MMA

Fréttamynd

Conor kominn með sitt eigið viskí

Viskíunnendur glöddust í gær er UFC-stjarnan Conor McGregor tilkynnti að viskíið hans væri loksins að koma á markað. Það er rúmt ár síðan Conor sagðist ætla að fara að framleiða sitt eigið viskí.

Sport
Fréttamynd

Fyrsta heimsókn UFC til Rússlands

UFC heldur sitt fyrsta bardagakvöld í Rússlandi í dag. UFC hefur lengi reynt að komast inn á rússneska markaðinn og verða það þeir Mark Hunt og Aleksei Oleinik sem mætast í aðalbardaganum í kvöld.

Sport
Fréttamynd

Chiesa fer í mál við Conor McGregor

Þó svo Conor McGregor sé búin að útkljá sín mál gagnvart dómstólum í Bandaríkjunum vegna árásarinnar í Brooklyn þá er hann ekki laus allra mála. Einn af þeim sem meiddust í árásinni er nefnilega farinn í mál við Írann.

Sport
Fréttamynd

Enn í áfalli eftir árás Conors

Strávigtarmeistari UFC, Rose Namajunas, varð fyrir miklu andlegu áfalli þegar Conor McGregor gekk berserksgang í Brooklyn og réðst á rútu bardagakappanna. Hún þorir ekki enn út úr húsi.

Sport
Fréttamynd

Nær Cody Garbrandt að endurheimta beltið?

UFC 227 fer fram í kvöld þar sem tveir titilbardagar verða á dagskrá. Besti bardagamaður heims fer í enn eina titilvörnina og fyrrum meistari reynir að endurheimta tapað belti.

Sport
Fréttamynd

Anthony Smith fór illa með Shogun

UFC heimsótti Hamburg í Þýskalandi fyrr í kvöld. Anthony Smith fór létt með goðsögnina Mauricio 'Shogun' Rua í aðalbardaga kvöldsins og stimplaði sig vel inn í léttþungavigtina.

Sport
Fréttamynd

Daniel Cormier með sögulegan sigur

Daniel Cormier skráði sig á spjöld sögunnar með sigri á Stipe Miocic í nótt. Með sigrinum er hann ríkjandi meistari í þungavigt og léttþungavigt.

Sport
Fréttamynd

Getur Daniel Cormier skráð sig á spjöld sögunnar?

Stærsta bardagakvöld ársins fer fram í kvöld í Las Vegas þar sem tveir ríkjandi meistarar mætast í sannkölluðum ofurbardaga. Daniel Cormier getur skráð sig á spjöld sögunnar með sigri en á erfitt verkefni í vændum.

Sport
Fréttamynd

90 grömm setja allt á hvolf í millivigtinni

UFC 225 fer fram í kvöld þar sem þeir Yoel Romero og Robert Whittaker mætast í aðalbardaga kvöldsins. Romero var 90 grömmum of þungur í vigtuninni í gær og setur það millivigtina mögulega í snúna stöðu.

Sport