UMF Álftanes Forsetinn fagnaði með Álftnesingum: „Nú er um að gera að njóta“ „Þetta er mikið afrek fyrir ekki stærra sveitarfélag leyfi ég mér að segja þótt að við auðvitað tilheyrum nú Garðabæ við Álftnesingar,“ sagði Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands og stuðningsmaður Álftaness, eftir að liðið tryggði sér sæti í efstu deild karla í körfubolta í fyrsta sinn í sögunni fyrr í kvöld. Körfubolti 13.3.2023 23:31 Álftanes tryggði sér sæti í efstu deild í fyrsta sinn í sögunni: Myndir Álftanes mun leika í efstu deild karla í körfubolta á næsta tímabili í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir öruggan 13 stiga sigur gegn Skallagrím í kvöld, 96-83. Körfubolti 13.3.2023 20:55 „Ég vil bara sjá Álftanes mæta með læti“ Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness, var eðlilega stoltur eftir að hafa stýrt liðinu upp í Subway-deild karla í körfubolta í fyrstu tilraun í kvöld þegar liðið vann 13 stiga sigur gegn Skallagrími, 96-83. Körfubolti 13.3.2023 21:52 Álftnesingar geta skrifað söguna í Forsetahöllinni í kvöld Álftanes getur brotið blað í sögu félagsins þegar það mætir Skallagrími í lokaleik 25. umferðar 1. deildar karla í körfubolta. Körfubolti 13.3.2023 11:30 Hamar hafði betur í toppslagnum og jafnaði Álftanes að stigum Hamar frá Hveragerði vann afar mikilvægan sjö stiga sigur er liðið tók á móti toppliði Álftaness í toppslag 1. deildar karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 98-91 og liðin deila nú toppsæti deildarinnar. Körfubolti 13.2.2023 22:12 Álftanes styrkti stöðu sína á toppnum Álftanes vann stórsigur á Ármanni í eina leik dagsins í 1. deild karla í körfubolta, lokatölur 115-81. Álftanes er með afgerandi forystu á toppi deildarinnar en liðið hefur unnið 12 af 13 leikjum sínum til þessa. Körfubolti 15.12.2022 21:32 Allur ágóði fyrsta heimaleiks Álftaness rennur óskertur til Ljóssins Körfuknattleiksdeild Álftaness og Ljósið hafa undirritað samstarfssamning sem felur í sér kynningu á starfsemi Ljóssins í gegnum körfuboltastarf félagsins. Körfubolti 20.9.2022 23:15 Álftanes safnar liði: Dúi Þór kynntur til leiks Leikstjórnandinn Dúi Þór Jónsson er genginn til liðs við Álftanes sem leikur í 1.deild karla í körfubolta á komandi leiktíð. Dúi Þór gengur til liðs við Álftnesinga frá Þór Akureyri sem lék í Subway-deild karla á síðustu leiktíð. Körfubolti 20.6.2022 10:31 „Veit vel að með því að ræða körfubolta í sjónvarpinu þá vill fólk sjá hvað maður sjálfur gerir“ Kjartan Atli Kjartansson, sem verið hefur umsjónarmaður Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport um árabil, hefur ákveðið að gerast meistaraflokksþjálfari að nýju. Hann stýrir karlaliði Álftaness á næstu leiktíð, fyrir uppeldisfélagið sitt, og ætlar sér að koma því í Subway-deildina sem hann fjallar um í hverri viku. Körfubolti 4.5.2022 11:06 « ‹ 2 3 4 5 ›
Forsetinn fagnaði með Álftnesingum: „Nú er um að gera að njóta“ „Þetta er mikið afrek fyrir ekki stærra sveitarfélag leyfi ég mér að segja þótt að við auðvitað tilheyrum nú Garðabæ við Álftnesingar,“ sagði Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands og stuðningsmaður Álftaness, eftir að liðið tryggði sér sæti í efstu deild karla í körfubolta í fyrsta sinn í sögunni fyrr í kvöld. Körfubolti 13.3.2023 23:31
Álftanes tryggði sér sæti í efstu deild í fyrsta sinn í sögunni: Myndir Álftanes mun leika í efstu deild karla í körfubolta á næsta tímabili í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir öruggan 13 stiga sigur gegn Skallagrím í kvöld, 96-83. Körfubolti 13.3.2023 20:55
„Ég vil bara sjá Álftanes mæta með læti“ Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness, var eðlilega stoltur eftir að hafa stýrt liðinu upp í Subway-deild karla í körfubolta í fyrstu tilraun í kvöld þegar liðið vann 13 stiga sigur gegn Skallagrími, 96-83. Körfubolti 13.3.2023 21:52
Álftnesingar geta skrifað söguna í Forsetahöllinni í kvöld Álftanes getur brotið blað í sögu félagsins þegar það mætir Skallagrími í lokaleik 25. umferðar 1. deildar karla í körfubolta. Körfubolti 13.3.2023 11:30
Hamar hafði betur í toppslagnum og jafnaði Álftanes að stigum Hamar frá Hveragerði vann afar mikilvægan sjö stiga sigur er liðið tók á móti toppliði Álftaness í toppslag 1. deildar karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 98-91 og liðin deila nú toppsæti deildarinnar. Körfubolti 13.2.2023 22:12
Álftanes styrkti stöðu sína á toppnum Álftanes vann stórsigur á Ármanni í eina leik dagsins í 1. deild karla í körfubolta, lokatölur 115-81. Álftanes er með afgerandi forystu á toppi deildarinnar en liðið hefur unnið 12 af 13 leikjum sínum til þessa. Körfubolti 15.12.2022 21:32
Allur ágóði fyrsta heimaleiks Álftaness rennur óskertur til Ljóssins Körfuknattleiksdeild Álftaness og Ljósið hafa undirritað samstarfssamning sem felur í sér kynningu á starfsemi Ljóssins í gegnum körfuboltastarf félagsins. Körfubolti 20.9.2022 23:15
Álftanes safnar liði: Dúi Þór kynntur til leiks Leikstjórnandinn Dúi Þór Jónsson er genginn til liðs við Álftanes sem leikur í 1.deild karla í körfubolta á komandi leiktíð. Dúi Þór gengur til liðs við Álftnesinga frá Þór Akureyri sem lék í Subway-deild karla á síðustu leiktíð. Körfubolti 20.6.2022 10:31
„Veit vel að með því að ræða körfubolta í sjónvarpinu þá vill fólk sjá hvað maður sjálfur gerir“ Kjartan Atli Kjartansson, sem verið hefur umsjónarmaður Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport um árabil, hefur ákveðið að gerast meistaraflokksþjálfari að nýju. Hann stýrir karlaliði Álftaness á næstu leiktíð, fyrir uppeldisfélagið sitt, og ætlar sér að koma því í Subway-deildina sem hann fjallar um í hverri viku. Körfubolti 4.5.2022 11:06
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent