Evrópudeild UEFA Eyjamenn fastir í Færeyjum ÍBV vann dramatískan sigur á HB í undankeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í Færeyjum í gærkvöldi. Óvíst er hvenær Eyjamenn komast til landsins. Íslenski boltinn 12.7.2013 14:55 Mark í uppbótartíma bjargaði ÍBV Arnar Bragi Bergsson var hetja Eyjamanna sem unnu hádramatískan sigur á HB í Þórshöfn í Færeyjum í kvöld. Markið dugði til að tryggja ÍBV sæti í 2. umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 11.7.2013 12:47 Blikar áfram eftir viðburðarríkt jafntefli Breiðablik komst örugglega áfram í 2. umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA eftir 4-0 samanlagðan sigur á FC Santa Coloma frá Andorra. Fótbolti 11.7.2013 12:43 Sannfærandi hjá KR í Belfast Öll þrjú íslensku liðin eru komin áfram í 2. umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA. Það varð ljóst eftir öruggan 3-0 sigur KR á Glentoran í Belfast í kvöld. Fótbolti 11.7.2013 12:28 Leikur KR og Glentoran í beinni útvarpslýsingu KR-útvarpið verður með beina útsendingu frá síðari viðureign KR og Glentoran í undankeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu síðdegis. Fótbolti 11.7.2013 09:37 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - HB 1-1 Færeyingarnir í HB frá Þórshöfn náðu að skora mikilvægt útivallarmark og tryggja sér 1-1 jafntefli á móti ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld þegar liðin mættust í forkeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 4.7.2013 11:31 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Glentoran 0-0 KR og Glentoran gerðu markalaust jafntefli í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en leikurinn fór fram á KR-velli í kvöld. Heimamenn náðu sér ekki almennilega á strik en aftur á móti voru greinilega skilaboð til leikmanna Glentoran, að tefja leikinn eins mikið og mögulegt var. Leiktafir gestanna gjörsamlega drápu allt tempó í leiknum og hann komst aldrei á flug. Fótbolti 4.7.2013 11:29 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Santa Coloma 4-0 Breiðablik átti ekki í miklum vandræðum með Santa Coloma frá Andorra í fyrri leik liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Breiðablik vann 4-0 eftir að hafa verið 3-0 yfir í hálfleik. Fótbolti 4.7.2013 11:25 Gætið orðið einstakt Evrópukvöld Íslensk félagslið hafa aldrei unnið þrjá Evrópusigra á sama degi. Breiðablik, KR og ÍBV eiga öll heimaleik. Íslenski boltinn 3.7.2013 22:50 Enginn féll á lyfjaprófi í Meistaradeildinni Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, opinberaði í dag skýrslu um þau lyfjapróf sem voru tekin í leikjum Meistaradeildarinnar og Evrópudeildarinnar á síðasta keppnistímabili. Þar kemur fram að enginn knattspyrnumannanna var uppvís að notkun ólöglegra lyfja á leiktíðinni. Fótbolti 2.7.2013 20:33 Rauða Stjarnan og Standard Liege gætu komið til Íslands Búið er að draga í aðra umferð í forkeppni Evrópudeildar UEFA og því ljóst hvaða liðum íslensku liðin mæta ef þau komast áfram í keppninni. Fótbolti 24.6.2013 14:50 ÍBV til Færeyja og Breiðablik til Andorra ÍBV spilar gegn færeyska liðinu HB Tórshavn í forkeppni Evrópudeildar UEFA. Breiðablik dróst gegn Santa Coloma frá Andorra. Fótbolti 24.6.2013 11:22 KR dróst gegn Glentoran KR spilar gegn Glentoran frá Norður-Írlandi í forkeppni Evrópudeildar UEFA. Dregið var í morgun. Fótbolti 24.6.2013 11:14 Fær Evrópudeildin Meistaradeildarsæti? Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, mun tilkynna það á morgun, hvort að sigurvegarar í Evrópudeildinni vinni sér í framtíðinni sæti í Meistaradeildinni árið eftir. Þessi breyting er til umræðu sem hluti af þeirri viðleitni sambandsins að auka mikilvægi og áhuga á Evrópudeildinni. Fótbolti 23.5.2013 17:31 Chelsea-menn fögnuðu vel sigrinum í Evrópudeildinni Chelsea varð í kvöld fyrsta enska liðið til að vinna Evrópudeildina síðan að keppnin var endurskírð 2009 og fyrsta enska liðið í tólf ár til að þess að vinna UEFA-bikarinn eða síðan að Liverpool vann gömlu Evrópukeppni félagsliða árið 2001. Fótbolti 15.5.2013 22:50 Branislav Ivanovic skellti sér upp á markslána Branislav Ivanovic var hetja Chelsea í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í Amsterdam í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið með stórglæsilegum skalla á þriðju mínútu í uppbótartíma. Chelsea er því Evrópumeistari annað árið í röð því liðið vann Meistaradeildina í fyrra. Fótbolti 15.5.2013 21:55 Skemmtileg staðreynd um sigurvegarann Fernando Torres Fernando Torres skoraði fyrra mark Chelsea í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á Benfica í Amsterdam og tryggði sér sigur í Evrópudeildinni. Fótbolti 15.5.2013 21:40 Lampard: Enginn á þetta meira skilið en Ivanovic Frank Lampard, fyrirliði Chelsea, var kátur eftir 2-1 sigur á Benfica í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í kvöld. Chelsea er þar með handhafi beggja Evróputitlanna í fótboltanum því úrslitaleikur Meistaradeildarinnar fer ekki fram fyrr en seinna í þessum mánuði. Enski boltinn 15.5.2013 21:12 Ivanovic skoraði sigurmark Chelsea í blálokin Amsterdam verður máluð blá í kvöld eftir að Chelsea tryggði sér sigur í Evrópudeildinni með 2-1 sigri á léttleikandi liði Benfica frá Portúgal. Branislav Ivanovic tryggði Chelsea sigur með marki á þriðju mínútu í viðbótartíma. Fótbolti 15.5.2013 13:20 Terry missir aftur af úrslitaleik í Evrópukeppni John Terry, fyrirliði Chelsea, verður ekki með liðinu á móti Benfica á morgun þegar liðin mætast í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á heimavelli Ajax í Amsterdam. Terry er ekki búinn að ná sér af ökklameiðslum sem hann varð fyrir um síðustu helgi. Enski boltinn 14.5.2013 23:04 Öryggisverðirnir stöðvuðu Basel Stórskemmtileg uppákoma átti sér stað í viðureign Chelsea og Basel í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu á Stamford Bridge í kvöld. Fótbolti 2.5.2013 21:25 Glæsimark David Luiz Brasilíumaðurinn David Luiz skoraði mark kvöldsins í leik Chelsea og Basel í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 2.5.2013 20:45 Chelsea í úrslit Evrópudeildarinnar Evrópumeistarar Chelsea tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í knattspyrnu með 3-1 heimasigri á Basel. Enska liðið fer áfram 5-2 samanlagt. Fótbolti 2.5.2013 13:03 Benfica mætir Chelsea í Amsterdam Stuðningsmenn Benfica munu mála Lissabon rauða í nótt enda tryggði liðið sér sæti í úrslitaleik Evróupdeildarinnar í knattspyrnu með 3-1 sigri á Fenerbahce í kvöld. Benfica mætir Chelsea í úrslitaleiknum. Fótbolti 2.5.2013 13:01 Benitez: Þetta var verðskuldaður sigur Chelsea er komið með annan fótinn í úrslit Evrópudeildar UEFA eftir 1-2 útisigur gegn Basel í Sviss í kvöld. Fótbolti 25.4.2013 21:17 Chelsea og Fenerbahce með sigra í Evrópudeildinni Chelsea og Fenerbache eru í fínum málum eftir fyrri leikina í undanúrslitum Evrópudeildar UEFA. Chelsea vann útisigur gegn Basel, 1-2, á meðan Fenerbahce vann heimasigur, 1-0, gegn Benfica. Fótbolti 25.4.2013 13:20 Chelsea fær að glíma við Basel Í morgun var dregið í undanúrslitum Evrópudeildar UEFA og Tottenham-banarnir í Basel fá aftur að mæta ensku liði. Fótbolti 12.4.2013 10:51 Gylfi öryggið uppmálað á punktinum | Myndband Dauðþreyttum leikmönnum Tottenham reyndist fyrirmunað að koma boltanum framhjá Yann Sommer í vítaspyrnukeppninni gegn Basel í Evrópudeildinni í kvöld. Fótbolti 11.4.2013 22:26 Tottenham tapaði í vítaspyrnukeppni Gylfi Þór Sigurðsson var eini leikmaður Tottenham sem nýtti spyrnu sína þegar að liðið féll úr leik í Evrópudeild UEFA. Tottenham tapaði fyrir Basel í vítaspyrnukeppni, 4-1. Fótbolti 11.4.2013 10:20 Chelsea tapaði í Rússlandi en komst áfram Chelsea er komið áfram í undanúrslit Evrópudeildar UEFA með 5-4 samanlögðum sigri á rússneska liðinu Rubin Kazan í fjórðungsúrslitum. Fótbolti 11.4.2013 10:17 « ‹ 53 54 55 56 57 58 59 60 61 … 78 ›
Eyjamenn fastir í Færeyjum ÍBV vann dramatískan sigur á HB í undankeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í Færeyjum í gærkvöldi. Óvíst er hvenær Eyjamenn komast til landsins. Íslenski boltinn 12.7.2013 14:55
Mark í uppbótartíma bjargaði ÍBV Arnar Bragi Bergsson var hetja Eyjamanna sem unnu hádramatískan sigur á HB í Þórshöfn í Færeyjum í kvöld. Markið dugði til að tryggja ÍBV sæti í 2. umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 11.7.2013 12:47
Blikar áfram eftir viðburðarríkt jafntefli Breiðablik komst örugglega áfram í 2. umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA eftir 4-0 samanlagðan sigur á FC Santa Coloma frá Andorra. Fótbolti 11.7.2013 12:43
Sannfærandi hjá KR í Belfast Öll þrjú íslensku liðin eru komin áfram í 2. umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA. Það varð ljóst eftir öruggan 3-0 sigur KR á Glentoran í Belfast í kvöld. Fótbolti 11.7.2013 12:28
Leikur KR og Glentoran í beinni útvarpslýsingu KR-útvarpið verður með beina útsendingu frá síðari viðureign KR og Glentoran í undankeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu síðdegis. Fótbolti 11.7.2013 09:37
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - HB 1-1 Færeyingarnir í HB frá Þórshöfn náðu að skora mikilvægt útivallarmark og tryggja sér 1-1 jafntefli á móti ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld þegar liðin mættust í forkeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 4.7.2013 11:31
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Glentoran 0-0 KR og Glentoran gerðu markalaust jafntefli í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en leikurinn fór fram á KR-velli í kvöld. Heimamenn náðu sér ekki almennilega á strik en aftur á móti voru greinilega skilaboð til leikmanna Glentoran, að tefja leikinn eins mikið og mögulegt var. Leiktafir gestanna gjörsamlega drápu allt tempó í leiknum og hann komst aldrei á flug. Fótbolti 4.7.2013 11:29
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Santa Coloma 4-0 Breiðablik átti ekki í miklum vandræðum með Santa Coloma frá Andorra í fyrri leik liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Breiðablik vann 4-0 eftir að hafa verið 3-0 yfir í hálfleik. Fótbolti 4.7.2013 11:25
Gætið orðið einstakt Evrópukvöld Íslensk félagslið hafa aldrei unnið þrjá Evrópusigra á sama degi. Breiðablik, KR og ÍBV eiga öll heimaleik. Íslenski boltinn 3.7.2013 22:50
Enginn féll á lyfjaprófi í Meistaradeildinni Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, opinberaði í dag skýrslu um þau lyfjapróf sem voru tekin í leikjum Meistaradeildarinnar og Evrópudeildarinnar á síðasta keppnistímabili. Þar kemur fram að enginn knattspyrnumannanna var uppvís að notkun ólöglegra lyfja á leiktíðinni. Fótbolti 2.7.2013 20:33
Rauða Stjarnan og Standard Liege gætu komið til Íslands Búið er að draga í aðra umferð í forkeppni Evrópudeildar UEFA og því ljóst hvaða liðum íslensku liðin mæta ef þau komast áfram í keppninni. Fótbolti 24.6.2013 14:50
ÍBV til Færeyja og Breiðablik til Andorra ÍBV spilar gegn færeyska liðinu HB Tórshavn í forkeppni Evrópudeildar UEFA. Breiðablik dróst gegn Santa Coloma frá Andorra. Fótbolti 24.6.2013 11:22
KR dróst gegn Glentoran KR spilar gegn Glentoran frá Norður-Írlandi í forkeppni Evrópudeildar UEFA. Dregið var í morgun. Fótbolti 24.6.2013 11:14
Fær Evrópudeildin Meistaradeildarsæti? Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, mun tilkynna það á morgun, hvort að sigurvegarar í Evrópudeildinni vinni sér í framtíðinni sæti í Meistaradeildinni árið eftir. Þessi breyting er til umræðu sem hluti af þeirri viðleitni sambandsins að auka mikilvægi og áhuga á Evrópudeildinni. Fótbolti 23.5.2013 17:31
Chelsea-menn fögnuðu vel sigrinum í Evrópudeildinni Chelsea varð í kvöld fyrsta enska liðið til að vinna Evrópudeildina síðan að keppnin var endurskírð 2009 og fyrsta enska liðið í tólf ár til að þess að vinna UEFA-bikarinn eða síðan að Liverpool vann gömlu Evrópukeppni félagsliða árið 2001. Fótbolti 15.5.2013 22:50
Branislav Ivanovic skellti sér upp á markslána Branislav Ivanovic var hetja Chelsea í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í Amsterdam í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið með stórglæsilegum skalla á þriðju mínútu í uppbótartíma. Chelsea er því Evrópumeistari annað árið í röð því liðið vann Meistaradeildina í fyrra. Fótbolti 15.5.2013 21:55
Skemmtileg staðreynd um sigurvegarann Fernando Torres Fernando Torres skoraði fyrra mark Chelsea í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á Benfica í Amsterdam og tryggði sér sigur í Evrópudeildinni. Fótbolti 15.5.2013 21:40
Lampard: Enginn á þetta meira skilið en Ivanovic Frank Lampard, fyrirliði Chelsea, var kátur eftir 2-1 sigur á Benfica í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í kvöld. Chelsea er þar með handhafi beggja Evróputitlanna í fótboltanum því úrslitaleikur Meistaradeildarinnar fer ekki fram fyrr en seinna í þessum mánuði. Enski boltinn 15.5.2013 21:12
Ivanovic skoraði sigurmark Chelsea í blálokin Amsterdam verður máluð blá í kvöld eftir að Chelsea tryggði sér sigur í Evrópudeildinni með 2-1 sigri á léttleikandi liði Benfica frá Portúgal. Branislav Ivanovic tryggði Chelsea sigur með marki á þriðju mínútu í viðbótartíma. Fótbolti 15.5.2013 13:20
Terry missir aftur af úrslitaleik í Evrópukeppni John Terry, fyrirliði Chelsea, verður ekki með liðinu á móti Benfica á morgun þegar liðin mætast í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á heimavelli Ajax í Amsterdam. Terry er ekki búinn að ná sér af ökklameiðslum sem hann varð fyrir um síðustu helgi. Enski boltinn 14.5.2013 23:04
Öryggisverðirnir stöðvuðu Basel Stórskemmtileg uppákoma átti sér stað í viðureign Chelsea og Basel í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu á Stamford Bridge í kvöld. Fótbolti 2.5.2013 21:25
Glæsimark David Luiz Brasilíumaðurinn David Luiz skoraði mark kvöldsins í leik Chelsea og Basel í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 2.5.2013 20:45
Chelsea í úrslit Evrópudeildarinnar Evrópumeistarar Chelsea tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í knattspyrnu með 3-1 heimasigri á Basel. Enska liðið fer áfram 5-2 samanlagt. Fótbolti 2.5.2013 13:03
Benfica mætir Chelsea í Amsterdam Stuðningsmenn Benfica munu mála Lissabon rauða í nótt enda tryggði liðið sér sæti í úrslitaleik Evróupdeildarinnar í knattspyrnu með 3-1 sigri á Fenerbahce í kvöld. Benfica mætir Chelsea í úrslitaleiknum. Fótbolti 2.5.2013 13:01
Benitez: Þetta var verðskuldaður sigur Chelsea er komið með annan fótinn í úrslit Evrópudeildar UEFA eftir 1-2 útisigur gegn Basel í Sviss í kvöld. Fótbolti 25.4.2013 21:17
Chelsea og Fenerbahce með sigra í Evrópudeildinni Chelsea og Fenerbache eru í fínum málum eftir fyrri leikina í undanúrslitum Evrópudeildar UEFA. Chelsea vann útisigur gegn Basel, 1-2, á meðan Fenerbahce vann heimasigur, 1-0, gegn Benfica. Fótbolti 25.4.2013 13:20
Chelsea fær að glíma við Basel Í morgun var dregið í undanúrslitum Evrópudeildar UEFA og Tottenham-banarnir í Basel fá aftur að mæta ensku liði. Fótbolti 12.4.2013 10:51
Gylfi öryggið uppmálað á punktinum | Myndband Dauðþreyttum leikmönnum Tottenham reyndist fyrirmunað að koma boltanum framhjá Yann Sommer í vítaspyrnukeppninni gegn Basel í Evrópudeildinni í kvöld. Fótbolti 11.4.2013 22:26
Tottenham tapaði í vítaspyrnukeppni Gylfi Þór Sigurðsson var eini leikmaður Tottenham sem nýtti spyrnu sína þegar að liðið féll úr leik í Evrópudeild UEFA. Tottenham tapaði fyrir Basel í vítaspyrnukeppni, 4-1. Fótbolti 11.4.2013 10:20
Chelsea tapaði í Rússlandi en komst áfram Chelsea er komið áfram í undanúrslit Evrópudeildar UEFA með 5-4 samanlögðum sigri á rússneska liðinu Rubin Kazan í fjórðungsúrslitum. Fótbolti 11.4.2013 10:17