Annað hvort skrifar hann undir nýjan samning við félagið í mars eða hann fær ekki að spila meira.

Fótbolti
Fréttamynd

Nistelrooy til Hamburger

Þýska félagið Hamburger SV hefur krækt í hollenska sóknarmanninn Ruud van Nistelrooy. Leikmaðurinn hefur verið úti í kuldanum hjá Real Madrid að undanförnu og átt erfitt uppdráttar eftir að hafa lent í erfiðum meiðslum.

Fótbolti
Fréttamynd

Helgi Valur samdi við Hansa Rostock

Helgi Valur Daníelsson varð í dag annar landsliðsmaðurinn sem skrifar undir samning við þýska félagið Hansa Rostock. Hann er búinn að skrifa undir samning við félagið til ársins 2013. Mbl.is greindi frá þessu í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Garðar lengur hjá Hansa Rostock

Landsliðsframherjinn Garðar Jóhannsson hefur verið við æfingar hjá þýska félaginu Hansa Rostock síðustu daga og hefur augljóslega gengið ágætlega því félagið vill skoða hann betur.

Fótbolti
Fréttamynd

Toni má fara frítt frá Bayern

Luca Toni má fara frítt frá Bayern München þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar næstkomandi. Þetta sagði Uli Höness, framkvæmdarstjóri Bayern, í samtali við þýska fjölmiðla í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Framlengi bara ef Bayern styrkir sig

Það er líf og fjör eins og venjulega í herbúðum þýska félagins FC Bayern. Nú er Frakkinn Franck Ribery kominn í hár við forseta félagsins, Uli Höness.

Fótbolti
Fréttamynd

Lehmann meiddur og í leikbanni

Þýski markvörðurinn Jens Lehmann hefur mikið verið í fréttum síðustu daga enda hefur hann verið að láta reka sig út af og svo kastaði hann af sér vatni í leik um daginn.

Fótbolti
Fréttamynd

Löwen valtaði yfir Magdeburg

Íslendingaliðið Rhein-Neckar Löwen skaust upp í þriðja sætið í þýsku bundesligunni í kvöld með því að slátra Magdeburg, 40-21.

Handbolti