Frjálsar íþróttir Hafdís náði ekki Íslandsmetinu Hafdís Sigurðardóttir náði ekki að bæta Íslandsmetið í 200 m hlaupi á Meistaramótinu á Akureyri eins og hún hafði stefnt að. Sport 28.7.2013 15:57 Óðinn Björn vann öruggan sigur Ólympíufarinn Óðinn Björn Þorsteinsson vann öruggan sigur í kúluvarpi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri. Sport 28.7.2013 14:40 Anton bætti Íslandsmet sitt á HM Anton Sveinn Mckee úr Sundfélaginu Ægi bætti í morgun Íslandsmet sitt í 400 metra skriðsundi á heimsmeistaramótinu sem haldið er í Barcelona. Sport 28.7.2013 12:19 Guðmundur átti besta afrek dagsins Frábær árangur náðist í mörgum greinum á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri en síðari keppnisdagur fer fram í dag. Sport 28.7.2013 09:18 Gay féll líka á meistaramótinu Bandarískir fjölmiðlar greina frá því að Tyson Gay hafi fallið á meira en einu lyfjaprófi þetta árið. Sport 27.7.2013 11:15 Setti tappann í flöskuna og er í dag heimsmeistari Helgi Sveinsson greindist með krabbamein í hægri fæti aðeins sautján ára gamall. Handboltastrákurinn efnilegi missti fótinn og um leið tengslin við það sem veitti honum mesta ánægju. Eftir áratug sem einkenndist af vitleysu fór flaskan upp í hillu og við tóku betri tímar. Sport 26.7.2013 20:38 Guðmundur kastaði yfir 80 metra Guðmundur Sverrisson, spjótkastari úr ÍR, bætti sinn besta árangur á Meistaramótinu á Akureyri í dag. Sport 27.7.2013 17:25 Ásdís náði sér ekki á strik Ásdís Hjálmsdóttir var nokkuð frá sínu besta á Meistaramótinu í frjálsíþróttum á Akureyri í dag. Sport 27.7.2013 17:18 Hafdís jafnaði Íslandsmetið í langstökki Hafdís Sigurðardóttir, UFA, heldur áfram að gera það gott á Meistaramótinu á Akureyri í frjálsíþróttum. Sport 27.7.2013 17:10 Kolbeinn ögn hraðari en Ívar Kolbeinn Höður Gunnarsson náði í sitt annað gull á skömmum tíma á Meistaramóti Íslands á Akureyri er hann vann sigur í spennandi 400 m hlaupi. Sport 27.7.2013 16:42 Hafdís vann baráttuna gegn Anítu Hafdís Sigurðardóttir hafði sigur í 400 m hlaupi kvenna á Meistaramóti Íslands á Akureyri í dag eftir spennandi keppni við Anítu Hinriksdóttur. Sport 27.7.2013 16:25 Kolbeinn Höður bætti met Jóns Arnars Heimamaðurinn Kolbeinn Höður Gunnarsson náði frábærum tíma í 100 m hlaupi karla á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum í morgun. Sport 27.7.2013 15:32 Hilmar með yfirburði í sleggjukasti Hilmar Örn Jónsson, ÍR, hefur tryggt sér sín fyrstu gullverðlaun á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum en hann kastaði lengst í sleggjukasti í morgun. Sport 27.7.2013 14:18 Arna Stefanía vann á nýju meti Arna Stefanía Guðmundsdóttir, ÍR, bætti í dag eigið aldursflokkamet í 100 m grindahlaupi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri. Sport 27.7.2013 14:12 Bolt að nálgast fyrra form Usain Bolt hljóp á 9,85 sekúndum á Demantamóti sem fór fram á Ólympíuleikvanginum í Lundúnum í gær. Sport 27.7.2013 10:11 Spjót Ásdísar brotnuðu á leið til Íslands Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir varð fyrir því óláni að missa öll sín helstu spjót á einu bretti. Sport 26.7.2013 20:38 "Ég er búin að vera með hnút í maganum“ Hafdís Sigurðardóttir sér fram á mikla baráttu við Anítu Hinriksdóttur um gullverðlaunin í 400 m hlaupi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri um helgina. Flest okkar besta frjálsíþróttafólk verður með. Sport 26.7.2013 20:38 Matthildur sjöunda í langstökki Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir hafnaði í sjöunda sæti í langstökki á HM fatlaðra í Lyon í Frakklandi er hún stökk 3,87 m. Sport 26.7.2013 13:13 Heimsmeistarakast Helga | Myndband Helgi Sveinsson varð heimsmeistari í spjótkasti fatlaðra í Lyon í gær með glæsilegu mótsmeti er hann kastaði 50,98 m. Helgi keppti í fötlunarflokki F42. Sport 26.7.2013 09:38 Gefur góð fyrirheit Ríkissjóður Íslands ákvað að styrkja Afrekssjóð ÍSÍ vegna árangurs Anítu Hinriksdóttur um samtals átta milljónir fram yfir Ólympíuleikana 2016. Formaður sjóðsins er vongóður um meiri skilning ráðamanna á afreksíþróttum á Íslandi. Sport 25.7.2013 21:51 "Átti ekki marga vini á tímabili" Fjölþrautarkonan Arna Stefanía Guðmundsdóttir bætti árangur sinn í sjöþraut kvenna um tæp 200 stig á Evrópumeistaramóti nítján ára og yngri á Ítalíu á dögunum. Arna segir gaman að vera kominn á fullt eftir erfitt ár í fyrra þegar fólk gekk svo langt að afskrifa hana. Sport 25.7.2013 15:52 Helgi heimsmeistari í Lyon | Myndasyrpa Spjótkastarinn Helgi Sveinsson varð í kvöld heimsmeistari í flokki F42 á heimsmeistaramóti fatlaðra í frjálsum íþróttum í Lyon. Helgi vann dramatískan níu sentimetra sigur á Ólympíumeistaranum frá Kína, Yanlong Fu. Sport 25.7.2013 21:04 "Þetta var algjör túrbódagur" "Það er ekki hægt að lýsa því hvernig mér líður. Þetta er einhver endaleysa í hausnum á mér. Ég veit ekkert hvað ég á að segja," segir nýkrýndur heimsmeistari í spjótakasti Helgi Sveinsson. Sport 25.7.2013 18:13 Helgi heimsmeistari í spjótkasti Helgi Sveinsson tryggði sér í dag heimsmeistaratitilinn í spjótkasti karla í flokki F42 á heimsmeistaramóti fatlaðra í frjálsum íþróttum í Lyon í Frakkland. Sport 25.7.2013 17:57 Bolt: Ég er ekki á sterum Usain Bolt, sprettharðasti maður heims, segir að hann sé "hreinn“ og að hann hafi aldrei notað ólögleg lyf. Tveir af helstu keppinautum hans í 100 m hlaupi karla féllu nýverið á lyfjaprófum. Sport 25.7.2013 12:57 Aníta fékk mikið áhorf á netinu Áhorf á EM U19 í Rieti á Ítalíu mældist mjög hátt á Íslandi samkvæmt upplýsingum frá evrópska frjálsíþróttasambandinu. Sport 25.7.2013 13:13 Ríkissjóður styrkir Anítu um átta milljónir Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi í morgun að styrkja Afrekssjóð ÍSÍ aukalega um tvær milljónir króna árlega fram að Ólympíuleikunum í Ríó árið 2016. Sport 25.7.2013 12:26 Ólympíumeistari fær ekki einu sinni skóstyrk Greg Rutherford, Ólympíumeistari karla í langstökki, hefur ekki átt sjö dagana sæla síðan hann landaði gullinu á heimavelli í London síðastliðið sumar. Sport 23.7.2013 16:09 Annað Íslandsmet hjá Matthildi Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir náði góðum árangri í 100 m hlaupi á HM fatlaðra sem nú stendur yfir í Lyon í Frakklandi. Sport 23.7.2013 10:36 Íslandsmetið hennar Matthildar Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir stórbætti Íslandsmet sitt í 200 metra hlaupi á HM fatlaðra í frjálsum íþróttum sem stendur yfir í Lyon. Sport 22.7.2013 15:43 « ‹ 56 57 58 59 60 61 62 63 64 … 69 ›
Hafdís náði ekki Íslandsmetinu Hafdís Sigurðardóttir náði ekki að bæta Íslandsmetið í 200 m hlaupi á Meistaramótinu á Akureyri eins og hún hafði stefnt að. Sport 28.7.2013 15:57
Óðinn Björn vann öruggan sigur Ólympíufarinn Óðinn Björn Þorsteinsson vann öruggan sigur í kúluvarpi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri. Sport 28.7.2013 14:40
Anton bætti Íslandsmet sitt á HM Anton Sveinn Mckee úr Sundfélaginu Ægi bætti í morgun Íslandsmet sitt í 400 metra skriðsundi á heimsmeistaramótinu sem haldið er í Barcelona. Sport 28.7.2013 12:19
Guðmundur átti besta afrek dagsins Frábær árangur náðist í mörgum greinum á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri en síðari keppnisdagur fer fram í dag. Sport 28.7.2013 09:18
Gay féll líka á meistaramótinu Bandarískir fjölmiðlar greina frá því að Tyson Gay hafi fallið á meira en einu lyfjaprófi þetta árið. Sport 27.7.2013 11:15
Setti tappann í flöskuna og er í dag heimsmeistari Helgi Sveinsson greindist með krabbamein í hægri fæti aðeins sautján ára gamall. Handboltastrákurinn efnilegi missti fótinn og um leið tengslin við það sem veitti honum mesta ánægju. Eftir áratug sem einkenndist af vitleysu fór flaskan upp í hillu og við tóku betri tímar. Sport 26.7.2013 20:38
Guðmundur kastaði yfir 80 metra Guðmundur Sverrisson, spjótkastari úr ÍR, bætti sinn besta árangur á Meistaramótinu á Akureyri í dag. Sport 27.7.2013 17:25
Ásdís náði sér ekki á strik Ásdís Hjálmsdóttir var nokkuð frá sínu besta á Meistaramótinu í frjálsíþróttum á Akureyri í dag. Sport 27.7.2013 17:18
Hafdís jafnaði Íslandsmetið í langstökki Hafdís Sigurðardóttir, UFA, heldur áfram að gera það gott á Meistaramótinu á Akureyri í frjálsíþróttum. Sport 27.7.2013 17:10
Kolbeinn ögn hraðari en Ívar Kolbeinn Höður Gunnarsson náði í sitt annað gull á skömmum tíma á Meistaramóti Íslands á Akureyri er hann vann sigur í spennandi 400 m hlaupi. Sport 27.7.2013 16:42
Hafdís vann baráttuna gegn Anítu Hafdís Sigurðardóttir hafði sigur í 400 m hlaupi kvenna á Meistaramóti Íslands á Akureyri í dag eftir spennandi keppni við Anítu Hinriksdóttur. Sport 27.7.2013 16:25
Kolbeinn Höður bætti met Jóns Arnars Heimamaðurinn Kolbeinn Höður Gunnarsson náði frábærum tíma í 100 m hlaupi karla á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum í morgun. Sport 27.7.2013 15:32
Hilmar með yfirburði í sleggjukasti Hilmar Örn Jónsson, ÍR, hefur tryggt sér sín fyrstu gullverðlaun á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum en hann kastaði lengst í sleggjukasti í morgun. Sport 27.7.2013 14:18
Arna Stefanía vann á nýju meti Arna Stefanía Guðmundsdóttir, ÍR, bætti í dag eigið aldursflokkamet í 100 m grindahlaupi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri. Sport 27.7.2013 14:12
Bolt að nálgast fyrra form Usain Bolt hljóp á 9,85 sekúndum á Demantamóti sem fór fram á Ólympíuleikvanginum í Lundúnum í gær. Sport 27.7.2013 10:11
Spjót Ásdísar brotnuðu á leið til Íslands Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir varð fyrir því óláni að missa öll sín helstu spjót á einu bretti. Sport 26.7.2013 20:38
"Ég er búin að vera með hnút í maganum“ Hafdís Sigurðardóttir sér fram á mikla baráttu við Anítu Hinriksdóttur um gullverðlaunin í 400 m hlaupi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri um helgina. Flest okkar besta frjálsíþróttafólk verður með. Sport 26.7.2013 20:38
Matthildur sjöunda í langstökki Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir hafnaði í sjöunda sæti í langstökki á HM fatlaðra í Lyon í Frakklandi er hún stökk 3,87 m. Sport 26.7.2013 13:13
Heimsmeistarakast Helga | Myndband Helgi Sveinsson varð heimsmeistari í spjótkasti fatlaðra í Lyon í gær með glæsilegu mótsmeti er hann kastaði 50,98 m. Helgi keppti í fötlunarflokki F42. Sport 26.7.2013 09:38
Gefur góð fyrirheit Ríkissjóður Íslands ákvað að styrkja Afrekssjóð ÍSÍ vegna árangurs Anítu Hinriksdóttur um samtals átta milljónir fram yfir Ólympíuleikana 2016. Formaður sjóðsins er vongóður um meiri skilning ráðamanna á afreksíþróttum á Íslandi. Sport 25.7.2013 21:51
"Átti ekki marga vini á tímabili" Fjölþrautarkonan Arna Stefanía Guðmundsdóttir bætti árangur sinn í sjöþraut kvenna um tæp 200 stig á Evrópumeistaramóti nítján ára og yngri á Ítalíu á dögunum. Arna segir gaman að vera kominn á fullt eftir erfitt ár í fyrra þegar fólk gekk svo langt að afskrifa hana. Sport 25.7.2013 15:52
Helgi heimsmeistari í Lyon | Myndasyrpa Spjótkastarinn Helgi Sveinsson varð í kvöld heimsmeistari í flokki F42 á heimsmeistaramóti fatlaðra í frjálsum íþróttum í Lyon. Helgi vann dramatískan níu sentimetra sigur á Ólympíumeistaranum frá Kína, Yanlong Fu. Sport 25.7.2013 21:04
"Þetta var algjör túrbódagur" "Það er ekki hægt að lýsa því hvernig mér líður. Þetta er einhver endaleysa í hausnum á mér. Ég veit ekkert hvað ég á að segja," segir nýkrýndur heimsmeistari í spjótakasti Helgi Sveinsson. Sport 25.7.2013 18:13
Helgi heimsmeistari í spjótkasti Helgi Sveinsson tryggði sér í dag heimsmeistaratitilinn í spjótkasti karla í flokki F42 á heimsmeistaramóti fatlaðra í frjálsum íþróttum í Lyon í Frakkland. Sport 25.7.2013 17:57
Bolt: Ég er ekki á sterum Usain Bolt, sprettharðasti maður heims, segir að hann sé "hreinn“ og að hann hafi aldrei notað ólögleg lyf. Tveir af helstu keppinautum hans í 100 m hlaupi karla féllu nýverið á lyfjaprófum. Sport 25.7.2013 12:57
Aníta fékk mikið áhorf á netinu Áhorf á EM U19 í Rieti á Ítalíu mældist mjög hátt á Íslandi samkvæmt upplýsingum frá evrópska frjálsíþróttasambandinu. Sport 25.7.2013 13:13
Ríkissjóður styrkir Anítu um átta milljónir Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi í morgun að styrkja Afrekssjóð ÍSÍ aukalega um tvær milljónir króna árlega fram að Ólympíuleikunum í Ríó árið 2016. Sport 25.7.2013 12:26
Ólympíumeistari fær ekki einu sinni skóstyrk Greg Rutherford, Ólympíumeistari karla í langstökki, hefur ekki átt sjö dagana sæla síðan hann landaði gullinu á heimavelli í London síðastliðið sumar. Sport 23.7.2013 16:09
Annað Íslandsmet hjá Matthildi Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir náði góðum árangri í 100 m hlaupi á HM fatlaðra sem nú stendur yfir í Lyon í Frakklandi. Sport 23.7.2013 10:36
Íslandsmetið hennar Matthildar Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir stórbætti Íslandsmet sitt í 200 metra hlaupi á HM fatlaðra í frjálsum íþróttum sem stendur yfir í Lyon. Sport 22.7.2013 15:43
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent