Fótbolti á Norðurlöndum Elísabet tekur við Kristianstad Elísabet Gunnarsdóttir, fyrrum þjálfari Vals, hefur verið ráðinn nýr þjálfari sænska úrvalsdeildarfélagsins Kristianstad eftir því sem fram kemur í staðardagblaðinu Norra Skåne í dag. Fótbolti 20.10.2008 09:25 Pálmi Rafn tryggði Stabæk titilinn Pálmi Rafn Pálmason var hetja Stabæk í dag þegar liðið vann Brann 2-1 og fór langt með að tryggja sér meistaratitilinn í Noregi. Fótbolti 19.10.2008 20:21 Ragnar skoraði sigurmark Gautaborgar Ragnar Sigurðsson var hetja Gautaborgar í dag þegar hann skoraði sigurmark liðsins í 1-0 sigri á toppliði Kalmar. Kalmar er þó enn á toppi deildarinnar með 54 stig, Elfsborg hefur 51 stig og Gautaborg 47. Fótbolti 18.10.2008 18:54 Ungur Keflvíkingur til reynslu hjá Trelleborg Tómas Kjartansson, átján ára leikmaður annars flokks Keflavíkur, er nú að æfa með sænska úrvalsdeildarfélaginu Trelleborg þar sem hann er til reynslu. Fótbolti 16.10.2008 19:35 Þjálfari Brann hættir eftir tímabilið Mons Ivar Mjelde mun hætta sem þjálfari norska liðsins Brann eftir tímabilið. Þetta var ákvörðun stjórnar félagsins þar sem gengi liðsins hefur ekki verið eftir væntingum. Fótbolti 7.10.2008 18:49 Íslendingaliðin í Svíþjóð unnu Íslendingaliðin Gautaborg og GAIS unnu leiki sína í sænska boltanum í kvöld. Gautaborg vann Hammarby 2-0 á meðan GAIS vann 1-0 útisigur gegn Norrköping. Fótbolti 6.10.2008 22:31 Brann komst í 2-0 en tapaði Íslendingaliðið Brann tapaði 3-2 fyrir Molde í norska boltanum í kvöld. Brann komst í 2-0 í leiknum en þrjú mörk frá Molde í seinni hálfleik færðu þeim stigin þrjú. Fótbolti 6.10.2008 21:41 Hannes og Ívar aftur heim Hannes Þór Halldórsson og Ívar Björnsson, leikmenn Fram, eru komnir aftur til Íslands eftir að hafa dvalist við æfingar hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Viking. Fótbolti 6.10.2008 15:50 Frumraun Arnars Darra með Lyn Arnar Darri Pétursson, markvörður hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Lyn, leikur í dag sinn fyrsta leik með varaliði félagsins. Fótbolti 6.10.2008 12:54 Garðar skoraði í sigri Fredrikstad Fredrikstad hefur ekki sagt sitt síðasta í titilslagnum í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Garðar Jóhannsson skoraði síðara mark liðsins í 2-1 sigri þess á Lilleström á útivelli í dag. Fótbolti 5.10.2008 19:46 Gunnar Heiðar tryggði Esbjerg fyrsta sigurinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson var hetja Esbjerg í dag þegar liðið vann sinn fyrsta sigur dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Gunnar skoraði sigurmark liðsins í 1-0 sigri á AGF. Fótbolti 5.10.2008 15:06 Stabæk í góðum málum Veigar Páll Gunnarsson og félagar í Stabæk í norsku úrvalsdeildinni unnu í dag 3-0 sigur á HamKam og færðust skrefi nær meistaratitlinum. Fótbolti 4.10.2008 19:13 Jafntefli hjá Sigga Jóns Einn leikur fór fram í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Djurgården, lið Sigurðs Jónssonar, gerði 1-1 jafntefli við botnlið Norrköping. Fótbolti 2.10.2008 20:50 Ragnar skoraði þegar Gautaborg burstaði Sundsvall Tveir leikir voru í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Það var Íslendingaslagur þegar Gautaborg vann 5-0 útisigur á Sundsvall. Fótbolti 29.9.2008 18:56 Veigar meðal markaskorara Staða Stabæk á toppi norsku úrvalsdeildarinnar varð enn sterkari í kvöld þegar liðið vann öruggan 4-0 sigur á Molde. Fótbolti 29.9.2008 18:45 Kalmar vann toppslaginn Kalmar vann 2-1 sigur á Elfsborg í toppslag sænsku úrvalsdeildarinnar í dag. Fótbolti 28.9.2008 18:37 Þrjú íslensk mörk í Noregi Birkir Már Sævarsson skoraði annað marka Brann í 2-0 sigri á öðru Íslendingaliði, Lyn. Garðar Jóhannesson skoraði fyrir Fredrikstad í dag, sem og Birkir Bjarnason fyrir Bodö/Glimt. Fótbolti 28.9.2008 18:07 Árni Gautur áfram hjá Odd Grenland Árni Gautur Arason hefur samið við norska B-deildarliðið Odd Grenland til næstu tveggja ára. Fótbolti 26.9.2008 14:26 Vålerenga í úrslit norska bikarsins Það verða Vålerenga og Stabæk sem leika til úrslita um norska bikarinn í knattspyrnu í næsta mánuði. Vålerenga vann í kvöld 2-1 sigur á Odd Grenland í undanúrslitum. Fótbolti 25.9.2008 21:58 Veigar Páll vill gera eins og Helgi Veigar Páll Gunnarsson man vel eftir því þegar að Helgi Sigurðsson varð bikarmeistari með Stabæk fyrir réttum áratug síðan en Helgi skoraði tvívegis í úrslitaleiknum gegn Rosenborg. Fótbolti 25.9.2008 16:26 Árni Gautur vill spilla bikardraumi gömlu liðsfélaganna Árni Gautur Arason mun í kvöld mæta sínum gömlu félögum í Vålerenga er hann mætir þeim með sínu núverandi liði, Odd Grenland, í undanúrslitum norsku bikarkeppninnar. Fótbolti 25.9.2008 15:55 Helsingborg lagði toppliðið Helsingborg, lið Ólafs Inga Skúlasonar, lagði topplið Kalmar, 1-0, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. Fótbolti 25.9.2008 09:24 Stabæk í úrslit norska bikarsins Stabæk tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik norsku bikarkeppninnar með því að leggja Molde 3-0 í undanúrslitum. Veigar Páll Gunnarsson var í byrjunarliði Stabæk í leiknum og Pálmi Rafn Pálmason kom inn sem varamaður í lok leiks. Fótbolti 24.9.2008 19:30 Bröndby vann Esbjerg Bröndby vann Esbjerg 2-1 í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Landsliðsmaðurinn Stefán Gíslason var í liði Bröndby en sigurmark leiksins kom eftir aukaspyrnu hans á 76. mínútu. Fótbolti 22.9.2008 23:03 Enn eitt tap Sundsvall Hannes Þ. Sigurðsson og Ari Freyr Skúlason léku báðir allan leikinn fyrir Sundsvall sem tapaði 2-0 fyrir Trelleborg í sænska boltanum í kvöld. Fótbolti 22.9.2008 19:03 Gylfi skoraði fyrir Brann Íslendingaliðið Brann gerði 1-1 jafntefli við Lilleström í norska boltanum í kvöld. Gylfi Einarsson kom Brann yfir í leiknum en Lilleström jafnaði þegar um stundarfjórðungur var eftir. Fótbolti 22.9.2008 18:54 Veigar skoraði í tapi Stabæk Topplið Stabæk í norsku úrvalsdeildinni steinlá í kvöld 4-1 fyrir Viking á útivelli. Veigar Páll Gunnarsson var á sínum stað í liði Stabæk og skoraði eina mark liðsins í leiknum. Fótbolti 21.9.2008 21:38 Gautaborg sænskur bikarmeistari Gautaborg varð í dag sænskur bikarmeistari í knattspyrnu eftir dramatískan 5-4 sigur á Kalmar eftir framlengingu og vítakeppni. Fótbolti 21.9.2008 18:51 Íslenskir sigrar í Svíþjóð Tveir leikir voru í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld og unnu Íslendingaliðin í þeim báðum. Fótbolti 17.9.2008 20:05 Rúrik með tvö í sigri Viborg Rúrik Gíslason skoraði tvö mörk í 3-2 sigri sinna manna í Viborg á Köge í dönsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 17.9.2008 19:05 « ‹ 101 102 103 104 105 106 107 108 109 … 118 ›
Elísabet tekur við Kristianstad Elísabet Gunnarsdóttir, fyrrum þjálfari Vals, hefur verið ráðinn nýr þjálfari sænska úrvalsdeildarfélagsins Kristianstad eftir því sem fram kemur í staðardagblaðinu Norra Skåne í dag. Fótbolti 20.10.2008 09:25
Pálmi Rafn tryggði Stabæk titilinn Pálmi Rafn Pálmason var hetja Stabæk í dag þegar liðið vann Brann 2-1 og fór langt með að tryggja sér meistaratitilinn í Noregi. Fótbolti 19.10.2008 20:21
Ragnar skoraði sigurmark Gautaborgar Ragnar Sigurðsson var hetja Gautaborgar í dag þegar hann skoraði sigurmark liðsins í 1-0 sigri á toppliði Kalmar. Kalmar er þó enn á toppi deildarinnar með 54 stig, Elfsborg hefur 51 stig og Gautaborg 47. Fótbolti 18.10.2008 18:54
Ungur Keflvíkingur til reynslu hjá Trelleborg Tómas Kjartansson, átján ára leikmaður annars flokks Keflavíkur, er nú að æfa með sænska úrvalsdeildarfélaginu Trelleborg þar sem hann er til reynslu. Fótbolti 16.10.2008 19:35
Þjálfari Brann hættir eftir tímabilið Mons Ivar Mjelde mun hætta sem þjálfari norska liðsins Brann eftir tímabilið. Þetta var ákvörðun stjórnar félagsins þar sem gengi liðsins hefur ekki verið eftir væntingum. Fótbolti 7.10.2008 18:49
Íslendingaliðin í Svíþjóð unnu Íslendingaliðin Gautaborg og GAIS unnu leiki sína í sænska boltanum í kvöld. Gautaborg vann Hammarby 2-0 á meðan GAIS vann 1-0 útisigur gegn Norrköping. Fótbolti 6.10.2008 22:31
Brann komst í 2-0 en tapaði Íslendingaliðið Brann tapaði 3-2 fyrir Molde í norska boltanum í kvöld. Brann komst í 2-0 í leiknum en þrjú mörk frá Molde í seinni hálfleik færðu þeim stigin þrjú. Fótbolti 6.10.2008 21:41
Hannes og Ívar aftur heim Hannes Þór Halldórsson og Ívar Björnsson, leikmenn Fram, eru komnir aftur til Íslands eftir að hafa dvalist við æfingar hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Viking. Fótbolti 6.10.2008 15:50
Frumraun Arnars Darra með Lyn Arnar Darri Pétursson, markvörður hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Lyn, leikur í dag sinn fyrsta leik með varaliði félagsins. Fótbolti 6.10.2008 12:54
Garðar skoraði í sigri Fredrikstad Fredrikstad hefur ekki sagt sitt síðasta í titilslagnum í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Garðar Jóhannsson skoraði síðara mark liðsins í 2-1 sigri þess á Lilleström á útivelli í dag. Fótbolti 5.10.2008 19:46
Gunnar Heiðar tryggði Esbjerg fyrsta sigurinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson var hetja Esbjerg í dag þegar liðið vann sinn fyrsta sigur dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Gunnar skoraði sigurmark liðsins í 1-0 sigri á AGF. Fótbolti 5.10.2008 15:06
Stabæk í góðum málum Veigar Páll Gunnarsson og félagar í Stabæk í norsku úrvalsdeildinni unnu í dag 3-0 sigur á HamKam og færðust skrefi nær meistaratitlinum. Fótbolti 4.10.2008 19:13
Jafntefli hjá Sigga Jóns Einn leikur fór fram í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Djurgården, lið Sigurðs Jónssonar, gerði 1-1 jafntefli við botnlið Norrköping. Fótbolti 2.10.2008 20:50
Ragnar skoraði þegar Gautaborg burstaði Sundsvall Tveir leikir voru í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Það var Íslendingaslagur þegar Gautaborg vann 5-0 útisigur á Sundsvall. Fótbolti 29.9.2008 18:56
Veigar meðal markaskorara Staða Stabæk á toppi norsku úrvalsdeildarinnar varð enn sterkari í kvöld þegar liðið vann öruggan 4-0 sigur á Molde. Fótbolti 29.9.2008 18:45
Kalmar vann toppslaginn Kalmar vann 2-1 sigur á Elfsborg í toppslag sænsku úrvalsdeildarinnar í dag. Fótbolti 28.9.2008 18:37
Þrjú íslensk mörk í Noregi Birkir Már Sævarsson skoraði annað marka Brann í 2-0 sigri á öðru Íslendingaliði, Lyn. Garðar Jóhannesson skoraði fyrir Fredrikstad í dag, sem og Birkir Bjarnason fyrir Bodö/Glimt. Fótbolti 28.9.2008 18:07
Árni Gautur áfram hjá Odd Grenland Árni Gautur Arason hefur samið við norska B-deildarliðið Odd Grenland til næstu tveggja ára. Fótbolti 26.9.2008 14:26
Vålerenga í úrslit norska bikarsins Það verða Vålerenga og Stabæk sem leika til úrslita um norska bikarinn í knattspyrnu í næsta mánuði. Vålerenga vann í kvöld 2-1 sigur á Odd Grenland í undanúrslitum. Fótbolti 25.9.2008 21:58
Veigar Páll vill gera eins og Helgi Veigar Páll Gunnarsson man vel eftir því þegar að Helgi Sigurðsson varð bikarmeistari með Stabæk fyrir réttum áratug síðan en Helgi skoraði tvívegis í úrslitaleiknum gegn Rosenborg. Fótbolti 25.9.2008 16:26
Árni Gautur vill spilla bikardraumi gömlu liðsfélaganna Árni Gautur Arason mun í kvöld mæta sínum gömlu félögum í Vålerenga er hann mætir þeim með sínu núverandi liði, Odd Grenland, í undanúrslitum norsku bikarkeppninnar. Fótbolti 25.9.2008 15:55
Helsingborg lagði toppliðið Helsingborg, lið Ólafs Inga Skúlasonar, lagði topplið Kalmar, 1-0, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. Fótbolti 25.9.2008 09:24
Stabæk í úrslit norska bikarsins Stabæk tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik norsku bikarkeppninnar með því að leggja Molde 3-0 í undanúrslitum. Veigar Páll Gunnarsson var í byrjunarliði Stabæk í leiknum og Pálmi Rafn Pálmason kom inn sem varamaður í lok leiks. Fótbolti 24.9.2008 19:30
Bröndby vann Esbjerg Bröndby vann Esbjerg 2-1 í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Landsliðsmaðurinn Stefán Gíslason var í liði Bröndby en sigurmark leiksins kom eftir aukaspyrnu hans á 76. mínútu. Fótbolti 22.9.2008 23:03
Enn eitt tap Sundsvall Hannes Þ. Sigurðsson og Ari Freyr Skúlason léku báðir allan leikinn fyrir Sundsvall sem tapaði 2-0 fyrir Trelleborg í sænska boltanum í kvöld. Fótbolti 22.9.2008 19:03
Gylfi skoraði fyrir Brann Íslendingaliðið Brann gerði 1-1 jafntefli við Lilleström í norska boltanum í kvöld. Gylfi Einarsson kom Brann yfir í leiknum en Lilleström jafnaði þegar um stundarfjórðungur var eftir. Fótbolti 22.9.2008 18:54
Veigar skoraði í tapi Stabæk Topplið Stabæk í norsku úrvalsdeildinni steinlá í kvöld 4-1 fyrir Viking á útivelli. Veigar Páll Gunnarsson var á sínum stað í liði Stabæk og skoraði eina mark liðsins í leiknum. Fótbolti 21.9.2008 21:38
Gautaborg sænskur bikarmeistari Gautaborg varð í dag sænskur bikarmeistari í knattspyrnu eftir dramatískan 5-4 sigur á Kalmar eftir framlengingu og vítakeppni. Fótbolti 21.9.2008 18:51
Íslenskir sigrar í Svíþjóð Tveir leikir voru í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld og unnu Íslendingaliðin í þeim báðum. Fótbolti 17.9.2008 20:05
Rúrik með tvö í sigri Viborg Rúrik Gíslason skoraði tvö mörk í 3-2 sigri sinna manna í Viborg á Köge í dönsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 17.9.2008 19:05