HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Þrjár í úrvalsliði fyrir landsleikinn: Cecilía sögð kona stóru leikjanna Nú þegar vika er í stórleik Íslands og Hollands á Laugardalsvelli, í nýrri undankeppni HM kvenna í fótbolta, hafa þrír Íslendingar verið valdir í lið síðustu umferðar í sænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 14.9.2021 13:30 Elín Metta getur ekki mætt Hollandi Svava Rós Guðmundsdóttir hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðshópinn í fótbolta sem hefur í vikunni undirbúning fyrir leikinn við Evrópumeistara Hollands. Fótbolti 13.9.2021 14:35 Valdi Ísland fram yfir Noreg eftir símtalið við Þorstein „Ég er alla vega að fara í þetta verkefni þannig að þá er ég búin að velja Ísland,“ segir knattspyrnukonan efnilega Amanda Andradóttir sem var í vikunni valin í íslenska A-landsliðið í fyrsta sinn. Hún gat valið á milli Noregs og Íslands en kaus bláu treyjuna. Fótbolti 10.9.2021 08:31 Þorsteinn um Amöndu: „Markmiðið með að velja hana er að hún spili fyrir Ísland“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, kynnti í dag hópinn sem mætir Hollendingum þann 21. september. Leikurinn er fyrsti leikur liðsins í undankeppni HM 2023 og Þorsteinn segir að búast megi við krefjandi leik. Fótbolti 6.9.2021 19:01 Rétti tíminn til að velja Sif en ekki Diljá Þorsteinn Halldórsson segir að núna hafi verið rétti tíminn til að velja Sif Atladóttur aftur í íslenska landsliðið. Fótbolti 6.9.2021 16:31 Amanda valin í landsliðið og Sif snýr aftur Amanda Jacobsen Andradóttir er í íslenska landsliðshópnum sem mætir Evrópumeisturum Hollands í undankeppni HM 2023. Fótbolti 6.9.2021 13:05 Ísland upp fyrir Kína og sænska silfurliðið á flugi Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er það tíunda besta í Evrópu og það sextánda besta í heimi samkvæmt nýjasta styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í dag. Fótbolti 20.8.2021 16:30 KSÍ getur ekki staðfest fyrirkomulag miðasölu á landsleikjum haustsins A-landslið karla og kvenna eiga bæði leiki á Laugardalsvelli nú í haust. Vegna samkomutakmarkana getur Knattspyrnusamband Íslands ekki enn staðfest hvernig miðasölu á leikjunum verður háttað. Fótbolti 16.8.2021 14:30 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Írland 2-0 | Tvö mörk í síðari hálfleik tryggðu sigurinn Íslenska kvennalandsliðið mætti því írska á Laugardalsvelli í annað sinn á fjórum dögum. Íslenska liðið hélt hreinu og lauk leiknum 2-0 Íslandi í vil þar sem þær Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir gerðu mörk Íslenska liðsins. Fótbolti 15.6.2021 16:15 Sveindís byrjar, Cecilía er í markinu og Hafrún í bakverðinum: Fimm breytingar Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, gerir fimm breytingar á byrjunarliðinu sínu fyrir seinni vináttulandsleikinn á móti Írlandi sem fer eins og sá fyrri fram á Laugardalsvellinum. Þrír kornungir leikmenn fá tækifærið í dag. Fótbolti 15.6.2021 15:53 Bjóst ekki við að ná þessu í dag eftir að hafa slitið krossband þrisvar Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir spilar sinn 80. A-landsleik á Laugardalsvelli í dag þegar Ísland leikur seinni vináttulandsleik sinn við Írland. Fótbolti 15.6.2021 09:31 Nokkuð breytt lið mætir Írum á ný og Sveindís klár í að spila Seinni rimma Íslands og Írlands fer fram á Laugardalsvelli kl. 17 á morgun. Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, vill sjá sitt lið skora mörk og setja saman góðan 90 mínútna leik á morgun. Fótbolti 14.6.2021 17:01 Hallbera á bekknum á móti Írum og Áslaug Munda byrjar Þorsteinn Halldórsson hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir vináttulandsleikinn gegn Írlandi í dag. Fótbolti 11.6.2021 15:47 Vill sjá beittari sóknarleik Þorsteinn Halldórsson vill sjá íslenska liðið spila beittari sóknarleik gegn Írlandi en það gerði gegn Ítalíu í fyrstu leikjunum undir hans stjórn. Fótbolti 11.6.2021 14:31 „Algjör heiður að vera fyrirliði en allt liðið eru leiðtogar“ Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir verður fyrirliði íslenska landsliðsins næstu mánuðina. Hún segir það mikinn heiður en segir marga leiðtoga í íslenska liðinu. Fótbolti 11.6.2021 12:30 „Krefjandi tími og tekið mjög mikið á að vera ein úti“ Landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir segir að fyrsta árið í atvinnumennsku hafi verið krefjandi. Alexandra gekk í raðir þýska úrvalsdeildarliðsins Frankfurt í byrjun árs. Fótbolti 9.6.2021 16:36 Talar voða fallega um íslenska landsliðið við Amöndu Ingibjörg Sigurðardóttir er samherji hinnar bráðefnilegu Amöndu Andradóttur hjá norska meistaraliðinu Vålerenga. Fótbolti 9.6.2021 13:01 „Höfum verið límdar saman síðan í Breiðabliki“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir mætti stórvinkonu sinni, sveitunga og samherja í íslenska landsliðinu, Alexöndru Jóhannsdóttur, þegar Bayern München vann 4-0 sigur á Frankfurt í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn. Fótbolti 9.6.2021 11:30 Amanda „framtíðarleikmaður fyrir okkur ef hún velur rétt“ „Að sjálfsögðu viljum við ekki missa svona leikmann,“ segir Þorsteinn Halldórsson, þjálfari A-landsliðs kvenna, um Amöndu Andradóttur sem valin hefur verið í U19-landslið Noregs í fótbolta. Fótbolti 2.6.2021 10:00 Aðrar gerist aðalnúmerið þegar þær geti ekki treyst á Söru Rúmt ár er í að leikmenn íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta pakki í töskur og haldi á Evrópumótið í Englandi. Fram að því er í nógu að snúast í nýrri undankeppni HM sem hefst með stórleik við Evrópumeistara Hollands í september. Fótbolti 1.6.2021 15:15 Tveir nýliðar í landsliðshópnum Tveir leikmenn sem ekki hafa leikið landsleik eru í íslenska kvennalandsliðinu sem mætir Írlandi í tveimur vináttulandsleikjum á Laugardalsvelli síðan í mánuðinum. Fótbolti 1.6.2021 13:07 Evrópumeistararnir mæta á Laugardalsvöll í fyrsta leik Leikjaniðurröðun fyrir undankeppni HM kvenna í knattspyrnu sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi sumarið 2023 hefur nú verið staðfest. Evrópumeistarar Hollands koma hingað til lands í fyrstu umferð. Fótbolti 6.5.2021 18:01 „Allir að tala um að krossbandið væri slitið og ég var ótrúlega stressuð“ „Allir sem sáu vídjóið virtust vissir um að krossbandið hefði slitnað og það sögðu líka læknar hérna í Svíþjóð. Þetta leit því ekki vel út fyrir mig,“ segir Sveindís Jane Jónsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, sem verður frá keppni vegna meiðsla næstu sex vikurnar. Fótbolti 5.5.2021 11:01 Betur fór en á horfðist en Sveindís missir þó af fjölda leikja Sveindís Jane Jónsdóttir verður frá keppni fram í miðjan júní vegna hnémeiðsla en hún var borin meidd af velli í leik með Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni um helgina. Fótbolti 3.5.2021 15:10 Íslensku stelpurnar í riðli með Evrópumeisturum Hollands Í dag kom í ljós hvernig riðill íslenska kvennalandsliðsins mun líta út í undankeppni heimsmeistarakeppninnar 2023. Íslenska liðið lenti í riðli með einu besta landsliði heims. Fótbolti 30.4.2021 12:03 Leiðin á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta verður í 2. styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni næsta heimsmeistaramóts. Fótbolti 20.4.2021 16:00 « ‹ 16 17 18 19 ›
