Sigurjón Njarðarson

Fréttamynd

Margar ís­lenskur

Ég tilheyri því örbroti mannkyns sem hef íslensku að móðurmáli. Það er út af fyrir sig stórmerkilegt og ekki síst bara soldið skemmtilegt. Við sem tilheyrum þessu örbroti erum flest, held ég, nokkuð montin af þessari sérstöðu okkar og finnst mikilvægt að leggja rækt við málið. Jafnvel þótt að stundum sé það óttalegt bras, rándýrt og frekar óhagkvæmt stundum.

Skoðun
Fréttamynd

Verjum frelsið og mann­réttindin

Nú um stundir stendur yfir ný hugmyndafræðileg barátta víða um hinn vestræna heim. Birtingamyndirnar eru ólíkar frá einum stað til annars en þó eru þræðir sem sameiginlegir eru. Í Bretlandi erum við með hinn nýja Umbótaflokk, Í Þýskalandi hefur flokknum AFD vaxið fiskur um hrygg. Front National er í Frakklandi.

Skoðun
Fréttamynd

Tölvu­póstar fjórðu iðn­byltingarinnar

Það er ekkert víst að „fjórða iðnbyltingin“ sé endilega heppilegt hugtak. Sjálfvirknivæðing starfa hefur verið látlaust ferli í nokkur hundruð ár. Síðan vindmyllur og framleiðslulínur urðu til, hefur ekkert rof átt sér stað í sjálfvirknivæðingunni.

Skoðun
Fréttamynd

Á­fram með smjörið

Með aukinni sjósókn á Íslandi sköpuðust loksins skilyrði til að aflétta hinni skelfilegu vistaránauð sem hafði legið eins og mara á íslenskum almenningi um aldir. Í framhaldi varð loksins valkostur fyrir íslenskan almenning að setjast að í þéttbýli.

Skoðun
Fréttamynd

Þjóð í hlekkjum hugar­farsins

Sumarið 1993 var ég þrettán ára og þættirnir "Þjóð í hlekkjum hugarfarsins“ voru sýndir í Ríkissjónvarpinu. Viðbrögðin í mínu nærumhverfi voru eftirminnileg. Til sveita tóku margir þessari þáttaröð sem beinni áras á sig og það sem hún stóð fyrir.

Skoðun
Fréttamynd

Þjóð í hlekkjum hugar­farsins

Þegar kemur að efnahagsstjórn er margt sem við getum gert betur. En allar samræður um hvernig við högum opinberu fjármálaumhverfi verða að byrja á því að ræðum um sjálfan peninginn í vasanum okkar.

Skoðun