Ingibjörg Elsa Björnsdóttir

Að rjúfa hin helgustu vé
Í Töfraflautunni eftir Mozart situr Sarastro í hinum helgu musterum fornaldar og geymir visku heimsins. Eitt sinn fyrir langa löngu var visku heimsins aðallega að finna í Forn-Egyptalandi.

Nokkrar ábyrgðarlausar hugleiðingar um síðasta fílinn á jörðinni
Á Íslandi hefur veðrið verið vinsælt umræðuefni í gegnum aldirnar. Enda hafa verið hér stormar og slydduél og stundum hefur fólki fundist regnið rigna upp á við inn í nefið og skyldi engan furða.

Að skapa örorkuvænt, nýskapandi atvinnulíf
Undanfarið hefur skapast mikil umræða um stöðu öryrkja og möguleika þeirra á vinnumarkaði. Rétt er að taka strax fram að 80% öryrkja segjast sjálfir ekki geta unnið vegna vanheilsu og tel ég enga ástæðu til að rengja það mat í sjálfu sér.

Hvert er manngildið og grundvöllur mannhelginnar í íslensku samfélagi?
Í íslensku samfélagi virðist vera sú hugmynd mjög ríkjandi að einungis ef þú getur unnið fulla vinnu og lagt mikið fram í áþreifanlegum efnahagslegum skilningi til samfélagsins sértu einhvers virði sem manneskja.

Um orðræðu, raddir geðveikra, einhverfu og ADHD
Ég heiti Ingibjörg Elsa Björnsdóttir og ég er ljón. Ég er einhverf/ADHD og er er líka með geðræn einkenni sem flokkast undir geðrænan vanda. Einhverfa og ADHD eru taugafræðilegt ástand og skipan heilans, en ekki sjúkdómar né heilkenni. Heili minn er öðruvísi en gerist og gengur.

Um Anthony Hopkins og hvernig á að fá Hannibal Lecter til að bera virðingu fyrir öðru fólki!
Óskarsverðlaunahafinn og leikarinn Anthony Hopkins hefur stigið fram og tilkynnt veröldinni opinberlega að hann sé einhverfur.

Þekkingar- og nýsköpunarmiðstöð einhverfra – farvegur nýrra tækifæra
Oft hefur verið talið að Nikola Tesla og Thomas Alfa Edison hafi báðir verið á einhverfurófi. Ekki er hægt að sanna það, en segja má að staðfestur grunur um slíkt sé í gangi.

Af útbrunnum læknum, morðum og martröðum
Fólksfjölgun á landsbyggðinni er almennt hæg nema á nokkrum svæðum. Fólksfjölgun hefur verið gríðarleg í Borgarbyggð, á Akranesi, í Árborg og á Suðurnesjum. Ég sem er húsmóðir á Selfossi flutti í um 6000 manna sveitarfélag árið 2007 en er núna í 10500 manna sveitarfélagi í mars 2021.

Hinn atvinnulausi Einstein eða hvað hefði gerst ef Einstein hefði fengið einhverfugreiningu sem barn?
Samkvæmt tölum frá National Autistic Society í Bretlandi eru um 700.000 með einhverfugreiningu á Bretlandseyjum. Einungis 16% fullorðinna á einhverfurófi eru hins vegar í fullu starfi.

Um hlutanna eðli, hamfarir og hnípna þjóð í vanda
Undanfarið hafa verið í Ríkissjónvarpinu mjög áhugaverðir þættir um líf snillingsins Alberts Einsteins. Einstein skynjaði eðli og innsta kjarna hlutanna.