Tennis Nadal tekur sér Ronaldo til fyrirmyndar Rafael Nadal er kominn aftur af stað eftir sjö mánaða fjarveru vegna hnémeiðsla. Hann vann nýverið sitt fyrsta mót eftir meiðslin. Sport 19.2.2013 10:18 Serena í sögubækurnar Serena Williams mun í næstu viku endurheimta efsta sæti heimslistans í tennis og verða þar með elsta kona sögunnar til að ná þeim árangri. Innlent 15.2.2013 23:06 Djokovic stefnir á sigur á Opna franska Novak Djokovic er nú þegar byrjaður að undirbúa sig fyrir tennistímabilið í Evrópu og stefnir hann á sigur í Opna franska meistaramótið í júní. Sport 28.1.2013 13:42 Sögulegur sigur hjá Djokovic í Melbourne Serbinn Novak Djokovic tryggði sér í dag sigur á opna ástralska mótinu í tennis þriðja árið í röð þegar hann vann Bretann Andy Murray 3-1 í úrslitaleiknum í Melbourne. Sport 27.1.2013 13:24 Azarenka vann opna ástralska annað árið í röð Hvít-Rússneska tenniskonan Victoria Azarenka varði titil sinn á opna ástralska meistaramótinu í tennis í dag þegar hún vann Li Na frá Kína í þremur settum í úrslitaleiknum. Sport 26.1.2013 12:48 Murray sló út Federer - mætir Djokovic í úrslitaleiknum Ólympíumeistarinn Andy Murray frá Englandi tryggði sér sæti í úrslitaleiknum á opna ástralska meistaramótinu í tennis í dag með því að vinna Svisslendinginn Roger Federer í oddasetti í undanúrslitum. Andy Murray mætir Serbanum Novak Djokovic í úrslitaleiknum á sunnudaginn. Sport 25.1.2013 12:52 Magnaður Djokovic í úrslit án þess að svitna Novak Djokovic sýndi ótrúleg tilþrif þegar hann tryggði sér sæti í úrslitaleik Opna ástralska meistaramótsins í tennis. Sport 24.1.2013 15:31 Sharapova komin í undanúrslitin á opna ástralska Maria Sharapova frá Rússlandi og Li Na frá Kína tryggðu sér í morgun báðar sæti í undanúrslitum í einliðaleik kvenna á opna ástralska mótinu í tennis. Sport 22.1.2013 09:17 Murray hungraður í meiri árangur Andy Murray varð í fyrra fyrsti Bretinn til að vinna stórmót í tennis í 76 ár. Hann er hungraður í enn meiri árangur þetta árið. Sport 8.1.2013 10:43 Styrkleikaröðun gefin út fyrir Opna ástralska Opna ástralska meistaramótið í tennis, fyrsta stórmót nýja ársins, hefst í næstu viku. Í dag voru gefin út styrkleikaröðun 32 bestu keppenda mótsins. Sport 7.1.2013 12:45 Murray byrjar vel á nýju ári Tenniskappinnn Andy Murray byrjar vel á nýju ári en hann vann Brisbane mótið um helgina eftir sigur á Búlgaranum Grigor Dimitrov, 7-6 og 6-4. Sport 6.1.2013 13:22 Djokovic og Ennis besta íþróttafólk ársins í Evrópu Breska sjöþrautarkonan Jessica Ennis og serbneski tennisspilarinn Novak Djokovic voru kosin besta íþróttafólk ársins í Evrópu af meðlimum AIPS-samtakanna sem eru Alþjóðleg samtök íþróttafréttamanna. Sport 3.1.2013 12:15 Djokovic byrjaði árið á tapi Novak Djokovic, efsti maður heimslistans í tennis, tapaði óvænt gegn Ástralanum Bernard Tomic í hinum árlega Hopman-bikar sem fram fer á Spáni. Sport 2.1.2013 17:55 Birkir og Írís tennisfólk ársins Birkir Gunnarsson og Íris Staub, bæði úr TFK, eru tennismaður- og kona ársins að mati stjórnar Tennissambands Íslands. Sport 14.12.2012 12:46 Caroline Wozniacki gerði góðlátlegt grín að vaxtarlagi Serenu Williams Caroline Wozniacki gerði góðlátlegt grín að Serenu Williams á kynningarmóti sem fram fór í Brasilíu um helgina. Hin danska Wozniacki tróð handklæði inn á sig til þess að líkjast bandarísku tennisstjörnunni Williams í sýningarleik gegn hinni rússnesku Mariu Sharapovu. Leikurinn var hluti af kynningu á tennisíþróttinni í Brasilíu í tengslum við ólympíuleikana sem fara fram í Rio de Janeiro árið 2016. Sport 10.12.2012 00:18 Nadal hugar að endurkomu í desember Rafael Nadal ætlar sér að snúa til baka á tennisvöllinn í desember en þessi magnaði tenniskappi hefur verið að glíma við meiðsli undanfarin misseri. Sport 24.11.2012 13:44 Djokovic: Þessi titill var fyrir pabba Serbinn Novak Djokovic lauk tennistímabilinu á besta mögulega hátt. Með því að vinna Roger Federer í úrslitum World Tour-mótsins. Sport 13.11.2012 11:16 Wozniacki aftur í hóp þeirra tíu bestu í heimi Danska tenniskonan Caroline Wozniacki er komin í úrslit á Tournament of Champions tennismótinu í Sofíu í Búlgaríu og hefur um leið endurheimt sæti meðal tíu bestu tenniskvenna heims. Wozniacki mætir Nadia Petrova frá Rússlandi í úrslirtaleiknum í dag. Sport 3.11.2012 21:20 Birkir og Hjördís Rósa unnu örugglega Birkir Gunnarsson úr Tennisfélagi Kópavogs og Hjördís Rósa Guðmundsdóttir úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar unnu Babolat 4.Stórmót TSÍ á dögunum. Birkir vann einnig tvíliðaleikinn og Hjördís Rósa vann einnig í flokki 16 ára og yngri. Sport 29.10.2012 10:48 Djokovic náði fram hefndum gegn Murray Serbneski veitingahúsaeigandinn og tenniskappinn Novak Djokovic tryggði sér í gær sigurinn á Shanghai-masters mótinu í Kína. Hann lagði þá Andy Murray í þremur settum. Sport 15.10.2012 16:30 Djokovic sigraði Murray Novak Djokovic náði að snúa töpuðum leik í sigur í úrslitum Shanghai meistaramótsins í tennis. Djokovic sigraði Andy Murray í mögnuðum úrslitaleik þar sem báðir leikmenn létu skapið hlaupa með sig í gönur. Djokovic vann 2-1 (5-7, 7-6 (13/11) og 6-3). Sport 14.10.2012 19:45 Federer hótað lífláti í Kína Einn besti tenniskappi heims, Roger Federer, hefur ákveðið að taka þátt í Shanghai Masters í Kína. Ekki eru allir kátir með það því Federer hafa borist líflátshótanir þannig að ákveðið hefur verið að auka öryggisgæslu á mótinu. Sport 5.10.2012 09:57 Óvíst um þátttöku Nadal í Melbourne Spánverjinn Rafael Nadal virðist eiga langt í land með að ná sér góðum af meiðslunum sem hafa verið að plaga hann síðan í sumar. Sport 25.9.2012 12:32 Langþráður úrslitaleikur hjá Wozniacki Danska tenniskonan Caroline Wozniacki hefur hrunið niður heimslistann á þessu ári enda hefur ekkert gengið hjá þessum fyrrum bestu tenniskonu heims. Hún byrjaði árið 2012 í efsta sæti en er nú komin niður í ellefta sæti eftir skelfilegt gengi undanfarna mánuði. Sport 22.9.2012 11:59 Williams vann annað risamótið í röð Serena Williams, sem hefur verið óstöðvandi í allt sumar, fagnaði í kvöld sigri á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Sport 9.9.2012 23:28 Alex Ferguson og Sean Connery komu Murray á óvart Andy Murray tryggði sér í gær sæti í úrslitum Opna bandaríska meistaramótsins í tennis og fékk óvænta gesti á blaðamannafundi sínum eftir undanúrslitaviðureign sína. Sport 9.9.2012 17:01 Djokovic mætir Murray í úrslitunum Novak Djokovic tryggði sér í dag sæti í úrslitum Opna bandaríska meistaramótsins í tennis eftir öruggan sigur á David Ferrer í undanúrslitum. Sport 9.9.2012 17:25 Leik frestað vegna fellibyls Hætta þurfti leik í miðri undanúrslitaviðureign David Ferrer og Novak Djokovic á Opna bandaríska meistaramótsins í tennis vegna fellibylsviðvörunar. Sport 8.9.2012 21:20 Murray hafði betur í rokinu og komst í úrslit Andy Murray tryggði sér sæti í úrslitum Opna bandaríska meistarmótsins í tennis með því að vinna Tomas Berdych í undanúrslitum í dag. Sport 8.9.2012 20:31 Serena óstöðvandi Serena Williams er komin í úrslit einliðaleiks kvenna á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis eftir öruggan sigur á Söru Errani frá Ítalíu í nótt, 6-1 og 6-2. Sport 8.9.2012 11:16 « ‹ 29 30 31 32 33 34 35 36 … 36 ›
Nadal tekur sér Ronaldo til fyrirmyndar Rafael Nadal er kominn aftur af stað eftir sjö mánaða fjarveru vegna hnémeiðsla. Hann vann nýverið sitt fyrsta mót eftir meiðslin. Sport 19.2.2013 10:18
Serena í sögubækurnar Serena Williams mun í næstu viku endurheimta efsta sæti heimslistans í tennis og verða þar með elsta kona sögunnar til að ná þeim árangri. Innlent 15.2.2013 23:06
Djokovic stefnir á sigur á Opna franska Novak Djokovic er nú þegar byrjaður að undirbúa sig fyrir tennistímabilið í Evrópu og stefnir hann á sigur í Opna franska meistaramótið í júní. Sport 28.1.2013 13:42
Sögulegur sigur hjá Djokovic í Melbourne Serbinn Novak Djokovic tryggði sér í dag sigur á opna ástralska mótinu í tennis þriðja árið í röð þegar hann vann Bretann Andy Murray 3-1 í úrslitaleiknum í Melbourne. Sport 27.1.2013 13:24
Azarenka vann opna ástralska annað árið í röð Hvít-Rússneska tenniskonan Victoria Azarenka varði titil sinn á opna ástralska meistaramótinu í tennis í dag þegar hún vann Li Na frá Kína í þremur settum í úrslitaleiknum. Sport 26.1.2013 12:48
Murray sló út Federer - mætir Djokovic í úrslitaleiknum Ólympíumeistarinn Andy Murray frá Englandi tryggði sér sæti í úrslitaleiknum á opna ástralska meistaramótinu í tennis í dag með því að vinna Svisslendinginn Roger Federer í oddasetti í undanúrslitum. Andy Murray mætir Serbanum Novak Djokovic í úrslitaleiknum á sunnudaginn. Sport 25.1.2013 12:52
Magnaður Djokovic í úrslit án þess að svitna Novak Djokovic sýndi ótrúleg tilþrif þegar hann tryggði sér sæti í úrslitaleik Opna ástralska meistaramótsins í tennis. Sport 24.1.2013 15:31
Sharapova komin í undanúrslitin á opna ástralska Maria Sharapova frá Rússlandi og Li Na frá Kína tryggðu sér í morgun báðar sæti í undanúrslitum í einliðaleik kvenna á opna ástralska mótinu í tennis. Sport 22.1.2013 09:17
Murray hungraður í meiri árangur Andy Murray varð í fyrra fyrsti Bretinn til að vinna stórmót í tennis í 76 ár. Hann er hungraður í enn meiri árangur þetta árið. Sport 8.1.2013 10:43
Styrkleikaröðun gefin út fyrir Opna ástralska Opna ástralska meistaramótið í tennis, fyrsta stórmót nýja ársins, hefst í næstu viku. Í dag voru gefin út styrkleikaröðun 32 bestu keppenda mótsins. Sport 7.1.2013 12:45
Murray byrjar vel á nýju ári Tenniskappinnn Andy Murray byrjar vel á nýju ári en hann vann Brisbane mótið um helgina eftir sigur á Búlgaranum Grigor Dimitrov, 7-6 og 6-4. Sport 6.1.2013 13:22
Djokovic og Ennis besta íþróttafólk ársins í Evrópu Breska sjöþrautarkonan Jessica Ennis og serbneski tennisspilarinn Novak Djokovic voru kosin besta íþróttafólk ársins í Evrópu af meðlimum AIPS-samtakanna sem eru Alþjóðleg samtök íþróttafréttamanna. Sport 3.1.2013 12:15
Djokovic byrjaði árið á tapi Novak Djokovic, efsti maður heimslistans í tennis, tapaði óvænt gegn Ástralanum Bernard Tomic í hinum árlega Hopman-bikar sem fram fer á Spáni. Sport 2.1.2013 17:55
Birkir og Írís tennisfólk ársins Birkir Gunnarsson og Íris Staub, bæði úr TFK, eru tennismaður- og kona ársins að mati stjórnar Tennissambands Íslands. Sport 14.12.2012 12:46
Caroline Wozniacki gerði góðlátlegt grín að vaxtarlagi Serenu Williams Caroline Wozniacki gerði góðlátlegt grín að Serenu Williams á kynningarmóti sem fram fór í Brasilíu um helgina. Hin danska Wozniacki tróð handklæði inn á sig til þess að líkjast bandarísku tennisstjörnunni Williams í sýningarleik gegn hinni rússnesku Mariu Sharapovu. Leikurinn var hluti af kynningu á tennisíþróttinni í Brasilíu í tengslum við ólympíuleikana sem fara fram í Rio de Janeiro árið 2016. Sport 10.12.2012 00:18
Nadal hugar að endurkomu í desember Rafael Nadal ætlar sér að snúa til baka á tennisvöllinn í desember en þessi magnaði tenniskappi hefur verið að glíma við meiðsli undanfarin misseri. Sport 24.11.2012 13:44
Djokovic: Þessi titill var fyrir pabba Serbinn Novak Djokovic lauk tennistímabilinu á besta mögulega hátt. Með því að vinna Roger Federer í úrslitum World Tour-mótsins. Sport 13.11.2012 11:16
Wozniacki aftur í hóp þeirra tíu bestu í heimi Danska tenniskonan Caroline Wozniacki er komin í úrslit á Tournament of Champions tennismótinu í Sofíu í Búlgaríu og hefur um leið endurheimt sæti meðal tíu bestu tenniskvenna heims. Wozniacki mætir Nadia Petrova frá Rússlandi í úrslirtaleiknum í dag. Sport 3.11.2012 21:20
Birkir og Hjördís Rósa unnu örugglega Birkir Gunnarsson úr Tennisfélagi Kópavogs og Hjördís Rósa Guðmundsdóttir úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar unnu Babolat 4.Stórmót TSÍ á dögunum. Birkir vann einnig tvíliðaleikinn og Hjördís Rósa vann einnig í flokki 16 ára og yngri. Sport 29.10.2012 10:48
Djokovic náði fram hefndum gegn Murray Serbneski veitingahúsaeigandinn og tenniskappinn Novak Djokovic tryggði sér í gær sigurinn á Shanghai-masters mótinu í Kína. Hann lagði þá Andy Murray í þremur settum. Sport 15.10.2012 16:30
Djokovic sigraði Murray Novak Djokovic náði að snúa töpuðum leik í sigur í úrslitum Shanghai meistaramótsins í tennis. Djokovic sigraði Andy Murray í mögnuðum úrslitaleik þar sem báðir leikmenn létu skapið hlaupa með sig í gönur. Djokovic vann 2-1 (5-7, 7-6 (13/11) og 6-3). Sport 14.10.2012 19:45
Federer hótað lífláti í Kína Einn besti tenniskappi heims, Roger Federer, hefur ákveðið að taka þátt í Shanghai Masters í Kína. Ekki eru allir kátir með það því Federer hafa borist líflátshótanir þannig að ákveðið hefur verið að auka öryggisgæslu á mótinu. Sport 5.10.2012 09:57
Óvíst um þátttöku Nadal í Melbourne Spánverjinn Rafael Nadal virðist eiga langt í land með að ná sér góðum af meiðslunum sem hafa verið að plaga hann síðan í sumar. Sport 25.9.2012 12:32
Langþráður úrslitaleikur hjá Wozniacki Danska tenniskonan Caroline Wozniacki hefur hrunið niður heimslistann á þessu ári enda hefur ekkert gengið hjá þessum fyrrum bestu tenniskonu heims. Hún byrjaði árið 2012 í efsta sæti en er nú komin niður í ellefta sæti eftir skelfilegt gengi undanfarna mánuði. Sport 22.9.2012 11:59
Williams vann annað risamótið í röð Serena Williams, sem hefur verið óstöðvandi í allt sumar, fagnaði í kvöld sigri á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Sport 9.9.2012 23:28
Alex Ferguson og Sean Connery komu Murray á óvart Andy Murray tryggði sér í gær sæti í úrslitum Opna bandaríska meistaramótsins í tennis og fékk óvænta gesti á blaðamannafundi sínum eftir undanúrslitaviðureign sína. Sport 9.9.2012 17:01
Djokovic mætir Murray í úrslitunum Novak Djokovic tryggði sér í dag sæti í úrslitum Opna bandaríska meistaramótsins í tennis eftir öruggan sigur á David Ferrer í undanúrslitum. Sport 9.9.2012 17:25
Leik frestað vegna fellibyls Hætta þurfti leik í miðri undanúrslitaviðureign David Ferrer og Novak Djokovic á Opna bandaríska meistaramótsins í tennis vegna fellibylsviðvörunar. Sport 8.9.2012 21:20
Murray hafði betur í rokinu og komst í úrslit Andy Murray tryggði sér sæti í úrslitum Opna bandaríska meistarmótsins í tennis með því að vinna Tomas Berdych í undanúrslitum í dag. Sport 8.9.2012 20:31
Serena óstöðvandi Serena Williams er komin í úrslit einliðaleiks kvenna á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis eftir öruggan sigur á Söru Errani frá Ítalíu í nótt, 6-1 og 6-2. Sport 8.9.2012 11:16