Lögreglumál Lögreglumenn lentu í átökum við partýgesti Lögreglumenn sem fóru í útkall vegna hávaða í íbúð við Skyggnisbraut í Úlfarsárdal í nótt lentu í átökum við partýgesti sem þar voru staddir. Innlent 11.3.2018 07:32 Ölvaður maður tók kettling í gíslingu Lögreglan á Suðurnesjum var í fyrrinótt kvödd að húsnæði í Keflavík þar sem ölvaður karlmaður hafði tekið kettling ófrjálsri hendi Innlent 10.3.2018 09:21 Eigendur bera kennsl á þýfi og meintir þjófar áfram í haldi "Það er herjað á okkur, virðist vera,“ segir Skúli Jónsson aðstoðaryfirlögregluþjónn um innbrotahrinu á höfuðborgarsvæðinu að undanförnu. Innlent 8.3.2018 04:31 Þrír handteknir á Grettisgötu í tengslum við lögregluaðgerð á Ægisíðu Þrír menn voru handteknir í Grettisgötu um hádegisbil í dag. Innlent 7.3.2018 13:29 Umfangsmikil lögregluaðgerð við Ægisíðu Mikill viðbúnaður er á svæðinu. Innlent 7.3.2018 09:05 Áfram í gæsluvarðhaldi vegna innbrotahrinu Karlmaður var í dag úrskurðaður í tveggja vikna áframhaldandi gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 6.3.2018 17:15 Handtekinn tvisvar sama dag Maðurinn hafði fengið skýr fyrirmæli um að hann mætti ekki aka bifreið hér á landi en lét sér ekki segjast. Innlent 6.3.2018 10:37 Reyndi að ræna töskum á BSÍ Lögreglan handtók erlendan karlmann á umferðarmiðstöðinni BSÍ í nótt sem reynt hafði að taka ferðatöskur sem hann átti ekki. Innlent 6.3.2018 06:17 Grunaður um fjölda þjófnaðarbrota Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fær að skoða síma manns sem grunaður er um margvísleg brot. Þetta er niðurstaða Landsréttar. Innlent 6.3.2018 04:33 Þjófarnir sækjast eftir skartgripum: „Virðast vita hvar Íslendingar geyma þetta“ Tuttugu og sex innbrot voru tilkynnt til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í febrúar, flest í Garðabæ, Grafavogi og Kópavogi. Innlent 5.3.2018 18:41 Fjórir slösuðust og fjórir sluppu Tvö umferðaróhöpp urðu í grennd við Akureyri í gærkvöldi. Innlent 5.3.2018 08:31 Húsráðendur komu að þjófi Mikil ölvun og vímuefnaneysla einkenndi útköll lögreglunnar í nótt. Innlent 5.3.2018 07:11 Segir brotið á mannréttindum fólks í geðrofi Framkvæmdastjóri Geðhjálpar tekur undir orð Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um úrræðaleysi vegna fólks með tvíþættan vanda og segir brotið á mannréttindum fólks. Innlent 4.3.2018 18:35 Grunaður um vopnalagabrot, hótanir og bruggun áfengis Þá stöðvaði lögregla tvo sextán ára ökumenn, sem aldrei höfðust öðlast ökuréttindi, í gær og í nótt. Innlent 4.3.2018 07:45 Ósamvinnuþýðir „spilarar“ handteknir á skemmtistað Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lokaði skemmtistað í austurborginni laust fyrir klukkan 01:00 í nótt þar sem fólk reyndist vera undir lögaldri. Innlent 3.3.2018 07:39 Áfram í gæsluvarðhaldi vegna innbrota í gagnaver Tveir karlmenn sem setið hafa í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar lögreglu á innbroti í gagnaver voru í dag úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhaldi. Innlent 2.3.2018 17:11 Ökumaður á 155 km/klst á Reykjanesbraut Annar sem lögregla hafði afskipti af var með meint kannabis og hníf í fórum sínum. Innlent 2.3.2018 12:58 Féll úr fjögurra metra hæð við vinnu Maðurinn var að spúla tank sementsbifreiðar þegar óhappið varð. Innlent 2.3.2018 10:55 Þjófahópar ganga enn lausir Brotist var inn í íbúðarhús í Garðabæ í fyrradag, eftir að búið var að úrskurða samtals fjóra innbrotsþjófa í gæsluvarðhald. Innlent 2.3.2018 07:17 Lögreglan í Vestmannaeyjum hefur tvo gáma til rannsóknar Samkvæmt frétt á vef Eyjafrétta tengjast gámarnir stórfelldum þjófnaði úr gagnaveri í Reykjanesbæ. Innlent 1.3.2018 16:42 Rútan liggur enn við veginn í Borgarfirði Yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Vesturlandi segir að verið sé að vinna að því að koma rútunni í burtu. Innlent 1.3.2018 12:35 Fjórir í gæsluvarðhaldi vegna gruns um innbrot á höfuðborgarsvæðinu Handtökurnar fjórar eru sagðar mikilvægt skref í þágu rannsóknarinnar þótt málin séu ekki upplýst. Innlent 1.3.2018 10:45 Íslendingur fannst látinn á Hofsjökli Hundruð björgunarsveitamanna tóku þátt í björgunaraðgerðum í íshelli í Hofsjökli í kvöld. Innlent 1.3.2018 03:15 Milljóna þýfi fannst við húsleitir vegna innbrotahrinu Alls hafa fjórir menn verið handteknir frá því í gærmorgun í tengslum við umfangsmikla rannsókn lögreglunnar á innbrotahrinu á höfuðborgarsvæðinu undanfarnar vikur. Innlent 28.2.2018 20:48 Leita að týndum manni í íshelli í Hofsjökli Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út og er málið í miklum forgangi. Innlent 28.2.2018 19:09 Lögreglan óskar eftir aðstoð almennings vegna innbrota í gagnaver Lögreglan hvetur alla sem hafa orðið varir við eitthvað grunsamlegt að gera lögreglu viðvart Innlent 28.2.2018 15:42 Tveir í gæsluvarðhaldi vegna gruns um innbrot í Garðabæ Mennirnir voru handteknir í gærmorgun, grunaðir um innbrot í heimahús í Garðabæ. Innlent 28.2.2018 11:17 Fundu þýfi að verðmæti nokkurra milljóna króna í tveimur húsleitum Alls hafa fjórir menn verið handteknir frá því í gærmorgun í tengslum við umfangsmikla rannsókn lögreglunnar á innbrotahrinu á höfuðborgarsvæðinu undanfarnar vikur. Innlent 28.2.2018 19:26 Tveir innbrotsþjófar handteknir í Garðabæ Rannsókn málsins er á frumstigi. Innlent 27.2.2018 11:33 Hringsnerist á veginum, lenti á ljósastaur og hafnaði utan vegar Ökumaður sem ók fram úr bifreið á Reykjanesbraut missti vald á bifreið sinni. Innlent 27.2.2018 10:56 « ‹ 262 263 264 265 266 267 268 269 270 … 278 ›
Lögreglumenn lentu í átökum við partýgesti Lögreglumenn sem fóru í útkall vegna hávaða í íbúð við Skyggnisbraut í Úlfarsárdal í nótt lentu í átökum við partýgesti sem þar voru staddir. Innlent 11.3.2018 07:32
Ölvaður maður tók kettling í gíslingu Lögreglan á Suðurnesjum var í fyrrinótt kvödd að húsnæði í Keflavík þar sem ölvaður karlmaður hafði tekið kettling ófrjálsri hendi Innlent 10.3.2018 09:21
Eigendur bera kennsl á þýfi og meintir þjófar áfram í haldi "Það er herjað á okkur, virðist vera,“ segir Skúli Jónsson aðstoðaryfirlögregluþjónn um innbrotahrinu á höfuðborgarsvæðinu að undanförnu. Innlent 8.3.2018 04:31
Þrír handteknir á Grettisgötu í tengslum við lögregluaðgerð á Ægisíðu Þrír menn voru handteknir í Grettisgötu um hádegisbil í dag. Innlent 7.3.2018 13:29
Áfram í gæsluvarðhaldi vegna innbrotahrinu Karlmaður var í dag úrskurðaður í tveggja vikna áframhaldandi gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 6.3.2018 17:15
Handtekinn tvisvar sama dag Maðurinn hafði fengið skýr fyrirmæli um að hann mætti ekki aka bifreið hér á landi en lét sér ekki segjast. Innlent 6.3.2018 10:37
Reyndi að ræna töskum á BSÍ Lögreglan handtók erlendan karlmann á umferðarmiðstöðinni BSÍ í nótt sem reynt hafði að taka ferðatöskur sem hann átti ekki. Innlent 6.3.2018 06:17
Grunaður um fjölda þjófnaðarbrota Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fær að skoða síma manns sem grunaður er um margvísleg brot. Þetta er niðurstaða Landsréttar. Innlent 6.3.2018 04:33
Þjófarnir sækjast eftir skartgripum: „Virðast vita hvar Íslendingar geyma þetta“ Tuttugu og sex innbrot voru tilkynnt til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í febrúar, flest í Garðabæ, Grafavogi og Kópavogi. Innlent 5.3.2018 18:41
Fjórir slösuðust og fjórir sluppu Tvö umferðaróhöpp urðu í grennd við Akureyri í gærkvöldi. Innlent 5.3.2018 08:31
Húsráðendur komu að þjófi Mikil ölvun og vímuefnaneysla einkenndi útköll lögreglunnar í nótt. Innlent 5.3.2018 07:11
Segir brotið á mannréttindum fólks í geðrofi Framkvæmdastjóri Geðhjálpar tekur undir orð Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um úrræðaleysi vegna fólks með tvíþættan vanda og segir brotið á mannréttindum fólks. Innlent 4.3.2018 18:35
Grunaður um vopnalagabrot, hótanir og bruggun áfengis Þá stöðvaði lögregla tvo sextán ára ökumenn, sem aldrei höfðust öðlast ökuréttindi, í gær og í nótt. Innlent 4.3.2018 07:45
Ósamvinnuþýðir „spilarar“ handteknir á skemmtistað Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lokaði skemmtistað í austurborginni laust fyrir klukkan 01:00 í nótt þar sem fólk reyndist vera undir lögaldri. Innlent 3.3.2018 07:39
Áfram í gæsluvarðhaldi vegna innbrota í gagnaver Tveir karlmenn sem setið hafa í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar lögreglu á innbroti í gagnaver voru í dag úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhaldi. Innlent 2.3.2018 17:11
Ökumaður á 155 km/klst á Reykjanesbraut Annar sem lögregla hafði afskipti af var með meint kannabis og hníf í fórum sínum. Innlent 2.3.2018 12:58
Féll úr fjögurra metra hæð við vinnu Maðurinn var að spúla tank sementsbifreiðar þegar óhappið varð. Innlent 2.3.2018 10:55
Þjófahópar ganga enn lausir Brotist var inn í íbúðarhús í Garðabæ í fyrradag, eftir að búið var að úrskurða samtals fjóra innbrotsþjófa í gæsluvarðhald. Innlent 2.3.2018 07:17
Lögreglan í Vestmannaeyjum hefur tvo gáma til rannsóknar Samkvæmt frétt á vef Eyjafrétta tengjast gámarnir stórfelldum þjófnaði úr gagnaveri í Reykjanesbæ. Innlent 1.3.2018 16:42
Rútan liggur enn við veginn í Borgarfirði Yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Vesturlandi segir að verið sé að vinna að því að koma rútunni í burtu. Innlent 1.3.2018 12:35
Fjórir í gæsluvarðhaldi vegna gruns um innbrot á höfuðborgarsvæðinu Handtökurnar fjórar eru sagðar mikilvægt skref í þágu rannsóknarinnar þótt málin séu ekki upplýst. Innlent 1.3.2018 10:45
Íslendingur fannst látinn á Hofsjökli Hundruð björgunarsveitamanna tóku þátt í björgunaraðgerðum í íshelli í Hofsjökli í kvöld. Innlent 1.3.2018 03:15
Milljóna þýfi fannst við húsleitir vegna innbrotahrinu Alls hafa fjórir menn verið handteknir frá því í gærmorgun í tengslum við umfangsmikla rannsókn lögreglunnar á innbrotahrinu á höfuðborgarsvæðinu undanfarnar vikur. Innlent 28.2.2018 20:48
Leita að týndum manni í íshelli í Hofsjökli Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út og er málið í miklum forgangi. Innlent 28.2.2018 19:09
Lögreglan óskar eftir aðstoð almennings vegna innbrota í gagnaver Lögreglan hvetur alla sem hafa orðið varir við eitthvað grunsamlegt að gera lögreglu viðvart Innlent 28.2.2018 15:42
Tveir í gæsluvarðhaldi vegna gruns um innbrot í Garðabæ Mennirnir voru handteknir í gærmorgun, grunaðir um innbrot í heimahús í Garðabæ. Innlent 28.2.2018 11:17
Fundu þýfi að verðmæti nokkurra milljóna króna í tveimur húsleitum Alls hafa fjórir menn verið handteknir frá því í gærmorgun í tengslum við umfangsmikla rannsókn lögreglunnar á innbrotahrinu á höfuðborgarsvæðinu undanfarnar vikur. Innlent 28.2.2018 19:26
Hringsnerist á veginum, lenti á ljósastaur og hafnaði utan vegar Ökumaður sem ók fram úr bifreið á Reykjanesbraut missti vald á bifreið sinni. Innlent 27.2.2018 10:56