PIP-brjóstapúðar Ástarsamband við lækni talið rýra framburð Karlmaður var á dögunum sýknaður af ákæru þess efnis að hafa tekið dreng hálstaki. Dómari í málinu leit til þess við ákvörðun sína að læknirinn hefði skrifað upp á áverkavottorð eftir mynd af áverkum sem ósannreynt var hvenær var tekin. Þá yrði ekki litið fram hjá því að réttargæslumaður drengsins og læknirinn ættu í ástarsambandi. Réttargæslumaðurinn er auk þess mjög góð vinkona móður drengsins til langs tíma. Innlent 29.1.2024 09:00 „Þessir brjóstapúðar eru baneitraðir“ Ásta Erla Jónasdóttir markþjálfi hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum frá því að hún stofnaði síðuna Náttúruleg heilsuvegferð þar sem hún deilir sinni sögu með fylgjendum. Lífið 28.4.2022 10:31 Konur eigi rétt á bótum vegna PIP-brjóstapúðanna Franskur áfrýjunardómstóll komst að þeirri niðurstöðu að á þriðja þúsund kvenna sem fengu svonefnda PIP-brjóstapúða ættu að fá skaðabætur. Lögmaður íslenskra kvenna sem taka þátt í hópmálsókn vegna púðanna segir niðurstöðuna áfangasigur. Erlent 20.5.2021 08:50 Áfangasigur 203 íslenskra kvenna í Frakklandi Áfrýjunardómstóll í Frakklandi hefur staðfest bótaskyldu þýska eftirlitsfyrirtæksins TÜV Rheinland í máli 203 íslenskra kvenna og fleiri í PIP-sílikonmálinu svokallaða. Alls eru um níu þúsund konur hluti af tveimur málsóknum en konurnar krefjast skaðabóta fyrir heilsutjón sem þær telja púðana hafa valdið sér. Innlent 12.2.2021 13:20 Stórt skref í París fyrir 204 íslenskar konur Hæstiréttur Frakkland kvað klukkan 14 upp dóm í PIP-sílikonmálinu svokallaða. 204 íslenskar konur eru hluti af málsókn níu þúsund kvenna á hendur þýska eftirlitsfyrirtækinu TÜV Rheinland. Innlent 10.10.2018 14:47 Íslenskar konur fá bætur vegna PIP-púðanna Hátt í 200 íslenskar konur sem stefndu eftirlitsfyrirtækinu TUV Rheinland vegna PIP-brjóstapúðanna voru í dag greiddar um þrjú þúsund evrur í skaðabætur, tæplega 400 þúsund krónur Innlent 21.9.2017 22:35 Fyrsta PIP-púðamálið tapast í áfrýjunarrétti Franskur áfrýjunarréttur hefur hafnað bótaskyldu í fyrstu hópmálsókninni vegna PIP-brjóstafyllinga. 204 íslenskar konur hafa einnig höfðað mál gegn eftirlitsaðila framleiðsluaðilans. Lögmaður segir niðurstöðuna lítil áhrif hafa á Íslendingana. Innlent 7.7.2015 07:00 Margt óljóst varðandi rétt þeirra sem fara í fegrunaraðgerðir Tvö hundruð og fjórar íslenskar konur bíða þess að mál þeirra gegn TÜV Rheinland, sem sá um eftirlit með framleiðslu á PIP brjóstapúðunum, verði tekið fyrir í Frakklandi. Innlent 15.6.2015 18:58 140 íslenskar konur í mál vegna brjóstapúðanna Konurnar taka þátt í hópmálsókn gegn þýska fyrirtækinu TÜV Reihnland sem bar ábyrgð á eftirliti með PIP brjóstapúðum. Málið var dómtekið í Frakklandi í dag. Þær eru meðal nokkur hundruð annarra kvenna víða úr heiminum sem eru einnig þátttakendur í málsókninni. Innlent 21.7.2014 19:15 Íslenskar konur geta átt von á skaðabótum vegna PIP-brjóstapúða Franskur lögfræðingur vill safna saman íslenskum konum í mál gegn eftirlitsaðila PIP púðanna. Innlent 10.5.2014 19:30 Franskur lögmaður í samstarf við VOX Olivier Aumaitre hefur fengið samþykktar skaðabætur úr hendi TUV Rheinland, vottunaraðila PIP-brjóstafyllinga, fyrir um 1.700 konur. Innlent 8.5.2014 07:00 Vissi ekki að PIP púðarnir væru svikin vara Fjölskipaður héraðsdómur komst að þeirri niðurstöðu að vísa bæri frá öllum kröfum konu sem stefndi Jens Kjartanssyni lýtalækni. Innlent 6.2.2014 13:53 Í fangelsi fyrir svikna brjóstapúða Framleiðandi PIP-brjóstapúðanna hlaut í morgun fjögurra ára fangelsisdóm og þarf að greiða 75 þúsund evra sekt. Erlent 10.12.2013 10:30 Sjúkraskrár lýtalækna ræddar hjá Landlækni Lögboðin skylda Landlæknis er að safna skrám til þess að fylgjast með heilsufari þjóðarinnar. Þar á meðal er samskiptaskrá sjálfstætt starfandi sérfræðinga. Lýtalæknar skila ekki sjúkraskrám til embættis Landlæknis og bera fyrir sig trúnað. Innlent 4.7.2013 08:00 Réttað yfir fimmmenningum vegna PIP-púða Sögð ein af umfangsmestu réttarhöldum í sögu Frakklands. Þinghald sem stendur yfir í máli gegn lýtalækninum Jens Kjartanssyni er lokað. Erlent 17.4.2013 13:50 30 milljónir vegna PIP-púða Meirihluti fjárlaganefndar leggur til að Landspítalinn fái 30 milljónir króna aukalega á fjáraukalögum til þess að mæta kostnaði við að fjarlægja PIP-brjóstapúða. Innlent 9.11.2012 07:00 Stofnandi PIP laus úr fangelsi Jean-Claude Mas, stofnanda brjóstapúðafyrirtækisins PIP, hefur verið sleppt úr fangelsi. Erlent 29.10.2012 14:59 Evrópa skal bregðast við vegna PIP-málsins Nauðsynlegt er að innleiða kerfi í Evrópu sem miðar að því að lækningatæki eins og gangráður, brjóstapúðar og mjaðmarliðir fái ekki markaðsleyfi nema þau verði rannsökuð mjög ítarlega, rétt eins og lyf. Þetta er mat Evrópsku neytendasamtakanna, sem hvetja Evrópuþingið til að láta innleiða slíkt kerfi í ljósi PIP-málsins. Erlent 26.6.2012 10:00 Landlæknir skal eyða gögnum eftir eftirlit Landlækni ber að fá allar þær upplýsingar úr heilbrigðiskerfinu sem hann óskar eftir til að sinna eftirliti sínu, en sumar má hann bara geyma í tiltekinn tíma. Heilbrigðisyfirvöld telja ótvírætt að læknum beri skylda til að afhenda landlækni þau gögn sem hann telur nauðsynleg og eru persónugreinanlegar upplýsingar þar með taldar. Þetta kemur fram í greinargerð frumvarps velferðarnefndar Alþingis um breytingu á lögum um landlækni og lýðheilsu. Innlent 23.6.2012 06:30 Segja PIP-púðana ekki krabbameinsvaldandi PIP sílikonfyllingarnar innhalda hvorki eiturefni né eru krabbameinsvaldandi. Þetta kemur fram í skýrslu sem bresk heilbrigðisyfirvöld hafa birt. Innlent 18.6.2012 12:51 Gert að afhenda nöfn allra kvenna sem fengu PIP brjóstapúða Hæstiréttur Íslands hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur, um að lögfræðingurin Saga Ýrr Jónsdóttir, héraðsdómslögmaður hjá Vox lögmannsstofu, skuli afhenda skattrannsóknarstjóra yfirlit yfir nöfn og kennitölur allra þeirra kvenna sem hafa leitað til hennar eftir lögfræðiaðstoð vegna brjóstastækkunar hjá lýtalækninum Jens Kjartanssyni. Allar konurnar fengu grædda í sig svokallaða PIP-brjóstapúða hjá Jens, sem síðar reyndust gallaðir. Innlent 30.5.2012 14:47 Rof á trúnaðarsambandi Lögmaður kvenna sem ætla í mál við Jens Kjartansson lýtalækni segir það rof á trúnaðarsambandi sínu við umbjóðendur, að henni sé gert að afhenda skattrannsóknastjóra nöfn og kennitölur kvennanna. Hún ætlar að áfrýja úrskurðinum til Hæstaréttar. Innlent 16.5.2012 19:00 Skylt að afhenda gögnin Lögmanni tuga kvenna sem ætla í mál við Jens Kjartansson lýtalækni, er skylt að afhenda skattrannsóknastjóra nöfn kvennanna. Þetta kemur fram í úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur frá í morgun. Innlent 16.5.2012 12:15 Konurnar hafa ekki allar efni á aðgerð Ekki hafa allar þær konur sem eru með PIP-púða í brjóstum sínum efni á því að láta fjarlægja púðana á Landspítalanum. Þetta segir Saga Ýrr Jónsdóttir, lögfræðingur kvennanna. Innlent 24.3.2012 08:00 Andlegt ástand kvenna með PIP-brjóstapúða slæmt Lögmaður kvenna sem farið hafa í aðgerð á Landspítalanum til að fjarlæga PIP-brjóstapúða segir andlegt ástand þeirra mjög slæmt. Framkvæmdastjóri lækninga á spítalanum segir greinilegt að gæði púðana er ekki í lagi. Innlent 23.3.2012 19:30 11 búnar í aðgerð Samkvæmt upplýsingum frá landlæknisembættinu hafa 11 konur farið í aðgerð á Landspítalanum þar sem PIP-púðar voru fjarlægðir úr brjóstum þeirra. Á göngudeild hafa komið um 75 til 80 konur og búið er að bóka göngudeildartíma fram í apríl. Alls eru áætlaðar 32 aðgerðir í þessum mánuði. Innlent 22.3.2012 07:00 Ekki hægt að útiloka að eldri gerðir af PIP fyllingum séu gallaðar Samkvæmt nýjum upplýsingum sem frönsk yfirvöld hafa gefið út er ekki unnt að útiloka að PIP brjóstafyllingar sem framleiddar voru fyrir árið 2001 séu gallaðar. Íslensk heilbrigðisyfirvöld hafa því ákveðið að fyrra tilboð stjórnvalda um heilbrigðisþjónustu við konur með PIP brjóstafyllingar taki til allra kvenna sem fengið hafa slíkar fyllingar frá því að byrjað var að framleiða þær árið 1992. Innlent 16.3.2012 15:56 LÍ segir útilokað að lagarökin standist Læknafélag Íslands segir rök landlæknis er varða afhendingu á lista yfir konur með sílikonbrjóst ónæg. Persónuvernd úrskurðar í næstu viku. Lyfjaeftirlit Bandaríkjanna hefur ákveðið að slíkur gagnagrunnur verði gerður þar í landi. Innlent 8.3.2012 07:00 Segir umræðuna hafa snúist upp í ofsóknir gegn Jens Ottó Guðjónsson, formaður Félags íslenskra lýtalækna, segir umræðuna um iðnaðarsílikon í brjóstum íslenskra kvenna hér á landi, hafa snúist upp í ofsóknir gegn Jens Kjartansson lýtalækni. Innlent 2.3.2012 13:24 Byrjað að fjarlægja PIP púða Skurðaðgerðir vegna brottnáms PIP brjóstapúða hófust á Landspítalanum í gærmorgun. Talið er að um 440 konur hér á landi séu með púðana, en af þeim fengu 393 bréf frá velferðarráðuneytinu þar sem boðið var að láta fjarlægja púðana úr þeim á Landspítalanum. Nýir sílíkonpúðar verða ekki settir í konurnar í sömu aðgerð. Innlent 21.2.2012 08:00 « ‹ 1 2 3 … 3 ›
