Þorbjörn Þórðarson Hómófóbía í íþróttum Ungt hinsegin fólk þessa lands sem stundar íþróttir á skilið að alast upp í samfélagi þar sem það óttast ekki að greina frá kynhneigð sinni. Fastir pennar 8.8.2016 22:24 Eitrað fyrir börnum Það er almennt viðurkennt í samfélaginu af læknum, vísindamönnum og næringarfræðingum að hvítur sykur sé skaðlegur heilsu manna og einn helsti orsakavaldur vaxandi offitu og áunninnar sykursýki á Vesturlöndum. Fastir pennar 5.8.2016 20:33 Nýr tónn Ræða Guðna Th. Jóhannessonar, nýs forseta lýðveldisins, við embættistökuna í gær gefur góð fyrirheit um framtíðina. Með nýjum forseta fylgir tónn samstöðu og bjartsýni í íslensku samfélagi. Fastir pennar 1.8.2016 21:22 Tvöfalt kerfi Erfitt er að sjá í fljótu bragði hvers vegna Ísland er hentugur staður fyrir læknisfræðitúrisma af þessu tagi. Fastir pennar 25.7.2016 21:27 Óháð stöðu og stétt Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hefur verið duglegur að minna landsmenn á hversu galið það er í norrænu velferðarríki að sjúklingar þurfi að taka upp greiðslukort þegar þeir sækja sér þjónustu á spítala. Fastir pennar 18.7.2016 21:47 Út í óvissuna Meirihluti breskra kjósenda tók ákvörðun um að segja sig frá samningi sem gengur út á frjálsan flutning fólks, vöru, þjónustu og fjármagns. Fastir pennar 1.7.2016 22:02 Fámennið Það er ekki hafið yfir vafa hvort það sé raunhæft að Íslendingar eigi og stjórni bönkum sem tengdir eru alþjóðlegum fjármálamarkaði eftir afnám gjaldeyrishafta. Fastir pennar 13.6.2016 17:38 Arfleifð Vilmundar „Við viljum að samningsgerð sé frjáls og við viljum að maðurinn sé frjáls,“ sagði Vilmundur Gylfason. Fastir pennar 6.6.2016 22:00 Ofmetið frelsi Launafólk finnur ekkert fyrir gjaldeyrishöftunum enda eru vöru- og þjónustuviðskipti undanþegin höftum. Að þessu sögðu er hins vegar mjög brýnt að losa um gjaldeyrishöftin fyrir lífeyrissjóði. Fastir pennar 30.5.2016 20:16 Steypa leiðrétt Stundum er borin á borð slík vitleysa í opinberri umræðu að manni fallast hreinlega hendur og veit ekki hvar maður á að byrja. Fastir pennar 19.5.2016 07:00 Aðskilnað strax Það er ekki forsvaranlegt að stóru viðskiptabankarnir geti stundað fjárfestingarstarfsemi fyrir eigin reikning á sama tíma og þeir taka við innlánum frá almenningi. Þess vegna þarf Alþingi að setja lög um aðskilnað viðskiptabanka og fjárfestingarbanka áður en ríkissjóður selur hlut sinn í bönkunum. Fastir pennar 17.5.2016 08:24 Ekki aftur Erlendir fjárfestingarsjóðir hafa keypt óverðtryggð ríkissuldabréf fyrir 80 milljarða króna á innan við ári með það fyrir augum að hagnast á vaxtamun Íslands við útlönd. Fastir pennar 13.5.2016 20:09 Efinn Því hefur verið haldið fram að á óvissutímum sé þörf fyrir holdtekju sjálfstraustsins á Bessastöðum. Styrka hönd sem geti leitt þjóðina gegnum óvissuna. Einhvern með bjargfasta sannfæringu fyrir hlutunum. Fastir pennar 9.5.2016 17:00 Airbnb lífið Sveitarstjórn Mýrdalshrepps í Vík í Mýrdal hefur ákveðið að banna útleigu íbúðarhúsnæðis til skamms tíma. Fastir pennar 4.5.2016 20:12 Skaðleg tengsl Skartgripafyrirtæki Moussaieff-fjölskyldunnar átti félag sem skráð var á Jómfrúaeyjum og kemur fyrir í gögnum frá Mossack Fonseca. Fastir pennar 25.4.2016 22:08 Minnst 24 ár Heil kynslóð kjósenda þekkir ekkert annað en Ólaf sem forseta enda voru þeir sem nú eru í stúdentsprófum nýfæddir þegar hann náði kjöri. Fastir pennar 18.4.2016 20:56 Grísland Skuldakreppan á evrusvæðinu undirstrikar hvað frjálsir markaðir með fjármagn geta verið óútreiknanlegir og gallaðir. Fastir pennar 11.4.2016 20:41 Starfsstjórn Í ljósi þeirra mikilvægu verkefna sem eru ókláruð í ríkisstjórnarsamstarfinu og háværrar kröfu frá stjórnarandstöðu og hluta þjóðarinnar um kosningar væri eðlilegast að mynda starfsstjórn í nokkra mánuði og boða til kosninga í haust. Fastir pennar 5.4.2016 22:24 Tilgangur afsagnar Alvarlegur galli á íslenskri stjórnmálamenningu er að stjórnmálamenn persónugera afsögn úr embætti og líta á hana sem einhvers konar viðurkenningu á eigin mistökum fremur en úrræði til að standa vörð um trúverðugleika stofnunar eða embættis og til að tryggja vinnufrið. Fastir pennar 4.4.2016 22:16 Óþolið og bresturinn Hvers vegna fluttu svona margir efnaðir Íslendingar eignir sínar í aflandsfélög á árunum fyrir hrun? Og hvers vegna vilja auðmenn geyma sparnaðinn sinn erlendis? Að einhverju leyti er svarið fólgið í óstöðugleika íslenskrar krónu. Fastir pennar 1.4.2016 20:33 Um vanhæfi Ein af spurningunum sem hafa vaknað í umræðu um Wintris Inc. og Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra er hvort hann hafi verið bundinn af hæfisreglum stjórnsýslulaga til að upplýsa um fyrirfram að eiginkona hans ætti félagið Wintris Inc. áður en skipað var í stýrinefnd og framkvæmdahóp um afnám gjaldeyrishafta. Fastir pennar 28.3.2016 20:46 Þögnin langa Það getur verið gott að þegja. Til dæmis þegar að þér er sótt úr fleiri en einni átt og þú hefur ekki svörin á reiðum höndum. Stundum er hins vegar betra að upplýsa um hluti fyrirfram og svara öllum spurningum. Fastir pennar 24.3.2016 05:40 Árás á okkur Árásin á Brussel í gær var ekki bara hefndaraðgerð vegna handtökunnar á Salah Abdeslam, höfuðpaursins í árásinni á París, eins og vísbendingar eru um, heldur enn ein árásin á Vesturlönd. Fastir pennar 23.3.2016 02:01 Utan þings Þeir einstaklingar, sem styðja stjórnmálamenn sem hafa þá stefnu að ráðherrar eigi ekki að sitja á þingi, hafa ekki hugmynd um hverjir verða fulltrúar þeirra í ríkisstjórn verði þeir stjórnmálamenn á annað borð í aðstöðu til að mynda stjórn. Er það gott? Fastir pennar 14.3.2016 16:18 Af arðgreiðslum Það er óforsvaranlegt að hluthafar holi tryggingafélögin að innan ef þau starfa á ábyrgð okkar skattgreiðenda. Og það er fyrirsláttur að halda því fram að neytendur geti lýst vanþóknun á arðgreiðslum með því að skipta um tryggingafélag. Fastir pennar 9.3.2016 21:08 Auðmýri Öll rök hníga að því að byggja í Vatnsmýri og stjórnmálamenn ættu að fylgja niðurstöðum Rögnunefndar og kanna til hlítar möguleikann á alhliðaflugvelli í Hvassahrauni. Fastir pennar 2.3.2016 15:40 Sparkað í gullgæsina Það er áhyggjuefni hvað stjórnvöld hafa dregið að fjárfesta í innviðum til að bregðast við auknum straumi ferðamanna. Fastir pennar 29.2.2016 20:34 Af bónusum Bankar skapa ekki raunveruleg verðmæti í samfélaginu en samt eru störf bankamanna með þeim hæst verðlögðu í samfélaginu. Hvers vegna? Fastir pennar 25.2.2016 16:44 Fjórða sætið Ísland er fjórða besta land í heimi samkvæmt Social Progress Index, vísitölu sem mælir innviði þjóða. Fastir pennar 22.2.2016 21:06 Hvassari eggin Það eru aðrar leiðir færar til að ná sátt um peningastefnuna en upptaka nýs gjaldmiðils. Fastir pennar 14.2.2016 19:25 « ‹ 2 3 4 5 6 7 … 7 ›
Hómófóbía í íþróttum Ungt hinsegin fólk þessa lands sem stundar íþróttir á skilið að alast upp í samfélagi þar sem það óttast ekki að greina frá kynhneigð sinni. Fastir pennar 8.8.2016 22:24
Eitrað fyrir börnum Það er almennt viðurkennt í samfélaginu af læknum, vísindamönnum og næringarfræðingum að hvítur sykur sé skaðlegur heilsu manna og einn helsti orsakavaldur vaxandi offitu og áunninnar sykursýki á Vesturlöndum. Fastir pennar 5.8.2016 20:33
Nýr tónn Ræða Guðna Th. Jóhannessonar, nýs forseta lýðveldisins, við embættistökuna í gær gefur góð fyrirheit um framtíðina. Með nýjum forseta fylgir tónn samstöðu og bjartsýni í íslensku samfélagi. Fastir pennar 1.8.2016 21:22
Tvöfalt kerfi Erfitt er að sjá í fljótu bragði hvers vegna Ísland er hentugur staður fyrir læknisfræðitúrisma af þessu tagi. Fastir pennar 25.7.2016 21:27
Óháð stöðu og stétt Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hefur verið duglegur að minna landsmenn á hversu galið það er í norrænu velferðarríki að sjúklingar þurfi að taka upp greiðslukort þegar þeir sækja sér þjónustu á spítala. Fastir pennar 18.7.2016 21:47
Út í óvissuna Meirihluti breskra kjósenda tók ákvörðun um að segja sig frá samningi sem gengur út á frjálsan flutning fólks, vöru, þjónustu og fjármagns. Fastir pennar 1.7.2016 22:02
Fámennið Það er ekki hafið yfir vafa hvort það sé raunhæft að Íslendingar eigi og stjórni bönkum sem tengdir eru alþjóðlegum fjármálamarkaði eftir afnám gjaldeyrishafta. Fastir pennar 13.6.2016 17:38
Arfleifð Vilmundar „Við viljum að samningsgerð sé frjáls og við viljum að maðurinn sé frjáls,“ sagði Vilmundur Gylfason. Fastir pennar 6.6.2016 22:00
Ofmetið frelsi Launafólk finnur ekkert fyrir gjaldeyrishöftunum enda eru vöru- og þjónustuviðskipti undanþegin höftum. Að þessu sögðu er hins vegar mjög brýnt að losa um gjaldeyrishöftin fyrir lífeyrissjóði. Fastir pennar 30.5.2016 20:16
Steypa leiðrétt Stundum er borin á borð slík vitleysa í opinberri umræðu að manni fallast hreinlega hendur og veit ekki hvar maður á að byrja. Fastir pennar 19.5.2016 07:00
Aðskilnað strax Það er ekki forsvaranlegt að stóru viðskiptabankarnir geti stundað fjárfestingarstarfsemi fyrir eigin reikning á sama tíma og þeir taka við innlánum frá almenningi. Þess vegna þarf Alþingi að setja lög um aðskilnað viðskiptabanka og fjárfestingarbanka áður en ríkissjóður selur hlut sinn í bönkunum. Fastir pennar 17.5.2016 08:24
Ekki aftur Erlendir fjárfestingarsjóðir hafa keypt óverðtryggð ríkissuldabréf fyrir 80 milljarða króna á innan við ári með það fyrir augum að hagnast á vaxtamun Íslands við útlönd. Fastir pennar 13.5.2016 20:09
Efinn Því hefur verið haldið fram að á óvissutímum sé þörf fyrir holdtekju sjálfstraustsins á Bessastöðum. Styrka hönd sem geti leitt þjóðina gegnum óvissuna. Einhvern með bjargfasta sannfæringu fyrir hlutunum. Fastir pennar 9.5.2016 17:00
Airbnb lífið Sveitarstjórn Mýrdalshrepps í Vík í Mýrdal hefur ákveðið að banna útleigu íbúðarhúsnæðis til skamms tíma. Fastir pennar 4.5.2016 20:12
Skaðleg tengsl Skartgripafyrirtæki Moussaieff-fjölskyldunnar átti félag sem skráð var á Jómfrúaeyjum og kemur fyrir í gögnum frá Mossack Fonseca. Fastir pennar 25.4.2016 22:08
Minnst 24 ár Heil kynslóð kjósenda þekkir ekkert annað en Ólaf sem forseta enda voru þeir sem nú eru í stúdentsprófum nýfæddir þegar hann náði kjöri. Fastir pennar 18.4.2016 20:56
Grísland Skuldakreppan á evrusvæðinu undirstrikar hvað frjálsir markaðir með fjármagn geta verið óútreiknanlegir og gallaðir. Fastir pennar 11.4.2016 20:41
Starfsstjórn Í ljósi þeirra mikilvægu verkefna sem eru ókláruð í ríkisstjórnarsamstarfinu og háværrar kröfu frá stjórnarandstöðu og hluta þjóðarinnar um kosningar væri eðlilegast að mynda starfsstjórn í nokkra mánuði og boða til kosninga í haust. Fastir pennar 5.4.2016 22:24
Tilgangur afsagnar Alvarlegur galli á íslenskri stjórnmálamenningu er að stjórnmálamenn persónugera afsögn úr embætti og líta á hana sem einhvers konar viðurkenningu á eigin mistökum fremur en úrræði til að standa vörð um trúverðugleika stofnunar eða embættis og til að tryggja vinnufrið. Fastir pennar 4.4.2016 22:16
Óþolið og bresturinn Hvers vegna fluttu svona margir efnaðir Íslendingar eignir sínar í aflandsfélög á árunum fyrir hrun? Og hvers vegna vilja auðmenn geyma sparnaðinn sinn erlendis? Að einhverju leyti er svarið fólgið í óstöðugleika íslenskrar krónu. Fastir pennar 1.4.2016 20:33
Um vanhæfi Ein af spurningunum sem hafa vaknað í umræðu um Wintris Inc. og Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra er hvort hann hafi verið bundinn af hæfisreglum stjórnsýslulaga til að upplýsa um fyrirfram að eiginkona hans ætti félagið Wintris Inc. áður en skipað var í stýrinefnd og framkvæmdahóp um afnám gjaldeyrishafta. Fastir pennar 28.3.2016 20:46
Þögnin langa Það getur verið gott að þegja. Til dæmis þegar að þér er sótt úr fleiri en einni átt og þú hefur ekki svörin á reiðum höndum. Stundum er hins vegar betra að upplýsa um hluti fyrirfram og svara öllum spurningum. Fastir pennar 24.3.2016 05:40
Árás á okkur Árásin á Brussel í gær var ekki bara hefndaraðgerð vegna handtökunnar á Salah Abdeslam, höfuðpaursins í árásinni á París, eins og vísbendingar eru um, heldur enn ein árásin á Vesturlönd. Fastir pennar 23.3.2016 02:01
Utan þings Þeir einstaklingar, sem styðja stjórnmálamenn sem hafa þá stefnu að ráðherrar eigi ekki að sitja á þingi, hafa ekki hugmynd um hverjir verða fulltrúar þeirra í ríkisstjórn verði þeir stjórnmálamenn á annað borð í aðstöðu til að mynda stjórn. Er það gott? Fastir pennar 14.3.2016 16:18
Af arðgreiðslum Það er óforsvaranlegt að hluthafar holi tryggingafélögin að innan ef þau starfa á ábyrgð okkar skattgreiðenda. Og það er fyrirsláttur að halda því fram að neytendur geti lýst vanþóknun á arðgreiðslum með því að skipta um tryggingafélag. Fastir pennar 9.3.2016 21:08
Auðmýri Öll rök hníga að því að byggja í Vatnsmýri og stjórnmálamenn ættu að fylgja niðurstöðum Rögnunefndar og kanna til hlítar möguleikann á alhliðaflugvelli í Hvassahrauni. Fastir pennar 2.3.2016 15:40
Sparkað í gullgæsina Það er áhyggjuefni hvað stjórnvöld hafa dregið að fjárfesta í innviðum til að bregðast við auknum straumi ferðamanna. Fastir pennar 29.2.2016 20:34
Af bónusum Bankar skapa ekki raunveruleg verðmæti í samfélaginu en samt eru störf bankamanna með þeim hæst verðlögðu í samfélaginu. Hvers vegna? Fastir pennar 25.2.2016 16:44
Fjórða sætið Ísland er fjórða besta land í heimi samkvæmt Social Progress Index, vísitölu sem mælir innviði þjóða. Fastir pennar 22.2.2016 21:06
Hvassari eggin Það eru aðrar leiðir færar til að ná sátt um peningastefnuna en upptaka nýs gjaldmiðils. Fastir pennar 14.2.2016 19:25
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent