Bárðarbunga

Fréttamynd

Stærra en Etna og einstakt myndefni

Fréttakona frá Ítalíu, sem sérstaklega kom til Íslands til að fjalla um eldsumbrotin, segir myndefnið einstakt, - og þetta sé stærra gos en hún hafi séð í Etnu.

Innlent
Fréttamynd

"A feast for photographers"

The Holuhraun eruption has been ongoing for almost a week now, and many photographers dream of taking photos of it, but only media photographers are allowed into the area.

News in english
Fréttamynd

„Þetta er bara veisla fyrir ljósmyndara“

Gosið í Holuhrauni hefur staðið yfir í að verða viku og er um sannkallað draumamyndefni allra ljósmyndara að ræða, en þeim er ekki hleypt á svæðið nema þeir geti sýnt fram á að þeir séu á vegum fjölmiðla.

Innlent
Fréttamynd

Aflétta lokun í Holuhrauni

Lögreglustjórinn á Húsavík, í samvinnu við almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, hefur ákveðið að aflétta innri lokun í Holuhrauni og munu vísindamenn og fjölmiðlar á svæðinu geta farið aftur að gosstöðvunum.

Innlent
Fréttamynd

Dregur úr óróa á gosstað

Stærsti skjálfti næturinnar mældist 4,8 stig að stærð og reið hann yfir rétt fyrir klukkan fjögur nyrst í Bárðarbunguöskju.

Innlent