Kolbeinn Tumi Daðason

Fréttamynd

Tími kominn á íþróttakonu ársins

Margét Lára Viðarsdóttir, Vala Flosadóttir, Ragnheiður Runólfsdóttir og Sigríður Sigurðardóttir eru fjórar af fremstu íþróttakonum Íslandssögunnar. Þær eru líka einu konurnar sem hafa náð að rjúfa einokun karla þegar kemur að árlegri útnefningu Samtaka íþróttafréttamanna á titlinum Íþróttamanni ársins.

Bakþankar
Fréttamynd

Reykingafasistinn

Læðist enginn efi að fólki sem fleygir stubbunum sínum á jörðina að um barnslega hegðun sé að ræða?

Bakþankar
Fréttamynd

Lágmark að óska eftir meðmælum

Knattspyrnudeild Grindavíkur var í gær dæmd í Hæstarétti til að greiða fyrrverandi þjálfara karlaliðs félagsins, Guðjóni Þórðarsyni, á níundu milljón króna vegna ólögmætrar uppsagnar haustið 2012.

Bakþankar
Fréttamynd

To be grateful

Jei pabbi, það er bréf!“ sagði spennt fjögurra ára dóttir mín þegar hún sá bréfið í póstkassanum. Eftir að hafa þurft að sætta sig við tóman póstkassa tvo daga í röð var sönn gleði að sjá bréf. Litlu skipti þótt bréfið væri ekki til hennar

Bakþankar
Fréttamynd

Vika er langur tími fyrir smáfólk

Krílin mín tvö, sem eðli málsins samkvæmt eru einhver efnilegustu börn á Íslandi, dvelja viku hjá mér og viku hjá mömmu sinni. Svona hefur fyrirkomulagið verið frá áramótum og gengið nokkuð vel.

Bakþankar
Fréttamynd

Lausnin er fundin

Í draumi mínum syngja tíu þúsund manns á Laugardalsvelli að allt sé bjart fyrir okkur tveim því ég sé kominn heim, til Íslands – ekki guðs.

Bakþankar
Fréttamynd

Djamm í kvöld

Fyrir tíu árum hefði mér aldrei dottið í hug að ég myndi rita þessi orð. Tvítugi Tumi hefði fallið í yfirlið af hneykslun.

Bakþankar
Fréttamynd

Að skjóta framhjá

Síðan leiðir skildi hjá mér og minni fyrrverandi hefur lífsmynstrið óhjákvæmilega breyst. Meðal þess sem ég hef rekið mig á er hve margir virðast eiga auðvelt með að halda framhjá.

Bakþankar
Fréttamynd

Þú keyrðir á Bjössa bollu!

Hornstrandarferð tók óvænta stefnu í Reykjanesi þar sem Sigga Hagalín sagði alla vera á leiðinni á Ögurballið. Hún hefur sín sambönd.

Bakþankar
Fréttamynd

Ísland í hundana

Þegar ég var barn og unglingur voru hundar eitthvað sem ég þekkti ekki. Fjölskylda vinar míns átti hund, einn frændi í fjölskyldunni átti hund í nokkur ár en þar með var það upptalið. Fyrir vikið leið mér aldrei vel í návist hunda og var í rauninni smeykur við þá. Þrjú ár í Bandaríkjunum breyttu öllu.

Bakþankar
Fréttamynd

Koddaslef og kynlífsherbergi

„Þetta gæti ég til dæmis aldrei gert,“ sagði vinnufélagi minn í gær þegar ég lýsti fyrir honum gistiaðstæðum mínum í Montreal á dögunum.

Bakþankar
Fréttamynd

Brasilíu-Aron

Ekki leið langur tími frá því að pósturinn var sendur út á fréttastofunni um HM-leikinn í gær þangað til fólk streymdi að og staðfesti þátttöku sína. Fólk sem gæti ekki tengt Cristiano Ronaldo og Lionel Messi saman við þjóðerni þeirra ætlaði ekki að missa af því að vera hluti af stemmningunni sem fram undan er

Bakþankar
Fréttamynd

Síðasta tilraun

Hafnabolti fyrir mér er eins og jarðfræði var á fyrsta ári í MR. Svefnmeðal. Reyndar lærði ég síðar að meta jarðfræðina en eftir á að giska minn tíunda hafnaboltaleik er ég opinberlega búinn að gefast upp. Lokatilraunin var á Fenway Park í Boston í síðustu viku.

Bakþankar
Fréttamynd

Humallinn Tumi

Þegar hann heyrði að svarið var Seattle var hann fljótur að hlaða í næstu spurningu: "Finnst þér góður bjór?“

Bakþankar
Fréttamynd

Ef væri ég söngvari

Mér finnst gaman að syngja. Fáránlega gaman reyndar. Ég geri það hins vegar sjaldan. Reyndar geri ég það nánast eingöngu þegar ég fæ mér í glas. En þá er sko sungið. Minn styrkleiki liggur hins vegar ekki í fallegum söng

Bakþankar
Fréttamynd

Á Bolungarvík

Í apríl 2009 var ég á svipuðum stað og í dag að einu leyti. Mig langaði að skemmta mér um páskana og var ferð á tónlistarhátíðina Aldrei fór ég suður á Ísafirði efst á lista. Ég var ekki lengi að sannfæra þáverandi kærustu mína um að við skyldum skella okkur og á nokkrum dögum hafði myndast ellefu manna hópur, tvö pör auk sjö einhleypra snillinga.

Bakþankar
Fréttamynd

Blessaður!

Ég hef aldrei kunnað að meta fólk sem heilsar ekki öðru fólki sem það þekkir.

Bakþankar
Fréttamynd

Í samanburði við…

Í gegnum árin hef ég staðið mig að því að öfunda annað fólk fyrir það sem það hefur fram yfir mig. Meiri námsgetu, glæsilegra útlit, hærri laun, flottari kærustu, meira sjálfsöryggi eða meiri fimi á dansgólfinu.

Bakþankar
Fréttamynd

Komdu heim klukkan tíu

Tæp fjögur ár eru síðan líf mitt breyttist verulega. Stúlka fæddist. Í einu vetfangi breyttist ég úr ábyrgðarlausum djammara á þrítugsaldri í ábyrgðarfullan föður.

Bakþankar
Fréttamynd

Þegar örlögin grípa inn í

Íslenskir íþróttamenn munu vafalítið fá væna gæsahúð þegar Vetrarólympíuleikarnir verða settir í borginni Sotsjí við Svartahaf síðar í dag. Eftir margra ára þrotlausar æfingar með langtímamarkið í huga er draumurinn orðinn að veruleika.

Bakþankar
Fréttamynd

Kóngur á spítala

Þrátt fyrir að vera nýskriðinn á fertugsaldurinn lagðist ég á skurðarborðið á þriðjudaginn. Brjósklos í mjóbakinu hefur angrað mig undanfarið hálft ár.

Bakþankar
Fréttamynd

Misskilinn

Á Þorláksmessu stóð ég í röð á kaffihúsi í miðborginni þegar ég hitti fyrrverandi kærustu vinar míns.

Bakþankar
Fréttamynd

Árin í Landakotsskóla

Ástæðan fyrir því að foreldrar mínir ákváðu að mér væri best borgið hjá kaþólikkunum í Landakotsskóla var einfaldlega sú að skólinn var handan götunnar.

Bakþankar
Fréttamynd

Strákarnir okkar hvernig sem fer

Ég man eftir fyrsta landsleiknum sem ég mætti á í Laugardalnum. Pabbi skutlaði mér og það reyndist lítið mál að fá miða. Samt voru Spánverjar mættir í heimsókn með stórstjörnur í flestum stöðum.

Bakþankar
Fréttamynd

Heilög Francisca

"Góðan daginn, Tumi minn,“ segir brosmildasta og skemmtilegasta afgreiðslukona heimsins þegar ég legg leið mína í Bónus úti á Granda.

Bakþankar
Fréttamynd

Nokkrar hoppandi fótboltagórillur

Ég hef aldrei kynnst öðru eins spennufalli og á þriðjudagskvöldið þegar karlalandslið Íslands í knattspyrnu tryggði sér sæti í umspili um laust sæti í lokakeppni heimsmeistaramótsins. Afrek hafði unnist sem erfitt er að setja í samhengi. Það er hins vegar mikið og einstakt.

Bakþankar