Úkraína

Fréttamynd

Segir ríkisstjórnina taka málstað einræðisherra og drullusokka

"Ef ríkisstjórnin er orðin svona skökk í hausnum að hún taki málsstað einræðisherra og drullusokka vítt og breitt um heiminn frekar en að standa með okkar nágrannaþjóðum og skynja hvað þær eru að hugsa, þá erum við í vondum málum,“ sagði Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, í útvarpsþættinum Harmageddon í morgun.

Innlent
Fréttamynd

Segir utanríkisráðherra tala glannalega

Stefán Pálsson, sagnfræðingur og formaður Samtaka hernaðarandstæðinga, segir sorglegt að málefni Úkraínu séu dregin inn í umræðu um ESB-samningaviðræður á Íslandi.

Innlent
Fréttamynd

Yfirmaður úkraínska hersins rekinn

Uppsögnin kemur í kjölfar gríðarlegra óeirða sem geisað hafa í landinu síðastliðna daga en að minnsta kosti tuttugu og sex hafa fallið í átökunum og þúsundir slasast.

Erlent
Fréttamynd

ESB ekki að hjálpa Úkraínu

Gunnar Bragi Sveinsson telur að ástandið í Úkraínu og efnhagsástand Miðjarðarhafsríkja megi rekja til aðgerða Evrópusambandsins.

Innlent
Fréttamynd

Tuttugu og fimm liggja í valnum í Kænugarði

Að minnsta kosti tuttugu og fimm hafa fallið í átökum mótmælenda og lögreglu í Kænugarði í Úkraínu frá því í gær. Óeirðalögreglan gerði í morgun atlögu að stærstu búðum mótmælenda á Sjálfstæðistorginu í miðbænum.

Erlent
Fréttamynd

„Ástandið hérna er hrikalegt“

Hilmar Júlíusson er staddur í vinnuferð í Kænugarði í Úkraínu, þar sem mikil átök brutust út á milli mótmælenda og lögreglumanna. Hann var heppinn að lenda ekki degi fyrr í Úkraínu.

Erlent
Fréttamynd

Mótmæli upp á líf og dauða

Gústaf Baldvinsson var staddur í Kænugarði á dögunum þar sem nú fara fram kröftug mótmæli gegn Viktori Janúkovitsj, forseta Úkraínu.

Erlent
Fréttamynd

Forseti Úkraínu úr veikindaleyfi

Viktor Yanukovych, forseti Úkraínu, snýr til baka úr stuttu veikindaleyfi dag. Veikindaleyfi forsetans vakti áhyggjur af því að hann væri í þann veg að lýsa yfir neyðarástandi í landinu.

Erlent
Fréttamynd

Pyntaður mótmælandi eftirlýstur

Mótmælandinn Dmytro Bulatov sem fannst illa útleikinn í útjaðri Kænugarðs í gær og segist hafa verið haldið í átta daga og pyntaður, er kominn á lista eftirlýstra í Úkraínu.

Erlent