Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Verjum húsnæðismarkaðinn frá frekari einkavæðingu Sem dæmi um hvernig óheftur kapítalismi hefur farið með húsnæðismarkaðinn má rýna í tölfræðina frá Hagstofu Íslands. Skoðun 22.10.2024 12:32 ESB: Engar áhyggjur Samfylkingin hefur frá stofnun verið fylgjandi inngöngu Íslands í Evrópusambandið og upptöku evru. Skoðun 22.10.2024 12:17 Frá ímyndarstjórnmálum til klassískrar jafnaðarstefnu Kosningaslagorð Samfylkingarinnar — Sterk velferð, stolt þjóð — hefur vakið talsverða umræðu undanfarna daga. Svo virðist sem ákveðnum hópi á vinstri væng stjórnmálanna finnist ósæmandi að alþjóðlega sinnaður jafnaðarmannaflokkur notist við orðið „þjóð“ – hvað þá að orðunum „stolt“ og „þjóð“ sé blandað saman í pólitískri orðræðu. Skoðun 22.10.2024 12:03 Þingmenn verða að vita að Lilja segir ekki satt Lilja Alfreðsdóttir menningarráðherra ætlar að skera framlög ríkisins til Kvikmyndasjóðs niður um 50% á þremur árum samkvæmt fyrirliggjandi fjárlagafrumvarpi. Skoðun 22.10.2024 11:31 Mikilvægar krossgötur fyrir framtíð þjóðarinnar Þegar þjóðin fer í gegnum mikilvægar kosningar, er meira í húfi en nokkru sinni fyrr. Núverandi efnahagsástand—merkt af hræðilegri verðbólgu, hækkandi vöxtum, sveiflum í ISK, baráttu á húsnæðismarkaði og minnkandi kaupmætti—hefur skilið marga borgara í erfiðleikum með að takast á við óvenjulegar fjárhagslegar áskoranir. Skoðun 22.10.2024 11:16 Ég er kona með ADHD Ég er með ADHD. Það kynti undir lágu sjálfsmati í gegnum minn uppvöxt. Þegar ég mætti neikvæðu viðhorfi er ég tók of mikið pláss hvort sem það var í skóla eða á öðrum vettvangi, átti erfitt með tímastjórnun, þegar ég talaði of mikið, gat ekki klárað verkefni vegna þess að ég gat ekki einbeitt mér innan um þögla samnemendur mína.. og hvílík sóun á tíma að sitja klukkutímum saman verklaus. Skoðun 22.10.2024 10:03 Hafa stjórn á sínu fólki? Ég skemmti mér vægast sagt vel yfir umræðum á Alþingi um störf þingsins á dögunum þar sem Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, gerði EES-samninginn að umtalsefni. Skoðun 22.10.2024 08:01 Við verðum að viðhalda vegum Ný ríkisstjórn mun að öllum líkindum taka við völdum í desember á þessu ári. Stjórninni býður ærið verkefni, en ef marka má fréttaflutning alla daga skortir fé í nánast alla málaflokka og oft fær almenningur það á tilfinninguna að mest allt sé hér í lamasessi í einu auðugasta samfélagi heims. Skoðun 21.10.2024 15:00 Sjávarorka; stefnuleysi og fordómar flokkanna Stutt er til næstu þingkosninga. Flokkarnir hamast við að stilla upp á lista og dusta rykið af sínum stefnuskrám sem munu svo rykfalla aftur í skúffum eftir kjördag. Skoðun 21.10.2024 13:31 Píratar og járnlögmál fámennisstjórna Flokksforysta Pírata „sýndi tilburði til að losa sig undan lýðræðislegu aðhaldi og eftirliti með því að búa svo um hnúta að hún þyrfti ekki að óttast að verða velt úr sessi í krafti lýðræðislegra reglna sem hún setti sjálf um endurnýjun forystunnar.“ Skoðun 21.10.2024 12:32 Til ástarinnar til lýðræðis Það er aðeins einn stjórnmálaflokkur á Íslandi í dag sem skilur, stundar, metur og bætir hugmyndina um lýðræði: Píratar. Skoðun 21.10.2024 09:01 Eini lýðræðislegi flokkur? Í því að skima yfir fréttir sýnist að engir stjórnmálaflokkar í þingi ætli að halda prófkjör, fyrir komandi kosningar, nema Píratar. Skoðun 21.10.2024 08:31 Ég stend með kennurum Ég á góðum kennurum svo gríðarlega mikið að þakka. Ég fór sjálfur holótta leið í gegnum skólakerfið og veit hvað það hefur mikil áhrif. Það skólakerfi sem við erum með í dag er 1000 sinnum betra en það sem þá viðgekkst. Í dag gegna kennarar lykilhlutverki. Skoðun 21.10.2024 08:02 Er forsvaranlegt að kjósa Framsóknarflokkinn? Ég ætla ekki sjálfur að kjósa Framsóknarflokkinn en hvet þá sem ekki geta hugsað sér að kjósa Sósíalistaflokkinn eða Pírata að gera það, sérstaklega ykkur í mínu kjördæmi, Suðurkjördæmi þar sem Halla Hrund Logadóttir skipar fyrsta sætið. Skoðun 21.10.2024 07:15 Grípur Bjarni tækifærið? Ef menn, kjörnir fulltrúar, móðgast, mega þeir þá bara henda öllu frá sér? Skoðun 21.10.2024 06:01 Þegar hjarðhegðun skyggir á skynsemi: Tökum upplýsta ákvörðun! Nú fer að líða á alþingiskosningum og því er ærin ástæða til að hvetja ungmenni til að beita gagnrýnni hugsun við ákvarðanatöku um nýtingu á mikilvægu atkvæði hvers og eins. Þetta á reyndar við um ákvarðanatöku í margbreytilegum þáttum lífsins, sérstaklega þegar kemur að flóknum samfélagsmálefnum. Skoðun 20.10.2024 23:47 Rödd skynseminnar Stjórnvöld og ákvarðanir þeirra spegla þann tíðaranda sem er uppi hverju sinni, enda samsett fólki sem er þverskurður samfélagsins. Það er mikilvægt að líta um öxl og horfa gagnrýnum augum á þær ákvarðanir sem stjórnvöld hafa tekið í tilraun til þess að tryggja að ákvarðanir framtíðarinnar séu hafnar yfir persónulegar kreddur, vanþekkingu, fordóma og óöryggi. Skoðun 20.10.2024 19:02 Í átt að betra Íslandi – stjórnmál sem skila árangri Íslenskt samfélag hefur staðið frammi fyrir miklum áskorunum undanfarin ár – hvort sem það er hækkandi vextir, aukinn kostnaðarbyrði heimilanna eða áskoranir í menntakerfinu. Þrátt fyrir þessi vandamál hefur það sýnt sig að lausnamiðuð stjórnmál geta skipt sköpum. Skoðun 20.10.2024 11:32 Meiri eftirspurn eftir lausnum en rifrildum um húsnæðismál Ég held að eftirspurnin eftir pólariseringu og rifrildi um húsnæðismálin sé mjög takmörkuð í samfélaginu. Fólk á nóg með sitt í verðbólguhlöðnu heimilisbókhaldinu að ég tali ekki um þegar hentugt húsnæði vantar. Óskandi væri ef umræðan gæti hafið sig yfir skotgrafir stjórnmálanna þar sem staðreyndir drukkna í upphrópunum sem snúast stundum meira um von um fylgisaukningu eða sérhagsmuni en að leysa málin. Skoðun 20.10.2024 11:02 Gerum íslensku að kosningamáli Þótt oft sé lögð áherslu á gildi og mikilvægi íslenskrar tungu og menningar í stjórnmálaumræðu skora þau mál ekki hátt þegar kjósendur eru spurðir um áherslumál sín – í könnun Prósents í ágúst nefndu aðeins 2% þátttakenda menningarmál sem eitt af mikilvægustu málunum. Skoðun 20.10.2024 10:00 Svikinn héri að hætti hússins — Ekki lýðræðisveisla Stundum heyrist sagt að kjósendur geti sjálfum sér um kennt að velja ekki betra fólk á Alþingi. Þetta er ósanngjörn fullyrðing. Þegar kjósandi greiðir atkvæði í kosningum hafa stjórnmálaflokkarnir þegar ákveðið hvaða þingmenn taka sæti á Alþingi. Skoðun 20.10.2024 09:00 Öðruvísi Íslendingar Í almennri umræðu og kommentakerfum í dag má finna ýmiskonar hatursorðræðu, múslimahatur, gyðingahatur, útlendingahatur og svo lengi má telja. Allt sem má telja sem „öðruvísi” en hinn „venjulegi” Íslendingur er dregið fram sem óæskilegt. En þetta er alls ekki nýtt af nálinni. Skoðun 19.10.2024 21:32 Að taka réttindi af einum til að selja öðrum Sjálfstæðisstefnan grundvallast á því að eignarréttur, réttur til frelsis séu frumréttindi einstaklings og að heill þjóðfélagsins byggist á frjálsu atvinnulífi með frjálsri samkeppni. Hugmyndafræðin er sú að hver og einn fái tækifæri til að blómstra sem verður að endingu til þess að efla og styrkja Ísland. Skoðun 19.10.2024 10:31 Kæru vinir og stuðningsfólk Kæru vinir og stuðningsfólk, frá því ég man eftir mér hef ég verið knúin áfram af ástríðu fyrir landinu okkar, auðlindunum sem við eigum, og þeim tækifærum sem þær gefa okkur sem þjóð. Skoðun 19.10.2024 09:01 Ekki lofa einhverju sem þú ætlar ekki að standa við Það er komið að kosningum enn á ný. Við stöndum frammi fyrir því að fela stjórnmálafólki, enn eina ferðina, valdið til að stýra þessu landi – landinu okkar. Við treystum þeim fyrir lífi okkar, lífi barna okkar og framtíðinni. Skoðun 19.10.2024 08:02 Hið rándýra bil milli borgar og byggðar - lygileg sjúkrasaga úr sveitinni Um síðastliðna helgi birtist grein á visir.is eftir undirritaðan með hrollvekjandi lýsingum á aðstæðum sem kvöldinu áður höfðu blasað við fárveikum einstaklingi í 7 klukkustunda bið á Bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi. Skoðun 18.10.2024 20:02 Fullveldi Það er táknrænt að talning atkvæða í fyrirhuguðum alþingiskosningum mun fara fram aðfaranótt fullveldisdagsins 1. desember. Skoðun 18.10.2024 19:02 „Hver sagði þér að heimurinn væri réttlátur?“ Ég mun gleyma því seint þegar pabbi gamli heitinn sagði einu sinni við mig: Skoðun 18.10.2024 16:32 Í upphafi kosningabaráttu Við sem komin erum á þann aldur eða höfum náð þeim þroska að við erum hreint ekki viss um að lifa heilt kjörtímabil, við áttum mörg hver sameiginlegan draum: Okkur dreymdi um að skila kynslóðunum sem tækju við, skila barnabörnunum okkar, betri heimi en þeim sem við hefðum fengið að láni um stuttan tíma. Skoðun 18.10.2024 14:01 Ákall um annars konar hagkerfi Áskorun okkar tíma er að finna jafnvægi milli efnahagslegra framfara og verndunar náttúrunnar. Skoðun 18.10.2024 12:31 « ‹ 13 14 15 16 17 ›
Verjum húsnæðismarkaðinn frá frekari einkavæðingu Sem dæmi um hvernig óheftur kapítalismi hefur farið með húsnæðismarkaðinn má rýna í tölfræðina frá Hagstofu Íslands. Skoðun 22.10.2024 12:32
ESB: Engar áhyggjur Samfylkingin hefur frá stofnun verið fylgjandi inngöngu Íslands í Evrópusambandið og upptöku evru. Skoðun 22.10.2024 12:17
Frá ímyndarstjórnmálum til klassískrar jafnaðarstefnu Kosningaslagorð Samfylkingarinnar — Sterk velferð, stolt þjóð — hefur vakið talsverða umræðu undanfarna daga. Svo virðist sem ákveðnum hópi á vinstri væng stjórnmálanna finnist ósæmandi að alþjóðlega sinnaður jafnaðarmannaflokkur notist við orðið „þjóð“ – hvað þá að orðunum „stolt“ og „þjóð“ sé blandað saman í pólitískri orðræðu. Skoðun 22.10.2024 12:03
Þingmenn verða að vita að Lilja segir ekki satt Lilja Alfreðsdóttir menningarráðherra ætlar að skera framlög ríkisins til Kvikmyndasjóðs niður um 50% á þremur árum samkvæmt fyrirliggjandi fjárlagafrumvarpi. Skoðun 22.10.2024 11:31
Mikilvægar krossgötur fyrir framtíð þjóðarinnar Þegar þjóðin fer í gegnum mikilvægar kosningar, er meira í húfi en nokkru sinni fyrr. Núverandi efnahagsástand—merkt af hræðilegri verðbólgu, hækkandi vöxtum, sveiflum í ISK, baráttu á húsnæðismarkaði og minnkandi kaupmætti—hefur skilið marga borgara í erfiðleikum með að takast á við óvenjulegar fjárhagslegar áskoranir. Skoðun 22.10.2024 11:16
Ég er kona með ADHD Ég er með ADHD. Það kynti undir lágu sjálfsmati í gegnum minn uppvöxt. Þegar ég mætti neikvæðu viðhorfi er ég tók of mikið pláss hvort sem það var í skóla eða á öðrum vettvangi, átti erfitt með tímastjórnun, þegar ég talaði of mikið, gat ekki klárað verkefni vegna þess að ég gat ekki einbeitt mér innan um þögla samnemendur mína.. og hvílík sóun á tíma að sitja klukkutímum saman verklaus. Skoðun 22.10.2024 10:03
