Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Meira um Skuldafélagið Hafnarfjörður Skoðun 26.5.2014 16:54 Biskup Íslands fylgjandi mosku: „Finnst sjálfsagt að múslimar fái að hafa sinn helgistað“ „Ég hef ekki reynt það á sjálf á eigin skinni eða upplifað það í gegnum kirkjuna, að það séu einhver vandamál tengd múslimum. Auðvitað hefur maður heyrt þessar fréttir utan úr heimi. Mér finnst miklu mikilvægara að við Íslendingar höfum sammælst um það að hér skuli ríkja kristinn siður,“ segir biskup Íslands. Innlent 26.5.2014 16:46 Eflum félagsþjónustu í Garðabæ Við hjá FÓLKINU- í bænum munum beita okkur fyrir bættri þjónustu fyrir þá Garðbæinga sem á þurfa að halda og þannig gerum við góðan bæ enn betri. Skoðun 26.5.2014 16:27 Bragðaðu einn bita áður en þú segir að þetta sé vont Allir eiga að hafa val. Við bjóðum valkost sem gengur ekki út á langa lista loforða, heldur einlægan áhuga á að hlusta, læra og leysa þau vandamál sem að steðja í samvinnu og sátt. Við bjóðum nýja nálgun sem virkjar hugmyndir og krafta íbúanna. Við þekkjum af eigin raun hvað má ná miklum árangri með æðruleysi, heiðarleika og hugrekki að leiðarljósi. Skoðun 26.5.2014 16:19 Öruggt húsnæði fyrir alla Á yfirstandandi kjörtímabili hefur Reykjavíkurborg aðeins keypt 67 félagslegar leiguíbúðir þrátt fyrir að heimild sé fyrir því að kaupa 100 íbúðir á hverju ári, eins og kemur fram á heimasíðu Félagsbústaða í Reykjavík. Þessar íbúðir hafa hvergi nærri nægt til að mæta þeim bráða húsnæðisvanda sem er í Reykjavík. Skoðun 26.5.2014 16:04 (Vaxandi) hatur í garð múslíma Vinstrihreyfingin – grænt framboð grundvallar stefnu sína á jöfnum rétti allra án tillits til kynferðis, kynhneigðar, trúarbragða, litarháttar, uppruna eða félagslegrar stöðu. Það er gríðarlega mikilvægt að allir geri sér grein fyrir þeim hættum sem samfélaginu stafar af auknum fordómum og umburðarleysi. Skoðun 26.5.2014 15:55 Talar Dagur gegn betri vitund? Það er erfitt að eiga í heiðarlegri kosningabaráttu þegar oddviti Samfylkingarinnar hallar réttu máli, eða í besta falli rangtúlkar þær upplýsingar sem fyrir liggja. Skoðun 26.5.2014 15:29 Bolaflokkurinn Í fyrsta sinn á ævinni geng ég óákveðinn til kosninga og í fyrsta sinn á ævinni er líklegt að ég skili auðu í kosningum. Þess vegna er allt eins gott að láta einkamálaauglýsingu flakka og athuga hvort einhver svarar kallinu á síðustu stundu. Skoðun 26.5.2014 15:24 Ábyrgð, festa og tækifæri Við sjálfstæðismenn viljum að allir Seltirningar njóti með beinum hætti þess góða árangurs sem náðst hefur og þá ekki síst barnafjölskyldur. Á komandi kjörtímabili verður það sameiginlegt verkefni okkar að bæta og styrkja okkar góðu skóla og efla íþróttastarfsemi. Skoðun 26.5.2014 15:18 Er þetta einmitt sú veröld sem ég vil? Ég vil ekki að börnin mín þurfi að spyrja sig "hvenær verða allir menn taldir menn, með sömu störf og líka sömu laun” heldur geti þau sungið hátt og skýrt: "þetta er einmitt sú veröld sem ég vil”! Skoðun 26.5.2014 15:10 Höfum við efni á mannréttindum? Eitt er alveg víst að ef við eigum að geta sinnt mannréttindum allra hópa svo að sómi sé að, kostar það peninga. Mikilvæt er að flokkarnir komi með raunhæfar tillögur um hvernig þeir ætli að fjármagna slíkt. Skoðun 26.5.2014 15:05 Er gaman að búa í Garðabæ? Við viljum búa í bæ þar sem þeir sem alast þar upp vilji og geti búið þar áfram þegar þeir flytja að heiman en setjist ekki að í öðrum sveitarfélögum og snúi aftur á gamalsaldri. Við viljum líka búa í bæ þar sem við getum kíkt með vinum okkar í kaffi eftir vinnu og kíkt út á lífið um helgar. Skoðun 26.5.2014 14:26 Farsæl fjármálastjórn er góður grunnur Rekstur Garðabæjar hefur um langt árabil einkennst af traustri fjármálastjórn og lágum skuldum. Skoðun 26.5.2014 14:00 Björt framtíð ryksugar Reykjavík Flokkurinn hefur sent frá sér tónlistarmyndband í anda Besta flokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Innlent 26.5.2014 13:02 Sigmundur Davíð vill ekki tjá sig um moskumálið „Hann vill leyfa oddvitanum í Reykjavík að útskýra hvað hún á við,“ segir Jóhannes. Innlent 26.5.2014 12:13 Höldum áfram ... með trausta fjárhagsstöðu Garðabæjar Bæjaryfirvöld í Garðabæ hafa í gegnum tíðina haldið mjög vel utan um fjármál bæjarsjóðs og er ánægjulegt að sjá hve góðu búi bæjarstjórn er að skila af sér nú í lok yfirstandandi kjörtímabils. Skoðun 26.5.2014 12:05 Um fuglahræður og skipulagsmál Hún móðursystir mín heitin í Vestmannaeyjum - blessuð sé minning hennar – spurði ávallt í aðdraganda kosninga, hvað menn væru að vasast þetta í pólitík. Skoðun 26.5.2014 11:58 Um bútasaum og skipulagsmál Ég hef alla mína meðvituðu tíð búið hér í Garðabæ. Árin eru 50 ár á þessu ári. Hef fylgst með bænum vaxa frá möl í malbik. Skoðun 26.5.2014 11:56 Fjölbreyttari ferðamáti, vinir einkabílsins eða bíllaus lífstíll? Samgöngumál hafa verið í deiglunni undanfarið. Talað hefur verið um “aðförina að einkabílnum” og vistvænleika mislægra gatnamóta í sal borgarstjórnarsal Reykjavíkur. Skoðun 26.5.2014 11:49 Framsókn prufukeyrir andúð á innflytjendum Síðasta útspilinu, því eina sem hefur greint Framsóknarflokkinn frá þjóðernispopúlisma, hefur nú verið spilað út. Innlent 26.5.2014 11:28 Oddvitaáskorunin - Kominn tími á breytingar í Hafnarfirði Rósa Guðbjartsdóttir leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði. Innlent 26.5.2014 09:55 Fer ekki að ákvæðum alþjóðlegra sáttmála "Við segjum ekki að við ætlum að taka þessa lóð til baka af því okkur er illa við múslima. Það er bæði galið og sérkennilegt að oddvitar pólitískra framboða séu að setja slík mál á oddinn,“ segir Anna Kristinsdóttir, mannréttindastjóri Reykjavíkurborgar. Innlent 25.5.2014 21:35 Jón Gnarr: Ef Framsókn hefur áhyggjur af uppgangi Íslam á að ræða það á þingi "Það er alveg sama hvað fólki finnst um Íslam. Lögin skylda sveitarfélög til að afhenda trúfélögum, sem uppfylla ákveðin skilyrði, ókeypis lóðir undir bænahús," segir Jón Gnarr borgarstjóri. Innlent 26.5.2014 00:17 Sífellt fleiri þurfa fjárhagsaðstoð Fjölgun í hópi þeirra sem fá bætur hjá Reykjavíkurborg á rætur sínar í því að fólk missir rétt til atvinnuleysisbóta eftir þrjú ár. Samfylking, Sjálfstæðisflokkur og Björt framtíða vilja að lögum verði breytt til þess að hægt verði að segja skilyrði fyrir fjárhagsaðstoð. Innlent 25.5.2014 21:44 Tuttuguþúsund í Kolaportinu um hverja helgi Eitt af síðustu verkum Jóns Gnarrs, borgarstjóra var í dag þegar hann undirritaði nýjan tíu ára leigusamning fyrir hönd Reykjavíkurborgar við Kolaportið. Innlent 25.5.2014 19:18 Segja kostnaðarreikninga ekki liggja fyrir Aðeins sex af fimmtán frambjóðendum sjálfstæðisflokksins í Kópavogi hafa skilað upplýsingum til Ríkisendurskoðunar um kostnað vegna prófkjörs. Innlent 25.5.2014 19:06 Sveinbjörg svarar fyrir sig: „Stjúpmóðir barna minna er múslimi“ Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti lista Framsóknarmanna og flugvallarvina, segir að Íslendingar þurfi að læra af reynslu nágrannalandanna. Innlent 25.5.2014 15:06 XD-lanið heldur áfram Úrslitakeppnin í leiknum League of Legends fer fram í kosningamiðstöð Sjálfstæðismanna í dag. Innlent 25.5.2014 09:05 „Við erum ekki rasistar“ Skiptar skoðanir eru uppi innan Framsóknarflokksins um ummæli Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur, oddvita flokksins í Reykjavík. Innlent 24.5.2014 21:06 Orðsending frá Dögun til lesenda Fréttablaðsins Fréttablaðið heldur uppteknum hætti og hunsar Dögun í Reykjavík í daglegri úttekt um ýmis mál, tengdum borgarrekstrinum og afstöðu annarra framboða. Því höfum við brugðið á það ráð að fjalla um sömu mál hér á vefmiðlinum vísir.is. Skoðun 24.5.2014 17:13 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 11 ›
Biskup Íslands fylgjandi mosku: „Finnst sjálfsagt að múslimar fái að hafa sinn helgistað“ „Ég hef ekki reynt það á sjálf á eigin skinni eða upplifað það í gegnum kirkjuna, að það séu einhver vandamál tengd múslimum. Auðvitað hefur maður heyrt þessar fréttir utan úr heimi. Mér finnst miklu mikilvægara að við Íslendingar höfum sammælst um það að hér skuli ríkja kristinn siður,“ segir biskup Íslands. Innlent 26.5.2014 16:46
Eflum félagsþjónustu í Garðabæ Við hjá FÓLKINU- í bænum munum beita okkur fyrir bættri þjónustu fyrir þá Garðbæinga sem á þurfa að halda og þannig gerum við góðan bæ enn betri. Skoðun 26.5.2014 16:27
Bragðaðu einn bita áður en þú segir að þetta sé vont Allir eiga að hafa val. Við bjóðum valkost sem gengur ekki út á langa lista loforða, heldur einlægan áhuga á að hlusta, læra og leysa þau vandamál sem að steðja í samvinnu og sátt. Við bjóðum nýja nálgun sem virkjar hugmyndir og krafta íbúanna. Við þekkjum af eigin raun hvað má ná miklum árangri með æðruleysi, heiðarleika og hugrekki að leiðarljósi. Skoðun 26.5.2014 16:19
Öruggt húsnæði fyrir alla Á yfirstandandi kjörtímabili hefur Reykjavíkurborg aðeins keypt 67 félagslegar leiguíbúðir þrátt fyrir að heimild sé fyrir því að kaupa 100 íbúðir á hverju ári, eins og kemur fram á heimasíðu Félagsbústaða í Reykjavík. Þessar íbúðir hafa hvergi nærri nægt til að mæta þeim bráða húsnæðisvanda sem er í Reykjavík. Skoðun 26.5.2014 16:04
(Vaxandi) hatur í garð múslíma Vinstrihreyfingin – grænt framboð grundvallar stefnu sína á jöfnum rétti allra án tillits til kynferðis, kynhneigðar, trúarbragða, litarháttar, uppruna eða félagslegrar stöðu. Það er gríðarlega mikilvægt að allir geri sér grein fyrir þeim hættum sem samfélaginu stafar af auknum fordómum og umburðarleysi. Skoðun 26.5.2014 15:55
Talar Dagur gegn betri vitund? Það er erfitt að eiga í heiðarlegri kosningabaráttu þegar oddviti Samfylkingarinnar hallar réttu máli, eða í besta falli rangtúlkar þær upplýsingar sem fyrir liggja. Skoðun 26.5.2014 15:29
Bolaflokkurinn Í fyrsta sinn á ævinni geng ég óákveðinn til kosninga og í fyrsta sinn á ævinni er líklegt að ég skili auðu í kosningum. Þess vegna er allt eins gott að láta einkamálaauglýsingu flakka og athuga hvort einhver svarar kallinu á síðustu stundu. Skoðun 26.5.2014 15:24
Ábyrgð, festa og tækifæri Við sjálfstæðismenn viljum að allir Seltirningar njóti með beinum hætti þess góða árangurs sem náðst hefur og þá ekki síst barnafjölskyldur. Á komandi kjörtímabili verður það sameiginlegt verkefni okkar að bæta og styrkja okkar góðu skóla og efla íþróttastarfsemi. Skoðun 26.5.2014 15:18
Er þetta einmitt sú veröld sem ég vil? Ég vil ekki að börnin mín þurfi að spyrja sig "hvenær verða allir menn taldir menn, með sömu störf og líka sömu laun” heldur geti þau sungið hátt og skýrt: "þetta er einmitt sú veröld sem ég vil”! Skoðun 26.5.2014 15:10
Höfum við efni á mannréttindum? Eitt er alveg víst að ef við eigum að geta sinnt mannréttindum allra hópa svo að sómi sé að, kostar það peninga. Mikilvæt er að flokkarnir komi með raunhæfar tillögur um hvernig þeir ætli að fjármagna slíkt. Skoðun 26.5.2014 15:05
Er gaman að búa í Garðabæ? Við viljum búa í bæ þar sem þeir sem alast þar upp vilji og geti búið þar áfram þegar þeir flytja að heiman en setjist ekki að í öðrum sveitarfélögum og snúi aftur á gamalsaldri. Við viljum líka búa í bæ þar sem við getum kíkt með vinum okkar í kaffi eftir vinnu og kíkt út á lífið um helgar. Skoðun 26.5.2014 14:26
Farsæl fjármálastjórn er góður grunnur Rekstur Garðabæjar hefur um langt árabil einkennst af traustri fjármálastjórn og lágum skuldum. Skoðun 26.5.2014 14:00
Björt framtíð ryksugar Reykjavík Flokkurinn hefur sent frá sér tónlistarmyndband í anda Besta flokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Innlent 26.5.2014 13:02
Sigmundur Davíð vill ekki tjá sig um moskumálið „Hann vill leyfa oddvitanum í Reykjavík að útskýra hvað hún á við,“ segir Jóhannes. Innlent 26.5.2014 12:13
Höldum áfram ... með trausta fjárhagsstöðu Garðabæjar Bæjaryfirvöld í Garðabæ hafa í gegnum tíðina haldið mjög vel utan um fjármál bæjarsjóðs og er ánægjulegt að sjá hve góðu búi bæjarstjórn er að skila af sér nú í lok yfirstandandi kjörtímabils. Skoðun 26.5.2014 12:05
Um fuglahræður og skipulagsmál Hún móðursystir mín heitin í Vestmannaeyjum - blessuð sé minning hennar – spurði ávallt í aðdraganda kosninga, hvað menn væru að vasast þetta í pólitík. Skoðun 26.5.2014 11:58
Um bútasaum og skipulagsmál Ég hef alla mína meðvituðu tíð búið hér í Garðabæ. Árin eru 50 ár á þessu ári. Hef fylgst með bænum vaxa frá möl í malbik. Skoðun 26.5.2014 11:56
Fjölbreyttari ferðamáti, vinir einkabílsins eða bíllaus lífstíll? Samgöngumál hafa verið í deiglunni undanfarið. Talað hefur verið um “aðförina að einkabílnum” og vistvænleika mislægra gatnamóta í sal borgarstjórnarsal Reykjavíkur. Skoðun 26.5.2014 11:49
Framsókn prufukeyrir andúð á innflytjendum Síðasta útspilinu, því eina sem hefur greint Framsóknarflokkinn frá þjóðernispopúlisma, hefur nú verið spilað út. Innlent 26.5.2014 11:28
Oddvitaáskorunin - Kominn tími á breytingar í Hafnarfirði Rósa Guðbjartsdóttir leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði. Innlent 26.5.2014 09:55
Fer ekki að ákvæðum alþjóðlegra sáttmála "Við segjum ekki að við ætlum að taka þessa lóð til baka af því okkur er illa við múslima. Það er bæði galið og sérkennilegt að oddvitar pólitískra framboða séu að setja slík mál á oddinn,“ segir Anna Kristinsdóttir, mannréttindastjóri Reykjavíkurborgar. Innlent 25.5.2014 21:35
Jón Gnarr: Ef Framsókn hefur áhyggjur af uppgangi Íslam á að ræða það á þingi "Það er alveg sama hvað fólki finnst um Íslam. Lögin skylda sveitarfélög til að afhenda trúfélögum, sem uppfylla ákveðin skilyrði, ókeypis lóðir undir bænahús," segir Jón Gnarr borgarstjóri. Innlent 26.5.2014 00:17
Sífellt fleiri þurfa fjárhagsaðstoð Fjölgun í hópi þeirra sem fá bætur hjá Reykjavíkurborg á rætur sínar í því að fólk missir rétt til atvinnuleysisbóta eftir þrjú ár. Samfylking, Sjálfstæðisflokkur og Björt framtíða vilja að lögum verði breytt til þess að hægt verði að segja skilyrði fyrir fjárhagsaðstoð. Innlent 25.5.2014 21:44
Tuttuguþúsund í Kolaportinu um hverja helgi Eitt af síðustu verkum Jóns Gnarrs, borgarstjóra var í dag þegar hann undirritaði nýjan tíu ára leigusamning fyrir hönd Reykjavíkurborgar við Kolaportið. Innlent 25.5.2014 19:18
Segja kostnaðarreikninga ekki liggja fyrir Aðeins sex af fimmtán frambjóðendum sjálfstæðisflokksins í Kópavogi hafa skilað upplýsingum til Ríkisendurskoðunar um kostnað vegna prófkjörs. Innlent 25.5.2014 19:06
Sveinbjörg svarar fyrir sig: „Stjúpmóðir barna minna er múslimi“ Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti lista Framsóknarmanna og flugvallarvina, segir að Íslendingar þurfi að læra af reynslu nágrannalandanna. Innlent 25.5.2014 15:06
XD-lanið heldur áfram Úrslitakeppnin í leiknum League of Legends fer fram í kosningamiðstöð Sjálfstæðismanna í dag. Innlent 25.5.2014 09:05
„Við erum ekki rasistar“ Skiptar skoðanir eru uppi innan Framsóknarflokksins um ummæli Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur, oddvita flokksins í Reykjavík. Innlent 24.5.2014 21:06
Orðsending frá Dögun til lesenda Fréttablaðsins Fréttablaðið heldur uppteknum hætti og hunsar Dögun í Reykjavík í daglegri úttekt um ýmis mál, tengdum borgarrekstrinum og afstöðu annarra framboða. Því höfum við brugðið á það ráð að fjalla um sömu mál hér á vefmiðlinum vísir.is. Skoðun 24.5.2014 17:13
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent