Jólafréttir

Fréttamynd

Dagur taldi niður með norsk-íslenskri stúlku

Arftaki Oslóartrésins, sem borgarstjórinn felldi sjálfur við Rauðavatn í byrjun síðustu viku, var tendrað við hátíðalega athöfn á Austurvelli í dag. Staðgengillinn þykir þéttari en norskur forveri hans.

Innlent
Fréttamynd

Jólaverslunin fer seint af stað

iMargrét Kristmannsdóttir framkvæmdastjóri ólst upp við verslunarrekstur og er þriðja kynslóðin sem stýrir versluninni Pfaff. Hún hefur sterkar skoðanir á verslun og þjónustu og er á móti löngum opnunartíma.

Lífið
Fréttamynd

Uppsett en óreglulegt

Um hátíðarnar getur verið gaman að setja hárið upp. Það vill svo til að frjálslegar greiðslur eru í tísku og því um að gera að spreyta sig. Bryndís Rán Magnúsdóttir gefur hér hugmynd að einfaldri jólagreiðslu.

Jól
Fréttamynd

Lesa hvort fyrir annað á kvöldin

Hjónin Kristín Þóra Kjartansdóttir og Hlynur Hallsson tóku upp á þeim sið að lesa hvort fyrir annað þegar kvöldkúltúrinn var farinn að snúast um tóma lágkúru.

Jól
Fréttamynd

Um jólin og hamingjuna

Senn koma jólin. Þau hafa mismunandi merkingu fyrir okkur öll og reynsla okkar af undirbúningi þeirra er misjöfn. Þær tilfinningar sem við tengjum við jólin markast af ýmsum þáttum s.s. uppeldi okkar, væntingum annarra til okkar á þessum tíma og því miður, fjárhag.

Skoðun
Fréttamynd

Grýla vill fá krakka í pokann

Á Klausturhæð búa sagnaálfar og gaulálfar sem vöknuðu til lífsins fyrsta sunnudag í aðventu og skemmtu íbúum með söng og sögum um Grýlu, Leppalúða og hyski þeirra.

Jól
Fréttamynd

Bónus veitir jólaaðstoð

Bónus hefur ákveðið að veita 10 milljóna króna styrk í formi gjafakorta til þrettán góðgerðarsamtaka sem aðstoða einstaklinga og fjölskyldur í landinu nú fyrir jólin.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Jólaannir í Laufási á sunnudag

Heimilislífið í gamla bænum í Laufási lifnar við um helgina þegar Laufáshópurinn sýnir hvernig undirbúningi jólanna var háttað um 1900.

Jól
Fréttamynd

Stormsveipurinn mætir heim

Bergþór hefur verið búsettur í Frakklandi í tvo áratugi en allt fer í fluggírinn þegar hann mætir heim fyrir jólin.

Jól
Fréttamynd

Les Facebook og sósuleiðbeiningar

Bragi Valdimar Skúlason hefur vakið mikla athygli í þáttunum Orðbragð þar sem fjallað er um íslenskt mál. Svo er hann ótrúlegur húmoristi og Baggalútur. Bragi segist vera mikið jólabarn.

Jól
Fréttamynd

Amma og Ajaxið komu með jólin

Gunnhildur Stefánsdóttir textílkennari á í flóknu tilfinningasambandi við jólastjörnuna og reyndar við Ajax líka. Blómið getur hún ekki haft í sínum húsum án aukaverkana en finnst þó varla hátíð nema jólastjarnan tróni á borði.

Jól
Fréttamynd

Býr til ævintýraheim í stofunni

Andrés James Andrésson hefur sett upp lítinn jólatrjáaskóg í stofunni. Hann hefur sankað að sér jólaskrauti á ferðum sínum um heiminn og útkoman er ævintýri líkust. Hann leggur þó áherslu á að halda jafnvægi og að stilla öðru skrati í hóf.

Jól