Þrjár í úrvalsliði fyrir landsleikinn: Cecilía sögð kona stóru leikjanna Nú þegar vika er í stórleik Íslands og Hollands á Laugardalsvelli, í nýrri undankeppni HM kvenna í fótbolta, hafa þrír Íslendingar verið valdir í lið síðustu umferðar í sænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 14.9.2021 13:30
Elín Metta getur ekki mætt Hollandi Svava Rós Guðmundsdóttir hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðshópinn í fótbolta sem hefur í vikunni undirbúning fyrir leikinn við Evrópumeistara Hollands. Fótbolti 13.9.2021 14:35
Valdi Ísland fram yfir Noreg eftir símtalið við Þorstein „Ég er alla vega að fara í þetta verkefni þannig að þá er ég búin að velja Ísland,“ segir knattspyrnukonan efnilega Amanda Andradóttir sem var í vikunni valin í íslenska A-landsliðið í fyrsta sinn. Hún gat valið á milli Noregs og Íslands en kaus bláu treyjuna. Fótbolti 10.9.2021 08:31
Þorsteinn um Amöndu: „Markmiðið með að velja hana er að hún spili fyrir Ísland“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, kynnti í dag hópinn sem mætir Hollendingum þann 21. september. Leikurinn er fyrsti leikur liðsins í undankeppni HM 2023 og Þorsteinn segir að búast megi við krefjandi leik. Fótbolti 6.9.2021 19:01
Rétti tíminn til að velja Sif en ekki Diljá Þorsteinn Halldórsson segir að núna hafi verið rétti tíminn til að velja Sif Atladóttur aftur í íslenska landsliðið. Fótbolti 6.9.2021 16:31
Amanda valin í landsliðið og Sif snýr aftur Amanda Jacobsen Andradóttir er í íslenska landsliðshópnum sem mætir Evrópumeisturum Hollands í undankeppni HM 2023. Fótbolti 6.9.2021 13:05
Ísland upp fyrir Kína og sænska silfurliðið á flugi Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er það tíunda besta í Evrópu og það sextánda besta í heimi samkvæmt nýjasta styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í dag. Fótbolti 20.8.2021 16:30
KSÍ getur ekki staðfest fyrirkomulag miðasölu á landsleikjum haustsins A-landslið karla og kvenna eiga bæði leiki á Laugardalsvelli nú í haust. Vegna samkomutakmarkana getur Knattspyrnusamband Íslands ekki enn staðfest hvernig miðasölu á leikjunum verður háttað. Fótbolti 16.8.2021 14:30
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Írland 2-0 | Tvö mörk í síðari hálfleik tryggðu sigurinn Íslenska kvennalandsliðið mætti því írska á Laugardalsvelli í annað sinn á fjórum dögum. Íslenska liðið hélt hreinu og lauk leiknum 2-0 Íslandi í vil þar sem þær Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir gerðu mörk Íslenska liðsins. Fótbolti 15.6.2021 16:15
Sveindís byrjar, Cecilía er í markinu og Hafrún í bakverðinum: Fimm breytingar Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, gerir fimm breytingar á byrjunarliðinu sínu fyrir seinni vináttulandsleikinn á móti Írlandi sem fer eins og sá fyrri fram á Laugardalsvellinum. Þrír kornungir leikmenn fá tækifærið í dag. Fótbolti 15.6.2021 15:53
Bjóst ekki við að ná þessu í dag eftir að hafa slitið krossband þrisvar Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir spilar sinn 80. A-landsleik á Laugardalsvelli í dag þegar Ísland leikur seinni vináttulandsleik sinn við Írland. Fótbolti 15.6.2021 09:31
Nokkuð breytt lið mætir Írum á ný og Sveindís klár í að spila Seinni rimma Íslands og Írlands fer fram á Laugardalsvelli kl. 17 á morgun. Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, vill sjá sitt lið skora mörk og setja saman góðan 90 mínútna leik á morgun. Fótbolti 14.6.2021 17:01
Hallbera á bekknum á móti Írum og Áslaug Munda byrjar Þorsteinn Halldórsson hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir vináttulandsleikinn gegn Írlandi í dag. Fótbolti 11.6.2021 15:47
Vill sjá beittari sóknarleik Þorsteinn Halldórsson vill sjá íslenska liðið spila beittari sóknarleik gegn Írlandi en það gerði gegn Ítalíu í fyrstu leikjunum undir hans stjórn. Fótbolti 11.6.2021 14:31
„Algjör heiður að vera fyrirliði en allt liðið eru leiðtogar“ Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir verður fyrirliði íslenska landsliðsins næstu mánuðina. Hún segir það mikinn heiður en segir marga leiðtoga í íslenska liðinu. Fótbolti 11.6.2021 12:30
„Krefjandi tími og tekið mjög mikið á að vera ein úti“ Landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir segir að fyrsta árið í atvinnumennsku hafi verið krefjandi. Alexandra gekk í raðir þýska úrvalsdeildarliðsins Frankfurt í byrjun árs. Fótbolti 9.6.2021 16:36
Talar voða fallega um íslenska landsliðið við Amöndu Ingibjörg Sigurðardóttir er samherji hinnar bráðefnilegu Amöndu Andradóttur hjá norska meistaraliðinu Vålerenga. Fótbolti 9.6.2021 13:01
„Höfum verið límdar saman síðan í Breiðabliki“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir mætti stórvinkonu sinni, sveitunga og samherja í íslenska landsliðinu, Alexöndru Jóhannsdóttur, þegar Bayern München vann 4-0 sigur á Frankfurt í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn. Fótbolti 9.6.2021 11:30
Amanda „framtíðarleikmaður fyrir okkur ef hún velur rétt“ „Að sjálfsögðu viljum við ekki missa svona leikmann,“ segir Þorsteinn Halldórsson, þjálfari A-landsliðs kvenna, um Amöndu Andradóttur sem valin hefur verið í U19-landslið Noregs í fótbolta. Fótbolti 2.6.2021 10:00
Aðrar gerist aðalnúmerið þegar þær geti ekki treyst á Söru Rúmt ár er í að leikmenn íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta pakki í töskur og haldi á Evrópumótið í Englandi. Fram að því er í nógu að snúast í nýrri undankeppni HM sem hefst með stórleik við Evrópumeistara Hollands í september. Fótbolti 1.6.2021 15:15
Tveir nýliðar í landsliðshópnum Tveir leikmenn sem ekki hafa leikið landsleik eru í íslenska kvennalandsliðinu sem mætir Írlandi í tveimur vináttulandsleikjum á Laugardalsvelli síðan í mánuðinum. Fótbolti 1.6.2021 13:07
Evrópumeistararnir mæta á Laugardalsvöll í fyrsta leik Leikjaniðurröðun fyrir undankeppni HM kvenna í knattspyrnu sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi sumarið 2023 hefur nú verið staðfest. Evrópumeistarar Hollands koma hingað til lands í fyrstu umferð. Fótbolti 6.5.2021 18:01
„Allir að tala um að krossbandið væri slitið og ég var ótrúlega stressuð“ „Allir sem sáu vídjóið virtust vissir um að krossbandið hefði slitnað og það sögðu líka læknar hérna í Svíþjóð. Þetta leit því ekki vel út fyrir mig,“ segir Sveindís Jane Jónsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, sem verður frá keppni vegna meiðsla næstu sex vikurnar. Fótbolti 5.5.2021 11:01
Betur fór en á horfðist en Sveindís missir þó af fjölda leikja Sveindís Jane Jónsdóttir verður frá keppni fram í miðjan júní vegna hnémeiðsla en hún var borin meidd af velli í leik með Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni um helgina. Fótbolti 3.5.2021 15:10
Íslensku stelpurnar í riðli með Evrópumeisturum Hollands Í dag kom í ljós hvernig riðill íslenska kvennalandsliðsins mun líta út í undankeppni heimsmeistarakeppninnar 2023. Íslenska liðið lenti í riðli með einu besta landsliði heims. Fótbolti 30.4.2021 12:03
Leiðin á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta verður í 2. styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni næsta heimsmeistaramóts. Fótbolti 20.4.2021 16:00
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent