Bárðarbunga

160 skjálftar síðustu tvo sólahringa
Um 80 jarðskjálftar hafa mælst við Bárðarbungu síðasta sólarhringinn og er það svipuð virkni og sólarhring þar á undan. Fjórir skjálftar voru stærri en fjögur stig.

Fátt annað að gera en halda sig heima
Lækni á Höfn í Hornafirði kemur á óvart hversu lítil áhrif mengun frá eldgosinu í Holuhrauni hefur á fólk með undirliggjandi sjúkdóma. Ráðum lítið við móður náttúru og tökum því sem að höndum ber. Gott hljóð í fólki á Höfn.

80 skjálftar við Bárðarbungu
Um 80 skjálftar hafa mælst við Bárðarbungu síðasta sólarhringinn en þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands.

Búist við mengun austur á Mýrar
Í dag má búast ákveðinni norðanátt og er gert ráð fyrir gasmengun frá Eldhrauni í vestri, og austur á Mýrar.

Sigið nú 40 metrar
Mælir í öskju Bárðarbungu sýnir að sigið í fjallinu heldur áfram með svipuðum hraða og verið hefur undanfarnar vikur. Mælingar úr lofti sýna að heildarsigið var orðið 40 metrar á föstudag.

Mengunin hefur sambærileg áhrif á dýr og fólk
Þegar varað er við háum gildum brennisteinsdíoxíðs (SO2) í lofti þurfa dýraeigendur að hafa í huga að mengunin hefur sambærileg áhrif á dýr og fólk.

Læknir á Höfn hringdi rúntinn á lungnasjúklinga
Gosmengun frá Holuhrauni hefur strítt íbúum á Suðurlandi undanfarna daga og hafa íbúar á Höfn á Hornafirði sérstaklega fundið fyrir menguninni.

Töluverð mengun á Höfn og í Skaftafelli
Mengunarmælar sýnda að styrkur brennisteinsdíoxíðs (SO2) er 1.800 míkrógrömm á rúmmetra á Höfn í Hornafirði og í Skaftafelli. Búast má við því að svipuð eða hærri gildi séu á svæðinu þar á milli.

Sextíu skjálftar við Bárðarbungu
Rúmlega sextíu jarðskjálftar hafa mælst við Bárðarbungu síðasta sólarhringinn en þetta kemur fram í stöðuskýrslu frá Veðurstofu Íslands.

Mikil gasmengun á Höfn
Samkvæmt Almannavörnum sýndu mengunarmælar þar að styrkur SO2 væri á bilinu 9 – 21 þúsund míkrógrömm á rúmmetra.

Um 80 skjálftar í Bárðarbungu
Sá stærsti var í morgun og mældist 5,3 að stærð. Gosið heldur áfram líkt og áður.

Skjálfti af stæðinni 5,2
Nokkuð mikil skjálftavirkni hefur verið við Bárðarbungu síðasta sólarhringinn en skjálfti af stæðinni 5,2 mældist klukkan 01:48 í nótt.

Gasmengun á vestanverðu landinu í dag
Gasmengunin nær yfir svæði sem um nær vestur af Húsavík og Kirkjubæjarklaustri.

Hraunið næði yfir allt höfuðborgarsvæðið
Í heildina er flatarmál hraunsins 63 ferkílómetrar.

Gasmengun berst til Húsavíkur og nærsveita
Gasmengun frá eldgosinu í Holuhrauni er nú að berast til Húsavíkur, Mývatnssveitar og nærsveita.

Gasmengun um allt norðanvert landið
Gasmengunar frá gosinu getur orðið vart um allt norðanvert landið, eða allt frá Austfjörðum vestur á firði og inn á Breiðafjörðinn.

Vilja færa og stækka Jökulsárbrú svo hún standist Bárðarbungu
Vegagerðin hefur vegna ógnar frá Bárðarbungu ákveðið að endurhanna nýja brú á Jökulsá á Fjöllum.

Tveir snarpir með tveggja mínútna millibili
Um sjötíu jarðskjálftar hafa mælst við Bárðarbungu síðastliðinn sólarhring.

Skjálfti af stærðinni 5,1 í morgun
Enn er mikil virkni við Bárðarbungu og hafa nokkrir skjálftar milli 4 og 5 mælst síðasta sólarhringinn.

Einn stærsti skjálfti frá upphafi umbrota
Jarðskjálfti af stærðinni 5,4 mældist við norðurbrún Bárðarbunguöskjunnar laust fyrir klukkan tíu í morgun.

Hættusvæðið norðan Vatnajökuls stækkað
Ríkislögreglustjóri og lögreglustjórarnir á Húsavík, Seyðisfirði og Hvolsvelli, í samvinnu við fulltrúa Vatnajökulsþjóðgarðs hafa endurskilgreint hættu- og lokunarsvæði norðan Vatnajökuls vegna umbrotanna í Bárðarbungu og Holuhrauni.

Engir skjálftar yfir fimm af stærð síðastliðinn sólahring
Síðasta sólarhring hafa mælst um hundrað skjálftar á landinu öllu, þar af 84 við Bárðarbungu en þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands.

Telur að gosið fjari út snemma á næsta ári
Dregið hefur úr sigi í Bárðarbungu jafnt og þétt og með þessu áframhaldi er hægt að áætla að gosið í Holuhrauni fjari út snemma í byrjun næsta árs.

Myndaði ferðalagið og náði stórfenglegu myndbandi af gosinu
Myndatökumaðurinn Eric Cheng hefur birt stutta heimildamynd um veru sína hér á landi, en hann kom hingað í þeim tilgangi að taka myndir af gosinu í Holuhrauni.

Gasmengun berst líklega til höfuðborgarinnar
Gasmengun frá Holuhrauni hefur verið umtalsverð víða á landinu undanfarna daga. Gasmengun getur í dag og á morgun borist frá eldgosinu í Holuhrauni til höfuðborgarinnar.

Minni virkni í Bárðarbungu
Síðasta sólarhring hafa mælst um 70 skjálftar við Bárðarbungu og rúmlega tugur í ganginum norðanverðum.

Ísfirðingum ráðlagt að halda sig innandyra í gærkvöldi
Almannavarnir ríkislögreglustjóra sendu Ísfirðingum og að líkindum fleiri Vestfirðingum SMS skeyti um klukkan ellefu í gærkvöldi þar sem varað var við háu mengunargildi frá eldgosinu í Holuhrauni og var fólki bent á að halda sig innandyra, loka öllum gluggum og hækka hita á öllum ofnum.

Skjálftavirkni hefur aukist
Skjálftavirkni við Bárðarbungu hefur aukist miðað við það sem verið hefur síðastliðnar tvær vikur.

Ógnin í Eldvörpum
Eldvörp eru um 10 km löng gígaröð um fjóra kílómetra vestan við Bláa lónið og Svartsengi. Gígaröðin myndaðist í Reykjaneseldum á 13. öld. Þegar farið er um ysta hluta Reykjanesskagans er ekki erfitt að ímynda sér hvað gengið hefur á í þessum miklu jarðeldum.

Neyðarvarnaræfing fyrir þjóðina
"Þetta er í fyrsta sinn sem Rauði krossinn fer í neyðarvarnaræfingu fyrir heila þjóð,“ segir Björn Teitsson, upplýsingafulltrúi Rauða krossins.