Özil sneri aftur í sigri Arsenal Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. janúar 2015 17:53 Rosický fagnar glæsilegu marki sínu gegn Brighton. vísir/getty Arsenal er komið áfram í 5. umferð ensku bikarkeppninnar eftir 2-3 sigur á B-deildarliði Brighton & Hove Albion á Village Way. Arsenal-menn réðu ferðinni í fyrri hálfleik og strax á 2. mínútu kom Theo Walcott þeim yfir eftir sendingu frá Calum Chambers. Þetta var aðeins annar leikur Walcotts í byrjunarliði Arsenal í vetur og hans fyrsta mark. Mesut Özil, sem var í byrjunarliðinu í fyrsta sinn síðan í byrjun október, bætti öðru marki við á 24. mínútu eftir sendingu Thomas Rosický. Staðan var 0-2 í hálfleik en á 50. mínútu minnkaði Chris O'Grady muninn fyrir Brighton. Rosický kom Arsenal aftur í tveggja marka forystu með glæsilegu marki á 59. mínútu. Þetta var annað mark Tékkans á tímabilinu. Sam Baldock hleypti spennu í leikinn á ný á 75. mínútu þegar hann skoraði eftir stungusendingu frá Danny Holla. Fleiri urðu mörkin ekki og Arsenal fagnaði sigrinum og um leið sæti í 5. umferðinni. Enski boltinn Tengdar fréttir West Ham þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn Bristol City West Ham komst í dag í 5. umferð ensku bikarkeppninnar eftir 0-1 sigur á C-deildarliði Bristol City á útivelli. 25. janúar 2015 15:53 D-deildarlið Cambridge United fær annan leik á Old Trafford Manchester United tókst ekki að vinna Cambridge United í fyrsta leiknum í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í kvöld. Liðin gerðu markalaust jafntefli og því verður annar leikur á Old Trafford eftir tíu daga. 23. janúar 2015 21:51 Nýi maðurinn skoraði er Aston Villa fór áfram Á Villa Park í dag - í 4. umferð ensku bikarkeppninnar - mættust liðim sem hafa skorað flest og fæst mörk í ensku deildarkeppninni í vetur; Aston Villa og Bournemouth. 25. janúar 2015 16:51 Gylfi skoraði og fékk rautt | Swansea úr leik Glæsimark Gylfa Þórs Sigurðssonar dugði Swansea ekki til sigurs gegn B-deildarliði Blackburn Rovers í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í dag. 24. janúar 2015 14:43 Eiður Smári lék allan leikinn í jafntefli gegn Liverpool Liverpool og Bolton skildu jöfn 0-0 á Anfield heimavelli Liverpool í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í dag. Liðin þurfa því að mætast á ný. 24. janúar 2015 19:31 Óvænt úrslit í enska bikarnum | Chelsea og Man City bæði úr leik Það gerðust heldur betur óvæntir hlutir í ensku bikarkeppninni í dag en tvö efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar, Chelsea og Manchester City, féllu úr gegn neðri deildar liðum. 24. janúar 2015 16:39 Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ Fótbolti Ætla ekki í stríð: Daníel þarf ekki að óttast breytingar lengur Sport Fleiri fréttir „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Sjá meira
Arsenal er komið áfram í 5. umferð ensku bikarkeppninnar eftir 2-3 sigur á B-deildarliði Brighton & Hove Albion á Village Way. Arsenal-menn réðu ferðinni í fyrri hálfleik og strax á 2. mínútu kom Theo Walcott þeim yfir eftir sendingu frá Calum Chambers. Þetta var aðeins annar leikur Walcotts í byrjunarliði Arsenal í vetur og hans fyrsta mark. Mesut Özil, sem var í byrjunarliðinu í fyrsta sinn síðan í byrjun október, bætti öðru marki við á 24. mínútu eftir sendingu Thomas Rosický. Staðan var 0-2 í hálfleik en á 50. mínútu minnkaði Chris O'Grady muninn fyrir Brighton. Rosický kom Arsenal aftur í tveggja marka forystu með glæsilegu marki á 59. mínútu. Þetta var annað mark Tékkans á tímabilinu. Sam Baldock hleypti spennu í leikinn á ný á 75. mínútu þegar hann skoraði eftir stungusendingu frá Danny Holla. Fleiri urðu mörkin ekki og Arsenal fagnaði sigrinum og um leið sæti í 5. umferðinni.
Enski boltinn Tengdar fréttir West Ham þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn Bristol City West Ham komst í dag í 5. umferð ensku bikarkeppninnar eftir 0-1 sigur á C-deildarliði Bristol City á útivelli. 25. janúar 2015 15:53 D-deildarlið Cambridge United fær annan leik á Old Trafford Manchester United tókst ekki að vinna Cambridge United í fyrsta leiknum í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í kvöld. Liðin gerðu markalaust jafntefli og því verður annar leikur á Old Trafford eftir tíu daga. 23. janúar 2015 21:51 Nýi maðurinn skoraði er Aston Villa fór áfram Á Villa Park í dag - í 4. umferð ensku bikarkeppninnar - mættust liðim sem hafa skorað flest og fæst mörk í ensku deildarkeppninni í vetur; Aston Villa og Bournemouth. 25. janúar 2015 16:51 Gylfi skoraði og fékk rautt | Swansea úr leik Glæsimark Gylfa Þórs Sigurðssonar dugði Swansea ekki til sigurs gegn B-deildarliði Blackburn Rovers í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í dag. 24. janúar 2015 14:43 Eiður Smári lék allan leikinn í jafntefli gegn Liverpool Liverpool og Bolton skildu jöfn 0-0 á Anfield heimavelli Liverpool í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í dag. Liðin þurfa því að mætast á ný. 24. janúar 2015 19:31 Óvænt úrslit í enska bikarnum | Chelsea og Man City bæði úr leik Það gerðust heldur betur óvæntir hlutir í ensku bikarkeppninni í dag en tvö efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar, Chelsea og Manchester City, féllu úr gegn neðri deildar liðum. 24. janúar 2015 16:39 Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ Fótbolti Ætla ekki í stríð: Daníel þarf ekki að óttast breytingar lengur Sport Fleiri fréttir „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Sjá meira
West Ham þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn Bristol City West Ham komst í dag í 5. umferð ensku bikarkeppninnar eftir 0-1 sigur á C-deildarliði Bristol City á útivelli. 25. janúar 2015 15:53
D-deildarlið Cambridge United fær annan leik á Old Trafford Manchester United tókst ekki að vinna Cambridge United í fyrsta leiknum í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í kvöld. Liðin gerðu markalaust jafntefli og því verður annar leikur á Old Trafford eftir tíu daga. 23. janúar 2015 21:51
Nýi maðurinn skoraði er Aston Villa fór áfram Á Villa Park í dag - í 4. umferð ensku bikarkeppninnar - mættust liðim sem hafa skorað flest og fæst mörk í ensku deildarkeppninni í vetur; Aston Villa og Bournemouth. 25. janúar 2015 16:51
Gylfi skoraði og fékk rautt | Swansea úr leik Glæsimark Gylfa Þórs Sigurðssonar dugði Swansea ekki til sigurs gegn B-deildarliði Blackburn Rovers í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í dag. 24. janúar 2015 14:43
Eiður Smári lék allan leikinn í jafntefli gegn Liverpool Liverpool og Bolton skildu jöfn 0-0 á Anfield heimavelli Liverpool í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í dag. Liðin þurfa því að mætast á ný. 24. janúar 2015 19:31
Óvænt úrslit í enska bikarnum | Chelsea og Man City bæði úr leik Það gerðust heldur betur óvæntir hlutir í ensku bikarkeppninni í dag en tvö efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar, Chelsea og Manchester City, féllu úr gegn neðri deildar liðum. 24. janúar 2015 16:39