
Þórlindur Kjartansson

Tvísýnar kosningar í Bandaríkjunum
Þórlindur Kjartansson

Markaðir hækka ekki endalaust
Þátttaka í hlutabréfaviðskiptum getur verið arðsöm iðja fyrir þá sem eru skynsamir, þolinmóðir og heppnir. Þeir sem sjá hlutabréfamarkaðinn sem tækifæri til skjótfengins gróða enda hins vegar gjarnan í sömu sporum og þeir sem halda að þeir geti haft lífsviðurværi af spilakössum.