Kári Gautason

Fréttamynd

Kjósum VG áfram til áhrifa

Kannanir benda nú til þess að snúið verði að mynda ríkisstjórn eftir kosningar. Níu flokkar gætu átt sæti á Alþingi. Málamiðlana verður því þörf sama hvaða ríkisstjórnarmynstur verður ofaná. Það gæti reynst snúið fyrir marga flokka sem hafa sett fram ófrávíkjanlegar kröfur.

Skoðun
Fréttamynd

Sósíal­istar fastir í for­tíðinni

Sósíalistaflokkurinn leggur fátt nýtt til og virðist haldinn varasamri fortíðarþrá. Sósíalistaforinginn Gunnar Smári Egilsson berst hetjulegri baráttu gegn nýfrjálshyggjudraugnum sem sínum helsta óvini.

Skoðun
Fréttamynd

Menningarstríð héraðsdómara og Sjálfstæðismanns

Síðustu misseri hefur farið meira og meira fyrir innflutningi á vegum ákveðinna hægri manna. Nú er ekki um innflutning á vörum að ræða heldur á bandarísku menningarstríðunum svokölluðu sem flutt eru inn til heimabrúks.

Skoðun
Fréttamynd

Land­búnaðurinn ER á réttri leið

Bændur á Íslandi hafa á síðustu árum sett sér umhverfisstefnu og flestar búgreinar hafa það markmið að ná kolefnishlutleysi árið 2040. Það er metnaðarfullt markmið, enda bara rúm 19 ár til stefnu. Bændur hafa oft tekist á við áskoranir.

Skoðun
Fréttamynd

Sam­eign þjóðarinnar verður að sam­eign sam­fé­laga

Svo lengi sem ég man eftir mér hefur kvótakerfið og hinir ýmsu gallar þess verið til umræðu. Í pottunum, í fjölskylduboðum, í pontu Alþingis. Engan skyldi því undra að þegar pólitíkusar fara að lofa breytingum á kvótakerfinu rétt fyrir kosningar þá rúlla margir augunum.

Skoðun
Fréttamynd

Komum í veg fyrir varanlegt tjón!

Framkvæmdastjóri Félags Atvinnurekenda skrifaði nokkra ádrepu í Mogganum í gær, vegna þess meinta þrýstings sem borist hefur frá bændum til stjórnvalda að grípa til aðgerða vegna alvarlegs ástands sem blasir við á innlendum markaði. 

Skoðun