Lögreglumál

Fréttamynd

Niðurfelling LÖKE-málsins staðfest

Bogi Nilsson, settur ríkissaksóknari, hefur staðfest ákvörðun setts héraðssaksóknara um að fella niður hið svokallaða LÖKE-mál gegn Öldu Hrannar Jóhannsdóttur.

Innlent
Fréttamynd

Fjögur innbrot í Flatahverfi einu

Hrina innbrota hefur gengið yfir Garðabæ á nýju ári og hafa íbúar fundið fyrir því. Fjögur keimlík innbrot hafa verið framin í skjóli myrkurs á virkum dögum frá áramótum í Flatahverfi einu. Garðbæingar kalla eftir aukinni sýnilegri gæslu.

Innlent
Fréttamynd

DNA kom upp um þjófinn

Lögreglan hefur á síðustu þremur árum verið að byggja upp erfðaefnisskrá með lífsýnum frá dæmdum brotamönnum.

Innlent
Fréttamynd

Hundruð milljóna í ríkissjóð frá skipulagðri brotastarfsemi

Fjármunir sem gerðir eru upptækir renna beint í ríkissjóð. Ríkið hagnaðist um tæplega hundrað milljónir króna á síðustu tveimur árum og búast má við að upphæðin verði mun hærri í ár, eftir að lögregla haldlagði hátt í 200 milljónir króna á dögunum. Þá segist lögreglan ætla að spýta í lófana í þessum málefnum.

Innlent
Fréttamynd

Fjöldi stúta stöðvaður

Hið minnsta átta ökumenn voru stöðvaðir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt, grunaðir um akstur undir áhrifum vímuefna.

Innlent