Skuldaleiðrétting ríkisstjórnarinnar Segir að stjórnarandstaðan hafi ítrekað farið með rangt mál Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að skuldatillögur ríkisstjórnarinnar muni uppfylla kosningaloforð beggja stjórnarflokka. Hann segir að tillögurnar séu nú þegar búnar að fara í gegnum álagspróf. Innlent 25.11.2013 18:11 Dapurlegur málflutningur Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna segir að yfirlýsing forsætisráðherra um að stjórnarandstaðan muni ekki hika við að ljúga til að gagnrýna skuldatillögur ríkisstjórnarinnar sé dapurleg. Innlent 25.11.2013 14:11 Kynnir skuldaniðurfellingar í næstu viku Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins fór fram á Selfossi í dag. Gert er ráð fyrir því að starfshópur Sigmundar um skuldaniðurfellingarnar skili af sér tillögum í næstu viku. Innlent 23.11.2013 18:47 Formaður sérfræðingahóps: Skuldatillögum skilað í næstu viku Sigurður Hannesson, formaður sérfræðingahóps ríkisstjórnarinnar um skuldavanda heimilanna, segir að hópurinn sé nú að leggja lokahönd á tillögur varðandi niðurfærslu skulda. Hópurinn mun skila tillögum til ríkisstjórnarinnar í næstu viku. Innlent 21.11.2013 15:55 Áhyggjur Þórarins speglast í skýrslum Áhyggjur aðalhagfræðings Seðlabankans af kosningaloforði Framsóknarflokksins eiga sér stoð í skýrslum erlendra matsfyrirtækja sem meta lánshæfi ríkissjóðs. Viðskipti innlent 19.11.2013 21:31 Segir Seðlabankann í pólitík gegn ríkisstjórn Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segist ekki ætla að láta Seðlabankann stöðva ríkisstjórnina í skuldaleiðréttingum. Innlent 18.11.2013 18:59 Forsætisráðherra vonast eftir samstöðu um skuldaaðgerðir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, útilokar ekki að Alþingi nái að samþykkja aðgerðir vegna skuldavanda heimilanna fyrir áramót. Nokkur frumvörp eru í smíðum og vinna sérfræðingahópa er á áætlun. Innlent 7.11.2013 19:04 Frumvarp um höfuðstólsleiðréttingu í bígerð Hafin er vinna að gerð frumvarps um höfuðstólsleiðréttingar í forsætisráðuneytinu. Innlent 7.11.2013 11:57 Sigmundur segir áætlun um skuldaleiðréttingu miða vel Forsætisráðherra flutti í dag munnlega skýrslu á Alþingi um aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi. Hér er hægt að lesa ræðu Sigmundar í heild sinni. Innlent 7.11.2013 09:33 Afdrifarík loforð Gleymum því ekki að þrátt fyrir kosningasigur Framsóknarmanna þá kusu þrír fjórðu kjósenda ekki þennan loforðapakka.Við töpuðum öll á hruninu. Ef eitthvað fé kemur í ríkiskassann, hvort heldur sem er frá erlendum kröfuhöfum eða sameiginlegum auðlindum, þá á það fé að fara í annaðhvort opinberar framkvæmdir, eins og til dæmis nýjan Landspítala, eða til niðurgreiðslu á skuldum ríkissjóðs. Fastir pennar 3.11.2013 23:06 « ‹ 1 2 ›
Segir að stjórnarandstaðan hafi ítrekað farið með rangt mál Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að skuldatillögur ríkisstjórnarinnar muni uppfylla kosningaloforð beggja stjórnarflokka. Hann segir að tillögurnar séu nú þegar búnar að fara í gegnum álagspróf. Innlent 25.11.2013 18:11
Dapurlegur málflutningur Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna segir að yfirlýsing forsætisráðherra um að stjórnarandstaðan muni ekki hika við að ljúga til að gagnrýna skuldatillögur ríkisstjórnarinnar sé dapurleg. Innlent 25.11.2013 14:11
Kynnir skuldaniðurfellingar í næstu viku Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins fór fram á Selfossi í dag. Gert er ráð fyrir því að starfshópur Sigmundar um skuldaniðurfellingarnar skili af sér tillögum í næstu viku. Innlent 23.11.2013 18:47
Formaður sérfræðingahóps: Skuldatillögum skilað í næstu viku Sigurður Hannesson, formaður sérfræðingahóps ríkisstjórnarinnar um skuldavanda heimilanna, segir að hópurinn sé nú að leggja lokahönd á tillögur varðandi niðurfærslu skulda. Hópurinn mun skila tillögum til ríkisstjórnarinnar í næstu viku. Innlent 21.11.2013 15:55
Áhyggjur Þórarins speglast í skýrslum Áhyggjur aðalhagfræðings Seðlabankans af kosningaloforði Framsóknarflokksins eiga sér stoð í skýrslum erlendra matsfyrirtækja sem meta lánshæfi ríkissjóðs. Viðskipti innlent 19.11.2013 21:31
Segir Seðlabankann í pólitík gegn ríkisstjórn Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segist ekki ætla að láta Seðlabankann stöðva ríkisstjórnina í skuldaleiðréttingum. Innlent 18.11.2013 18:59
Forsætisráðherra vonast eftir samstöðu um skuldaaðgerðir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, útilokar ekki að Alþingi nái að samþykkja aðgerðir vegna skuldavanda heimilanna fyrir áramót. Nokkur frumvörp eru í smíðum og vinna sérfræðingahópa er á áætlun. Innlent 7.11.2013 19:04
Frumvarp um höfuðstólsleiðréttingu í bígerð Hafin er vinna að gerð frumvarps um höfuðstólsleiðréttingar í forsætisráðuneytinu. Innlent 7.11.2013 11:57
Sigmundur segir áætlun um skuldaleiðréttingu miða vel Forsætisráðherra flutti í dag munnlega skýrslu á Alþingi um aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi. Hér er hægt að lesa ræðu Sigmundar í heild sinni. Innlent 7.11.2013 09:33
Afdrifarík loforð Gleymum því ekki að þrátt fyrir kosningasigur Framsóknarmanna þá kusu þrír fjórðu kjósenda ekki þennan loforðapakka.Við töpuðum öll á hruninu. Ef eitthvað fé kemur í ríkiskassann, hvort heldur sem er frá erlendum kröfuhöfum eða sameiginlegum auðlindum, þá á það fé að fara í annaðhvort opinberar framkvæmdir, eins og til dæmis nýjan Landspítala, eða til niðurgreiðslu á skuldum ríkissjóðs. Fastir pennar 3.11.2013 23:06