Hafliði Helgason

Ríki og sveitarfélög taki sér tak
Eftir áratuga barning við verðbólgu, óráðsíu og sóun í samfélaginu tókst að koma böndum á efnahagslífið. Árangurinn hefur ekki látið á sér standa með vaxandi stöðugleika og bættum lífskjörum almennings.

Ríkisstjórnin rói með Seðlabankanum
Skuldsetning vegna óraunsærrar bjartsýni getur valdið miklu tjóni. Stjórnvöld bera ábyrgð á svigrúmi til einkaneyslu og væntingum sem heimili og fyritæki byggja ákvarðanir sínar á. Forysta ríkisstjórnarinnar á að róa með Seðlabankanum og hætta að tala gegn honum. Verði hér hörð lending er það ekki vegna Seðlabankans heldur þrátt fyrir hann.

Ætti að ganga skrefinu lengra
Í ljósi trúnaðarbrests milli kjósenda og framboðsins þarf að vera ljóst hvort Eyþór er í kjöri eða ekki. Þegar slíkur brestur verður milli stjórnmálamanns og kjósenda verður er einungis ein leið til að endurnýja sambandið. Það er með kosningum. Eyþór þarf að sækja nýtt umboð til kjósenda sinna. Það gerir hann ekki í þessum kosningum, en gæti hugsanlega gert síðar. Hluti af því að axla ábyrgð er að víkja þar til nýtt umboð er fengið.

Vaktstaða Seðlabankans mikilvæg
Davíð Oddsson seðlabankastjóri hefur nú gegnt því starfi í um hálft ár og skilað því hlutverki vel við einhverjar mest krefjandi aðstæður sem seðlabanki getur verið í. Yfirlýsingar hans hafa verið ígrundaðar og yfirvegaðar og til þess fallnar að taka af tvímæli um að Seðlabankinn ætli að standa þá vakt sem honum er skylt að standa samkvæmt lögum. Markmið bankans um að halda verðbólgu sem næst 2,5 prósentum til lengri tíma er ófrávíkjanlegt og ekki samningsatriði.

Fordómalaus umræða nauðsyn
Evran mun ekki leysa okkur undan því að takast á við efnahagsveruleikann af skynsemi, enda ætti enginn að óska sér slíks. Fyrr en okkur grunar munum við þurfa að taka afstöðu til stöðu okkar í heiminum og hagsmuna okkar til framtíðar. Evrópa stendur okkur næst og því hlýtur umræða um evru að fléttast inn í framtíðarsýn okkar.

Ekki tilefni til taugaáfalls
Umræðan nú er bönkunum óþægileg, en þegar til lengri tíma er litið skiptir mestu sá dómur sem lánshæfismatsfyrirtækin fella um gæði rekstrarins og áhættu bankanna. Matsfyrirtækin hafa bestan aðgang allra að gögnum bankanna og eiga orðspor sitt að verja í því að skila vandaðri vinnu. Þetta vita bankarnir og hljóta að haga gerðum sínum samkvæmt því.

Bjóðum Bauhaus velkomna
Undanfarin misseri hafa Íslendingar gert víðreist í fjárfestingum sínum. Þar hefur verið sáð í akra sem vonandi gefa drjúga uppskeru í framtíðinni. Eins og gengur hafa viðbrögðin við íslenskri fjárfestingu á erlendri grund verið misjöfn.

Árangurinn er fagnaðarefni
Þegar litið er til afkomu banka og stærstu fjárfestingarfélaga sést að hagnaður þeirra er álíka mikill og fjárlög íslenska ríkisins, en það hefði engum dottið í hug fyrir örfáum misserum síðan að gæti orðið í fyrirsjáanlegri framtíð.

Skynsemi á bjargbrúninni
Fjármálakerfið og staða þjóðarinnar í efnahagslegu tilliti er sterk, en mikilvægt er að halda skynsamlega á málum. Ríkið þarf að halda aftur af útgjöldum sínum og nota tímann í uppsveiflunni til að hagræða í rekstri. Það er sársaukaminnst að taka til þegar næg atvinna er í landinu. Þegar rykið settist eftir lánshæfismat Fitch einkenndist umræðan hér á landi af yfirvegun og stillingu.

Ríkið hefði átt að standa sig betur
Bankakerfið nýtur trausts á alþjóðamörkuðum og það traust er á góðri leið með að verða ein verðmætasta eign þjóðarinnar, eins og forstjóri KB banka benti á á nýliðnu Viðskiptaþingi.

Uppboð eru sanngjörn leið
Talsverður urgur er meðal margra þeirra sem sóttu um einbýlishúsalóðir við Úlfarsfell. Hugmyndin með útboðinu var að gefa annars vegar byggingafyrirtækjum og hins vegar einstaklingum tækifæri til að bjóða í lóðir í útboðinu.

Sjóðir eru sjaldnast lausn
Reynslan af þátttöku ríkisins í atvinnulífinu er ekki góð. Ríkið er svifaseint og tregðulögmálin fljót að taka völdin. Gott dæmi um slíkt er sú staða sem Íbúðalánasjóður er lentur í. Innkoma bankanna á íbúðalánamarkaðinn hefði átt að kalla á skjót viðbrögð stjórnvalda um að vinda ofan af sjóðnum. Venjulegt launafólk þarf ekki á ríkisábyrgð að halda til að koma sér þaki yfir höfuðið.

Framtíðin er í okkar höndum
Það er eðlilegt að menn spyrji sig þegar svo vel hefur gengið hvort þetta muni halda áfram. Því er auðvitað erfitt að svara. Ávöxtun erlendra fjárfestinga Íslendinga mun ráða því hvort verðið sem nú er á markaði fær staðist. Undirstaða leiðandi fyrirtækja á íslenska markaðnum er sterk og stjórnendur þeirra hafa sannað getu sína og hæfileika.

Verum varari um okkur
Enn er það ferli að flytja peninga úr landi tiltölulega flókið og því ólíklegt að erlendir þjófar nái að valda usla með aðgerðum sínum.

Heimurinn færist nær okkur
Það er full ástæða til að óska nýju fréttastöðinni NFS til hamingju með fyrstu skref sín. Stöðin fór vel af stað og sýndi vel kosti þess að geta brugðist við tíðindum um leið og þau gerast.

Þvers og kruss eða hvað?
Hafliði Helgason

Taumhald á skepnum!
Hafliði Helgason

Umbun með áhættu
Hafliði Helgason

Fjárfestar á flugi
Hafliði Helgason

Burðarási skipt upp
Hafliði Helgason

Rússnesk peningaþvottavél
Hafliði Helgason

Bara aðeins pínu eitt enn
Hafliði Helgason

Benedikt XVI boðar lítið nýtt
Hafliði Helgason

Karpið um veginn
Frá sjónarmiði stjórnmálamanna er eðlilegt að leggja allt kapp á samgöngumál í eigin kjördæmi. Stjórnmálamenn hafa skýr dæmi fyrir framan sig um heldur tilþrifalitla stjórnmálamenn sem hafa haldið stöðu sinni í kjördæmum sínum og gott betur fyrir að hafa verið samgönguráðherrar með hagsmuni eigin kjördæmis að leiðarljósi

Stoðunum fjölgar
Hafliði Helgason

Útvarpsráð og -stjóri rúin trausti
Stjórmálamenn þurfa oft að þola aðgangshörku fjölmiðla í umdeildum málum. Það er hluti af þeirra starfi og þeir sem ekki þola eina og eina gusu sem þeir telja óverðskuldaða eiga einfaldlega að leita sér að rólegra starfi.

Ekki benda á mig
Hafliði Helgason

Förum varlega í frekari stóriðju
Fjölmörg dæmi eru um það í hagsögunni að þjóðum sem byggja á mannauði fremur en náttúruauðlindum hefur vegnað betur í efnahagslegu tilliti. Skjótfenginn gróði af náttúruauðlindum hefur hins vegar dregið allan frumkvöðlamátt úr samfélögunum og valdið efnahagstjóni sem ríkulegar náttúruauðlindir hafa ekki megnað að bæta.

Mun þenslan bera okkur ofurliði?
Hafliði Helgason

Glæislegur árangur
Það er ekki bara rof milli stjórnmála og viðskipta sem einkennir breytta tíma. Íslenskir kaupsýslumann líta heldur ekki til landamæra þegar þeir ákveða hvar þeir fjárfesta. Þeim ákvörðunum ráða þekking, sambönd og væntingar um arðsemi. </font /></b />