Stangveiði Mikið líf í Varmá Varmá hefur verið öflug í ár, sjóbirtingurinn var mættur um miðjan júlí og það er rosalega mikið af fiski í ánni. Ingólfur Örn fór í Varmá og lenti í veislu, þrátt fyrir erfiðar aðstæður. Veiði 14.9.2020 12:45 67 sm bleikja úr Hörgá Við fáum ekki oft fréttir úr Hörgá en þessi á leynir oft svakalega á sér og þá sérstaklega í síðsumarsveiði. Veiði 11.9.2020 08:29 Lifnar yfir Stóru Laxá með hækkandi vatni Það er alveg dæmigert fyrir Stóru Laxá að um leið og það fer að rigna hressilega á haustin þá fer takan í gang. Veiði 10.9.2020 14:58 Góður tími til að veiða urriða í Elliðavatni Það eru bara fimm dagar þangað til veiði lýkur í Elliðavatni en haustið er oft ansi drjúgt sérstaklega þegar það kemur að urriðanum. Veiði 10.9.2020 10:01 Haustbragur á veiðitölum úr laxveiðiánum Nýjar vikutölur voru birtar eins og venjulega í gærkvöldi þar sem farið er yfir stöðuna í laxveiðiánum og það er greinilega komin haustbragur á tölurnar. Veiði 10.9.2020 08:51 Fishpartner með kastnámskeið fyrir byrjendur Marga dreymir um að geta kastað flugu með glæsibrag og áreynslulaust í ánna eða vatnið sitt með þeirri von um að krækja í fisk. Veiði 9.9.2020 11:21 Mikið af sjóbirting í Varmá Varmá gleymist oft hjá veiðimönnum sem eru að hugsa sér til hreyfings í haustveiðinni sem er skrítið því það er frábær tími í ánni. Veiði 9.9.2020 11:11 Vika eftir í Elliðaánum Veiði lýkur í Elliðaánum 15. september en það er óhætt að segja að það sé ennþá góður tími til að veiða. Veiði 8.9.2020 10:19 Flekkudalsá til SVFR Samstarfssamningur um vatnasvæði Flekkudalsár milli Veiðifélags Fellsstrandar og Stangaveiðifélags Reykjavíkur var undirritaður á miðvikudaginn. Með samningnum hefur SVFR tryggt sér eina eftirsóknarverðustu sjálfsmennskuá á Vesturlandi. Veiði 6.9.2020 09:59 Kvennahollin gera það gott við Langá Það er hið minnsta fjögur kvennaholl við Langá hvert síðsumar og veiðin hjá þessum frábæru konum hefur verið virkilega góð. Veiði 6.9.2020 09:50 Gamla veiðidótið ekki alltaf verðlaust en yfirleitt Þar sem undirritaður hefur mikin áhuga á gömlu veiðidóti fæ ég reglulega tölvupóst með myndum af gömlum veiðistöngum og veiðihjólum með þeirri fyrirspurn hvort ég viti hversu verðmætt þetta er. Veiði 30.8.2020 10:01 Lokatölur úr Veiðivötnum Þá er stangveiðinni lokið þetta tímabilið í Veiðivötnum og lokatöluir hafa verið teknar saman og eru þær komnar á vefinn. Veiði 30.8.2020 08:20 Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum Það er kominn haustbragur í veiðina í flestum ánum og það sést aðeins á veiðitölunum en margar árnar eiga oft góða endaspretti á haustin. Veiði 28.8.2020 10:10 1.470 laxa vika í Eystri Rangá Veiðin í Eystri Rangá hefur verið með einu orði rosaleg á þessu sumri og það er löngu orðið ljóst að gamla metið í ánni er að falla. Veiði 28.8.2020 09:55 Láttu fluguna fara hægt um hylinn Nú er haustveiðibragur í laxveiðiánum og eins og þeir sem veiða mikið á þessum árstíma þekkja getur verið kúnst að fá laxinn til að taka fluguna. Veiði 26.8.2020 08:18 Fengu 17 laxa á eina stöng í Elliðaánum Elliðaárnar hafa verið vel sóttar á þessu veiðitímabili en þar er ennþá hægt að finna lausar stangir og þetta er ljómandi tími til að veiða ánna. Veiði 26.8.2020 07:55 Veiðisaga af stórlaxi í Mýrarkvísl Það er alltaf gaman að fá veiðisögur af bökkum ánna og ekki leiðinlegt þegar sögurnar eru af stórlöxum sem heppnir veiðimenn hafa landað. Veiði 22.8.2020 10:40 Töluvert mikið framboð af lausum veiðileyfum Þegar breyttar reglur um skimun og sóttkví tóku gildi var ljóst að þeir erlendu veiðimenn sem ætluðu sér að taka þátt í síðsumarsveiðinni eru fæstir að koma. Veiði 22.8.2020 10:03 Ráð til laxveiða í glampandi sól Veðurspá dagsins í dag er ekki alveg það sem laxveiðimenn vilja sjá en það er spáð glampandi sól og blíðu um nánast allt land. Veiði 22.8.2020 08:56 Tími stóru hausthængana að bresta á Síðsumars og haustveiðin er oft feykilega skemmtileg og það sem dregur marga veiðimenn að ánum á þessum árstíma eru stóru hængarnir sem eru farnir að taka flugurnar. Veiði 22.8.2020 08:39 260 laxa dagur í gær í Eystri Rangá Mokið heldur áfram í Eystri Rangá en í gær eftir hádegi hófst maðkveiði í ánni eftir að áinn hafi aðeins verið veidd með flugu í allt sumar. Veiði 21.8.2020 12:00 Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum voru komnar í hús í gær og það er engin breyting á sætaskipan ánna og veiðin á svipuðu róli og hún hefur verið. Veiði 21.8.2020 09:50 1.004 fiska vika í Veiðivötnum Það styttist í að veiði ljúki í Veiðivötnum en heildarveiðin í vötnunum þetta sumarið stóð í 16.658 fiskum þegar síðustu tölur lágu fyrir. Veiði 19.8.2020 09:46 Áfram mokveiði í Eystri Rangá Eystri Rangá er komin vel yfir 5.000 laxa og stefnir hraðbyr í 6.000 laxa í þessari viku en veiðin þar síðustu daga er búin að vera ótrúleg. Veiði 19.8.2020 09:24 Mikið af sjóbirting við Lýsu Það er kannski ekki alveg kominn tími á sjóbirtinginn en við erum engu að síður að fá fréttir af nokkrum minni svæðunum og þar gengur vel. Veiði 17.8.2020 14:44 Ágæt veiði í Fáskrúð í Dölum Fáskrúð í Dölum hefur lengi verið vinsæl og undanfarin ár hefur ræktunarstarfi í ánni verið vel sinnt og það er loksins að skila sér til baka. Veiði 17.8.2020 09:55 Síðsumars flugurnar fyrir laxveiðina Eins einkennilegt og það kann að hljóma fyrir þá sem eru ekki mikið í veiði þá er það trú veiðimanna að sumar flugur henti betur fyrir ákveðinn veiðitíma en aðrar. Veiði 16.8.2020 10:22 Töluvert af sjóbirting við Hraun í Ölfusi Hraun í Ölfusi er alls ekki erfitt svæði að veiða og ef það er veitt rétt má gera fína veiði þarna á réttum tíma dags. Veiði 16.8.2020 10:12 50% afsláttur í Ytri Rangá Veiðin í Ytri Rangá hefur veri ágæt í sumar þó það endurspeglist ekki endilega í veiðitölum en áinn hefur eins og margar aðrar ekki verið að fullu nýtt. Veiði 15.8.2020 12:00 Laxá í Aðaldal stefnir í sitt lélegasta sumar Það er furðulegt að setja saman þessa fyrirsögn um ánna sem er að öllu jöfnu kölluð drotting laxveiðiánna á Íslandi. Veiði 15.8.2020 09:16 « ‹ 18 19 20 21 22 23 24 25 26 … 94 ›
Mikið líf í Varmá Varmá hefur verið öflug í ár, sjóbirtingurinn var mættur um miðjan júlí og það er rosalega mikið af fiski í ánni. Ingólfur Örn fór í Varmá og lenti í veislu, þrátt fyrir erfiðar aðstæður. Veiði 14.9.2020 12:45
67 sm bleikja úr Hörgá Við fáum ekki oft fréttir úr Hörgá en þessi á leynir oft svakalega á sér og þá sérstaklega í síðsumarsveiði. Veiði 11.9.2020 08:29
Lifnar yfir Stóru Laxá með hækkandi vatni Það er alveg dæmigert fyrir Stóru Laxá að um leið og það fer að rigna hressilega á haustin þá fer takan í gang. Veiði 10.9.2020 14:58
Góður tími til að veiða urriða í Elliðavatni Það eru bara fimm dagar þangað til veiði lýkur í Elliðavatni en haustið er oft ansi drjúgt sérstaklega þegar það kemur að urriðanum. Veiði 10.9.2020 10:01
Haustbragur á veiðitölum úr laxveiðiánum Nýjar vikutölur voru birtar eins og venjulega í gærkvöldi þar sem farið er yfir stöðuna í laxveiðiánum og það er greinilega komin haustbragur á tölurnar. Veiði 10.9.2020 08:51
Fishpartner með kastnámskeið fyrir byrjendur Marga dreymir um að geta kastað flugu með glæsibrag og áreynslulaust í ánna eða vatnið sitt með þeirri von um að krækja í fisk. Veiði 9.9.2020 11:21
Mikið af sjóbirting í Varmá Varmá gleymist oft hjá veiðimönnum sem eru að hugsa sér til hreyfings í haustveiðinni sem er skrítið því það er frábær tími í ánni. Veiði 9.9.2020 11:11
Vika eftir í Elliðaánum Veiði lýkur í Elliðaánum 15. september en það er óhætt að segja að það sé ennþá góður tími til að veiða. Veiði 8.9.2020 10:19
Flekkudalsá til SVFR Samstarfssamningur um vatnasvæði Flekkudalsár milli Veiðifélags Fellsstrandar og Stangaveiðifélags Reykjavíkur var undirritaður á miðvikudaginn. Með samningnum hefur SVFR tryggt sér eina eftirsóknarverðustu sjálfsmennskuá á Vesturlandi. Veiði 6.9.2020 09:59
Kvennahollin gera það gott við Langá Það er hið minnsta fjögur kvennaholl við Langá hvert síðsumar og veiðin hjá þessum frábæru konum hefur verið virkilega góð. Veiði 6.9.2020 09:50
Gamla veiðidótið ekki alltaf verðlaust en yfirleitt Þar sem undirritaður hefur mikin áhuga á gömlu veiðidóti fæ ég reglulega tölvupóst með myndum af gömlum veiðistöngum og veiðihjólum með þeirri fyrirspurn hvort ég viti hversu verðmætt þetta er. Veiði 30.8.2020 10:01
Lokatölur úr Veiðivötnum Þá er stangveiðinni lokið þetta tímabilið í Veiðivötnum og lokatöluir hafa verið teknar saman og eru þær komnar á vefinn. Veiði 30.8.2020 08:20
Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum Það er kominn haustbragur í veiðina í flestum ánum og það sést aðeins á veiðitölunum en margar árnar eiga oft góða endaspretti á haustin. Veiði 28.8.2020 10:10
1.470 laxa vika í Eystri Rangá Veiðin í Eystri Rangá hefur verið með einu orði rosaleg á þessu sumri og það er löngu orðið ljóst að gamla metið í ánni er að falla. Veiði 28.8.2020 09:55
Láttu fluguna fara hægt um hylinn Nú er haustveiðibragur í laxveiðiánum og eins og þeir sem veiða mikið á þessum árstíma þekkja getur verið kúnst að fá laxinn til að taka fluguna. Veiði 26.8.2020 08:18
Fengu 17 laxa á eina stöng í Elliðaánum Elliðaárnar hafa verið vel sóttar á þessu veiðitímabili en þar er ennþá hægt að finna lausar stangir og þetta er ljómandi tími til að veiða ánna. Veiði 26.8.2020 07:55
Veiðisaga af stórlaxi í Mýrarkvísl Það er alltaf gaman að fá veiðisögur af bökkum ánna og ekki leiðinlegt þegar sögurnar eru af stórlöxum sem heppnir veiðimenn hafa landað. Veiði 22.8.2020 10:40
Töluvert mikið framboð af lausum veiðileyfum Þegar breyttar reglur um skimun og sóttkví tóku gildi var ljóst að þeir erlendu veiðimenn sem ætluðu sér að taka þátt í síðsumarsveiðinni eru fæstir að koma. Veiði 22.8.2020 10:03
Ráð til laxveiða í glampandi sól Veðurspá dagsins í dag er ekki alveg það sem laxveiðimenn vilja sjá en það er spáð glampandi sól og blíðu um nánast allt land. Veiði 22.8.2020 08:56
Tími stóru hausthængana að bresta á Síðsumars og haustveiðin er oft feykilega skemmtileg og það sem dregur marga veiðimenn að ánum á þessum árstíma eru stóru hængarnir sem eru farnir að taka flugurnar. Veiði 22.8.2020 08:39
260 laxa dagur í gær í Eystri Rangá Mokið heldur áfram í Eystri Rangá en í gær eftir hádegi hófst maðkveiði í ánni eftir að áinn hafi aðeins verið veidd með flugu í allt sumar. Veiði 21.8.2020 12:00
Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum voru komnar í hús í gær og það er engin breyting á sætaskipan ánna og veiðin á svipuðu róli og hún hefur verið. Veiði 21.8.2020 09:50
1.004 fiska vika í Veiðivötnum Það styttist í að veiði ljúki í Veiðivötnum en heildarveiðin í vötnunum þetta sumarið stóð í 16.658 fiskum þegar síðustu tölur lágu fyrir. Veiði 19.8.2020 09:46
Áfram mokveiði í Eystri Rangá Eystri Rangá er komin vel yfir 5.000 laxa og stefnir hraðbyr í 6.000 laxa í þessari viku en veiðin þar síðustu daga er búin að vera ótrúleg. Veiði 19.8.2020 09:24
Mikið af sjóbirting við Lýsu Það er kannski ekki alveg kominn tími á sjóbirtinginn en við erum engu að síður að fá fréttir af nokkrum minni svæðunum og þar gengur vel. Veiði 17.8.2020 14:44
Ágæt veiði í Fáskrúð í Dölum Fáskrúð í Dölum hefur lengi verið vinsæl og undanfarin ár hefur ræktunarstarfi í ánni verið vel sinnt og það er loksins að skila sér til baka. Veiði 17.8.2020 09:55
Síðsumars flugurnar fyrir laxveiðina Eins einkennilegt og það kann að hljóma fyrir þá sem eru ekki mikið í veiði þá er það trú veiðimanna að sumar flugur henti betur fyrir ákveðinn veiðitíma en aðrar. Veiði 16.8.2020 10:22
Töluvert af sjóbirting við Hraun í Ölfusi Hraun í Ölfusi er alls ekki erfitt svæði að veiða og ef það er veitt rétt má gera fína veiði þarna á réttum tíma dags. Veiði 16.8.2020 10:12
50% afsláttur í Ytri Rangá Veiðin í Ytri Rangá hefur veri ágæt í sumar þó það endurspeglist ekki endilega í veiðitölum en áinn hefur eins og margar aðrar ekki verið að fullu nýtt. Veiði 15.8.2020 12:00
Laxá í Aðaldal stefnir í sitt lélegasta sumar Það er furðulegt að setja saman þessa fyrirsögn um ánna sem er að öllu jöfnu kölluð drotting laxveiðiánna á Íslandi. Veiði 15.8.2020 09:16