Mið-Austurlönd Styðja aðgerðir gegn hryðjuverkasamtökunum ISIS Utanríkisráðherra segir grimmdarverk samtakanna gagnvart almennum borgurum og brot þeirra á alþjóðalögum svo gengdarlaus að áríðandi sé að bregðast við af mikilli festu. Innlent 6.10.2014 18:50 Kobani við það að falla Vígamenn ISIS samtakanna í Sýrlandi eru sagðir við það að ná borginni Kobani á sitt vald sem er talið hafa gríðarlega hernaðarlega þýðingu í för með sér. Borgin er rétt við landamæri Tyrklands þar sem Kúrdar eru fjölmennir og nái ISIS menn völdum í borginni er óttast um líf íbúanna sem taldir eru villutrúar af ofstækismönnunum. Erlent 6.10.2014 07:05 Ísland ekki beðið um að vera á lista bandalagsríkja gegn IS Ísland styður að brugðist sé við þeim „skelfilegu ódæðisverkum sem IS samtökin standa fyrir“ en mun ekki leggja af mörkum til hernaðaraðgerða vegna árása á IS. Innlent 29.9.2014 10:56 ESB telur að 3000 Evrópubúar berjist með ISIS Evrópusambandinu telst til að fjöldi evrópskra ríkisborgara sem berjist núna með hinu íslamska ríki í Írak og í Sýrlandi telji nú um þrjúþúsund manns. Þetta kemur fram í Gilles de Kerchove sem fer með hryðjuverkamál innan sambandsins í samtali við BBC. Erlent 26.9.2014 07:44 Baráttan við ISIS mun vara í nokkur ár Talsmaður Bandaríkjahers segir ljóst að baráttan við hið Íslamska ríki, samtökin sem nú stjórna stórum svæðum í Írak og í Sýrlandi með harðri hendi, muni taka nokkur ár. Þetta kemur fram í viðtali sem fréttastofa BBC tók við aðmírálinn John Kirby en hann fullyrðir þó að loftárásir Bandaríkjamanna og bandamanna þeirra á búðir samtakanna í Írak og í Sýrlandi hafi haft mikil áhrif. Erlent 24.9.2014 07:10 Frakki í höndum vígamanna Frönskum ríkisborgara hefur verið rænt í Alsír af herskáum íslamistum sem sagðir eru hafa tengsl við hið íslamska ríki í Írak og Sýrlandi. Þetta staðfestir utanríkisráðherra Frakka en myndbandi hefur verið dreift þar sem maðurinn sést í höndum vígamanna. Erlent 23.9.2014 08:35 Tyrkir loka landamærum að Sýrlandi vegna flóttamannastraums Tyrknesk stjórnvöld hafa lokað stórum hluta landamæra sinna að Sýrlandi eftir að um hundrað þúsund kúrdískir flóttamenn streymdu þar yfir um helgina. Erlent 22.9.2014 08:03 Fyrsta loftárás Frakka í Írak Rafale orrustuvélar eyðilögðu birgðageymslu í eigu ISIS. Erlent 19.9.2014 10:08 Stjórnarher Íraks nær Haditha stíflunni á sitt vald Írakski stjórnarherinn segist hafa náð að flæma meðlimi Hins íslamska ríkis frá Haditha stíflunni og stórum svæðum þar í kring. Bandaríkjamenn hafa gert loftárásir á vígamenna á þessu svæði sem virðist hafa hjálpað stjórnarhernum í baráttunni. Erlent 8.9.2014 08:44 „Ég féll niður og þóttist vera dáinn“ Lifði af morðtilraun ISIS á ótrúlegan hátt. Erlent 5.9.2014 13:00 IS birtir myndband af aftöku Sotloffs IS-samtökin hafa birt myndband af aftöku Stevens Sotloff, bandarísks blaðamanns sem var rænt í Sýrlandi á síðasta ári. Erlent 2.9.2014 17:25 Síðasta vígi Bashar al-Assads í norðurhluta Sýrlands er fallið Vígamenn í hreyfingunni Íslamskt ríki hafa náð á sitt vald herflugvellinum í Tabqa, sem var síðasta vígi stjórnarhersins í héraðinu Raqqa í norðurhluta Sýrlands. Frá þessu var greint í ríkissjónvarpi Sýrlands en harður bardagi hefur geisað um völlinn síðustu daga og liggja hundruð í valnum. Innlent 25.8.2014 08:07 Vara við blóðbaði í Amerli Sameinuðu þjóðirnar hafa varað við því að ástandið í bænum Amerli, sem er tæpum 200 kílómetrum norðan við Bagdad, sé orðið grafalvarlegt. Erlent 24.8.2014 22:43 Endurheimtu tvær borgir í kjölfar loftárása Bandaríkjanna Kúrdar hafa snúið vörn í sókn gegn liðsmönnum Íslamska ríkisins eftir að Barack Obama heimilaði loftárásir á norðurhluta Íraks á fimmtudag. Erlent 10.8.2014 23:42 Bretar koma Jasídum til hjálpar Talið er að allt að 150 þúsund manns séu á svæðinu með litlar sem engar nauðsynlegar birgðir eins og vatn og hlý föt. Erlent 10.8.2014 16:16 Obama heimilar loftárásir í Írak Barack Obama Bandaríkjaforseti tilkynnti í nótt að hann hefði heimilað loftárásir í Írak gegn íslömsku öfgamönnunum í Isis-hreyfingunni. Erlent 8.8.2014 06:51 Þúsundir kristinna á flótta í Írak Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kemur saman til neyðarfundar í kvöld til að ræða ástandið í Írak og Sýrlandi. Erlent 7.8.2014 17:57 Stærsta stífla Írak í höndum vígamanna Íslamska ríkið segist hafa tekið yfir 17 mikilvægua staði á síðustu fimm dögum. Erlent 7.8.2014 15:25 Vígamenn hertaka kristin þorp í Írak Tugir þúsunda kristinna hafa yfirgefið heimili sín og flýja nú svæðið samkvæmt kristnum prestum úr þorpunum. Erlent 7.8.2014 11:25 Skiptar skoðanir um öryggi þess að fljúga yfir Írak British Airways og Etihad Airways eru á meðal þeirra sem hafa haldið áfram að fljúga farþegaþotum yfir Írak á meðan Air France og Virgin Atlantic hafa stöðvað allar flugferðir yfir landið. Viðskipti erlent 3.8.2014 10:36 Frakkar lofa kristnum Írökum hæli Sveitir IS ráða yfir stórum hluta Norður-Íraks og hafa skipað kristnum íbúum á svæðinu að gangast við íslamstrú, borga sérstakan skatt eða láta lífið. Erlent 28.7.2014 21:20 Massoum nýr forseti Íraks Íraksþing kaus í morgun kúrdíska stjórnmálamanninn Fouad Massoum sem næsta forseta landsins. Erlent 24.7.2014 11:58 Búðareigendum skipað að hylja andlit gínanna ISIS-liðar hafa fyrirskipað írökskum verslunarmönnum í Mosul að hylja andlit allra gína í verslunum sínum. Erlent 23.7.2014 10:16 Þrýstingur eykst um að friður komist á Árásir Ísraelshers hafa haldið áfram úr lofti, frá sjó og á landi og Hamas heldur áfram hernaði sínum í gegnum jarðgöng og með loftskeytum. Amnesty International krefst rannsóknar af gjörðum beggja stríðsaðila og segja að margt bendi til þess að stríðsgæpir hafi verið framdir. Erlent 22.7.2014 19:05 Hátt í 30 manns féllu í Bagdad Hátt í 30 létust í sprengjutilræðum í Bagdad höfuðborg Íraks í gær. Þetta eru mannskæðustu árásir í borginni frá því uppreisnarmenn Súnníta, undir forystu öfgasamtakanna ISIS, lögðu undir sig stór svæði í í norðurhluta landsins í síðasta mánuði. Erlent 20.7.2014 09:27 ISIS-liðar sækja æ lengra inn í Sýrland Framganga ISIS, sem sækir nú æ lengra inn í Sýrland, hefur riðlað öllum valdahlutföllum í heimshlutanum. Erlent 16.7.2014 11:23 Kúrdar hertaka olíulindir í Írak Mikil spenna er á svæðinu og þingmenn Kúrda hafa yfirgefið þing landsins. Erlent 11.7.2014 17:05 Al-Baghdadi sést í fyrsta sinn opinberlega Erlent 6.7.2014 23:23 Yfir fjögur þúsund börn í hernaði Í skýrslu sem birt var í dag segir að þúsundir í viðbót hafi gengið í heri og lið uppreisnarmanna víðsvegar um heiminn. Erlent 1.7.2014 23:04 Blendin viðbrögð við stofnun Kalífadæmis Samtökin Íslamskt ríki í Írak og Austurlöndum nær, ISIS, lýstu því yfir í gær að þau hafi stofnað kalífadæmi á landi sem tilheyrir Sýrlandi og Írak. Í kjölfarið lýstu samtökin því yfir að þau hafi skipt um nafn, og muni hér eftir heita Islamska ríkið. Erlent 30.6.2014 16:51 « ‹ 32 33 34 35 36 ›
Styðja aðgerðir gegn hryðjuverkasamtökunum ISIS Utanríkisráðherra segir grimmdarverk samtakanna gagnvart almennum borgurum og brot þeirra á alþjóðalögum svo gengdarlaus að áríðandi sé að bregðast við af mikilli festu. Innlent 6.10.2014 18:50
Kobani við það að falla Vígamenn ISIS samtakanna í Sýrlandi eru sagðir við það að ná borginni Kobani á sitt vald sem er talið hafa gríðarlega hernaðarlega þýðingu í för með sér. Borgin er rétt við landamæri Tyrklands þar sem Kúrdar eru fjölmennir og nái ISIS menn völdum í borginni er óttast um líf íbúanna sem taldir eru villutrúar af ofstækismönnunum. Erlent 6.10.2014 07:05
Ísland ekki beðið um að vera á lista bandalagsríkja gegn IS Ísland styður að brugðist sé við þeim „skelfilegu ódæðisverkum sem IS samtökin standa fyrir“ en mun ekki leggja af mörkum til hernaðaraðgerða vegna árása á IS. Innlent 29.9.2014 10:56
ESB telur að 3000 Evrópubúar berjist með ISIS Evrópusambandinu telst til að fjöldi evrópskra ríkisborgara sem berjist núna með hinu íslamska ríki í Írak og í Sýrlandi telji nú um þrjúþúsund manns. Þetta kemur fram í Gilles de Kerchove sem fer með hryðjuverkamál innan sambandsins í samtali við BBC. Erlent 26.9.2014 07:44
Baráttan við ISIS mun vara í nokkur ár Talsmaður Bandaríkjahers segir ljóst að baráttan við hið Íslamska ríki, samtökin sem nú stjórna stórum svæðum í Írak og í Sýrlandi með harðri hendi, muni taka nokkur ár. Þetta kemur fram í viðtali sem fréttastofa BBC tók við aðmírálinn John Kirby en hann fullyrðir þó að loftárásir Bandaríkjamanna og bandamanna þeirra á búðir samtakanna í Írak og í Sýrlandi hafi haft mikil áhrif. Erlent 24.9.2014 07:10
Frakki í höndum vígamanna Frönskum ríkisborgara hefur verið rænt í Alsír af herskáum íslamistum sem sagðir eru hafa tengsl við hið íslamska ríki í Írak og Sýrlandi. Þetta staðfestir utanríkisráðherra Frakka en myndbandi hefur verið dreift þar sem maðurinn sést í höndum vígamanna. Erlent 23.9.2014 08:35
Tyrkir loka landamærum að Sýrlandi vegna flóttamannastraums Tyrknesk stjórnvöld hafa lokað stórum hluta landamæra sinna að Sýrlandi eftir að um hundrað þúsund kúrdískir flóttamenn streymdu þar yfir um helgina. Erlent 22.9.2014 08:03
Fyrsta loftárás Frakka í Írak Rafale orrustuvélar eyðilögðu birgðageymslu í eigu ISIS. Erlent 19.9.2014 10:08
Stjórnarher Íraks nær Haditha stíflunni á sitt vald Írakski stjórnarherinn segist hafa náð að flæma meðlimi Hins íslamska ríkis frá Haditha stíflunni og stórum svæðum þar í kring. Bandaríkjamenn hafa gert loftárásir á vígamenna á þessu svæði sem virðist hafa hjálpað stjórnarhernum í baráttunni. Erlent 8.9.2014 08:44
„Ég féll niður og þóttist vera dáinn“ Lifði af morðtilraun ISIS á ótrúlegan hátt. Erlent 5.9.2014 13:00
IS birtir myndband af aftöku Sotloffs IS-samtökin hafa birt myndband af aftöku Stevens Sotloff, bandarísks blaðamanns sem var rænt í Sýrlandi á síðasta ári. Erlent 2.9.2014 17:25
Síðasta vígi Bashar al-Assads í norðurhluta Sýrlands er fallið Vígamenn í hreyfingunni Íslamskt ríki hafa náð á sitt vald herflugvellinum í Tabqa, sem var síðasta vígi stjórnarhersins í héraðinu Raqqa í norðurhluta Sýrlands. Frá þessu var greint í ríkissjónvarpi Sýrlands en harður bardagi hefur geisað um völlinn síðustu daga og liggja hundruð í valnum. Innlent 25.8.2014 08:07
Vara við blóðbaði í Amerli Sameinuðu þjóðirnar hafa varað við því að ástandið í bænum Amerli, sem er tæpum 200 kílómetrum norðan við Bagdad, sé orðið grafalvarlegt. Erlent 24.8.2014 22:43
Endurheimtu tvær borgir í kjölfar loftárása Bandaríkjanna Kúrdar hafa snúið vörn í sókn gegn liðsmönnum Íslamska ríkisins eftir að Barack Obama heimilaði loftárásir á norðurhluta Íraks á fimmtudag. Erlent 10.8.2014 23:42
Bretar koma Jasídum til hjálpar Talið er að allt að 150 þúsund manns séu á svæðinu með litlar sem engar nauðsynlegar birgðir eins og vatn og hlý föt. Erlent 10.8.2014 16:16
Obama heimilar loftárásir í Írak Barack Obama Bandaríkjaforseti tilkynnti í nótt að hann hefði heimilað loftárásir í Írak gegn íslömsku öfgamönnunum í Isis-hreyfingunni. Erlent 8.8.2014 06:51
Þúsundir kristinna á flótta í Írak Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kemur saman til neyðarfundar í kvöld til að ræða ástandið í Írak og Sýrlandi. Erlent 7.8.2014 17:57
Stærsta stífla Írak í höndum vígamanna Íslamska ríkið segist hafa tekið yfir 17 mikilvægua staði á síðustu fimm dögum. Erlent 7.8.2014 15:25
Vígamenn hertaka kristin þorp í Írak Tugir þúsunda kristinna hafa yfirgefið heimili sín og flýja nú svæðið samkvæmt kristnum prestum úr þorpunum. Erlent 7.8.2014 11:25
Skiptar skoðanir um öryggi þess að fljúga yfir Írak British Airways og Etihad Airways eru á meðal þeirra sem hafa haldið áfram að fljúga farþegaþotum yfir Írak á meðan Air France og Virgin Atlantic hafa stöðvað allar flugferðir yfir landið. Viðskipti erlent 3.8.2014 10:36
Frakkar lofa kristnum Írökum hæli Sveitir IS ráða yfir stórum hluta Norður-Íraks og hafa skipað kristnum íbúum á svæðinu að gangast við íslamstrú, borga sérstakan skatt eða láta lífið. Erlent 28.7.2014 21:20
Massoum nýr forseti Íraks Íraksþing kaus í morgun kúrdíska stjórnmálamanninn Fouad Massoum sem næsta forseta landsins. Erlent 24.7.2014 11:58
Búðareigendum skipað að hylja andlit gínanna ISIS-liðar hafa fyrirskipað írökskum verslunarmönnum í Mosul að hylja andlit allra gína í verslunum sínum. Erlent 23.7.2014 10:16
Þrýstingur eykst um að friður komist á Árásir Ísraelshers hafa haldið áfram úr lofti, frá sjó og á landi og Hamas heldur áfram hernaði sínum í gegnum jarðgöng og með loftskeytum. Amnesty International krefst rannsóknar af gjörðum beggja stríðsaðila og segja að margt bendi til þess að stríðsgæpir hafi verið framdir. Erlent 22.7.2014 19:05
Hátt í 30 manns féllu í Bagdad Hátt í 30 létust í sprengjutilræðum í Bagdad höfuðborg Íraks í gær. Þetta eru mannskæðustu árásir í borginni frá því uppreisnarmenn Súnníta, undir forystu öfgasamtakanna ISIS, lögðu undir sig stór svæði í í norðurhluta landsins í síðasta mánuði. Erlent 20.7.2014 09:27
ISIS-liðar sækja æ lengra inn í Sýrland Framganga ISIS, sem sækir nú æ lengra inn í Sýrland, hefur riðlað öllum valdahlutföllum í heimshlutanum. Erlent 16.7.2014 11:23
Kúrdar hertaka olíulindir í Írak Mikil spenna er á svæðinu og þingmenn Kúrda hafa yfirgefið þing landsins. Erlent 11.7.2014 17:05
Yfir fjögur þúsund börn í hernaði Í skýrslu sem birt var í dag segir að þúsundir í viðbót hafi gengið í heri og lið uppreisnarmanna víðsvegar um heiminn. Erlent 1.7.2014 23:04
Blendin viðbrögð við stofnun Kalífadæmis Samtökin Íslamskt ríki í Írak og Austurlöndum nær, ISIS, lýstu því yfir í gær að þau hafi stofnað kalífadæmi á landi sem tilheyrir Sýrlandi og Írak. Í kjölfarið lýstu samtökin því yfir að þau hafi skipt um nafn, og muni hér eftir heita Islamska ríkið. Erlent 30.6.2014 16:51
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent