Frjálsar íþróttir

Fréttamynd

Kajsa Bergqvist komin út úr skápnum

Sænski hástökkvarinn Kajsa Bergqvist hefur stokkið inn í heimsfréttirnar á ný þrátt fyrir að hún hafi hætt að keppa árið 2008. Bergqvist hefur nefnilega skilin við manninn sinn og er nú komin út úr skápnum.

Sport
Fréttamynd

Kári Steinn: Slæ sennilega aldrei heimsmetið

Undanfarinn áratug eða svo hafa maraþonhlauparar frá austurhluta Afríku, sér í lagi Keníu og Eþíópíu, borið höfuð og herðar yfir aðra í greininni. Í Berlínarmaraþoninu í sumar, því sama og Kári Steinn bætti Íslandsmetið í, setti Patrick Makau nýtt heimsmet er hann hljóp á 2:03,38 klst.

Sport
Fréttamynd

Maria Mutola þjálfar Semenya

Suður-afríska hlaupakonan Caster Semenya hefur ráðið eina bestu hlaupakonu allra tíma, Mariu Mutolu, til þess að þjálfa sig fyrir Ólympíuleikana í London sem fram fara næsta sumar.

Sport