Hafliði Helgason

Fréttamynd

Samkeppni á matvörumarkaði

Aldrei hafa fleiri verið í stakk búnir til þess að láta til sín taka í íslensku viðskiptalífi. Sú staðreynd er góð tilhugsun fyrir íslenskan almenning. Hún þýðir að aflið til fjárfestingar er mikið og ef þau fyrirtæki sem nú eru í rekstri slá slöku við og sofna á verðinum, þá munu menn sjá tækifæri til innkomu á markaðinn.

Fastir pennar
Fréttamynd

Samkeppni á matvörumarkaði

Aldrei hafa fleiri verið í stakk búnir til þess að láta til sín taka í íslensku viðskiptalífi. Sú staðreynd er góð tilhugsun fyrir íslenskan almenning. Hún þýðir að aflið til fjárfestingar er mikið og ef þau fyrirtæki sem nú eru í rekstri slá slöku við og sofna á verðinum, þá munu menn sjá tækifæri til innkomu á markaðinn.

Fastir pennar
Fréttamynd

Vafasamar yfirlýsingar

Hagfræðingar eru almennt þeirrar skoðunar að stýrivextir muni hækka í nokkrum áföngum á þessu ári. Skoðun forsætisráðherra er því á skjön við væntingar helstu sérfræðinga í efnhagsmálum. </font /></b />

Fastir pennar
Fréttamynd

Framsókn tekur Kristni

Sættir hafa tekist milli Kristins H. Gunnarssonar og forystu Framsóknarflokksins og mun Kristinn nú á ný fá fulla aðild að þingflokknum. Þetta eru athyglisverð tíðindi, þar sem Kristinn hefur ekki bundið bagga sína sömu hnútum og afgangur þingflokksins; í það minnsta opinberlega.

Fastir pennar
Fréttamynd

Verðlaun og mannréttindi

Undantekningar frá mannréttindum eiga því ekkert skjól í hagsmunum eða siðvenjum samfélaga og brot á þeim hafa verið notuð sem réttlæting afskipta og hernaðaríhlutunar í ríki sem ekki virða slík réttindi.

Fastir pennar
Fréttamynd

Viðskiptatækifæri almennings

Flókið regluverk mótað af tortryggni má ekki verða til þess að menn missi sjónar á tækifærinu sem liggur í þátttöku almennings í atvinnulífinu gegnum hlutafjáreign.

Fastir pennar
Fréttamynd

Gleðjumst með bönkunum

Með auknum styrk íslenskra fjármálafyrirtækja og erlendri útrás þeirra skapast fjölmörg tækifæri fyrir önnur fyrirtæki í landinu. Ytri skilyrði ársins 2004 voru óvenju hagstæð fyrir fjármálafyrirtækin. Hlutabréf hækkuðu hér á landi meira en víðast annars staðar í heiminum. Til framtíðar má ekki búast við viðlíka gengishagnaði og birtist í uppgjörum bankanna nú. </font /></b />

Fastir pennar
Fréttamynd

Brunabótamatið vafasamt viðmið

Enn má því búast við að íbúðaverð fari hækkandi um sinn. Við slíkar kringumstæður er ástæða til þess að hafa nokkrar áhyggjur af þeim hópi fólks sem minnstar hefur tekjurnar. </font /></b />

Fastir pennar
Fréttamynd

Innflutt vinna og svört

Svört starfsemi er ólíðandi. Hún skekkir samkeppnisstöðu milli fyrirtækja sem fara að reglum og hinna sem skeyta engu um samninga og lög í landinu. Þá skiptir ekki miklu hvort svört starfsemi byggir á innlendu eða erlendu vinnuafli. </font /></b />

Fastir pennar
Fréttamynd

Snjall er hann

Innan ríkisstjórnarinnar eru enn skiptar skoðanir um sölu Símans; hvað eigi að selja og hvaða kvaðir eigi að fylgja með í kaupunum. Einnig eru skiptar skoðanir um hvernig beri að verja þeim fjármunum sem fást við sölu Símans. Yfirlýsingin gerir úrtölumönnum erfitt fyrir.

Fastir pennar
Fréttamynd

Fornaldarhugsun í Fjarðabyggð

Áður en ákvörðun var tekin um framkvæmdirnar fyrir austan hefði átt að vera búið að tryggja að sveitarfélög sameinuðust á svæðinu. Það er ólíðandi að fámennir hreppar geti haldið sig sér af þeirri einföldu ástæðu að einni stórri fjárfestingu er plantað í hreppinn.

Fastir pennar
Fréttamynd

Valdmörk manns, guðs og náttúru

Leiða má rök að því að fáfræði og skeytingarleysi hafi valdið meiri þjáningu og tjóni í flóðunum en ella hefði orðið ef stjórnvöld á svæðinu hefðu haldið vöku sinni og varað við hættunni. Framundan eru einnig tímar þar sem frammistaða samfélags þjóðanna skiptir miklu.

Fastir pennar
Fréttamynd

Menntun og börn í forgang

Þeirrar tilhneigingar hefur gætt þar sem fjálglega er rætt um gildi og mikilvægi fjölskyldunnar að hugtakið sé þröngt skilgreint og hið þrönga fjölskylduhugtak notað til að kasta rýrð á annað heimilisform en sambúð karls og konu með börnum sínum. </font /></b />

Fastir pennar
Fréttamynd

Verðmæti lífs og listar

Óhugsandi virðist að framleiðsla og efnahagur nái hæðum í samfélagi sem ekki býr yfir þroska í menntun, vísindum og listum. Samfélag er eins og líkami og veiklun í einu líffæranna hefur áhrif á alla aðra þætti. Heilsa samfélgasins er mælanleg á fleiri þáttum en hagtölunum einum saman. </font /></b />

Fastir pennar
Fréttamynd

Skugginn af jólaljósunum

Á alþjóðavettvangi erum við ekki í forystu þeirra sem láta örlæti og manngæsku ráða ákvörðunum sínum. Þar virðumst við fremur horfa til þröngra sérhagsmuna okkar þegar við veljum hverjum við eigum að sýna skilning, örlæti og manngæsku.

Fastir pennar
Fréttamynd

Merkilegir áfangar

Bank of Scotland hefur yfirumsjón með fjármögnun kaupanna og tekur auk þess níu prósenta hlut í eignarhaldsfélagi Big Food Group. Það að stór banki eins og Bank of Scotland taki slíka ákvörðun hlýtur að teljast meiriháttar viðurkenning fyrir íslenskt fyrirtæki.

Fastir pennar
Fréttamynd

Lánin, krónan og þenslan

Vera kann að smæstu fyrirtækin verði með því eftirliti dæmd úr leik í kapphlaupinu um lægstu vextina. Það er því mikilvægt að sem flestum hindrunum verði rutt úr vegi til þess að sparisjóðir eigi greiða leið að því að sameinast öðrum fjármálafyrirtækjum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Ruglið í Berlingske Tidende

Fyrirtæki eins og Moody´s hefur engra hagsmuna að gæta og á allt sitt undir því að lánshæfiseinkunnir þess séu réttar og skynsamlegar. Fram hjá þessu horfa danskir fjölmiðlar og fá til þess þegjandi samþykki íslensks viðskiptaráðherra.

Fastir pennar
Fréttamynd

Ástandið í Úkraínu

Lausn virðist vandfundin í Úkraínu. Talað hefur verið um endurtalningu atkvæða eða jafnvel að kosningarnar verði endurteknar en vonandi verður ekki gripið til vopna í Kænugarði þótt mörgum þar sé heitt i hamsi, það gæti hleypt öllu í bál og brand.

Fastir pennar
Fréttamynd

Andvaraleysið ógnar okkur

Þótt ýmsum finnist stundum gæta smásmygli í regluverki og kröfum efirlitsstofnana, þá eru reglurnar settar til að koma í veg fyrir atburði eins og brunann hjá Hringrás; bruna þar sem veður og vindátt ráða meiru um eigna- og heilsutjón af völdum hans en sjálfsagðar ráðstafanir sem stjórnendum fyrirtækja ber að grípa til.

Fastir pennar
Fréttamynd

Múrar hugarfarsins

Sá sem flytur til annars lands víkkar sjóndeildarhring sinn. Sama gildir um þann sem tekur opnum sem flytjast í heimabyggð hans örmum þeim. Fólk af erlendum uppruna hefur um langt skeið flust hingað til lands og mikill meirihluti þess hefur auðgað þjóðina með vinnu sinni og framlagi til samfélagsins.

Fastir pennar
Fréttamynd

Of seinir í Símann?

Ef almennum ráðleggingum hefði verið fylgt, væri sölu Símans væntanlega nýlokið eða að ljúka. Slík sala hefði temprað hækkanir á eignamörkuðum að undanförnu og dregið úr undirliggjandi þenslu í hagkerfinu.

Fastir pennar
Fréttamynd

Hættulegt vanmat

Samhliða uppbyggingu eigin menntakerfis hafa Íslendingar notið aðgengis að menntakerfi annarra þjóða. Lánasjóður íslenskra námsmanna var ódýr aðgöngumiði samfélagsins að menntun meðal nágrannaþjóða okkar.

Fastir pennar
Fréttamynd

Stjórnin finni til ábyrgðar

Sveitarfélögin tókust á hendur gríðarlegt verkefni þegar grunnskólinn var fluttur til þeirra. Samhliða hefur staðið yfir ferli sem leiða á til fækkunar og stækkunar sveitarfélaganna. Flutningur grunnskólans ýtti á eftir þessari þróun þar sem smærri sveitarfélög réðu einfaldlega ekki við verkefnið. </font /></b />

Fastir pennar
Fréttamynd

Eftirlitið tali skýrt

Reyndur bankamaður sagði eitt sinn að til væru tvær tegundir bankamanna. Þeir sem hefðu lent í fjármálakreppu og hinir sem ættu eftir að gera það.

Fastir pennar
Fréttamynd

Eftirlitið tali skýrt

Reyndur bankamaður sagði eitt sinn að til væru tvær tegundir bankamanna. Þeir sem hefðu lent í fjármálakreppu og hinir sem ættu eftir að gera það.

Fastir pennar