Ástarsamband við lækni talið rýra framburð Karlmaður var á dögunum sýknaður af ákæru þess efnis að hafa tekið dreng hálstaki. Dómari í málinu leit til þess við ákvörðun sína að læknirinn hefði skrifað upp á áverkavottorð eftir mynd af áverkum sem ósannreynt var hvenær var tekin. Þá yrði ekki litið fram hjá því að réttargæslumaður drengsins og læknirinn ættu í ástarsambandi. Réttargæslumaðurinn er auk þess mjög góð vinkona móður drengsins til langs tíma. Innlent 29.1.2024 09:00
„Þessir brjóstapúðar eru baneitraðir“ Ásta Erla Jónasdóttir markþjálfi hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum frá því að hún stofnaði síðuna Náttúruleg heilsuvegferð þar sem hún deilir sinni sögu með fylgjendum. Lífið 28.4.2022 10:31
Konur eigi rétt á bótum vegna PIP-brjóstapúðanna Franskur áfrýjunardómstóll komst að þeirri niðurstöðu að á þriðja þúsund kvenna sem fengu svonefnda PIP-brjóstapúða ættu að fá skaðabætur. Lögmaður íslenskra kvenna sem taka þátt í hópmálsókn vegna púðanna segir niðurstöðuna áfangasigur. Erlent 20.5.2021 08:50
Áfangasigur 203 íslenskra kvenna í Frakklandi Áfrýjunardómstóll í Frakklandi hefur staðfest bótaskyldu þýska eftirlitsfyrirtæksins TÜV Rheinland í máli 203 íslenskra kvenna og fleiri í PIP-sílikonmálinu svokallaða. Alls eru um níu þúsund konur hluti af tveimur málsóknum en konurnar krefjast skaðabóta fyrir heilsutjón sem þær telja púðana hafa valdið sér. Innlent 12.2.2021 13:20
Stórt skref í París fyrir 204 íslenskar konur Hæstiréttur Frakkland kvað klukkan 14 upp dóm í PIP-sílikonmálinu svokallaða. 204 íslenskar konur eru hluti af málsókn níu þúsund kvenna á hendur þýska eftirlitsfyrirtækinu TÜV Rheinland. Innlent 10.10.2018 14:47
Íslenskar konur fá bætur vegna PIP-púðanna Hátt í 200 íslenskar konur sem stefndu eftirlitsfyrirtækinu TUV Rheinland vegna PIP-brjóstapúðanna voru í dag greiddar um þrjú þúsund evrur í skaðabætur, tæplega 400 þúsund krónur Innlent 21.9.2017 22:35
Fyrsta PIP-púðamálið tapast í áfrýjunarrétti Franskur áfrýjunarréttur hefur hafnað bótaskyldu í fyrstu hópmálsókninni vegna PIP-brjóstafyllinga. 204 íslenskar konur hafa einnig höfðað mál gegn eftirlitsaðila framleiðsluaðilans. Lögmaður segir niðurstöðuna lítil áhrif hafa á Íslendingana. Innlent 7.7.2015 07:00
Margt óljóst varðandi rétt þeirra sem fara í fegrunaraðgerðir Tvö hundruð og fjórar íslenskar konur bíða þess að mál þeirra gegn TÜV Rheinland, sem sá um eftirlit með framleiðslu á PIP brjóstapúðunum, verði tekið fyrir í Frakklandi. Innlent 15.6.2015 18:58
140 íslenskar konur í mál vegna brjóstapúðanna Konurnar taka þátt í hópmálsókn gegn þýska fyrirtækinu TÜV Reihnland sem bar ábyrgð á eftirliti með PIP brjóstapúðum. Málið var dómtekið í Frakklandi í dag. Þær eru meðal nokkur hundruð annarra kvenna víða úr heiminum sem eru einnig þátttakendur í málsókninni. Innlent 21.7.2014 19:15
Íslenskar konur geta átt von á skaðabótum vegna PIP-brjóstapúða Franskur lögfræðingur vill safna saman íslenskum konum í mál gegn eftirlitsaðila PIP púðanna. Innlent 10.5.2014 19:30
Franskur lögmaður í samstarf við VOX Olivier Aumaitre hefur fengið samþykktar skaðabætur úr hendi TUV Rheinland, vottunaraðila PIP-brjóstafyllinga, fyrir um 1.700 konur. Innlent 8.5.2014 07:00
Vissi ekki að PIP púðarnir væru svikin vara Fjölskipaður héraðsdómur komst að þeirri niðurstöðu að vísa bæri frá öllum kröfum konu sem stefndi Jens Kjartanssyni lýtalækni. Innlent 6.2.2014 13:53
Í fangelsi fyrir svikna brjóstapúða Framleiðandi PIP-brjóstapúðanna hlaut í morgun fjögurra ára fangelsisdóm og þarf að greiða 75 þúsund evra sekt. Erlent 10.12.2013 10:30
Sjúkraskrár lýtalækna ræddar hjá Landlækni Lögboðin skylda Landlæknis er að safna skrám til þess að fylgjast með heilsufari þjóðarinnar. Þar á meðal er samskiptaskrá sjálfstætt starfandi sérfræðinga. Lýtalæknar skila ekki sjúkraskrám til embættis Landlæknis og bera fyrir sig trúnað. Innlent 4.7.2013 08:00
Réttað yfir fimmmenningum vegna PIP-púða Sögð ein af umfangsmestu réttarhöldum í sögu Frakklands. Þinghald sem stendur yfir í máli gegn lýtalækninum Jens Kjartanssyni er lokað. Erlent 17.4.2013 13:50
30 milljónir vegna PIP-púða Meirihluti fjárlaganefndar leggur til að Landspítalinn fái 30 milljónir króna aukalega á fjáraukalögum til þess að mæta kostnaði við að fjarlægja PIP-brjóstapúða. Innlent 9.11.2012 07:00
Stofnandi PIP laus úr fangelsi Jean-Claude Mas, stofnanda brjóstapúðafyrirtækisins PIP, hefur verið sleppt úr fangelsi. Erlent 29.10.2012 14:59
Evrópa skal bregðast við vegna PIP-málsins Nauðsynlegt er að innleiða kerfi í Evrópu sem miðar að því að lækningatæki eins og gangráður, brjóstapúðar og mjaðmarliðir fái ekki markaðsleyfi nema þau verði rannsökuð mjög ítarlega, rétt eins og lyf. Þetta er mat Evrópsku neytendasamtakanna, sem hvetja Evrópuþingið til að láta innleiða slíkt kerfi í ljósi PIP-málsins. Erlent 26.6.2012 10:00
Landlæknir skal eyða gögnum eftir eftirlit Landlækni ber að fá allar þær upplýsingar úr heilbrigðiskerfinu sem hann óskar eftir til að sinna eftirliti sínu, en sumar má hann bara geyma í tiltekinn tíma. Heilbrigðisyfirvöld telja ótvírætt að læknum beri skylda til að afhenda landlækni þau gögn sem hann telur nauðsynleg og eru persónugreinanlegar upplýsingar þar með taldar. Þetta kemur fram í greinargerð frumvarps velferðarnefndar Alþingis um breytingu á lögum um landlækni og lýðheilsu. Innlent 23.6.2012 06:30
Segja PIP-púðana ekki krabbameinsvaldandi PIP sílikonfyllingarnar innhalda hvorki eiturefni né eru krabbameinsvaldandi. Þetta kemur fram í skýrslu sem bresk heilbrigðisyfirvöld hafa birt. Innlent 18.6.2012 12:51
Gert að afhenda nöfn allra kvenna sem fengu PIP brjóstapúða Hæstiréttur Íslands hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur, um að lögfræðingurin Saga Ýrr Jónsdóttir, héraðsdómslögmaður hjá Vox lögmannsstofu, skuli afhenda skattrannsóknarstjóra yfirlit yfir nöfn og kennitölur allra þeirra kvenna sem hafa leitað til hennar eftir lögfræðiaðstoð vegna brjóstastækkunar hjá lýtalækninum Jens Kjartanssyni. Allar konurnar fengu grædda í sig svokallaða PIP-brjóstapúða hjá Jens, sem síðar reyndust gallaðir. Innlent 30.5.2012 14:47
