Íslensk kona myrt í Dóminíska lýðveldinu Ætla ekki að láta kyrrt liggja fyrr en fullnægjandi svör hafa borist Einungis ófullnægjandi gögn hafa borist ríkislögreglustjóra frá lögreglunni í dóminíska lýðveldinu í máli Hrafnhildar Lilju sem myrt var fyrir fjórtán árum. Þetta segir yfirlögregluþjónn sem ætlar ekki að láta kyrrt liggja fyrr en fullnægjandi svör hafi borist. Innlent 29.12.2022 19:40 Móðir Hrafnhildar Lilju fékk símtalið sem hún hafði beðið eftir í fjórtán ár Móðir Hrafnhildar Lilju, sem myrt var á ferðalagi í Dóminíska lýðveldinu fyrir fjórtán árum, segir að yfirlögregluþjónn hafi hringt símtalið sem hún hafi beðið eftir í fjórtán ár. Hún kveðst þakklát fyrir að lögregla hafi hlustað og segir stuðninginn ómetanlegan. Innlent 22.8.2022 13:38 Ef íslenskur ríkisborgari er myrtur erlendis hefur utanríkisráðherra ekki pólitísk afskipti Ef íslenskur ríkisborgari er myrtur erlendis hefur utanríkisráðherra almennt ekki pólitísk afskipti af málinu. Þetta segir upplýsingafulltrúi utanríkisráðuneytisins sem segir ráðuneytinu ekki heimilt að hafa afskipti af lögreglurannsókn í öðrum löndum. Innlent 17.8.2022 12:17 Fengu ekki fullnægjandi svör á sínum tíma: „Við gerum aðra atlögu“ Lögreglan á Íslandi hefur ákveðið að gera aðra tilraun til þess að fá skýringar í máli Hrafnhildar Lilju Georgsdóttur sem myrt var í Dóminíska lýðveldinu fyrir fjórtán árum. Ríkislögreglustjóri segir að óskað verði eftir frekari gögnum og svörum sem ekki bárust á sínum tíma. Innlent 16.8.2022 18:30 Lögreglan mun skoða gögn í máli Hrafnhildar Lilju og óska eftir upplýsingum frá Dóminíska lýðveldinu Lögreglan á Íslandi vinnur nú að því að skoða gögn í máli Hrafnhildar Lilju Georgsdóttur sem myrt var í Dóminíska lýðveldinu fyrir fjórtán árum. Lögreglan mun senda fyrirspurnir út og óska eftir upplýsingum um málið. Þetta segir yfirlögregluþjónn alþjóðasviðs ríkislögreglustjóra sem telur lögregluna ekki hafa þær upplýsingar sem hún óskaði eftir í málinu á sínum tíma Innlent 16.8.2022 12:23 „Hún er tekin af lífi og það gerir enginn neitt“ Móðir íslenskrar konu sem myrt var á ferðalagi um heiminn segir að íslensk stjórnvöld hafi brugðist fjölskyldunni með því að beita sér aldrei fyrir rannsókn málsins. Hún vill að málið verði opnað á ný og rannsókn tekin upp, en morðinginn gengur enn laus. Innlent 15.8.2022 19:31 Engin niðurstaða í morðrannsókn Engin niðurstaða hefur fengist í rannsókn á morði íslenskrar stúlku í Dóminíska Lýðveldinu í fyrra samkvæmt upplýsingum frá Alþjóðadeild Ríkislögreglustjóra. Hrafnhildur Lilja Georgsdóttir var myrt á herbergi á hótelherbergi þar sem hún Innlent 8.5.2009 09:38 Hrafnhildur Lilja jarðsungin í dag Hrafnhildur Lilja Georgsdóttir, unga konan sem var myrt í Dóminíska lýðveldinu þann 21. September síðastliðinn, verður jarðsunginn frá Ólafsfjarðarkirkju í dag. Innlent 4.10.2008 13:32 Minningarmyndband um Hrafnhildi Lilju Vinir Hrafnhildar Lilju Georgsdóttur hafa sett saman minningarmyndband um vinkonu sína. Myndbandið var birt á minningarsíðu Hrafnhildar þar sem tæplega eitt þúsund manns hafa skráð sig. Innlent 27.9.2008 13:21 Reyndu að þagga málið niður Lögregla reyndi að þagga morðið á Hrafnhildi Lilju Georgsdóttur niður þegar málið kom upp með því að segja það sjálfsmorð. Þetta segir rannsóknarblaðamaður í Cabarete í Dómíníska lýðveldinu sem fjallað hefur um málið. Innlent 26.9.2008 18:33 Morðrannsóknin stendur enn yfir Rannsókn á morði Hrafnhildar Lilju Georgsdóttur er ekki enn lokið samkvæmt upplýsingum sem Vísir hefur frá lögreglunni í Dóminíska lýðveldinu. Alþjóðadeild Ríkislögreglustjóra fékk sent skeyti í gær frá Interpool um að rannsóknin væri enn í gangi. Innlent 26.9.2008 15:18 Rannsókn á morði Hrafnhildar að ljúka Lögregla í Dóminíska lýðveldinu er við það að ljúka rannsókn á morðinu á Hrafnhildi Lilju Georgsdóttur og sendir málið til saksóknara í dag eða á morgun. Ekki liggur fyrir hvort einn eða fleiri verða ákærðir fyrir morðið. Innlent 25.9.2008 18:45 Bænastund til minningar um Hrafnhildi Bænastund til minningar um Hrafnhildi Lilju Georgsdóttur verður haldin í Vídalínskirkju í Garðabæ á morgun klukkan 18. Innlent 25.9.2008 14:50 Nafnið á meintum morðingja Hrafnhildar Maðurinn sem grunaður er um morðið á Hrafnhildi Lilju Georgsdóttir heitir Frederick Franklin Genao . Hann er í haldi lögreglunnar í Puerto Plata og er verið að yfirheyra hann um málið. Innlent 25.9.2008 13:04 Hells Angels-plága í bænum sem Hrafnhildur var myrt Félagar í alþjóðlegu glæpasamtökunum Hells Angels hafa komið sér fyrir í smábænum Cabarete í Dóminíska lýðveldinu. Í fyrradag fannst Hrafnhildur Lilja Georgsdóttir myrt á Extreme hótelinu á Cabarete ströndinni þar sem hún bjó og starfaði. Unnusti Hrafnhildar er í haldi lögreglu í tengslum við málið sem tengist ekki glæpasamtökunum. Erlent 24.9.2008 20:45 Unnusti Hrafnhildar í haldi Afbrýðissemi er talin orsök þess að dómenískur karlmaður myrti Hrafnhildi Lilju Georgsdóttur á hótelhebergi hennar í Dóminíska lýðveldinu aðfaranótt sunnudags. Innlent 24.9.2008 18:41 Tíu lögreglumenn rannsaka morðið á Hrafnhildi Tíu lögreglumenn í Dóminíska lýðveldinu rannsaka nú morðið á Hrafnhildi Lilju Georgsdóttur sem fannst látin á hótelherbergi sínu skömmu eftir hádegi á mánudaginn. Innlent 24.9.2008 16:29 Hrafnhildur lést af völdum höfuðhöggs - Fjórir í haldi Lögreglan í Puerto Plata í Dóminíska lýðveldinu hefur fjóra einstaklinga í haldi í tengslum við morðið á Hrafnhildi Lilju Georgsdóttur. Innlent 24.9.2008 14:09
Ætla ekki að láta kyrrt liggja fyrr en fullnægjandi svör hafa borist Einungis ófullnægjandi gögn hafa borist ríkislögreglustjóra frá lögreglunni í dóminíska lýðveldinu í máli Hrafnhildar Lilju sem myrt var fyrir fjórtán árum. Þetta segir yfirlögregluþjónn sem ætlar ekki að láta kyrrt liggja fyrr en fullnægjandi svör hafi borist. Innlent 29.12.2022 19:40
Móðir Hrafnhildar Lilju fékk símtalið sem hún hafði beðið eftir í fjórtán ár Móðir Hrafnhildar Lilju, sem myrt var á ferðalagi í Dóminíska lýðveldinu fyrir fjórtán árum, segir að yfirlögregluþjónn hafi hringt símtalið sem hún hafi beðið eftir í fjórtán ár. Hún kveðst þakklát fyrir að lögregla hafi hlustað og segir stuðninginn ómetanlegan. Innlent 22.8.2022 13:38
Ef íslenskur ríkisborgari er myrtur erlendis hefur utanríkisráðherra ekki pólitísk afskipti Ef íslenskur ríkisborgari er myrtur erlendis hefur utanríkisráðherra almennt ekki pólitísk afskipti af málinu. Þetta segir upplýsingafulltrúi utanríkisráðuneytisins sem segir ráðuneytinu ekki heimilt að hafa afskipti af lögreglurannsókn í öðrum löndum. Innlent 17.8.2022 12:17
Fengu ekki fullnægjandi svör á sínum tíma: „Við gerum aðra atlögu“ Lögreglan á Íslandi hefur ákveðið að gera aðra tilraun til þess að fá skýringar í máli Hrafnhildar Lilju Georgsdóttur sem myrt var í Dóminíska lýðveldinu fyrir fjórtán árum. Ríkislögreglustjóri segir að óskað verði eftir frekari gögnum og svörum sem ekki bárust á sínum tíma. Innlent 16.8.2022 18:30
Lögreglan mun skoða gögn í máli Hrafnhildar Lilju og óska eftir upplýsingum frá Dóminíska lýðveldinu Lögreglan á Íslandi vinnur nú að því að skoða gögn í máli Hrafnhildar Lilju Georgsdóttur sem myrt var í Dóminíska lýðveldinu fyrir fjórtán árum. Lögreglan mun senda fyrirspurnir út og óska eftir upplýsingum um málið. Þetta segir yfirlögregluþjónn alþjóðasviðs ríkislögreglustjóra sem telur lögregluna ekki hafa þær upplýsingar sem hún óskaði eftir í málinu á sínum tíma Innlent 16.8.2022 12:23
„Hún er tekin af lífi og það gerir enginn neitt“ Móðir íslenskrar konu sem myrt var á ferðalagi um heiminn segir að íslensk stjórnvöld hafi brugðist fjölskyldunni með því að beita sér aldrei fyrir rannsókn málsins. Hún vill að málið verði opnað á ný og rannsókn tekin upp, en morðinginn gengur enn laus. Innlent 15.8.2022 19:31
Engin niðurstaða í morðrannsókn Engin niðurstaða hefur fengist í rannsókn á morði íslenskrar stúlku í Dóminíska Lýðveldinu í fyrra samkvæmt upplýsingum frá Alþjóðadeild Ríkislögreglustjóra. Hrafnhildur Lilja Georgsdóttir var myrt á herbergi á hótelherbergi þar sem hún Innlent 8.5.2009 09:38
Hrafnhildur Lilja jarðsungin í dag Hrafnhildur Lilja Georgsdóttir, unga konan sem var myrt í Dóminíska lýðveldinu þann 21. September síðastliðinn, verður jarðsunginn frá Ólafsfjarðarkirkju í dag. Innlent 4.10.2008 13:32
Minningarmyndband um Hrafnhildi Lilju Vinir Hrafnhildar Lilju Georgsdóttur hafa sett saman minningarmyndband um vinkonu sína. Myndbandið var birt á minningarsíðu Hrafnhildar þar sem tæplega eitt þúsund manns hafa skráð sig. Innlent 27.9.2008 13:21
Reyndu að þagga málið niður Lögregla reyndi að þagga morðið á Hrafnhildi Lilju Georgsdóttur niður þegar málið kom upp með því að segja það sjálfsmorð. Þetta segir rannsóknarblaðamaður í Cabarete í Dómíníska lýðveldinu sem fjallað hefur um málið. Innlent 26.9.2008 18:33
Morðrannsóknin stendur enn yfir Rannsókn á morði Hrafnhildar Lilju Georgsdóttur er ekki enn lokið samkvæmt upplýsingum sem Vísir hefur frá lögreglunni í Dóminíska lýðveldinu. Alþjóðadeild Ríkislögreglustjóra fékk sent skeyti í gær frá Interpool um að rannsóknin væri enn í gangi. Innlent 26.9.2008 15:18
Rannsókn á morði Hrafnhildar að ljúka Lögregla í Dóminíska lýðveldinu er við það að ljúka rannsókn á morðinu á Hrafnhildi Lilju Georgsdóttur og sendir málið til saksóknara í dag eða á morgun. Ekki liggur fyrir hvort einn eða fleiri verða ákærðir fyrir morðið. Innlent 25.9.2008 18:45
Bænastund til minningar um Hrafnhildi Bænastund til minningar um Hrafnhildi Lilju Georgsdóttur verður haldin í Vídalínskirkju í Garðabæ á morgun klukkan 18. Innlent 25.9.2008 14:50
Nafnið á meintum morðingja Hrafnhildar Maðurinn sem grunaður er um morðið á Hrafnhildi Lilju Georgsdóttir heitir Frederick Franklin Genao . Hann er í haldi lögreglunnar í Puerto Plata og er verið að yfirheyra hann um málið. Innlent 25.9.2008 13:04
Hells Angels-plága í bænum sem Hrafnhildur var myrt Félagar í alþjóðlegu glæpasamtökunum Hells Angels hafa komið sér fyrir í smábænum Cabarete í Dóminíska lýðveldinu. Í fyrradag fannst Hrafnhildur Lilja Georgsdóttir myrt á Extreme hótelinu á Cabarete ströndinni þar sem hún bjó og starfaði. Unnusti Hrafnhildar er í haldi lögreglu í tengslum við málið sem tengist ekki glæpasamtökunum. Erlent 24.9.2008 20:45
Unnusti Hrafnhildar í haldi Afbrýðissemi er talin orsök þess að dómenískur karlmaður myrti Hrafnhildi Lilju Georgsdóttur á hótelhebergi hennar í Dóminíska lýðveldinu aðfaranótt sunnudags. Innlent 24.9.2008 18:41
Tíu lögreglumenn rannsaka morðið á Hrafnhildi Tíu lögreglumenn í Dóminíska lýðveldinu rannsaka nú morðið á Hrafnhildi Lilju Georgsdóttur sem fannst látin á hótelherbergi sínu skömmu eftir hádegi á mánudaginn. Innlent 24.9.2008 16:29
Hrafnhildur lést af völdum höfuðhöggs - Fjórir í haldi Lögreglan í Puerto Plata í Dóminíska lýðveldinu hefur fjóra einstaklinga í haldi í tengslum við morðið á Hrafnhildi Lilju Georgsdóttur. Innlent 24.9.2008 14:09
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent