Saman byggjum við nýtt Kvennaathvarf Hafði búið á Íslandi í nokkur ár en vissi ekki eigið heimilisfang Mikilvægt er að halda á lofti umræðunni um ofbeldi í nánum samböndum segir ráðgjafi hjá Kvennaathvarfinu. Hún sér um fræðslu einstaklinga frá leikskólaaldri og segir að sérstaklega þurfi að huga að innflytjendum. Lífið 29.11.2022 07:01 Heyrði öskrin í næsta herbergi og sá marblettina á mömmu „Ég heyrði mjög oft í pabba mínum að öskra, oftast á mömmu. Herbergið mitt var við hliðina á þeirra. Ég heyrði pabba oft öskra og mömmu biðja hann að hætta.“ Lífið 28.11.2022 15:31 Mun færri konur fara nú aftur á ofbeldisheimilið „Við leggjum af stað mjög hugaðar í þetta verkefni,“ segir Linda Dröfn Gunnarsdóttir framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins. Lífið 26.11.2022 17:01 „Þær taka valdið aftur í sínar hendur“ Gögn Kvennaathvarfsins eru ekki geymd undir nöfnum kvennanna sem þangað leita vegna ofbeldis í nánum samskiptum. Mikil áhersla er lögð á trúnað og eru konurnar ekki spurðar um nafn þess sem beitti þær ofbeldi. Lífið 19.11.2022 08:01 Þessi leigubílstjóri bjargaði lífi mínu „Klukkan var fjögur um nótt. Leigubílstjórinn keyrði mig og ég hugsaði fyrst og fremst um að fara einhvert þar sem ég gæti farið að sofa.“ Lífið 18.11.2022 06:00 Söng jólalög í garðinum fyrir dvalarkonur og þeirra börn Ein fallegasta minning sem starfskonur Kvennaathvarfsins eiga úr athvarfinu er þegar Ellen og fjölskylda mættu fyrir utan Kvennaathvarfið á köldu vetrarkvöldi fyrir ein jólin í heimsfaraldrinum. Sungu þau og spiluðu fyrir dvalarkonur og börnin í athvarfinu og var þetta ógleymanlegt kvöld. Lífið 14.11.2022 22:00 Nokkrir tímar eftir af uppboðinu og nokkur verk komin yfir verðmat Í kvöld lýkur listaverkauppboðinu sem haldið var til styrktar Kvennaathvarfinu. Safnast hafa yfir tíu milljónir með uppboðinu. Menning 13.11.2022 16:41 Þarf stundum að þurrka tárin úti í horni „Konurnar eru á öllum aldri. Hingað koma börn á öllum aldri líka. Við höfum fengið nýfædd börn í hús og allt að átján ára.“ Lífið 12.11.2022 20:00 Fallegur flutningur Unu Torfa á laginu Ekkert að Söngkonan Una Torfa flutti lagið Ekkert að í söfnunarþættinum Saman byggjum við nýtt Kvennaathvarf. Þátturinn var sýndur á Stöð 2 í gær. Lífið 11.11.2022 15:30 „Við vissum ekki hvort við myndum lifa þetta af“ „Meðan hann var í vinnunni þá var þetta allt í lagi, við nutum þess að vera saman. Við höfum alltaf verið mjög þétt fjölskylda þannig að tíminn sem við áttum saman á meðan hann var í vinnu var mjög ljúfur. Svo var það skýið sem kom í kringum hálf fjögur og helgarnar sem voru bara martröð“ Lífið 11.11.2022 07:00 Söfnunarþátturinn Saman byggjum við nýtt Kvennaathvarf Í kvöld er sýndur á Stöð 2 söfnunarþátturinn Saman byggjum við nýtt Kvennaathvarf. Þátturinn er sýndur í opinni dagskrá og verður einnig hægt að fylgjast með útsendingunni í spilaranum hér fyrir neðan. Lífið 10.11.2022 13:02
Hafði búið á Íslandi í nokkur ár en vissi ekki eigið heimilisfang Mikilvægt er að halda á lofti umræðunni um ofbeldi í nánum samböndum segir ráðgjafi hjá Kvennaathvarfinu. Hún sér um fræðslu einstaklinga frá leikskólaaldri og segir að sérstaklega þurfi að huga að innflytjendum. Lífið 29.11.2022 07:01
Heyrði öskrin í næsta herbergi og sá marblettina á mömmu „Ég heyrði mjög oft í pabba mínum að öskra, oftast á mömmu. Herbergið mitt var við hliðina á þeirra. Ég heyrði pabba oft öskra og mömmu biðja hann að hætta.“ Lífið 28.11.2022 15:31
Mun færri konur fara nú aftur á ofbeldisheimilið „Við leggjum af stað mjög hugaðar í þetta verkefni,“ segir Linda Dröfn Gunnarsdóttir framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins. Lífið 26.11.2022 17:01
„Þær taka valdið aftur í sínar hendur“ Gögn Kvennaathvarfsins eru ekki geymd undir nöfnum kvennanna sem þangað leita vegna ofbeldis í nánum samskiptum. Mikil áhersla er lögð á trúnað og eru konurnar ekki spurðar um nafn þess sem beitti þær ofbeldi. Lífið 19.11.2022 08:01
Þessi leigubílstjóri bjargaði lífi mínu „Klukkan var fjögur um nótt. Leigubílstjórinn keyrði mig og ég hugsaði fyrst og fremst um að fara einhvert þar sem ég gæti farið að sofa.“ Lífið 18.11.2022 06:00
Söng jólalög í garðinum fyrir dvalarkonur og þeirra börn Ein fallegasta minning sem starfskonur Kvennaathvarfsins eiga úr athvarfinu er þegar Ellen og fjölskylda mættu fyrir utan Kvennaathvarfið á köldu vetrarkvöldi fyrir ein jólin í heimsfaraldrinum. Sungu þau og spiluðu fyrir dvalarkonur og börnin í athvarfinu og var þetta ógleymanlegt kvöld. Lífið 14.11.2022 22:00
Nokkrir tímar eftir af uppboðinu og nokkur verk komin yfir verðmat Í kvöld lýkur listaverkauppboðinu sem haldið var til styrktar Kvennaathvarfinu. Safnast hafa yfir tíu milljónir með uppboðinu. Menning 13.11.2022 16:41
Þarf stundum að þurrka tárin úti í horni „Konurnar eru á öllum aldri. Hingað koma börn á öllum aldri líka. Við höfum fengið nýfædd börn í hús og allt að átján ára.“ Lífið 12.11.2022 20:00
Fallegur flutningur Unu Torfa á laginu Ekkert að Söngkonan Una Torfa flutti lagið Ekkert að í söfnunarþættinum Saman byggjum við nýtt Kvennaathvarf. Þátturinn var sýndur á Stöð 2 í gær. Lífið 11.11.2022 15:30
„Við vissum ekki hvort við myndum lifa þetta af“ „Meðan hann var í vinnunni þá var þetta allt í lagi, við nutum þess að vera saman. Við höfum alltaf verið mjög þétt fjölskylda þannig að tíminn sem við áttum saman á meðan hann var í vinnu var mjög ljúfur. Svo var það skýið sem kom í kringum hálf fjögur og helgarnar sem voru bara martröð“ Lífið 11.11.2022 07:00
Söfnunarþátturinn Saman byggjum við nýtt Kvennaathvarf Í kvöld er sýndur á Stöð 2 söfnunarþátturinn Saman byggjum við nýtt Kvennaathvarf. Þátturinn er sýndur í opinni dagskrá og verður einnig hægt að fylgjast með útsendingunni í spilaranum hér fyrir neðan. Lífið 10.11.2022 13:02