Lögreglumál Fundu kannabis og kókaín við húsleit á Suðurnesjum Tveir voru handteknir eftir að lögregla á Suðurnesjum fann talsvert magn fíkniefna við húsleit í umdæminu í fyrrakvöld. Innlent 19.6.2019 09:47 „Það eitt að draga fána mannréttinda að húni heimilar ekki þeim sem það gera að brjóta gegn mannréttindum annarra“ Oddný Aradóttir og Hildur Lilliendahl Viggósdóttir, sem í dag voru dæmdar til að greiða miskabætur vegna ummæla sem þær létu falla um tvo menn vegna Hlíðamálsins-svokallaða, njóta að mati Héraðsdóms Reykjavíkur, engrar sérstöðu sem veitt geti þeim aukið rými til tjáningar, þrátt fyrir að þær hafi talið sig vera að tala sem fulltrúi mannréttinda. Innlent 18.6.2019 18:47 Uppnám á Keflavíkurflugvelli vegna falskra Fabergé-eggja Mikill viðbúnaður var á Keflavíkurflugvelli nú síðdegis vegna grunsamlegs hlutar sem fannst í farangri. Innlent 18.6.2019 17:17 Konan sem lýst var eftir er fundin Lögreglan þakkar fyrir veitta aðstoð. Innlent 16.6.2019 14:10 Þrír handteknir vegna gruns um ölvunarakstur Afskipti voru höfð af 120 ökumönnum. Innlent 16.6.2019 09:18 Lögregla lýsir eftir konu á fimmtugsaldri Síðast er vitað um ferðir hennar í Reykjavík síðastliðinn miðvikudag. Innlent 16.6.2019 00:39 Þrír til viðbótar í gæsluvarðhaldi Þrír eru í haldi Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á skipulagðri brotastarfsemi, en þremenningarnir, sem voru handteknir fyrr í vikunni, voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 19. júní á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Innlent 14.6.2019 11:26 Háværir ökufantar gera íbúum Akureyrar lífið leitt Þorvaldur Bjarni er búinn að fá nóg af hávaða tengdum Bíladögum. Innlent 14.6.2019 10:43 Sparkaði í lögreglukonu við handtöku Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og nótt. Innlent 14.6.2019 07:03 Tveir hinna dæmdu í Pólstjörnumáli sagðir grunaðir í nýju fíkniefnamáli Tveir af þeim fjórum sem nýlega voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald í tengslum við rannsókn lögreglu á skipulagðri glæpastarfsemi, hlutu dóma í Pólstjörnumálinu svokallaða fyrir rúmum áratug. Innlent 13.6.2019 20:18 Tveir handteknir eftir að kókaín fannst í sumarbústað Lögregla á Norðurlandi vestra fann talsvert magn kókaíns í sumarhúsi í umdæminu síðustu nótt. Innlent 13.6.2019 17:28 Braust inn, ógnaði heimilismanni með hnífi og flúði á vespu Lögreglu tókst ekki að hafa uppi á manninum. Innlent 13.6.2019 07:09 Heitir hálfri milljón í fundarlaun fyrir GPS-diska Verkaki í Grímsnesi vandar óprúttnum þjófum ekki kveðjurnar. Innlent 12.6.2019 15:43 Lögreglan rannsakar meinta líkamsárás á Kótelettunni Talin hafa átt sér stað í kjölfar tónleika sem haldnir voru við Hvíta húsið. Innlent 12.6.2019 14:16 Höfðu afskipti af meðvitundarlausum manni við Elliðaár Alls hafði lögreglan afskipti af sex ökumönnum sem grunaðir voru um akstur undir áhrifum. Innlent 12.6.2019 07:05 Fólk tilkynni falsauglýsingar á samfélagsmiðlum Falsauglýsingar sem beinast að Íslendingum hafa verið áberandi á samfélagsmiðlum undanfarið. Innlent 11.6.2019 21:35 Ekki hefur reynst unnt að taka skýrslu af þeim sem komust lífs af úr flugslysinu Þau sem létust í flugslysinu nærri flugvellinum í Múlakoti í Fljótshlíð á sunnudagskvöld voru hjón og sonur þeirra. Innlent 11.6.2019 18:13 Játaði að hafa ætlað að smygla tólf kílóum af hassi til Færeyja 27 ára gamall danskur ríkisborgari hefur játað að hafa í janúar síðastliðnum ætlað að smygla tólf kílóum af hassi til Færeyja með Norrænu. Innlent 11.6.2019 12:35 Undir áhrifum fíkniefna með leikskólabarn í bílnum Lögreglan á Norðurlandi vestra hafði í ýmsu að snúast um hvítasunnuhelgina. Innlent 11.6.2019 08:04 Vildi ekki hleypa slökkviliði að rusli sem hann brenndi á lóð sinni í Hafnarfirði Var afar ósáttur við afskipti slökkviliðs í nótt. Innlent 11.6.2019 07:19 Þurftu að beita klippum til að ná fólkinu út úr flakinu Rannsókn á því hvers vegna tveggja hreyfla flugvél með fimm manns innanborð skall til jarðar, skammt norðan við flugvöllinn í Múlakoti í Fljótshlíð í gær, miðar áfram. Allir sem voru um borð voru Íslendingar. Innlent 10.6.2019 17:09 Fjórir lögreglumenn sendir í Bása vegna hótana ferðamanns Tóku hann með sér til byggða. Innlent 10.6.2019 13:39 Hafði framkvæmt snertilendingar fyrir slysið Þrír létust og tveir slösuðust. Innlent 10.6.2019 13:17 Tóku blóðsýni með valdbeitingu Lögreglan hafði afskipti af ökumanni sem grunaður var um akstur undir áhrifum. Innlent 10.6.2019 07:42 Þrír létust í flugslysinu við Múlakot: Tveir eru alvarlega slasaðir Þrír létust þegar flugvél brotlenti skammt norðan við flugvöllinn í Múlakoti í Fljótshlíð í gærkvöldi. Fimm voru í vélinni en tveir voru fluttir alvarlega slasaðir með þyrlum Landhelgisgæslunnar á Landspítalann í Fossvogi. Innlent 10.6.2019 03:39 Slógust með rörum í Kópavogi Lögreglan þurfti að sinna fjölda útkalla vegna hávaða í heimahúsum í nótt. Innlent 9.6.2019 07:28 Fjórir í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar lögreglu á skipulagðri glæpastarfsemi Ráðist var í níu húsleitir en rannsókn snýr meðal annars að framleiðslu fíkniefna og peningaþvætti. Innlent 8.6.2019 18:04 Þyrluslys og fíkniefnabrot á Suðurlandi Lögreglan á Suðurlandi hefur átt í nógu að snúast frá því í gærmorgun enda nóg um að vera í umdæminu. Innlent 8.6.2019 17:49 Kannabisúrgangur fannst við Vífilsstaðarhlíð Mikið magn sorps fannst við Vífilsstaðarhlíð nálægt Heiðmörk í gær en vegfarandi rambaði á úrganginn. Lögreglan telur sorpið vera úrgang undan kannabisræktun og staðfesti Skúli Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá höfuðborgarsvæðinu það. Innlent 8.6.2019 17:26 Nokkrir handteknir í aðgerðum lögreglu í morgun Nokkrir voru handteknir í aðgerðum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í tengslum við umfangsmikið fíkniefnamál í morgun. Tilkynningu er að vænta frá embættinu vegna málsins Innlent 8.6.2019 16:14 « ‹ 221 222 223 224 225 226 227 228 229 … 275 ›
Fundu kannabis og kókaín við húsleit á Suðurnesjum Tveir voru handteknir eftir að lögregla á Suðurnesjum fann talsvert magn fíkniefna við húsleit í umdæminu í fyrrakvöld. Innlent 19.6.2019 09:47
„Það eitt að draga fána mannréttinda að húni heimilar ekki þeim sem það gera að brjóta gegn mannréttindum annarra“ Oddný Aradóttir og Hildur Lilliendahl Viggósdóttir, sem í dag voru dæmdar til að greiða miskabætur vegna ummæla sem þær létu falla um tvo menn vegna Hlíðamálsins-svokallaða, njóta að mati Héraðsdóms Reykjavíkur, engrar sérstöðu sem veitt geti þeim aukið rými til tjáningar, þrátt fyrir að þær hafi talið sig vera að tala sem fulltrúi mannréttinda. Innlent 18.6.2019 18:47
Uppnám á Keflavíkurflugvelli vegna falskra Fabergé-eggja Mikill viðbúnaður var á Keflavíkurflugvelli nú síðdegis vegna grunsamlegs hlutar sem fannst í farangri. Innlent 18.6.2019 17:17
Þrír handteknir vegna gruns um ölvunarakstur Afskipti voru höfð af 120 ökumönnum. Innlent 16.6.2019 09:18
Lögregla lýsir eftir konu á fimmtugsaldri Síðast er vitað um ferðir hennar í Reykjavík síðastliðinn miðvikudag. Innlent 16.6.2019 00:39
Þrír til viðbótar í gæsluvarðhaldi Þrír eru í haldi Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á skipulagðri brotastarfsemi, en þremenningarnir, sem voru handteknir fyrr í vikunni, voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 19. júní á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Innlent 14.6.2019 11:26
Háværir ökufantar gera íbúum Akureyrar lífið leitt Þorvaldur Bjarni er búinn að fá nóg af hávaða tengdum Bíladögum. Innlent 14.6.2019 10:43
Sparkaði í lögreglukonu við handtöku Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og nótt. Innlent 14.6.2019 07:03
Tveir hinna dæmdu í Pólstjörnumáli sagðir grunaðir í nýju fíkniefnamáli Tveir af þeim fjórum sem nýlega voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald í tengslum við rannsókn lögreglu á skipulagðri glæpastarfsemi, hlutu dóma í Pólstjörnumálinu svokallaða fyrir rúmum áratug. Innlent 13.6.2019 20:18
Tveir handteknir eftir að kókaín fannst í sumarbústað Lögregla á Norðurlandi vestra fann talsvert magn kókaíns í sumarhúsi í umdæminu síðustu nótt. Innlent 13.6.2019 17:28
Braust inn, ógnaði heimilismanni með hnífi og flúði á vespu Lögreglu tókst ekki að hafa uppi á manninum. Innlent 13.6.2019 07:09
Heitir hálfri milljón í fundarlaun fyrir GPS-diska Verkaki í Grímsnesi vandar óprúttnum þjófum ekki kveðjurnar. Innlent 12.6.2019 15:43
Lögreglan rannsakar meinta líkamsárás á Kótelettunni Talin hafa átt sér stað í kjölfar tónleika sem haldnir voru við Hvíta húsið. Innlent 12.6.2019 14:16
Höfðu afskipti af meðvitundarlausum manni við Elliðaár Alls hafði lögreglan afskipti af sex ökumönnum sem grunaðir voru um akstur undir áhrifum. Innlent 12.6.2019 07:05
Fólk tilkynni falsauglýsingar á samfélagsmiðlum Falsauglýsingar sem beinast að Íslendingum hafa verið áberandi á samfélagsmiðlum undanfarið. Innlent 11.6.2019 21:35
Ekki hefur reynst unnt að taka skýrslu af þeim sem komust lífs af úr flugslysinu Þau sem létust í flugslysinu nærri flugvellinum í Múlakoti í Fljótshlíð á sunnudagskvöld voru hjón og sonur þeirra. Innlent 11.6.2019 18:13
Játaði að hafa ætlað að smygla tólf kílóum af hassi til Færeyja 27 ára gamall danskur ríkisborgari hefur játað að hafa í janúar síðastliðnum ætlað að smygla tólf kílóum af hassi til Færeyja með Norrænu. Innlent 11.6.2019 12:35
Undir áhrifum fíkniefna með leikskólabarn í bílnum Lögreglan á Norðurlandi vestra hafði í ýmsu að snúast um hvítasunnuhelgina. Innlent 11.6.2019 08:04
Vildi ekki hleypa slökkviliði að rusli sem hann brenndi á lóð sinni í Hafnarfirði Var afar ósáttur við afskipti slökkviliðs í nótt. Innlent 11.6.2019 07:19
Þurftu að beita klippum til að ná fólkinu út úr flakinu Rannsókn á því hvers vegna tveggja hreyfla flugvél með fimm manns innanborð skall til jarðar, skammt norðan við flugvöllinn í Múlakoti í Fljótshlíð í gær, miðar áfram. Allir sem voru um borð voru Íslendingar. Innlent 10.6.2019 17:09
Fjórir lögreglumenn sendir í Bása vegna hótana ferðamanns Tóku hann með sér til byggða. Innlent 10.6.2019 13:39
Tóku blóðsýni með valdbeitingu Lögreglan hafði afskipti af ökumanni sem grunaður var um akstur undir áhrifum. Innlent 10.6.2019 07:42
Þrír létust í flugslysinu við Múlakot: Tveir eru alvarlega slasaðir Þrír létust þegar flugvél brotlenti skammt norðan við flugvöllinn í Múlakoti í Fljótshlíð í gærkvöldi. Fimm voru í vélinni en tveir voru fluttir alvarlega slasaðir með þyrlum Landhelgisgæslunnar á Landspítalann í Fossvogi. Innlent 10.6.2019 03:39
Slógust með rörum í Kópavogi Lögreglan þurfti að sinna fjölda útkalla vegna hávaða í heimahúsum í nótt. Innlent 9.6.2019 07:28
Fjórir í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar lögreglu á skipulagðri glæpastarfsemi Ráðist var í níu húsleitir en rannsókn snýr meðal annars að framleiðslu fíkniefna og peningaþvætti. Innlent 8.6.2019 18:04
Þyrluslys og fíkniefnabrot á Suðurlandi Lögreglan á Suðurlandi hefur átt í nógu að snúast frá því í gærmorgun enda nóg um að vera í umdæminu. Innlent 8.6.2019 17:49
Kannabisúrgangur fannst við Vífilsstaðarhlíð Mikið magn sorps fannst við Vífilsstaðarhlíð nálægt Heiðmörk í gær en vegfarandi rambaði á úrganginn. Lögreglan telur sorpið vera úrgang undan kannabisræktun og staðfesti Skúli Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá höfuðborgarsvæðinu það. Innlent 8.6.2019 17:26
Nokkrir handteknir í aðgerðum lögreglu í morgun Nokkrir voru handteknir í aðgerðum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í tengslum við umfangsmikið fíkniefnamál í morgun. Tilkynningu er að vænta frá embættinu vegna málsins Innlent 8.6.2019 16:14