Rof á trúnaðarsambandi Lögmaður kvenna sem ætla í mál við Jens Kjartansson lýtalækni segir það rof á trúnaðarsambandi sínu við umbjóðendur, að henni sé gert að afhenda skattrannsóknastjóra nöfn og kennitölur kvennanna. Hún ætlar að áfrýja úrskurðinum til Hæstaréttar. Innlent 16.5.2012 19:00
Skylt að afhenda gögnin Lögmanni tuga kvenna sem ætla í mál við Jens Kjartansson lýtalækni, er skylt að afhenda skattrannsóknastjóra nöfn kvennanna. Þetta kemur fram í úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur frá í morgun. Innlent 16.5.2012 12:15
Konurnar hafa ekki allar efni á aðgerð Ekki hafa allar þær konur sem eru með PIP-púða í brjóstum sínum efni á því að láta fjarlægja púðana á Landspítalanum. Þetta segir Saga Ýrr Jónsdóttir, lögfræðingur kvennanna. Innlent 24.3.2012 08:00
Andlegt ástand kvenna með PIP-brjóstapúða slæmt Lögmaður kvenna sem farið hafa í aðgerð á Landspítalanum til að fjarlæga PIP-brjóstapúða segir andlegt ástand þeirra mjög slæmt. Framkvæmdastjóri lækninga á spítalanum segir greinilegt að gæði púðana er ekki í lagi. Innlent 23.3.2012 19:30
11 búnar í aðgerð Samkvæmt upplýsingum frá landlæknisembættinu hafa 11 konur farið í aðgerð á Landspítalanum þar sem PIP-púðar voru fjarlægðir úr brjóstum þeirra. Á göngudeild hafa komið um 75 til 80 konur og búið er að bóka göngudeildartíma fram í apríl. Alls eru áætlaðar 32 aðgerðir í þessum mánuði. Innlent 22.3.2012 07:00
Ekki hægt að útiloka að eldri gerðir af PIP fyllingum séu gallaðar Samkvæmt nýjum upplýsingum sem frönsk yfirvöld hafa gefið út er ekki unnt að útiloka að PIP brjóstafyllingar sem framleiddar voru fyrir árið 2001 séu gallaðar. Íslensk heilbrigðisyfirvöld hafa því ákveðið að fyrra tilboð stjórnvalda um heilbrigðisþjónustu við konur með PIP brjóstafyllingar taki til allra kvenna sem fengið hafa slíkar fyllingar frá því að byrjað var að framleiða þær árið 1992. Innlent 16.3.2012 15:56
LÍ segir útilokað að lagarökin standist Læknafélag Íslands segir rök landlæknis er varða afhendingu á lista yfir konur með sílikonbrjóst ónæg. Persónuvernd úrskurðar í næstu viku. Lyfjaeftirlit Bandaríkjanna hefur ákveðið að slíkur gagnagrunnur verði gerður þar í landi. Innlent 8.3.2012 07:00
Segir umræðuna hafa snúist upp í ofsóknir gegn Jens Ottó Guðjónsson, formaður Félags íslenskra lýtalækna, segir umræðuna um iðnaðarsílikon í brjóstum íslenskra kvenna hér á landi, hafa snúist upp í ofsóknir gegn Jens Kjartansson lýtalækni. Innlent 2.3.2012 13:24
Byrjað að fjarlægja PIP púða Skurðaðgerðir vegna brottnáms PIP brjóstapúða hófust á Landspítalanum í gærmorgun. Talið er að um 440 konur hér á landi séu með púðana, en af þeim fengu 393 bréf frá velferðarráðuneytinu þar sem boðið var að láta fjarlægja púðana úr þeim á Landspítalanum. Nýir sílíkonpúðar verða ekki settir í konurnar í sömu aðgerð. Innlent 21.2.2012 08:00
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent