Tennis

Fréttamynd

Sharapova getur komist í fámennan hóp í dag

Rússneska tenniskonan Maria Sharapova á möguleika að komast í í fámennan hóp vinni hún opna franska mótið í kvöld. Með sigri hefur henni tekist að vinna öll fjögur risamótin og það hefur aðeins níu öðrum tenniskonum tekist í sögunni.

Sport
Fréttamynd

Djokovic mætir Nadal í úrslitum opna franska - vann Federer

Serbinn Novak Djokovic er kominn í úrslitin á opna franska meistaramótinu í tennis í fyrsta sinn á ferlinum eftir 3-0 sigur á Svisslendingnum Roger Federer í undanúrslitunum í dag. Djokovic mætir Spánverjanum Rafael Nadal í úrslitaleiknum á sunnudaginn.

Sport
Fréttamynd

Nadal í úrslit eftir auðveldan sigur

Spánverjinn Rafael Nadal lenti í engum vandræðum með landa sinn David Ferrer í undanúrslitum Opna franska meistaramótsins í tennis. Nadal hefur ekki enn tapað setti á mótinu.

Sport
Fréttamynd

Nadal í undanúrslit í París

Spánverjinn Rafael Nadal lagði landa sinn Nicolas Almagro nokkuð örugglega að velli í fjórðungsúrslitum Opna franska meistaramótsins í tennis í gær.

Sport
Fréttamynd

Djokovic slapp með skrekkinn

Novak Djokovic lenti kröppum dansi þegar hann tryggði sér sæti í 8 manna úrslitum á opna franska meistaramótinu í tennis í dag. Djokovic sem er efstur á heimslistanum lenti 2-0 undir gegn Ítalanum Andreas Seppi en vann þrjú sett í röð og komst áfram.

Sport
Fréttamynd

Djokovic vann sigur í skugga andláts afa síns

Novak Djokovic tryggði sér í gær sæti í fjórðungsúrslitum Monte Carlo-mótsins í tennis eftir að hafa borið sigurorð af Úkraínumanninum Alexandr Dolgopolov. Aðeins fáeinum klukkustundum fyrir viðureignina fékk hann fregnir af andláti afa síns.

Sport
Fréttamynd

Federer ætlar að ná efsta sæti heimslistans á ný

Tenniskappinn Roger Federer hefur ekki sigrað á stórmóti í tennis frá því hann vann opna ástralska meistaramótið árið 2010. Það er of langur tími að mati Federer sem sigraði á Indian Wells meistaramótinu um helgina.

Sport
Fréttamynd

Federer sýndi mátt sinn í Dúbæ

Roger Federer sýndi að hann ætlar sér að komast aftur í efsta sæti heimslistans með því að bera sigur úr býtum á Dúbæ-meistaramótinu í dag.

Sport
Fréttamynd

Caroline Wozniacki sár út í Navratilovu

Danska tennisstjarnan Caroline Wozniacki hefur fengið sig fullsadda af gagnrýni tennisspekinga sem margir vilja meina að hún hafi ekki átt skilið að vera í efsta sæti heimslistans. Wozniacki hefur ekki enn unnið risamót og er nú ekki lengur í efsta sæti heimslistans eftir slæmt gengi á opna ástralska mótinu á dögunum.

Sport
Fréttamynd

Federer fór létt með del Porto í Rotterdam

Svisslendingurinn Roger Federer vann Juan Martin del Porto í úrslitaleiknum á World Tennis Tournament í Rotterdam. Það tók Federer aðeins einn og hálfan klukkutíma að leggja Porto af velli.

Sport
Fréttamynd

Gömul tennisstjarna: Pabbi og mamma eyddu öllum peningunum mínum

Arantxa Sanchez-Vicario var ein af þekktustu tennisstjörnum heimsins á tíunda áratugnum og vann þá meðal annars fjögur risamót. Hún vann sér þar með inn mikla peninga á ferlinum en það sem hún vissi ekki var að foreldrar hennar eyddu öllum peningunum jafnóðum.

Sport
Fréttamynd

Caroline Wozniacki rak þjálfarann: Hann gat ekki kennt mér neitt

Danska tennisstjarnan Caroline Wozniacki rak þjálfara sinn Ricardo Sanchez eftir ófarir sínar á opna ástralska mótinu þar sem hún datt út úr átta manna úrslitunum og missti efsta sætið á heimslitanum. Caroline hefur sagt frá ástæðunum fyirr því að spænski þjálfarinn var látinn taka pokann sinn.

Sport
Fréttamynd

Wozniacki búin að reka þjálfarann sinn

Danska tennisstjarnan Caroline Wozniacki er búin að finna blóraböggul fyrir slæmu gengi hennar á opna ástralska mótinu þar sem hún datt út úr átta manna úrslitum og missti í kjölfarið efsta sætið á heimslistanum.

Sport
Fréttamynd

Wozniacki hrundi niður í fjórða sæti á heimslistanum

Danska tenniskonan Caroline Wozniacki er ekki lengur besta tenniskona heims samkvæmt heimslistanum og það sem meira er slakur árangur hennar á opna ástralska mótinu sá til þess að hún fór úr fyrsta sætinu og niður í það fjórða.

Sport
Fréttamynd

Nadal áfram eftir hörkuslag | Wozniacki úr leik

Fyrri helming fjórðungsúrslitanna í einliðaleik karla og kvenna á Opna ástralska meistaramótsins er lokið. Roger Federer og Rafael Nadal komust báðir áfram en Caroline Wozniacki, efsta kona heims á heimslistanum, er úr leik.

Sport