Borgarstjórn Segir útilistaverkið Pálmatré ekki dýrt Safnstjóri Listasafns Reykjavíkur segir útilistaverkið Pálmatré sem varð hlutskarpast í samkeppni um útilistaverk ekki dýrt. Um sé að ræða afar metnaðarfullt verk sem muni hafa jákvæð áhrif á mannlíf á svæðinu. Kostnaður við það komi frá innviðagjöldum lóðahafa á svæðinu. Listamaðurinn fær tæpar fimmtán milljónir króna í sinn hlut fyrir uppsetningu, hönnun og eftirfylgni með verkinu. Innlent 30.1.2019 12:30 Íbúar ánægðir í Félagsbústöðum Um 79 prósent íbúa Félagsbústaða eru frekar eða mjög ánægðir með að leigja hjá félaginu en 13 prósent eru frekar eða mjög óánægðir og sjö prósent segjast hvorki ánægð né óánægð. Innlent 29.1.2019 22:01 Læmingjar í Reykjavík Forstjóri Icelandair er stjórnarformaður Lindarvatns. Icelandair Group á helmingshlut í Lindarvatni. Lífeyrissjóðirnir eiga meirihluta í Icelandair Group. Skoðun 29.1.2019 17:13 Mismunandi sýn á framtíð Laugavegar Skiptar skoðanir eru um ágæti þess að hafa Laugaveg göngugötu allt árið. Margir verslunareigendur óttast að íslensk veðrátta muni skemma fyrir viðskiptum. Formaður skipulags- og samgönguráðs telur kröfu um að geta keyrt upp að verslunum úrelt módel. Innlent 29.1.2019 22:02 Fékk milljón í styrk en hátíðin fór aldrei fram Reykjavík Fashion Festival fékk milljón króna styrk frá borginni í fyrra. Hátíðin fór hins vegar aldrei fram. Vegna þessa hefur menningar-, íþrótta- og tómstundaráð frestað úthlutun sem hátíðin fékk fyrir árið 2019. Innlent 29.1.2019 22:02 Beðið með sölu á lúxusíbúðum Ekki hefur verið ákveðið hvenær lúxusíbúðir í þremur blokkum á Hafnartorgi sem ÞG Verk byggir verða settar formlega í sölu. Viðskipti innlent 29.1.2019 20:58 Borgin greiðir helming af kostnaði við hin umdeildu pálmatré Fulltrúar minnihlutans í Reykjavík hafa margir gagnrýnt fyrirætlanir meirihlutans á samfélagsmiðlum í kvöld. Innlent 29.1.2019 22:53 Pálmatré og 30 metra hár ljósastaur rísa í Vogabyggð Listaverkið Pálmatré eftir þýska listamanninn Karinu Sanders, varð hlutskarpast í einni viðamestu samkeppni um útilistaverk sem efnt hefur verið til í Reykjavík. Verkið mun rísa í nýju hverfi Vogabyggðar en í umsögn dómnefndar segir að tillagan sé í senn "óvænt, skemmtileg og djörf.“ Innlent 29.1.2019 17:57 Ísilagt Rauðavatnið gaf sig undan gröfu Starfsmenn borgarinnar unnu við gerð skautasvells á Rauðavatni. Innlent 29.1.2019 15:14 Leggur til að loka Miklubraut fyrir einkabíla Björn Teitsson, meistaranemi í borgarfræðum við Bauhaus-Universität í Þýskalandi og fyrrverandi formaður Samtaka um bíllausan lífsstíl, segir að með því að loka Miklubraut fyrir umferð einkabílsins gæti Reykjavíkurborg tekið hugrökkustu og bestu pólitísku ákvörðun í höfuðborginni nokkru sinni. Innlent 26.1.2019 12:20 Borgarlögmaður gagnrýnir Minjastofnun harðlega fyrir skyndifriðun Borgarlögmaður segir að engin rök réttlæti friðun og hún styðjist ekki við tilgang laga þar sem ljóst sé að á umræddu svæði séu engar minjar til að raska. Innlent 25.1.2019 11:41 Vilja fá upplýsingar um samskipti Dags og Hrólfs Segja Hrólf hafa átt fjölda funda með borgarstjóra. Innlent 25.1.2019 09:04 Hæfnisnefnd ráðleggur borgarráði um val á æðstu stjórnendum Borgarráð samþykkti nýjar reglur um ráðningar í æðstu stjórnunarstöður. Innlent 24.1.2019 18:56 Auka frelsi húseigenda í þremur borgarhverfum Eigendur húsnæðis í Árbæ, Selás og Ártúnsholti geta með nýju hverfisskipulagi fengið heimild til að byggja við og skipta upp húsnæðinu til að bæta við íbúðum. Innlent 23.1.2019 22:14 Greiða 17.500 krónur fyrir nóttina í neyðarskýli Garðabær og Hafnafjörður hafa gengið að óskum Reykjavíkurborgar um að greiða 17.500 króna gistináttagjald fyrir íbúa sveitafélagsins sem gista í neyðarskýlum borgarinnar. Kópavogur tekur málið fyrir í næstu viku. Innlent 23.1.2019 17:58 Tala fyrir Carlsberg-ákvæði að Keldum Einföldun ferla, endurskoðum byggingarreglugerðar og innleiðing Carlsberg-ákvæðis að danskri fyrirmynd eru meðal tillagna átakshópsins í húsnæðismálum Viðskipti innlent 22.1.2019 15:03 Borgin synjar fötluðum manni um NPA á röngum forsendum Reykjavíkurborg segir í bréfi til fatlaðs einstaklings að ekki sé hægt að veita honum lögbundna NPA þjónustu vegna þess að reglugerð ráðherra sé ekki til. Reglugerðin var hins vegar samþykkt í fyrra. Innlent 21.1.2019 21:42 Reykjavíkurborg greiðir Ástráði þrjár milljónir króna Hæstaréttarlögmaðurinn Ástráður Haraldsson og Reykjavíkurborg hafa komist að samkomulagi þess efnis að borgin greiði Ástráði þrjár milljónir vegna brota borgarinnar á jafnréttislögum við ráðningu borgarlögmanns. Innlent 18.1.2019 07:13 Lækkun hámarkshraða og bætt lýsing á meðal tillagna Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna stýrði fundi umhverfis-og skipulagsnefndar Alþingis um umferðaröryggi gangandi vegfarenda við Hringbraut. Innlent 17.1.2019 19:27 Hugað að lýðheilsu og ljósmengun við LED-væðingu í borginni Rannsóknir erlendis benda til þess að manngerð lýsing að kvöldi og nóttu geti haft áhrif á heilsu fólks og raskað líkamsklukku dýra. Innlent 14.1.2019 15:56 Dagur sendir samúðarkveðju til Gdansk Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur hefur sent samúðarkveðju til Gdansk vegna morðsins á borgarstjóranum Pawel Adamowicz. Innlent 16.1.2019 13:13 Felldu tillögu Vigdísar og Kolbrúnar á átakafundi Borgarstjórn Reykjavíkur felldi í kvöld tillögu Flokks fólksins og Miðflokksins um að vísa Braggamálinu svokallaða til „þar til bærra yfirvalda“. Þess í stað var samþykkt að vísa tillögu Sjálfstæðisflokksins um bætta stjórnsýslu inn í yfirstandandi vinnu við endurskoðun á skipulagi stjórnsýslu Reykjavíkurborgar. Innlent 15.1.2019 21:01 Eyþóri og Vigdísi brugðið undir eldmessu Dags Borgarstjóri hefur misst þolinmæðina gagnvart minnihlutanum. Innlent 15.1.2019 16:22 Segir Vigdísi magalenda „algjörlega út í skurði“ og skilja Eyþór þar eftir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri var nokkuð harðorður í garð Vigdísar Hauksdóttur, borgarfulltrúa Miðflokksins, á borgarstjórnarfundi nú í dag í sérstakri umræðu um Braggamálið svokallaða. Innlent 15.1.2019 15:11 Vigdís og Helga hefðu átt að leita til borgarstjóra að mati siðanefndar Hafi kjörnir fulltrúar eitthvað að athuga við störf starfsmanna sveitarfélaga ættu þeir að leita til framkvæmdastjóra sveitarfélagsins sem um ræðir til þess að koma athugasemdunum á framfæri. Það sama gildir um starfsmenn sveitarfélaga, telji þeir að kjörnir fulltrúar hafi gerst brotlegir við siðareglur, og öfugt Innlent 15.1.2019 13:03 Vill fjölga fulltrúum í innkauparáði og auka eftirlitshlutverk þess Björn Gíslason, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í innkauparáði, hyggst leggja til að fulltrúum í ráðinu verði fjölgað. Innlent 13.1.2019 22:28 Veitingamaður Braggans ósáttur við „óábyrga umræðu stjórnmálamanna“ Daði Agnarsson veitingamaður á Bragganum í Nauthólsvík gagnrýnir "óvægna umræðu“ minnihlutans í borgarstjórn um Braggann. Innlent 13.1.2019 19:28 Minnist þess ekki að framúrkeyrslumálum hafi verið vísað til héraðssaksóknara Hátt í tíu nýleg dæmi eru um að Reykjavíkurborg hafi farið fram úr áætlunum við framkvæmdir. Borgarstjóri segir framúrkeyrsluna vegna framkvæmda við Braggans í Nauthólsvík hins vegar frávik. Formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga er undrandi á tillögu um að vísa málinu til héraðssaksóknara. Innlent 13.1.2019 17:39 Meira myrkur vegna sparnaðar hjá Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg er eina sveitarfélagið á höfuðborgarsvæðinu sem enn lætur ljósastaura loga skemur eftir að gripið var til sparnaðar eftir bankahrunið fyrir rúmum ártaug. Innlent 12.1.2019 17:49 „Minnihlutinn heldur áfram að tefja og afvegaleiða umræðuna með popúlisma og rangfærslum“ Dóra Björt Guðjónsdóttir borgarfulltrúi Pírata segir að mikilvægt sé að draga lærdóm af braggamálinu. Hún vill nýta tækifærið til að knýja fram breytingar og bæta stjórnsýsluna en bætir við að sú vinna sem sé fyrir höndum verði grundvallast á staðreyndum. Innlent 13.1.2019 13:48 « ‹ 58 59 60 61 62 63 64 65 66 … 74 ›
Segir útilistaverkið Pálmatré ekki dýrt Safnstjóri Listasafns Reykjavíkur segir útilistaverkið Pálmatré sem varð hlutskarpast í samkeppni um útilistaverk ekki dýrt. Um sé að ræða afar metnaðarfullt verk sem muni hafa jákvæð áhrif á mannlíf á svæðinu. Kostnaður við það komi frá innviðagjöldum lóðahafa á svæðinu. Listamaðurinn fær tæpar fimmtán milljónir króna í sinn hlut fyrir uppsetningu, hönnun og eftirfylgni með verkinu. Innlent 30.1.2019 12:30
Íbúar ánægðir í Félagsbústöðum Um 79 prósent íbúa Félagsbústaða eru frekar eða mjög ánægðir með að leigja hjá félaginu en 13 prósent eru frekar eða mjög óánægðir og sjö prósent segjast hvorki ánægð né óánægð. Innlent 29.1.2019 22:01
Læmingjar í Reykjavík Forstjóri Icelandair er stjórnarformaður Lindarvatns. Icelandair Group á helmingshlut í Lindarvatni. Lífeyrissjóðirnir eiga meirihluta í Icelandair Group. Skoðun 29.1.2019 17:13
Mismunandi sýn á framtíð Laugavegar Skiptar skoðanir eru um ágæti þess að hafa Laugaveg göngugötu allt árið. Margir verslunareigendur óttast að íslensk veðrátta muni skemma fyrir viðskiptum. Formaður skipulags- og samgönguráðs telur kröfu um að geta keyrt upp að verslunum úrelt módel. Innlent 29.1.2019 22:02
Fékk milljón í styrk en hátíðin fór aldrei fram Reykjavík Fashion Festival fékk milljón króna styrk frá borginni í fyrra. Hátíðin fór hins vegar aldrei fram. Vegna þessa hefur menningar-, íþrótta- og tómstundaráð frestað úthlutun sem hátíðin fékk fyrir árið 2019. Innlent 29.1.2019 22:02
Beðið með sölu á lúxusíbúðum Ekki hefur verið ákveðið hvenær lúxusíbúðir í þremur blokkum á Hafnartorgi sem ÞG Verk byggir verða settar formlega í sölu. Viðskipti innlent 29.1.2019 20:58
Borgin greiðir helming af kostnaði við hin umdeildu pálmatré Fulltrúar minnihlutans í Reykjavík hafa margir gagnrýnt fyrirætlanir meirihlutans á samfélagsmiðlum í kvöld. Innlent 29.1.2019 22:53
Pálmatré og 30 metra hár ljósastaur rísa í Vogabyggð Listaverkið Pálmatré eftir þýska listamanninn Karinu Sanders, varð hlutskarpast í einni viðamestu samkeppni um útilistaverk sem efnt hefur verið til í Reykjavík. Verkið mun rísa í nýju hverfi Vogabyggðar en í umsögn dómnefndar segir að tillagan sé í senn "óvænt, skemmtileg og djörf.“ Innlent 29.1.2019 17:57
Ísilagt Rauðavatnið gaf sig undan gröfu Starfsmenn borgarinnar unnu við gerð skautasvells á Rauðavatni. Innlent 29.1.2019 15:14
Leggur til að loka Miklubraut fyrir einkabíla Björn Teitsson, meistaranemi í borgarfræðum við Bauhaus-Universität í Þýskalandi og fyrrverandi formaður Samtaka um bíllausan lífsstíl, segir að með því að loka Miklubraut fyrir umferð einkabílsins gæti Reykjavíkurborg tekið hugrökkustu og bestu pólitísku ákvörðun í höfuðborginni nokkru sinni. Innlent 26.1.2019 12:20
Borgarlögmaður gagnrýnir Minjastofnun harðlega fyrir skyndifriðun Borgarlögmaður segir að engin rök réttlæti friðun og hún styðjist ekki við tilgang laga þar sem ljóst sé að á umræddu svæði séu engar minjar til að raska. Innlent 25.1.2019 11:41
Vilja fá upplýsingar um samskipti Dags og Hrólfs Segja Hrólf hafa átt fjölda funda með borgarstjóra. Innlent 25.1.2019 09:04
Hæfnisnefnd ráðleggur borgarráði um val á æðstu stjórnendum Borgarráð samþykkti nýjar reglur um ráðningar í æðstu stjórnunarstöður. Innlent 24.1.2019 18:56
Auka frelsi húseigenda í þremur borgarhverfum Eigendur húsnæðis í Árbæ, Selás og Ártúnsholti geta með nýju hverfisskipulagi fengið heimild til að byggja við og skipta upp húsnæðinu til að bæta við íbúðum. Innlent 23.1.2019 22:14
Greiða 17.500 krónur fyrir nóttina í neyðarskýli Garðabær og Hafnafjörður hafa gengið að óskum Reykjavíkurborgar um að greiða 17.500 króna gistináttagjald fyrir íbúa sveitafélagsins sem gista í neyðarskýlum borgarinnar. Kópavogur tekur málið fyrir í næstu viku. Innlent 23.1.2019 17:58
Tala fyrir Carlsberg-ákvæði að Keldum Einföldun ferla, endurskoðum byggingarreglugerðar og innleiðing Carlsberg-ákvæðis að danskri fyrirmynd eru meðal tillagna átakshópsins í húsnæðismálum Viðskipti innlent 22.1.2019 15:03
Borgin synjar fötluðum manni um NPA á röngum forsendum Reykjavíkurborg segir í bréfi til fatlaðs einstaklings að ekki sé hægt að veita honum lögbundna NPA þjónustu vegna þess að reglugerð ráðherra sé ekki til. Reglugerðin var hins vegar samþykkt í fyrra. Innlent 21.1.2019 21:42
Reykjavíkurborg greiðir Ástráði þrjár milljónir króna Hæstaréttarlögmaðurinn Ástráður Haraldsson og Reykjavíkurborg hafa komist að samkomulagi þess efnis að borgin greiði Ástráði þrjár milljónir vegna brota borgarinnar á jafnréttislögum við ráðningu borgarlögmanns. Innlent 18.1.2019 07:13
Lækkun hámarkshraða og bætt lýsing á meðal tillagna Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna stýrði fundi umhverfis-og skipulagsnefndar Alþingis um umferðaröryggi gangandi vegfarenda við Hringbraut. Innlent 17.1.2019 19:27
Hugað að lýðheilsu og ljósmengun við LED-væðingu í borginni Rannsóknir erlendis benda til þess að manngerð lýsing að kvöldi og nóttu geti haft áhrif á heilsu fólks og raskað líkamsklukku dýra. Innlent 14.1.2019 15:56
Dagur sendir samúðarkveðju til Gdansk Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur hefur sent samúðarkveðju til Gdansk vegna morðsins á borgarstjóranum Pawel Adamowicz. Innlent 16.1.2019 13:13
Felldu tillögu Vigdísar og Kolbrúnar á átakafundi Borgarstjórn Reykjavíkur felldi í kvöld tillögu Flokks fólksins og Miðflokksins um að vísa Braggamálinu svokallaða til „þar til bærra yfirvalda“. Þess í stað var samþykkt að vísa tillögu Sjálfstæðisflokksins um bætta stjórnsýslu inn í yfirstandandi vinnu við endurskoðun á skipulagi stjórnsýslu Reykjavíkurborgar. Innlent 15.1.2019 21:01
Eyþóri og Vigdísi brugðið undir eldmessu Dags Borgarstjóri hefur misst þolinmæðina gagnvart minnihlutanum. Innlent 15.1.2019 16:22
Segir Vigdísi magalenda „algjörlega út í skurði“ og skilja Eyþór þar eftir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri var nokkuð harðorður í garð Vigdísar Hauksdóttur, borgarfulltrúa Miðflokksins, á borgarstjórnarfundi nú í dag í sérstakri umræðu um Braggamálið svokallaða. Innlent 15.1.2019 15:11
Vigdís og Helga hefðu átt að leita til borgarstjóra að mati siðanefndar Hafi kjörnir fulltrúar eitthvað að athuga við störf starfsmanna sveitarfélaga ættu þeir að leita til framkvæmdastjóra sveitarfélagsins sem um ræðir til þess að koma athugasemdunum á framfæri. Það sama gildir um starfsmenn sveitarfélaga, telji þeir að kjörnir fulltrúar hafi gerst brotlegir við siðareglur, og öfugt Innlent 15.1.2019 13:03
Vill fjölga fulltrúum í innkauparáði og auka eftirlitshlutverk þess Björn Gíslason, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í innkauparáði, hyggst leggja til að fulltrúum í ráðinu verði fjölgað. Innlent 13.1.2019 22:28
Veitingamaður Braggans ósáttur við „óábyrga umræðu stjórnmálamanna“ Daði Agnarsson veitingamaður á Bragganum í Nauthólsvík gagnrýnir "óvægna umræðu“ minnihlutans í borgarstjórn um Braggann. Innlent 13.1.2019 19:28
Minnist þess ekki að framúrkeyrslumálum hafi verið vísað til héraðssaksóknara Hátt í tíu nýleg dæmi eru um að Reykjavíkurborg hafi farið fram úr áætlunum við framkvæmdir. Borgarstjóri segir framúrkeyrsluna vegna framkvæmda við Braggans í Nauthólsvík hins vegar frávik. Formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga er undrandi á tillögu um að vísa málinu til héraðssaksóknara. Innlent 13.1.2019 17:39
Meira myrkur vegna sparnaðar hjá Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg er eina sveitarfélagið á höfuðborgarsvæðinu sem enn lætur ljósastaura loga skemur eftir að gripið var til sparnaðar eftir bankahrunið fyrir rúmum ártaug. Innlent 12.1.2019 17:49
„Minnihlutinn heldur áfram að tefja og afvegaleiða umræðuna með popúlisma og rangfærslum“ Dóra Björt Guðjónsdóttir borgarfulltrúi Pírata segir að mikilvægt sé að draga lærdóm af braggamálinu. Hún vill nýta tækifærið til að knýja fram breytingar og bæta stjórnsýsluna en bætir við að sú vinna sem sé fyrir höndum verði grundvallast á staðreyndum. Innlent 13.1.2019 13:48
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent