MMA Ekki leiðinlegt að fara í taugarnar á Mayweather Ronda Rousey virðist hafa virkilega gaman af því þegar henni tekst að fara í taugarnar á Floyd Mayweather. Sport 13.11.2015 10:36 Vont fyrir hnefaleikana að hafa Rondu á forsíðunni Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather var alls ekki hrifinn af því að Ronda Rousey væri á forsíðu hnefaleikatímaritsins Ring. Sport 12.11.2015 10:07 Ronda æfir á hótelherberginu sínu Í nýjasta þætti af Embedded, upphitunarþætti fyrir UFC 193, fáum við að kíkja inn á hótelherbergi hjá Rondu Rousey. Sport 12.11.2015 09:43 Stelpurnar slá í gegn Áhorfendamet verður sett hjá UFC um helgina og það eru sterkar stelpur sem hafa selt 70 þúsund aðgöngumiða í Melbourne. Helsta aðdráttaraflið er þó hin ótrúlega Ronda Rousey sem hefur glímt tvisvar við Önnu Soffíu Víkingsdóttur, Í Sport 11.11.2015 23:25 Sjáðu Gunnar glíma við McGregor "Endalaus barátta að koma Gunnari í gólfið.“ Sport 11.11.2015 22:52 Bardagi Gunnars sá fjórði stærsti UFC hefur staðfest að bardagi Gunnars Nelson gegn Demian Maia verði einn af stærstu bardögum UFC 194 sem fer fram þann 12. desember næstkomandi í Las Vegas. Sport 11.11.2015 16:47 Holm með leyniuppskrift að sigri gegn Rondu Í nýjasta þætti af Embedded, sem hitar upp fyrir UFC 193, þá fáum við að kynnast aðeins öðrum keppendum kvöldsins en Rondu Rousey. Sport 11.11.2015 09:38 Ronda er kvenkyns tortímandi Schwarzenegger og aðrar stórstjörnur mæra Rondu Rousey í nýju kynningarmyndbandi fyrir bardaga hennar um næstu helgi. Sport 10.11.2015 10:23 Sé fyrir mér að ég verði heimsmeistari á næsta ári Gunnar Nelson æfir þessa dagana í Dublin fyrir bardaga sinn í Las Vegas í desember. Sport 2.11.2015 08:58 Fjallið og Conor tókust á | Myndband Bardagakapparnir Gunnar Nelson og Conor McGregor fengu góðan gest í vikunni þegar kraftakarlinn Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið, kíkti á þá félaga í Dublin þar sem þeir eru við æfingar. Sport 31.10.2015 22:52 Blake Griffin æfði með UFC-kappa Það eru átök í körfubolta og til þess að ráða betur við þessi átök ákvað NBA-stjarnan Blake Griffin að æfa með einum besta léttvigtarmanninum í UFC. Körfubolti 28.10.2015 10:20 Eru Gunnar Nelson og kollegar hans bara að fá smá sneið af UFC-kökunni? Bardagamenn innan UFC taldir fá aðeins 16 prósent af tekjum sambandsins sem er það minnsta í Bandaríkjunum. Sport 23.10.2015 08:04 Gunnar Nelson: Hann hélt mér niðri og kitlaði mig Þjálfari bardagakappans varð rauður í framan þegar Gunnar sagði frá fyrstu glímu þeirra á Íslandi. Sport 21.10.2015 07:03 Gunnar og Conor æfa saman í Dublin Undirbúningur Gunnars Nelson og Conor McGregor fyrir UFC 194 er farinn á fullt. Sport 14.10.2015 10:17 „Þjálfari Rondu er vondur maður“ Móðir UFC-bardagakonunnar Rondu Rousey urðar yfir þjálfarann hennar. Sport 14.10.2015 08:26 UFC 192: Hvað gerir Gustafsson gegn nýja meistaranum? UFC 192 fer fram í kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Í aðalbardaga kvöldsins mætir léttþungavigtarmeistarinn Daniel Cormier Svíanum Alexander Gustafsson í spennandi viðureign. Sport 3.10.2015 16:36 Ronda Rousey sló í gegn í Ellen | Myndband Bardagadrottningin var gestur hjá Ellen Degeneres í gær þar sem hún ræddi lífið í MMA og sýndi uppáhalds brögðin sín á sviðsmanni hennar. Sport 16.9.2015 10:01 Gunnar Nelson: Ég vildi berjast gegn Maia í Dyflinni Berst gegn Brasilíumanninum á stærsta bardagakvöldi sögunnar í Las Vegas í staðinn. Sport 16.9.2015 09:09 Dæmdur í fimm ára keppnisbann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi UFC bardagakappinn Nick Diaz var í dag dæmdur í fimm ára keppnisbann í MMA eftir að hafa fallið á lyfjaprófi í þriðja sinn. Fundust leifar af kannabis í blóðsýni hans. Sport 15.9.2015 11:50 Demian Maia: Við Gunnar Nelson munum glíma Brasilíumaðurinn er einn færasti gólfglímumaður heims og býst við að bardagi þeirra í Las Vegas 12. desember fari í gólfið. Sport 8.9.2015 09:17 UFC 191: Tekst Johnson að verja titilinn eina ferðina enn? UFC 191 fer fram í kvöld þar sem Demetrious Johnson ver fluguvigtartitil sinn gegn John Dodson. Þá munu hnefar fljúga þegar þungavigtarmennirnir Frank Mir og Andrei Arlovski mætast á þessu spennandi kvöldi. Sport 5.9.2015 00:28 Gunnar : Öruggur sigur gæti komið mér í umræðu um titilbardaga "Þetta er geðveikur bardagi fyrir mig og þetta er líka bardagi sem allir vilja sjá," segir Gunnar Nelson spenntur fyrir komandi bardaga gegn Demian Maia. Sport 4.9.2015 12:58 Gunnar fær risabardaga í Las Vegas Gunnar Nelson mun mæta einum besta veltivigtarmanni heims á risakvöldi UFC í Las Vegas í desember. Kvöldinu þar sem Conor McGregor mun loksins berjast við Jose Aldo. Sport 4.9.2015 12:09 Ronda Rosey ætlar að hætta eftir 2-3 ár Ofurkonan Ronda Rousey sem hefur slegið í gegn í UFC-heiminum undanfarin ár telur að hún muni leggja hanskana á hilluna eftir 2-3 ár. Sport 1.9.2015 22:55 Floyd má hafa samband er hann lærir að lesa og reikna UFC-bardagakonan Ronda Rousey er ekki hætt að láta boxarann Floyd Mayweather heyra það. Sport 27.8.2015 10:44 Gunnar fær líklegast bara einn bardaga til viðbótar í ár Haraldur Nelson staðfesti að ólíklegt væri að Gunnar Nelson myndi berjast tvisvar til viðbótar á þessu ári eins og markmið hans var en hann er ekki enn kominn með andstæðing fyrir bardagakvöldið í Dublin. Sport 13.8.2015 11:30 Rousey: Í opnum bardaga myndi ég ganga frá Mayweather Þessi fremsta bardagakona heims segir að í UFC hringnum geti engin manneskja sigrað hana, hvorki einhver maður né kona. Sport 11.8.2015 14:23 Aldo ver titilinn gegn McGregor í desember Yahoo greinir frá því að stærsti bardagi ársins fari fram þann 12. desember næstkomandi þegar Jose Aldo og Conor McGregor berjist í Las Vegas. Sport 11.8.2015 08:05 Gunnar Nelson farinn aftur til Las Vegas: Aðstoðar McGregor í The Ultimate Fighter Gunnar Nelson er á leið til Las Vegas þar sem hann mun aðstoða Conor McGregor við þjálfun á nýjustu seríu The Ultimate Fighter. Þetta kemur fram í frétt á vef MMA á Íslandi. Lífið 10.8.2015 15:30 Ronda má hringja þegar hún hefur halað inn 40 milljarða á 36 mínútum Floyd Mayweather svarar Rondu Rousey. Sport 7.8.2015 10:33 « ‹ 55 56 57 58 59 60 61 62 63 … 72 ›
Ekki leiðinlegt að fara í taugarnar á Mayweather Ronda Rousey virðist hafa virkilega gaman af því þegar henni tekst að fara í taugarnar á Floyd Mayweather. Sport 13.11.2015 10:36
Vont fyrir hnefaleikana að hafa Rondu á forsíðunni Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather var alls ekki hrifinn af því að Ronda Rousey væri á forsíðu hnefaleikatímaritsins Ring. Sport 12.11.2015 10:07
Ronda æfir á hótelherberginu sínu Í nýjasta þætti af Embedded, upphitunarþætti fyrir UFC 193, fáum við að kíkja inn á hótelherbergi hjá Rondu Rousey. Sport 12.11.2015 09:43
Stelpurnar slá í gegn Áhorfendamet verður sett hjá UFC um helgina og það eru sterkar stelpur sem hafa selt 70 þúsund aðgöngumiða í Melbourne. Helsta aðdráttaraflið er þó hin ótrúlega Ronda Rousey sem hefur glímt tvisvar við Önnu Soffíu Víkingsdóttur, Í Sport 11.11.2015 23:25
Bardagi Gunnars sá fjórði stærsti UFC hefur staðfest að bardagi Gunnars Nelson gegn Demian Maia verði einn af stærstu bardögum UFC 194 sem fer fram þann 12. desember næstkomandi í Las Vegas. Sport 11.11.2015 16:47
Holm með leyniuppskrift að sigri gegn Rondu Í nýjasta þætti af Embedded, sem hitar upp fyrir UFC 193, þá fáum við að kynnast aðeins öðrum keppendum kvöldsins en Rondu Rousey. Sport 11.11.2015 09:38
Ronda er kvenkyns tortímandi Schwarzenegger og aðrar stórstjörnur mæra Rondu Rousey í nýju kynningarmyndbandi fyrir bardaga hennar um næstu helgi. Sport 10.11.2015 10:23
Sé fyrir mér að ég verði heimsmeistari á næsta ári Gunnar Nelson æfir þessa dagana í Dublin fyrir bardaga sinn í Las Vegas í desember. Sport 2.11.2015 08:58
Fjallið og Conor tókust á | Myndband Bardagakapparnir Gunnar Nelson og Conor McGregor fengu góðan gest í vikunni þegar kraftakarlinn Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið, kíkti á þá félaga í Dublin þar sem þeir eru við æfingar. Sport 31.10.2015 22:52
Blake Griffin æfði með UFC-kappa Það eru átök í körfubolta og til þess að ráða betur við þessi átök ákvað NBA-stjarnan Blake Griffin að æfa með einum besta léttvigtarmanninum í UFC. Körfubolti 28.10.2015 10:20
Eru Gunnar Nelson og kollegar hans bara að fá smá sneið af UFC-kökunni? Bardagamenn innan UFC taldir fá aðeins 16 prósent af tekjum sambandsins sem er það minnsta í Bandaríkjunum. Sport 23.10.2015 08:04
Gunnar Nelson: Hann hélt mér niðri og kitlaði mig Þjálfari bardagakappans varð rauður í framan þegar Gunnar sagði frá fyrstu glímu þeirra á Íslandi. Sport 21.10.2015 07:03
Gunnar og Conor æfa saman í Dublin Undirbúningur Gunnars Nelson og Conor McGregor fyrir UFC 194 er farinn á fullt. Sport 14.10.2015 10:17
„Þjálfari Rondu er vondur maður“ Móðir UFC-bardagakonunnar Rondu Rousey urðar yfir þjálfarann hennar. Sport 14.10.2015 08:26
UFC 192: Hvað gerir Gustafsson gegn nýja meistaranum? UFC 192 fer fram í kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Í aðalbardaga kvöldsins mætir léttþungavigtarmeistarinn Daniel Cormier Svíanum Alexander Gustafsson í spennandi viðureign. Sport 3.10.2015 16:36
Ronda Rousey sló í gegn í Ellen | Myndband Bardagadrottningin var gestur hjá Ellen Degeneres í gær þar sem hún ræddi lífið í MMA og sýndi uppáhalds brögðin sín á sviðsmanni hennar. Sport 16.9.2015 10:01
Gunnar Nelson: Ég vildi berjast gegn Maia í Dyflinni Berst gegn Brasilíumanninum á stærsta bardagakvöldi sögunnar í Las Vegas í staðinn. Sport 16.9.2015 09:09
Dæmdur í fimm ára keppnisbann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi UFC bardagakappinn Nick Diaz var í dag dæmdur í fimm ára keppnisbann í MMA eftir að hafa fallið á lyfjaprófi í þriðja sinn. Fundust leifar af kannabis í blóðsýni hans. Sport 15.9.2015 11:50
Demian Maia: Við Gunnar Nelson munum glíma Brasilíumaðurinn er einn færasti gólfglímumaður heims og býst við að bardagi þeirra í Las Vegas 12. desember fari í gólfið. Sport 8.9.2015 09:17
UFC 191: Tekst Johnson að verja titilinn eina ferðina enn? UFC 191 fer fram í kvöld þar sem Demetrious Johnson ver fluguvigtartitil sinn gegn John Dodson. Þá munu hnefar fljúga þegar þungavigtarmennirnir Frank Mir og Andrei Arlovski mætast á þessu spennandi kvöldi. Sport 5.9.2015 00:28
Gunnar : Öruggur sigur gæti komið mér í umræðu um titilbardaga "Þetta er geðveikur bardagi fyrir mig og þetta er líka bardagi sem allir vilja sjá," segir Gunnar Nelson spenntur fyrir komandi bardaga gegn Demian Maia. Sport 4.9.2015 12:58
Gunnar fær risabardaga í Las Vegas Gunnar Nelson mun mæta einum besta veltivigtarmanni heims á risakvöldi UFC í Las Vegas í desember. Kvöldinu þar sem Conor McGregor mun loksins berjast við Jose Aldo. Sport 4.9.2015 12:09
Ronda Rosey ætlar að hætta eftir 2-3 ár Ofurkonan Ronda Rousey sem hefur slegið í gegn í UFC-heiminum undanfarin ár telur að hún muni leggja hanskana á hilluna eftir 2-3 ár. Sport 1.9.2015 22:55
Floyd má hafa samband er hann lærir að lesa og reikna UFC-bardagakonan Ronda Rousey er ekki hætt að láta boxarann Floyd Mayweather heyra það. Sport 27.8.2015 10:44
Gunnar fær líklegast bara einn bardaga til viðbótar í ár Haraldur Nelson staðfesti að ólíklegt væri að Gunnar Nelson myndi berjast tvisvar til viðbótar á þessu ári eins og markmið hans var en hann er ekki enn kominn með andstæðing fyrir bardagakvöldið í Dublin. Sport 13.8.2015 11:30
Rousey: Í opnum bardaga myndi ég ganga frá Mayweather Þessi fremsta bardagakona heims segir að í UFC hringnum geti engin manneskja sigrað hana, hvorki einhver maður né kona. Sport 11.8.2015 14:23
Aldo ver titilinn gegn McGregor í desember Yahoo greinir frá því að stærsti bardagi ársins fari fram þann 12. desember næstkomandi þegar Jose Aldo og Conor McGregor berjist í Las Vegas. Sport 11.8.2015 08:05
Gunnar Nelson farinn aftur til Las Vegas: Aðstoðar McGregor í The Ultimate Fighter Gunnar Nelson er á leið til Las Vegas þar sem hann mun aðstoða Conor McGregor við þjálfun á nýjustu seríu The Ultimate Fighter. Þetta kemur fram í frétt á vef MMA á Íslandi. Lífið 10.8.2015 15:30
Ronda má hringja þegar hún hefur halað inn 40 milljarða á 36 mínútum Floyd Mayweather svarar Rondu Rousey. Sport 7.8.2015 10:33