Sund

Fréttamynd

Röð tilviljana leiddi mig í starfið

Sundþjálfarinn Ragnheiður Runólfsdóttir hefur ákveðið að venda kvæði sínu í kross og yfirgefa Akureyri þar sem hún hefur verið yfirþjálfari hjá sundfélaginu Óðni síðustu átta árin. Ragnheiður hefur ráðið sig sem yfirþjálfara hjá sænska liðinu SO2 sem hefur aðsetur í Gautaborg.

Sport
Fréttamynd

Anton Sveinn setti tvö ný Íslandsmet

Anton Sveinn Mckee var fyrstur íslenskra keppenda í laugina á HM í 50 metra laug í sundi en alls eru fjórir Íslendingar sem taka þátt í mótinu sem fram fer í Suður-Kóreu.

Sport
Fréttamynd

Róbert Ísak sigursæll á Ítalíu

Sundkappinn Róbert Ísak Jónsson sem keppir fyrir hönd SH var sigursæll á Ítalíu um helgina þar sem World Series Para Swimming 2019 fór fram í Ligano.

Sport
Fréttamynd

Anton Sveinn mun synda á HM í Suður-Kóreu

Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee keppti um helgina í þremur greinum, 50, 100 og 200 metra bringusundi á TYR Pro Swim Series mót­inu sem fram fór í Bloom­ingt­on í Indi­ana í Banda­ríkj­un­um.

Sport