Hafa stjórn á sínu fólki? Ég skemmti mér vægast sagt vel yfir umræðum á Alþingi um störf þingsins á dögunum þar sem Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, gerði EES-samninginn að umtalsefni. Skoðun 22.10.2024 08:01
Við verðum að viðhalda vegum Ný ríkisstjórn mun að öllum líkindum taka við völdum í desember á þessu ári. Stjórninni býður ærið verkefni, en ef marka má fréttaflutning alla daga skortir fé í nánast alla málaflokka og oft fær almenningur það á tilfinninguna að mest allt sé hér í lamasessi í einu auðugasta samfélagi heims. Skoðun 21.10.2024 15:00
Sjávarorka; stefnuleysi og fordómar flokkanna Stutt er til næstu þingkosninga. Flokkarnir hamast við að stilla upp á lista og dusta rykið af sínum stefnuskrám sem munu svo rykfalla aftur í skúffum eftir kjördag. Skoðun 21.10.2024 13:31
Píratar og járnlögmál fámennisstjórna Flokksforysta Pírata „sýndi tilburði til að losa sig undan lýðræðislegu aðhaldi og eftirliti með því að búa svo um hnúta að hún þyrfti ekki að óttast að verða velt úr sessi í krafti lýðræðislegra reglna sem hún setti sjálf um endurnýjun forystunnar.“ Skoðun 21.10.2024 12:32
Til ástarinnar til lýðræðis Það er aðeins einn stjórnmálaflokkur á Íslandi í dag sem skilur, stundar, metur og bætir hugmyndina um lýðræði: Píratar. Skoðun 21.10.2024 09:01
Eini lýðræðislegi flokkur? Í því að skima yfir fréttir sýnist að engir stjórnmálaflokkar í þingi ætli að halda prófkjör, fyrir komandi kosningar, nema Píratar. Skoðun 21.10.2024 08:31
Ég stend með kennurum Ég á góðum kennurum svo gríðarlega mikið að þakka. Ég fór sjálfur holótta leið í gegnum skólakerfið og veit hvað það hefur mikil áhrif. Það skólakerfi sem við erum með í dag er 1000 sinnum betra en það sem þá viðgekkst. Í dag gegna kennarar lykilhlutverki. Skoðun 21.10.2024 08:02
Er forsvaranlegt að kjósa Framsóknarflokkinn? Ég ætla ekki sjálfur að kjósa Framsóknarflokkinn en hvet þá sem ekki geta hugsað sér að kjósa Sósíalistaflokkinn eða Pírata að gera það, sérstaklega ykkur í mínu kjördæmi, Suðurkjördæmi þar sem Halla Hrund Logadóttir skipar fyrsta sætið. Skoðun 21.10.2024 07:15
Grípur Bjarni tækifærið? Ef menn, kjörnir fulltrúar, móðgast, mega þeir þá bara henda öllu frá sér? Skoðun 21.10.2024 06:01
Þegar hjarðhegðun skyggir á skynsemi: Tökum upplýsta ákvörðun! Nú fer að líða á alþingiskosningum og því er ærin ástæða til að hvetja ungmenni til að beita gagnrýnni hugsun við ákvarðanatöku um nýtingu á mikilvægu atkvæði hvers og eins. Þetta á reyndar við um ákvarðanatöku í margbreytilegum þáttum lífsins, sérstaklega þegar kemur að flóknum samfélagsmálefnum. Skoðun 20.10.2024 23:47
Rödd skynseminnar Stjórnvöld og ákvarðanir þeirra spegla þann tíðaranda sem er uppi hverju sinni, enda samsett fólki sem er þverskurður samfélagsins. Það er mikilvægt að líta um öxl og horfa gagnrýnum augum á þær ákvarðanir sem stjórnvöld hafa tekið í tilraun til þess að tryggja að ákvarðanir framtíðarinnar séu hafnar yfir persónulegar kreddur, vanþekkingu, fordóma og óöryggi. Skoðun 20.10.2024 19:02
Í átt að betra Íslandi – stjórnmál sem skila árangri Íslenskt samfélag hefur staðið frammi fyrir miklum áskorunum undanfarin ár – hvort sem það er hækkandi vextir, aukinn kostnaðarbyrði heimilanna eða áskoranir í menntakerfinu. Þrátt fyrir þessi vandamál hefur það sýnt sig að lausnamiðuð stjórnmál geta skipt sköpum. Skoðun 20.10.2024 11:32
Meiri eftirspurn eftir lausnum en rifrildum um húsnæðismál Ég held að eftirspurnin eftir pólariseringu og rifrildi um húsnæðismálin sé mjög takmörkuð í samfélaginu. Fólk á nóg með sitt í verðbólguhlöðnu heimilisbókhaldinu að ég tali ekki um þegar hentugt húsnæði vantar. Óskandi væri ef umræðan gæti hafið sig yfir skotgrafir stjórnmálanna þar sem staðreyndir drukkna í upphrópunum sem snúast stundum meira um von um fylgisaukningu eða sérhagsmuni en að leysa málin. Skoðun 20.10.2024 11:02
Gerum íslensku að kosningamáli Þótt oft sé lögð áherslu á gildi og mikilvægi íslenskrar tungu og menningar í stjórnmálaumræðu skora þau mál ekki hátt þegar kjósendur eru spurðir um áherslumál sín – í könnun Prósents í ágúst nefndu aðeins 2% þátttakenda menningarmál sem eitt af mikilvægustu málunum. Skoðun 20.10.2024 10:00
Svikinn héri að hætti hússins — Ekki lýðræðisveisla Stundum heyrist sagt að kjósendur geti sjálfum sér um kennt að velja ekki betra fólk á Alþingi. Þetta er ósanngjörn fullyrðing. Þegar kjósandi greiðir atkvæði í kosningum hafa stjórnmálaflokkarnir þegar ákveðið hvaða þingmenn taka sæti á Alþingi. Skoðun 20.10.2024 09:00
Öðruvísi Íslendingar Í almennri umræðu og kommentakerfum í dag má finna ýmiskonar hatursorðræðu, múslimahatur, gyðingahatur, útlendingahatur og svo lengi má telja. Allt sem má telja sem „öðruvísi” en hinn „venjulegi” Íslendingur er dregið fram sem óæskilegt. En þetta er alls ekki nýtt af nálinni. Skoðun 19.10.2024 21:32
Að taka réttindi af einum til að selja öðrum Sjálfstæðisstefnan grundvallast á því að eignarréttur, réttur til frelsis séu frumréttindi einstaklings og að heill þjóðfélagsins byggist á frjálsu atvinnulífi með frjálsri samkeppni. Hugmyndafræðin er sú að hver og einn fái tækifæri til að blómstra sem verður að endingu til þess að efla og styrkja Ísland. Skoðun 19.10.2024 10:31
Kæru vinir og stuðningsfólk Kæru vinir og stuðningsfólk, frá því ég man eftir mér hef ég verið knúin áfram af ástríðu fyrir landinu okkar, auðlindunum sem við eigum, og þeim tækifærum sem þær gefa okkur sem þjóð. Skoðun 19.10.2024 09:01
Ekki lofa einhverju sem þú ætlar ekki að standa við Það er komið að kosningum enn á ný. Við stöndum frammi fyrir því að fela stjórnmálafólki, enn eina ferðina, valdið til að stýra þessu landi – landinu okkar. Við treystum þeim fyrir lífi okkar, lífi barna okkar og framtíðinni. Skoðun 19.10.2024 08:02
Hið rándýra bil milli borgar og byggðar - lygileg sjúkrasaga úr sveitinni Um síðastliðna helgi birtist grein á visir.is eftir undirritaðan með hrollvekjandi lýsingum á aðstæðum sem kvöldinu áður höfðu blasað við fárveikum einstaklingi í 7 klukkustunda bið á Bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi. Skoðun 18.10.2024 20:02
Fullveldi Það er táknrænt að talning atkvæða í fyrirhuguðum alþingiskosningum mun fara fram aðfaranótt fullveldisdagsins 1. desember. Skoðun 18.10.2024 19:02
„Hver sagði þér að heimurinn væri réttlátur?“ Ég mun gleyma því seint þegar pabbi gamli heitinn sagði einu sinni við mig: Skoðun 18.10.2024 16:32
Í upphafi kosningabaráttu Við sem komin erum á þann aldur eða höfum náð þeim þroska að við erum hreint ekki viss um að lifa heilt kjörtímabil, við áttum mörg hver sameiginlegan draum: Okkur dreymdi um að skila kynslóðunum sem tækju við, skila barnabörnunum okkar, betri heimi en þeim sem við hefðum fengið að láni um stuttan tíma. Skoðun 18.10.2024 14:01
Ákall um annars konar hagkerfi Áskorun okkar tíma er að finna jafnvægi milli efnahagslegra framfara og verndunar náttúrunnar. Skoðun 18.10.2024 12:31