Þorsteinn Pálsson Svörin og þögnin opna tvær leiðir Viðbrögð þjóðarinnar við spurningum um stjórnarskrármálið liggja nú fyrir. Hvernig er réttast að halda á málinu í framhaldinu? Segja má að svör minnihlutans og þögn meirihlutans gefi tilefni til að velja milli tveggja meginleiða. Fastir pennar 26.10.2012 14:06 Fimm mínútna umhugsun = já Félagsskapur heitir Stjórnarskrárfélagið. Það tók að sér sókn og vörn í stjórnarskrármálinu. Á vegum þess hafa birst athyglisverðar auglýsingar sem varpa skýru ljósi á hugsunina að baki því verklagi sem ríkisstjórnin kaus í þessu stóra máli sem kjósendur eiga að lýsa áliti sínu á í dag. Í þeim er staðhæft að ekki taki lengri tíma en fimm mínútur að kynna sér málið. Jafnvel ekki meira en þrjár mínútur. Fastir pennar 19.10.2012 17:50 Munur á valdi og viðhorfi Alþingi hefur ákveðið að þjóðaratkvæðagreiðsla fari fram um nýja stjórnarskrá eftir viku. Sumir segja að það verði dagur mesta lýðræðissigurs þjóðarinnar frá upphafi vega. Aðrir halda því fram að Alþingi hafi ákveðið að efna til dýrustu skoðanakönnunar sem sögur fara af. Hvor fullyrðingin er rétt? Eða skiptir það engu máli? Fastir pennar 12.10.2012 17:15 Upplyfting andans! Ímyndum okkur sem snöggvast verkalýðsfélag. Kjarasamningar þess eru lausir. Formaðurinn á í viðræðum við atvinnurekendur um hófsamar launahækkanir. Þær ganga vel. Varaformaðurinn styður formanninn til slíkra samtala en gerir honum um leið ljóst að hann muni standa í vegi hvers þess samnings sem út úr þeim komi. Hann telur vænlegra að fara gömlu leiðina með verkföllum og verðbólgu. Fastir pennar 5.10.2012 16:51 Lokast báðar leiðir? Í stjórnmálum þurfa menn að hafa snotrar hugsjónir og kunna list hins mögulega. Fram undan eru ákvarðanir þar sem reynir á þessa jafnvægislist. Í húfi er val á leiðum úr efnahagskreppunni. Fastir pennar 28.9.2012 16:28 Rök en ekki svör Skýrsla Seðlabankans um kosti Íslands í gjaldmiðils- og gengismálum birtir býsna skýra hagfræðilega mynd af hindrunum og sóknarfærum ólíkra leiða í þeim efnum. Skýrslan er þannig vandað hjálpartæki fyrir málefnalega umræðu og við ákvarðanir á þessu sviði. Fastir pennar 21.9.2012 17:29 Málefnalínurnar skýrast Stefnuræða forsætisráðherra í vikunni og umræður um hana skýrðu býsna vel málefnalínurnar í pólitíkinni. Hitt verður að draga í efa að umræðan hafi skilið eftir hjá mörgum skýra framtíðarmynd um endurreisnina og stöðu Íslands í samfélagi þjóðanna. Fastir pennar 14.9.2012 17:07 Hvenær á ráðherra að segja af sér? Formaður þingflokks VG og prófessor í stjórnmálafræðum við Háskóla Íslands hafa af tveimur ólíkum tilefnum sett fram sjónarmið um afsögn Ögmundar Jónassonar. Við venjulegar aðstæður fylgir bæði þungi og ábyrgð orðum þeirra sem slíkum stöðum gegna. Þau ættu því að hafa veruleg áhrif. En í reynd sýnast bæði stjórnmálamenn og fjölmiðlar vega orð þeirra eins og fis sem hverfur með golunni. Það ætti að vera þeim nokkurt umhugsunarefni. Fastir pennar 7.9.2012 15:55 Höftin fá nýtt nafn Í vikunni birti Seðlabankinn skýrslu til efnahagsráðherra um varúðarreglur eftir fjármagnshöft. Hún er áhugavert framlag til hagfræðilegrar umræðu um peningamálastjórnun. En hitt er þó ekki síðra að hún varpar ljósi á ýmsar pólitískar hliðar á þessu mikla viðfangsefni sem þarfnast skýringa. Fastir pennar 31.8.2012 16:41 Frelsari eða syndari? Steingrímur J. Sigfússon efnahagsráðherra skrifaði athyglisverða grein í Financial Times á dögunum til að auka hróður Íslands. Þar beindi hann sjónum manna einkum að tvennu: Fastir pennar 24.8.2012 16:52 Hægara kýlt en pælt Hægara pælt en kýlt er skáldsaga eftir Magneu J. Matthíasdóttur. Nú, meir en þrjátíu árum eftir útkomu bókarinnar, er einfaldasta ráðið til að lýsa heimi íslenskra stjórnmála að snúa heiti hennar við. Engu er nefnilega líkara en þar sé hægara kýlt en pælt. Fyrir nokkrum vikum samþykktu ráðherrar VG, þar sem þeir sátu við ríkisstjórnarborðið í Stjórnarráðshúsinu, samningsmarkmið Íslands í peningamálum fyrir viðræðurnar við Evrópusambandið. Þar er því lýst yfir að Ísland stefni að upptöku evru svo fljótt sem aðstæður leyfa. Þessari skýru stefnuyfirlýsingu er beint til tuttugu og sjö aðildarríkja sambandsins. Um hana var fyrirvaralaus eining í ríkisstjórn. Fastir pennar 17.8.2012 21:40 Er möguleiki á framhaldslífi? Stjórnarflokkarnir unnu kosningasigur allra tíma fyrir þremur árum. Skoðanakannanir sýna að samanlagt fylgi þeirra er nú nærri fjörutíu prósent minna. Þegar rúmir átta mánuðir eru til kosninga er þrátt fyrir þetta alls ekki víst að dagar ríkisstjórnarinnar séu taldir. Hún gæti átt möguleika á framhaldslífi. Fastir pennar 10.8.2012 21:08 Hófsöm hirting Ræða forseta Íslands við embættistökuna nú í vikunni var ekki gallalaus. Sjálfsupphafningin var til að mynda á sínum stað þótt hún hafi að þessu sinni fremur verið ívaf en uppistaða. Kjarninn í ræðunni var hins vegar hófsöm hirting vegna ráðleysis og sundurlyndis við meðferð stjórnarskrármálsins á Alþingi. Fastir pennar 3.8.2012 19:24 Kærir Ögmundur sig einn ekki kollóttan? Frá siðferðilegu sjónarmiði er til lengri tíma litið brýnast að treysta lýðræðislega innviði samfélagsins og styrkja stjórnkerfið; bæta þarf viðskiptasiðferði, stjórnsiði og vinnulag, efla fagmennsku og siðferðisvitund.“ Fastir pennar 27.7.2012 16:11 Trúverðugleikaklípa Fiskveiðihagsmunir Íslands eru svo mikilvægir að í samningum við aðrar þjóðir um þau efni er aldrei svigrúm til að gefa þumlung eftir vegna annarra víðtækari hagsmuna. Fyrir þá sök er þeim einfaldlega ekki blandað inn í samninga um önnur efni. Fastir pennar 20.7.2012 16:27 Eintal um Evrópu Andstæðingar aðildar Íslands að Evrópusambandinu hafa réttilega bent á að umræðan um aðildarumsóknina hefur um nokkra hríð verið eintal þeirra sjálfra. Þeir eyða miklu púðri í sleggjudóma gegn því sem enginn berst fyrir. Fastir pennar 13.7.2012 15:34 Bylting? Forseti Íslands taldi að kosningarnar bæru vott um vitræna umræðu þjóðarinnar um stjórnskipunarmál og staðfestu stuðning fólksins við lýðræðisbyltingu hans sjálfs. Þessi staðhæfing er úr lausu lofti gripin. Sú umræða fór aldrei fram. Fremur má segja að frambjóðendurnir hafi í misjafnlega ríkum mæli gefið kjósendum villandi mynd af völdum forsetans. Það var ekkert sérlega vitrænt í því. Fastir pennar 6.7.2012 15:55 Ármaður Íslands Pólitísk málefni hafa verið dregin inn í forsetakjör með óvenju afgerandi hætti að þessu sinni. Samt er ólíklegt að draga megi ákveðnar pólitískar ályktanir af úrslitunum. Að einhverju leyti eru kjósendur að senda skilaboð um hvers konar forsetaembætti þeir vilja hafa. En fyrst og fremst er þetta persónuleikakjör. Fastir pennar 29.6.2012 13:36 Stjórnmálasigur eða stjórnleysi? Formenn stjórnarflokkanna hafa skilgreint samþykkt veiðigjaldalaganna sem meiriháttar stjórnmálasigur. Forystumenn stjórnarandstöðuflokkanna telja sig á hinn bóginn hafa takmarkað skaðann um sinn. Fastir pennar 22.6.2012 15:49 Kosningar án málefna Mörgum finnst málefnabaráttan í forsetakosningunum heldur rýr í roðinu. Það leiðir af stjórnarskránni. Forsetanum eru einfaldlega ekki ætluð þau völd að kosningarnar geti snúist um málefni. Fastir pennar 15.6.2012 16:14 LÍÚ gefur ASÍ afsökun fyrir aðgerðaleysi Fundir útvegsmanna og sjómanna í vikunni voru afar gagnlegir en róðrarstöðvunin var misráðin rétt eins og það var hjá Jóhönnu Sigurðardóttur fyrir aldarfjórðungi að tilkynna um verkfall frá ríkisstjórnarfundum til að knýja á um aukin útgjöld. Skoðun 8.6.2012 16:39 Ein stoð fer undan stjórnarsáttmálanum Ólafur Ragnar Grímsson hét því á dögunum að tryggja að þjóðin fengi úrslitavald um aðildarsamning að Evrópusambandinu því ekki yrði unað við það ráðgefandi þjóðaratkvæði sem ríkisstjórnin hefur ákveðið. Þetta getur aðeins gerst með því að synjunarvaldinu verði beitt eftir að Alþingi hefur samþykkt lög um aðildarsamninginn. Yfirlýsing Þóru Arnórsdóttur um að þjóðin fái lokaorðið gæti þýtt það sama þó að hún hafi ekki talað jafn tæpitungulaust. Fastir pennar 1.6.2012 16:17 Á Heimaey betur heima í ríkissjóði? Ný Heimaey í eigu Ísfélagsins kom fyrir skömmu til heimahafnar í Vestmannaeyjum. Margir hrukku í kút þegar stjórnarformaðurinn sagði í viðtali að sá skuggi hvíldi yfir góðum degi að svo kynni að fara að selja yrði skipið ef áform ríkisstjórnarinnar um að bylta stjórnkerfi fiskveiða næðu fram. Fréttamenn spurðu hvort slík yfirlýsing væri ekki pólitísk hótun. Fastir pennar 25.5.2012 16:31 Uppvakningur tekinn í fóstur Sagt var að siðfræði margra þeirra sem áttu og stjórnuðu gömlu bönkunum fyrir hrun hefði rúmast í þessari setningu: "Við eigum þetta, við megum þetta." Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur vísaði í þessa hugsun í sjónvarpsviðtali nýlega þegar hann var að skýra þá ákvörðun meirihluta Alþingis að ákæra fyrrum forsætisráðherra einan vegna hrunsins og sleppa ráðherrum Samfylkingarinnar. Og í þessari viku skaut svo þetta hugarfar upp kollinum á ný eins og uppvakningur. Fastir pennar 18.5.2012 16:06 Málþófið Í tímaþröng eru mál þæfð í öllum þjóðþingum. Tímaþröng er klípa sem ríkisstjórnir koma sér í sjálfar og stjórnarandstaða hagnýtir, stundum ómálefnalega. Málþófið á Alþingi nú á sér hins vegar dýpri pólitískar rætur. Fastir pennar 11.5.2012 20:48 Makríllinn og Evrópusambandið Þarf deilan um makrílinn að hafa áhrif á aðildarviðræðurnar við Evrópusambandið? Svarið er : Hjá því verður tæplega komist. Álitaefnið er hitt: Hvers konar áhrif? Fastir pennar 4.5.2012 17:57 Pólitískir ákærendur fá á baukinn Geir Haarde þurfti ekki að vera ósáttur við niðurstöðu Landsdóms. Satt best að segja gat hann verið mjög ánægður. En hann hafði ekki tilefni til að vera hæstánægður. Fastir pennar 27.4.2012 16:01 Nú ráða "kommúnistar“ of litlu! Sumarið 1982 létu þeir Albert Guðmundsson og Eggert Haukdal af stuðningi við ríkisstjórn Gunnars Thoroddsens. Ástæðan var efnahagssamvinnusamningur við Sovétríkin sem þeir töldu sýna að "kommúnistar“ réðu of miklu í stjórninni. Röksemd þeirra naut öflugs stuðnings Morgunblaðsins. Fastir pennar 20.4.2012 17:37 "Eitthvert helvítis auðvaldsraskat“ Já ég meinti það. Eitthvert helvítis auðvaldsraskat verður að vera. Á einhverju verður að sitja.“ Þetta voru orð Íslandsbersa eftir að bolsévíkinn hafði minnt á hugsjón sína um "ríkisauðvald“ í orðræðu þeirra í Guðsgjafaþulu um sjávarútvegsstefnu þess tíma. Fastir pennar 13.4.2012 16:10 Eggið eða hænan? Vandamál ríkisstjórnarinnar er að mínu mati Jóhanna Sigurðardóttir sjálf.“ Þannig tók Jón Bjarnason, fyrrverandi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, til orða í viðtali við Ríkissjónvarpið á fimmtudag í síðustu viku. Fremur óvanalegt er að áhrifamaður í ríkisstjórnarflokki lýsi stöðu ríkisstjórnar á þennan veg. Fastir pennar 6.4.2012 20:25 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 18 ›
Svörin og þögnin opna tvær leiðir Viðbrögð þjóðarinnar við spurningum um stjórnarskrármálið liggja nú fyrir. Hvernig er réttast að halda á málinu í framhaldinu? Segja má að svör minnihlutans og þögn meirihlutans gefi tilefni til að velja milli tveggja meginleiða. Fastir pennar 26.10.2012 14:06
Fimm mínútna umhugsun = já Félagsskapur heitir Stjórnarskrárfélagið. Það tók að sér sókn og vörn í stjórnarskrármálinu. Á vegum þess hafa birst athyglisverðar auglýsingar sem varpa skýru ljósi á hugsunina að baki því verklagi sem ríkisstjórnin kaus í þessu stóra máli sem kjósendur eiga að lýsa áliti sínu á í dag. Í þeim er staðhæft að ekki taki lengri tíma en fimm mínútur að kynna sér málið. Jafnvel ekki meira en þrjár mínútur. Fastir pennar 19.10.2012 17:50
Munur á valdi og viðhorfi Alþingi hefur ákveðið að þjóðaratkvæðagreiðsla fari fram um nýja stjórnarskrá eftir viku. Sumir segja að það verði dagur mesta lýðræðissigurs þjóðarinnar frá upphafi vega. Aðrir halda því fram að Alþingi hafi ákveðið að efna til dýrustu skoðanakönnunar sem sögur fara af. Hvor fullyrðingin er rétt? Eða skiptir það engu máli? Fastir pennar 12.10.2012 17:15
Upplyfting andans! Ímyndum okkur sem snöggvast verkalýðsfélag. Kjarasamningar þess eru lausir. Formaðurinn á í viðræðum við atvinnurekendur um hófsamar launahækkanir. Þær ganga vel. Varaformaðurinn styður formanninn til slíkra samtala en gerir honum um leið ljóst að hann muni standa í vegi hvers þess samnings sem út úr þeim komi. Hann telur vænlegra að fara gömlu leiðina með verkföllum og verðbólgu. Fastir pennar 5.10.2012 16:51
Lokast báðar leiðir? Í stjórnmálum þurfa menn að hafa snotrar hugsjónir og kunna list hins mögulega. Fram undan eru ákvarðanir þar sem reynir á þessa jafnvægislist. Í húfi er val á leiðum úr efnahagskreppunni. Fastir pennar 28.9.2012 16:28
Rök en ekki svör Skýrsla Seðlabankans um kosti Íslands í gjaldmiðils- og gengismálum birtir býsna skýra hagfræðilega mynd af hindrunum og sóknarfærum ólíkra leiða í þeim efnum. Skýrslan er þannig vandað hjálpartæki fyrir málefnalega umræðu og við ákvarðanir á þessu sviði. Fastir pennar 21.9.2012 17:29
Málefnalínurnar skýrast Stefnuræða forsætisráðherra í vikunni og umræður um hana skýrðu býsna vel málefnalínurnar í pólitíkinni. Hitt verður að draga í efa að umræðan hafi skilið eftir hjá mörgum skýra framtíðarmynd um endurreisnina og stöðu Íslands í samfélagi þjóðanna. Fastir pennar 14.9.2012 17:07
Hvenær á ráðherra að segja af sér? Formaður þingflokks VG og prófessor í stjórnmálafræðum við Háskóla Íslands hafa af tveimur ólíkum tilefnum sett fram sjónarmið um afsögn Ögmundar Jónassonar. Við venjulegar aðstæður fylgir bæði þungi og ábyrgð orðum þeirra sem slíkum stöðum gegna. Þau ættu því að hafa veruleg áhrif. En í reynd sýnast bæði stjórnmálamenn og fjölmiðlar vega orð þeirra eins og fis sem hverfur með golunni. Það ætti að vera þeim nokkurt umhugsunarefni. Fastir pennar 7.9.2012 15:55
Höftin fá nýtt nafn Í vikunni birti Seðlabankinn skýrslu til efnahagsráðherra um varúðarreglur eftir fjármagnshöft. Hún er áhugavert framlag til hagfræðilegrar umræðu um peningamálastjórnun. En hitt er þó ekki síðra að hún varpar ljósi á ýmsar pólitískar hliðar á þessu mikla viðfangsefni sem þarfnast skýringa. Fastir pennar 31.8.2012 16:41
Frelsari eða syndari? Steingrímur J. Sigfússon efnahagsráðherra skrifaði athyglisverða grein í Financial Times á dögunum til að auka hróður Íslands. Þar beindi hann sjónum manna einkum að tvennu: Fastir pennar 24.8.2012 16:52
Hægara kýlt en pælt Hægara pælt en kýlt er skáldsaga eftir Magneu J. Matthíasdóttur. Nú, meir en þrjátíu árum eftir útkomu bókarinnar, er einfaldasta ráðið til að lýsa heimi íslenskra stjórnmála að snúa heiti hennar við. Engu er nefnilega líkara en þar sé hægara kýlt en pælt. Fyrir nokkrum vikum samþykktu ráðherrar VG, þar sem þeir sátu við ríkisstjórnarborðið í Stjórnarráðshúsinu, samningsmarkmið Íslands í peningamálum fyrir viðræðurnar við Evrópusambandið. Þar er því lýst yfir að Ísland stefni að upptöku evru svo fljótt sem aðstæður leyfa. Þessari skýru stefnuyfirlýsingu er beint til tuttugu og sjö aðildarríkja sambandsins. Um hana var fyrirvaralaus eining í ríkisstjórn. Fastir pennar 17.8.2012 21:40
Er möguleiki á framhaldslífi? Stjórnarflokkarnir unnu kosningasigur allra tíma fyrir þremur árum. Skoðanakannanir sýna að samanlagt fylgi þeirra er nú nærri fjörutíu prósent minna. Þegar rúmir átta mánuðir eru til kosninga er þrátt fyrir þetta alls ekki víst að dagar ríkisstjórnarinnar séu taldir. Hún gæti átt möguleika á framhaldslífi. Fastir pennar 10.8.2012 21:08
Hófsöm hirting Ræða forseta Íslands við embættistökuna nú í vikunni var ekki gallalaus. Sjálfsupphafningin var til að mynda á sínum stað þótt hún hafi að þessu sinni fremur verið ívaf en uppistaða. Kjarninn í ræðunni var hins vegar hófsöm hirting vegna ráðleysis og sundurlyndis við meðferð stjórnarskrármálsins á Alþingi. Fastir pennar 3.8.2012 19:24
Kærir Ögmundur sig einn ekki kollóttan? Frá siðferðilegu sjónarmiði er til lengri tíma litið brýnast að treysta lýðræðislega innviði samfélagsins og styrkja stjórnkerfið; bæta þarf viðskiptasiðferði, stjórnsiði og vinnulag, efla fagmennsku og siðferðisvitund.“ Fastir pennar 27.7.2012 16:11
Trúverðugleikaklípa Fiskveiðihagsmunir Íslands eru svo mikilvægir að í samningum við aðrar þjóðir um þau efni er aldrei svigrúm til að gefa þumlung eftir vegna annarra víðtækari hagsmuna. Fyrir þá sök er þeim einfaldlega ekki blandað inn í samninga um önnur efni. Fastir pennar 20.7.2012 16:27
Eintal um Evrópu Andstæðingar aðildar Íslands að Evrópusambandinu hafa réttilega bent á að umræðan um aðildarumsóknina hefur um nokkra hríð verið eintal þeirra sjálfra. Þeir eyða miklu púðri í sleggjudóma gegn því sem enginn berst fyrir. Fastir pennar 13.7.2012 15:34
Bylting? Forseti Íslands taldi að kosningarnar bæru vott um vitræna umræðu þjóðarinnar um stjórnskipunarmál og staðfestu stuðning fólksins við lýðræðisbyltingu hans sjálfs. Þessi staðhæfing er úr lausu lofti gripin. Sú umræða fór aldrei fram. Fremur má segja að frambjóðendurnir hafi í misjafnlega ríkum mæli gefið kjósendum villandi mynd af völdum forsetans. Það var ekkert sérlega vitrænt í því. Fastir pennar 6.7.2012 15:55
Ármaður Íslands Pólitísk málefni hafa verið dregin inn í forsetakjör með óvenju afgerandi hætti að þessu sinni. Samt er ólíklegt að draga megi ákveðnar pólitískar ályktanir af úrslitunum. Að einhverju leyti eru kjósendur að senda skilaboð um hvers konar forsetaembætti þeir vilja hafa. En fyrst og fremst er þetta persónuleikakjör. Fastir pennar 29.6.2012 13:36
Stjórnmálasigur eða stjórnleysi? Formenn stjórnarflokkanna hafa skilgreint samþykkt veiðigjaldalaganna sem meiriháttar stjórnmálasigur. Forystumenn stjórnarandstöðuflokkanna telja sig á hinn bóginn hafa takmarkað skaðann um sinn. Fastir pennar 22.6.2012 15:49
Kosningar án málefna Mörgum finnst málefnabaráttan í forsetakosningunum heldur rýr í roðinu. Það leiðir af stjórnarskránni. Forsetanum eru einfaldlega ekki ætluð þau völd að kosningarnar geti snúist um málefni. Fastir pennar 15.6.2012 16:14
LÍÚ gefur ASÍ afsökun fyrir aðgerðaleysi Fundir útvegsmanna og sjómanna í vikunni voru afar gagnlegir en róðrarstöðvunin var misráðin rétt eins og það var hjá Jóhönnu Sigurðardóttur fyrir aldarfjórðungi að tilkynna um verkfall frá ríkisstjórnarfundum til að knýja á um aukin útgjöld. Skoðun 8.6.2012 16:39
Ein stoð fer undan stjórnarsáttmálanum Ólafur Ragnar Grímsson hét því á dögunum að tryggja að þjóðin fengi úrslitavald um aðildarsamning að Evrópusambandinu því ekki yrði unað við það ráðgefandi þjóðaratkvæði sem ríkisstjórnin hefur ákveðið. Þetta getur aðeins gerst með því að synjunarvaldinu verði beitt eftir að Alþingi hefur samþykkt lög um aðildarsamninginn. Yfirlýsing Þóru Arnórsdóttur um að þjóðin fái lokaorðið gæti þýtt það sama þó að hún hafi ekki talað jafn tæpitungulaust. Fastir pennar 1.6.2012 16:17
Á Heimaey betur heima í ríkissjóði? Ný Heimaey í eigu Ísfélagsins kom fyrir skömmu til heimahafnar í Vestmannaeyjum. Margir hrukku í kút þegar stjórnarformaðurinn sagði í viðtali að sá skuggi hvíldi yfir góðum degi að svo kynni að fara að selja yrði skipið ef áform ríkisstjórnarinnar um að bylta stjórnkerfi fiskveiða næðu fram. Fréttamenn spurðu hvort slík yfirlýsing væri ekki pólitísk hótun. Fastir pennar 25.5.2012 16:31
Uppvakningur tekinn í fóstur Sagt var að siðfræði margra þeirra sem áttu og stjórnuðu gömlu bönkunum fyrir hrun hefði rúmast í þessari setningu: "Við eigum þetta, við megum þetta." Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur vísaði í þessa hugsun í sjónvarpsviðtali nýlega þegar hann var að skýra þá ákvörðun meirihluta Alþingis að ákæra fyrrum forsætisráðherra einan vegna hrunsins og sleppa ráðherrum Samfylkingarinnar. Og í þessari viku skaut svo þetta hugarfar upp kollinum á ný eins og uppvakningur. Fastir pennar 18.5.2012 16:06
Málþófið Í tímaþröng eru mál þæfð í öllum þjóðþingum. Tímaþröng er klípa sem ríkisstjórnir koma sér í sjálfar og stjórnarandstaða hagnýtir, stundum ómálefnalega. Málþófið á Alþingi nú á sér hins vegar dýpri pólitískar rætur. Fastir pennar 11.5.2012 20:48
Makríllinn og Evrópusambandið Þarf deilan um makrílinn að hafa áhrif á aðildarviðræðurnar við Evrópusambandið? Svarið er : Hjá því verður tæplega komist. Álitaefnið er hitt: Hvers konar áhrif? Fastir pennar 4.5.2012 17:57
Pólitískir ákærendur fá á baukinn Geir Haarde þurfti ekki að vera ósáttur við niðurstöðu Landsdóms. Satt best að segja gat hann verið mjög ánægður. En hann hafði ekki tilefni til að vera hæstánægður. Fastir pennar 27.4.2012 16:01
Nú ráða "kommúnistar“ of litlu! Sumarið 1982 létu þeir Albert Guðmundsson og Eggert Haukdal af stuðningi við ríkisstjórn Gunnars Thoroddsens. Ástæðan var efnahagssamvinnusamningur við Sovétríkin sem þeir töldu sýna að "kommúnistar“ réðu of miklu í stjórninni. Röksemd þeirra naut öflugs stuðnings Morgunblaðsins. Fastir pennar 20.4.2012 17:37
"Eitthvert helvítis auðvaldsraskat“ Já ég meinti það. Eitthvert helvítis auðvaldsraskat verður að vera. Á einhverju verður að sitja.“ Þetta voru orð Íslandsbersa eftir að bolsévíkinn hafði minnt á hugsjón sína um "ríkisauðvald“ í orðræðu þeirra í Guðsgjafaþulu um sjávarútvegsstefnu þess tíma. Fastir pennar 13.4.2012 16:10
Eggið eða hænan? Vandamál ríkisstjórnarinnar er að mínu mati Jóhanna Sigurðardóttir sjálf.“ Þannig tók Jón Bjarnason, fyrrverandi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, til orða í viðtali við Ríkissjónvarpið á fimmtudag í síðustu viku. Fremur óvanalegt er að áhrifamaður í ríkisstjórnarflokki lýsi stöðu ríkisstjórnar á þennan veg. Fastir pennar 6.4.2012 20:25
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent