RFF Glæsileg tískuhelgi að baki Um helgina var haldin fyrsta raunverulega „tískuvikan“ í Reykjavík en hún átti sér stað á hátíðinni Reykjavík Fashion Festival sem var haldin í tengslum við Hönnunarmars. Á föstudags- og laugardagskvöld sýndu tuttugu og tveir íslenskir fatahönnuðir hönnun sína í gömlu kaffiverksmiðju Ó. Johnson & Kaaber við Sætún þar sem færri komust að en vildu. Sýningarnar þóttu heppnast mjög vel í þessari glæsilegu umgjörð og nokkur fjöldi erlendra blaðamanna og tískumógula voru á svæðinu til að fylgjast með nýjustu straumunum í hinum vaxandi íslenska tískuheimi. Ljósmyndari Fréttablaðsins mætti á RFF á föstudagskvöldið og myndaði þessa smekklegu gesti. - amb Tíska og hönnun 22.3.2010 21:27 Fulltrúar Top Shop á leið til Íslands Fulltrúar frá útibúi Top Shop í London eru væntanlegir til Íslands í tengslum við Reykjavik Fashion Festival. Þeir ætla að mæta á sýningu íslenska tískuvörumerkisins E-label í Kaaber-húsinu á föstudagskvöldið. Ásta Kristjánsdóttir, einn af eigendum E-label, staðfestir þetta í samtali við Fréttablaðið. Lífið 15.3.2010 20:45 Una hannar eigin fatalínu Fatahönnuðurinn Una Hlín Kristjánsdóttir hefur hannað sína fyrstu fatalínu undir heitinu Royal Extreme. Hún segir að fólk verði að láta drauma sína rætast þrátt fyrir kreppu og peningaleysi. Lífið 21.2.2010 17:51 22 merki valin til að sýna á RFF Alls 22 hönnuðir hafa verið valdir til að sýna á tískuhátíðinni Reykjavík Fashion Festival. Þetta verður í fyrsta skipti sem hátíðin er haldin og hönnuðurinn Katrín Alda telur að fjölbreytt hönnun verði í sviðsljósinu. „Ég held að hátíðin sé það besta sem gat komið fyrir okkur á þessum tímum,“ segir hönnuðurinn Katrín Alda Rafnsdóttir sem hannar undir merkinu Kalda. Lífið 9.2.2010 17:39 Vilja byggja upp orðspor íslenska tískuiðnaðarins Reykjavík Fashion Festival er viðburður sem stofnað var af nokkrum einstaklingum sem eiga það sameiginlegt að starfa á sviði hönnunar og tónlistar. Viðburðurinn á að stuðla að sýnileika íslenskrar tísku og hönnunar á erlendum vettvangi og auka samstarf meðal íslenskra hönnuða og listamanna. Lífið 12.1.2010 17:20 « ‹ 3 4 5 6 ›
Glæsileg tískuhelgi að baki Um helgina var haldin fyrsta raunverulega „tískuvikan“ í Reykjavík en hún átti sér stað á hátíðinni Reykjavík Fashion Festival sem var haldin í tengslum við Hönnunarmars. Á föstudags- og laugardagskvöld sýndu tuttugu og tveir íslenskir fatahönnuðir hönnun sína í gömlu kaffiverksmiðju Ó. Johnson & Kaaber við Sætún þar sem færri komust að en vildu. Sýningarnar þóttu heppnast mjög vel í þessari glæsilegu umgjörð og nokkur fjöldi erlendra blaðamanna og tískumógula voru á svæðinu til að fylgjast með nýjustu straumunum í hinum vaxandi íslenska tískuheimi. Ljósmyndari Fréttablaðsins mætti á RFF á föstudagskvöldið og myndaði þessa smekklegu gesti. - amb Tíska og hönnun 22.3.2010 21:27
Fulltrúar Top Shop á leið til Íslands Fulltrúar frá útibúi Top Shop í London eru væntanlegir til Íslands í tengslum við Reykjavik Fashion Festival. Þeir ætla að mæta á sýningu íslenska tískuvörumerkisins E-label í Kaaber-húsinu á föstudagskvöldið. Ásta Kristjánsdóttir, einn af eigendum E-label, staðfestir þetta í samtali við Fréttablaðið. Lífið 15.3.2010 20:45
Una hannar eigin fatalínu Fatahönnuðurinn Una Hlín Kristjánsdóttir hefur hannað sína fyrstu fatalínu undir heitinu Royal Extreme. Hún segir að fólk verði að láta drauma sína rætast þrátt fyrir kreppu og peningaleysi. Lífið 21.2.2010 17:51
22 merki valin til að sýna á RFF Alls 22 hönnuðir hafa verið valdir til að sýna á tískuhátíðinni Reykjavík Fashion Festival. Þetta verður í fyrsta skipti sem hátíðin er haldin og hönnuðurinn Katrín Alda telur að fjölbreytt hönnun verði í sviðsljósinu. „Ég held að hátíðin sé það besta sem gat komið fyrir okkur á þessum tímum,“ segir hönnuðurinn Katrín Alda Rafnsdóttir sem hannar undir merkinu Kalda. Lífið 9.2.2010 17:39
Vilja byggja upp orðspor íslenska tískuiðnaðarins Reykjavík Fashion Festival er viðburður sem stofnað var af nokkrum einstaklingum sem eiga það sameiginlegt að starfa á sviði hönnunar og tónlistar. Viðburðurinn á að stuðla að sýnileika íslenskrar tísku og hönnunar á erlendum vettvangi og auka samstarf meðal íslenskra hönnuða og listamanna. Lífið 12.1.2010 17:20
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent