Frjálsar íþróttir Aníta komst áfram í undanúrslitin ÍR-ingurinn Aníta Hinriksdóttir tryggði sér sæti í undanúrslitum í 800 metra hlaupi kvenna á Evrópumeistaramótinu innanhúss í frjálsum íþróttum sem fram fer um helgina í Gautaborg í Svíþjóð. Undanúrslitin fara fram á morgun. Sport 1.3.2013 17:03 Kolbeinn Höður næstsíðastur Kolbeinn Höður Gunnarsson frá UFA endaði í 20. og næstsíðasta sæti af þeim sem luku löglega keppni í 400 metra hlaupi á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum innanhúss sem hófst í dag í Gautaborg í Svíþjóð. Sport 1.3.2013 14:36 Eins og fiðrildi upp Esjuna Fjölskylda Anítu Hinriksdóttir vill passa upp á það að hún fái að þroskast eins og eðlilegur unglingur en þessi 17 ára stelpa keppir á sínu fyrsta stórmóti fullorðinna á Evrópumeistaramótinu í Gautaborg í dag. Frænka hennar, Martha Ernstsdóttir, var í söm Sport 28.2.2013 22:08 Bolt í áfalli vegna Pistorius Usain Bolt átti í fyrstu erfitt með að trúa því að Oscar Pistorius hafi verið ákærður fyrir að myrða kærustu sína af yfirlögðu ráði. Sport 18.2.2013 11:42 Vita núna hver ég er Einar Daði Lárusson, besti tugþrautarmaður Norðurlanda árið 2012, hefur aldrei æft eins vel og fyrir áramót. "Ég gæti orðið miklu betri,“ segir Einar Daði. Sport 11.2.2013 22:04 Aníta náði Íslandsmeti fjórðu helgina í röð Aníta Hinriksdóttir náði þeim magnaða árangri um helgina að setja Íslandsmet fjórðu helgina í röð. Hinar þrjár helgarinnar setti hún metin í einstaklingsgreinum en að þessu sinni hjálpaði hún kvennasveit ÍR að setja Íslandsmet í boðhlaupi. Sport 11.2.2013 09:25 Fimm eiga góðan möguleika á því að tryggja sig inn á EM Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fer fram í Laugardalshöllinni um helgina en tæplega 150 keppendur úr þrettán félögum eru skráðir til leiks. Mótið er eitt af hápunktum innanhússtímabilsins ásamt bikarkeppninni og Evrópumeistaramótinu innanhúss sem fram fer í Gautaborg fyrstu helgina í mars. Sport 7.2.2013 14:48 Hafdís vann tvö gull á móti í Stokkhólmi Hafdís Sigurðardóttir er í frábæru formi og hún sýndi það og sannaði með því að vinna tvö gull á frjálsíþróttamótinu Raka Spåret i Stokkhólmi. Hafdís bætti sinn besta tíma á árinu í báðum greinum, 400 metra hlaupi og langstökki. Þetta kemur fram á heimasíðu Frjálsíþróttasambands Íslands. Sport 5.2.2013 15:08 Aníta: Stefni á bætingu í Gautaborg Anítu Hinriksdóttur virðast fá takmörk sett þessa dagana en um helgina setti hún nýtt Íslandsmet í 800 m hlaupi innanhúss þegar hún hljóp á 2:03,27 mínútum á Meistaramóti Íslands fyrir 15-22 ára um helgina. Sport 3.2.2013 22:13 Aníta stórbætti eigið met Aníta Hinriksdóttir heldur áfram að bæta Íslandsmet í hlaupum. Í dag stórbætti hún eigið met í 800 m hlaupi kvenna innanhúss. Sport 2.2.2013 16:51 Met um hverja helgi Aníta Hinriksdóttir bætti 32 ára Íslandsmet í 1.500 metra hlaupi í gær aðeins átta dögum eftir að hún setti met í 800 metra hlaupi og tryggði sig inn á EM. Sport 27.1.2013 22:17 Aníta ekki með eina Íslandsmetið í dag - Kolbeinn setti líka met Kolbeinn H. Gunnarsson úr UFA setti nýtt Íslandsmet í 400 metra hlaupi karla á Stórmóti ÍR í frjálsum íþróttum í Laugardalshöllinni í dag en áður hefur verið greint frá því að ÍR-ingurinn Aníta Hinriksdóttir sló 32 ára met Ragnheiðar Ólafsdóttur úr FH í 1500 metra hlaupi um tæpar tvær sekúndur. Þetta kemur fram á heimasíðu ÍR-inga. Sport 27.1.2013 22:50 Aníta með nýtt Íslandsmet í 1500 metra hlaupi Aníta Hinriksdóttir, hlaupakonan efnilega úr ÍR, setti nýtt og glæsilegt Íslandsmet í 1500 metra hlaupi innanhúss á Stórmóti ÍR í dag þegar hún kom langfyrst í mark á 4 mínútum 19 sekúndum og 57 sekúndubrotum. Sport 27.1.2013 12:02 Hafdís í góðum gír á Stórmóti ÍR Hafdís Sigurðardóttir úr UFA náði flottum árangri á fyrri degi Stórmóts ÍR í frjálsum íþróttum í dag en mótið er hluti af Reykjavíkurleikunum. ÍR-ingurinn Hilmar Arnar Jónsson setti piltamet í kúluvarpi og náði lágmarki fyrir HM unglinga í sumar. Þetta kemur fram á heimasíðu ÍR-inga. Sport 26.1.2013 21:16 Stórmót ÍR í frjálsum fer fram í 17. sinn um helgina ÍR-ingar halda Stórmót ÍR í frjálsum íþróttum í sautjánda sinn um helgina en mótið fer fram sem endranær í Laugardalshöllinni og hefur fest sig í sessi sem langstærsta opna innanhússmótið í frjálsum íþróttum hér á landi. Keppt er í aldursflokkum frá átta ára og yngri og upp í karla og kvennaflokk og koma keppendur víðsvegar að af landinu auk um 70 Færeyinga og eins Norðmanns sem hefur skráð sig til keppni. Þetta kemur fram í frétttilkynningu frá ÍR-ingum. Sport 24.1.2013 13:54 Kári Steinn og Rannveig eru hlauparar ársins 2012 Framfarir – hollvinafélag millivegalengda og langhlaupara, völdu um helgina frammúrskarandi hlaupara og hlaupahópa ársins 2012 en þetta er tíunda árið í röð sem samtökin afhenda þessi verðlaun. Viðurkenningarnar voru veittar á Reykjavík International Games í Laugardalshöll. Sport 21.1.2013 09:21 Djokovic og Ennis besta íþróttafólk ársins í Evrópu Breska sjöþrautarkonan Jessica Ennis og serbneski tennisspilarinn Novak Djokovic voru kosin besta íþróttafólk ársins í Evrópu af meðlimum AIPS-samtakanna sem eru Alþjóðleg samtök íþróttafréttamanna. Sport 3.1.2013 12:15 Aníta vann mesta afrekið á Áramóti Fjölnis Aníta Hinriksdóttir úr ÍR endaði frábært ár með því að ná mesta afrekinu á sjötta Áramót Fjölnis sem var haldið um síðustu helgi. Aníta var þarna að vinna veglegan farandbikar annað árið í röð en hann var veittur í fjórða sinn. Sport 2.1.2013 10:25 Kári Steinn og Arndís komu fyrst í mark Kári Steinn Karlsson úr Breiðabliki og Arndís Ýr Hafþórsdóttir úr Fjölni komu fyrst í mark í karla- og kvennaflokki í Gamlárshlaupi ÍR sem fram fór venju samkvæmt í gær. Sport 1.1.2013 01:52 Fiffó gerður að heiðursfélaga FRÍ Friðrik Þór Óskarsson var fyrr í mánuðinum gerður að heiðursfélaga Frjálsíþróttasambands Íslands fyrir framlag sitt til íþróttanna hér á landi. Sport 28.12.2012 09:33 Aníta bætti sig um sex sekúndur Aníta Hinriksdóttir, hlaupakona úr ÍR, bætti eigið Íslandsmet í 600 metra hlaupi innanhúss á Jólamóti ÍR sem fram fór í Laugardalshöll í gær. Sport 20.12.2012 12:35 Reynir bætti 39 ára gamalt piltamet Reynir Zoëga Geirsson, 13 ára frjálsíþróttakappi úr Breiðabliki, bætti í gær 39 ára gamalt piltamet í 1500 metra hlaupi innanhúss á móti hjá FH. Sport 19.12.2012 11:34 Heimsmeistaramót fatlaðra í frjálsum árið 2017 fer fram í London Í dag var tilkynnt að heimsmeistaramót fatlaðra í frjálsum íþróttum árið 2017 muni fara fram í London. Sport 19.12.2012 10:15 Rugby lið á höttunum eftir næsta Usain Bolt Myndband af ótrúlegum endaspretti hins tólf ára James Gallaugher á frjálsíþróttamóti í Ástralíu hefur farið eins og eldur í sinu um netheima. Sport 17.12.2012 10:08 Aníta bætti elsta Íslandsmetið innanhúss Aníta Hinriksdóttir, hlaupakonan stórefnilega úr ÍR, setti í dag glæsilegt Íslandsmet í þúsund metra hlaupi á Aðventumóti Ármanns í Laugardalshöll. Sport 15.12.2012 18:01 Pishchalnikova grunuð um lyfjamisnotkun Darya Pishchalnikova frá Rússlandi, sem vann silfurverðlaun í kringlukasti kvenna á Ólympíuleikunum í London í sumar, sætir rannsókn vegna mögulegra misnotkun á lyfjum. Sport 1.12.2012 14:22 Vefurinn hans Kára Steins heitir silfrið þar til að gullið kemur Kári Steinn Karlsson, maraþonhlaupari og Ólympíufari, hefur stofnað nýja vefsíðu þar sem fjallað verður ítarlega um frjálsar íþróttir. Vefurinn hefur fengið nafnið Silfrið.is. Sport 20.11.2012 11:04 Ásdís: Er ekki búin að segja upp leigusamningnum Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir hefur fundið sér nýjan þjálfara en hún hefur verið þjálfaralaus síðan í haust. Þá var ákveðið að slíta samstarfi hennar við Stefán Jóhannsson. Sport 14.11.2012 22:46 Aníta fékk brons í Danmörku Aníta Hinriksdóttir, hlaupakona úr ÍR, varð þriðja á Norðurlandamótinu í víðavangshlaupum sem fór fram í Tårnby í Danmörku í gær. Sport 11.11.2012 11:11 Helga Margrét lærir nýjan lífsstíl Fjölþrautarkonan Helga Margrét Þorsteinsdóttir hefur þurft að setja bæði frjálsíþróttaskóna og körfuboltaskóna inn í skáp á meðan hún reynir að koma skrokknum í lag. Helga Margrét hefur verið að glíma við huldumeiðsli undanfarin þrjú ár og hélt að hún væri búin að finna vandamálið á dögunum. Sport 9.11.2012 22:08 « ‹ 60 61 62 63 64 65 66 67 68 … 69 ›
Aníta komst áfram í undanúrslitin ÍR-ingurinn Aníta Hinriksdóttir tryggði sér sæti í undanúrslitum í 800 metra hlaupi kvenna á Evrópumeistaramótinu innanhúss í frjálsum íþróttum sem fram fer um helgina í Gautaborg í Svíþjóð. Undanúrslitin fara fram á morgun. Sport 1.3.2013 17:03
Kolbeinn Höður næstsíðastur Kolbeinn Höður Gunnarsson frá UFA endaði í 20. og næstsíðasta sæti af þeim sem luku löglega keppni í 400 metra hlaupi á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum innanhúss sem hófst í dag í Gautaborg í Svíþjóð. Sport 1.3.2013 14:36
Eins og fiðrildi upp Esjuna Fjölskylda Anítu Hinriksdóttir vill passa upp á það að hún fái að þroskast eins og eðlilegur unglingur en þessi 17 ára stelpa keppir á sínu fyrsta stórmóti fullorðinna á Evrópumeistaramótinu í Gautaborg í dag. Frænka hennar, Martha Ernstsdóttir, var í söm Sport 28.2.2013 22:08
Bolt í áfalli vegna Pistorius Usain Bolt átti í fyrstu erfitt með að trúa því að Oscar Pistorius hafi verið ákærður fyrir að myrða kærustu sína af yfirlögðu ráði. Sport 18.2.2013 11:42
Vita núna hver ég er Einar Daði Lárusson, besti tugþrautarmaður Norðurlanda árið 2012, hefur aldrei æft eins vel og fyrir áramót. "Ég gæti orðið miklu betri,“ segir Einar Daði. Sport 11.2.2013 22:04
Aníta náði Íslandsmeti fjórðu helgina í röð Aníta Hinriksdóttir náði þeim magnaða árangri um helgina að setja Íslandsmet fjórðu helgina í röð. Hinar þrjár helgarinnar setti hún metin í einstaklingsgreinum en að þessu sinni hjálpaði hún kvennasveit ÍR að setja Íslandsmet í boðhlaupi. Sport 11.2.2013 09:25
Fimm eiga góðan möguleika á því að tryggja sig inn á EM Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fer fram í Laugardalshöllinni um helgina en tæplega 150 keppendur úr þrettán félögum eru skráðir til leiks. Mótið er eitt af hápunktum innanhússtímabilsins ásamt bikarkeppninni og Evrópumeistaramótinu innanhúss sem fram fer í Gautaborg fyrstu helgina í mars. Sport 7.2.2013 14:48
Hafdís vann tvö gull á móti í Stokkhólmi Hafdís Sigurðardóttir er í frábæru formi og hún sýndi það og sannaði með því að vinna tvö gull á frjálsíþróttamótinu Raka Spåret i Stokkhólmi. Hafdís bætti sinn besta tíma á árinu í báðum greinum, 400 metra hlaupi og langstökki. Þetta kemur fram á heimasíðu Frjálsíþróttasambands Íslands. Sport 5.2.2013 15:08
Aníta: Stefni á bætingu í Gautaborg Anítu Hinriksdóttur virðast fá takmörk sett þessa dagana en um helgina setti hún nýtt Íslandsmet í 800 m hlaupi innanhúss þegar hún hljóp á 2:03,27 mínútum á Meistaramóti Íslands fyrir 15-22 ára um helgina. Sport 3.2.2013 22:13
Aníta stórbætti eigið met Aníta Hinriksdóttir heldur áfram að bæta Íslandsmet í hlaupum. Í dag stórbætti hún eigið met í 800 m hlaupi kvenna innanhúss. Sport 2.2.2013 16:51
Met um hverja helgi Aníta Hinriksdóttir bætti 32 ára Íslandsmet í 1.500 metra hlaupi í gær aðeins átta dögum eftir að hún setti met í 800 metra hlaupi og tryggði sig inn á EM. Sport 27.1.2013 22:17
Aníta ekki með eina Íslandsmetið í dag - Kolbeinn setti líka met Kolbeinn H. Gunnarsson úr UFA setti nýtt Íslandsmet í 400 metra hlaupi karla á Stórmóti ÍR í frjálsum íþróttum í Laugardalshöllinni í dag en áður hefur verið greint frá því að ÍR-ingurinn Aníta Hinriksdóttir sló 32 ára met Ragnheiðar Ólafsdóttur úr FH í 1500 metra hlaupi um tæpar tvær sekúndur. Þetta kemur fram á heimasíðu ÍR-inga. Sport 27.1.2013 22:50
Aníta með nýtt Íslandsmet í 1500 metra hlaupi Aníta Hinriksdóttir, hlaupakonan efnilega úr ÍR, setti nýtt og glæsilegt Íslandsmet í 1500 metra hlaupi innanhúss á Stórmóti ÍR í dag þegar hún kom langfyrst í mark á 4 mínútum 19 sekúndum og 57 sekúndubrotum. Sport 27.1.2013 12:02
Hafdís í góðum gír á Stórmóti ÍR Hafdís Sigurðardóttir úr UFA náði flottum árangri á fyrri degi Stórmóts ÍR í frjálsum íþróttum í dag en mótið er hluti af Reykjavíkurleikunum. ÍR-ingurinn Hilmar Arnar Jónsson setti piltamet í kúluvarpi og náði lágmarki fyrir HM unglinga í sumar. Þetta kemur fram á heimasíðu ÍR-inga. Sport 26.1.2013 21:16
Stórmót ÍR í frjálsum fer fram í 17. sinn um helgina ÍR-ingar halda Stórmót ÍR í frjálsum íþróttum í sautjánda sinn um helgina en mótið fer fram sem endranær í Laugardalshöllinni og hefur fest sig í sessi sem langstærsta opna innanhússmótið í frjálsum íþróttum hér á landi. Keppt er í aldursflokkum frá átta ára og yngri og upp í karla og kvennaflokk og koma keppendur víðsvegar að af landinu auk um 70 Færeyinga og eins Norðmanns sem hefur skráð sig til keppni. Þetta kemur fram í frétttilkynningu frá ÍR-ingum. Sport 24.1.2013 13:54
Kári Steinn og Rannveig eru hlauparar ársins 2012 Framfarir – hollvinafélag millivegalengda og langhlaupara, völdu um helgina frammúrskarandi hlaupara og hlaupahópa ársins 2012 en þetta er tíunda árið í röð sem samtökin afhenda þessi verðlaun. Viðurkenningarnar voru veittar á Reykjavík International Games í Laugardalshöll. Sport 21.1.2013 09:21
Djokovic og Ennis besta íþróttafólk ársins í Evrópu Breska sjöþrautarkonan Jessica Ennis og serbneski tennisspilarinn Novak Djokovic voru kosin besta íþróttafólk ársins í Evrópu af meðlimum AIPS-samtakanna sem eru Alþjóðleg samtök íþróttafréttamanna. Sport 3.1.2013 12:15
Aníta vann mesta afrekið á Áramóti Fjölnis Aníta Hinriksdóttir úr ÍR endaði frábært ár með því að ná mesta afrekinu á sjötta Áramót Fjölnis sem var haldið um síðustu helgi. Aníta var þarna að vinna veglegan farandbikar annað árið í röð en hann var veittur í fjórða sinn. Sport 2.1.2013 10:25
Kári Steinn og Arndís komu fyrst í mark Kári Steinn Karlsson úr Breiðabliki og Arndís Ýr Hafþórsdóttir úr Fjölni komu fyrst í mark í karla- og kvennaflokki í Gamlárshlaupi ÍR sem fram fór venju samkvæmt í gær. Sport 1.1.2013 01:52
Fiffó gerður að heiðursfélaga FRÍ Friðrik Þór Óskarsson var fyrr í mánuðinum gerður að heiðursfélaga Frjálsíþróttasambands Íslands fyrir framlag sitt til íþróttanna hér á landi. Sport 28.12.2012 09:33
Aníta bætti sig um sex sekúndur Aníta Hinriksdóttir, hlaupakona úr ÍR, bætti eigið Íslandsmet í 600 metra hlaupi innanhúss á Jólamóti ÍR sem fram fór í Laugardalshöll í gær. Sport 20.12.2012 12:35
Reynir bætti 39 ára gamalt piltamet Reynir Zoëga Geirsson, 13 ára frjálsíþróttakappi úr Breiðabliki, bætti í gær 39 ára gamalt piltamet í 1500 metra hlaupi innanhúss á móti hjá FH. Sport 19.12.2012 11:34
Heimsmeistaramót fatlaðra í frjálsum árið 2017 fer fram í London Í dag var tilkynnt að heimsmeistaramót fatlaðra í frjálsum íþróttum árið 2017 muni fara fram í London. Sport 19.12.2012 10:15
Rugby lið á höttunum eftir næsta Usain Bolt Myndband af ótrúlegum endaspretti hins tólf ára James Gallaugher á frjálsíþróttamóti í Ástralíu hefur farið eins og eldur í sinu um netheima. Sport 17.12.2012 10:08
Aníta bætti elsta Íslandsmetið innanhúss Aníta Hinriksdóttir, hlaupakonan stórefnilega úr ÍR, setti í dag glæsilegt Íslandsmet í þúsund metra hlaupi á Aðventumóti Ármanns í Laugardalshöll. Sport 15.12.2012 18:01
Pishchalnikova grunuð um lyfjamisnotkun Darya Pishchalnikova frá Rússlandi, sem vann silfurverðlaun í kringlukasti kvenna á Ólympíuleikunum í London í sumar, sætir rannsókn vegna mögulegra misnotkun á lyfjum. Sport 1.12.2012 14:22
Vefurinn hans Kára Steins heitir silfrið þar til að gullið kemur Kári Steinn Karlsson, maraþonhlaupari og Ólympíufari, hefur stofnað nýja vefsíðu þar sem fjallað verður ítarlega um frjálsar íþróttir. Vefurinn hefur fengið nafnið Silfrið.is. Sport 20.11.2012 11:04
Ásdís: Er ekki búin að segja upp leigusamningnum Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir hefur fundið sér nýjan þjálfara en hún hefur verið þjálfaralaus síðan í haust. Þá var ákveðið að slíta samstarfi hennar við Stefán Jóhannsson. Sport 14.11.2012 22:46
Aníta fékk brons í Danmörku Aníta Hinriksdóttir, hlaupakona úr ÍR, varð þriðja á Norðurlandamótinu í víðavangshlaupum sem fór fram í Tårnby í Danmörku í gær. Sport 11.11.2012 11:11
Helga Margrét lærir nýjan lífsstíl Fjölþrautarkonan Helga Margrét Þorsteinsdóttir hefur þurft að setja bæði frjálsíþróttaskóna og körfuboltaskóna inn í skáp á meðan hún reynir að koma skrokknum í lag. Helga Margrét hefur verið að glíma við huldumeiðsli undanfarin þrjú ár og hélt að hún væri búin að finna vandamálið á dögunum. Sport 9.11.2012 22:08
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent