Íslenski knapinn ekki af baki dottinn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. ágúst 2015 10:17 Hlé var gert í klukkutíma á mótinu eftir að Agnar Snorri féll af baki. VÍSIR/BJARNI ÞÓR SIGURÐSSON „Þetta var algjör óheppni“ segir Agnar Snorri Stefánsson, íslenski knapinn sem féll af baki á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Herning í Danmörku í gærkvöldi. Ístað slitnaði en Agnar hefur ekki lent í því áður og segir þetta ekki vera algengan atburð. Agnar Snorri stefnir þó á það að halda ótrauður áfram en hann var keyrður á sjúkrahús strax eftir atvikið. Þar kom í ljós að hann var með brákuð rifbein. „Ég hef alveg verið betri en ég er að fara á bak á eftir. Ég átti að sýna átta hross í heildina en eftir þetta mun ég bara sýna eigin hross sem eru þrjú. Ég fæ aðra til að sýna fyrir mig hin hrossin.“ Heimsmeistaramótið hófst í gær og stendur til 9. ágúst. Í fyrsta sinn er Ísland eitt af mótshöldurum en Norðurlandaþjóðirnar halda þetta mót sameiginlega. Sýnt er frá mótinu í beinni útsendingu á vefsíðu mótsins.Agnar Snorri er búsettur í Danmörku. Að sögn kærustu hans, Anne Stine Haugen, var Agnar Snorri sendur í segulómum og kom í ljós að fallið hafi hvorki orsakað innvortis blæðingar né beinbrot. Mótshaldarar óska honum skjóts og góðum bata.Good news about Agnar Snorri Stefánsson, the rider who had an accident yesterday. His girlfriend Anne Stine Haugen...Posted by Vm2015 - World Championships for Icelandic Horses on Monday, 3 August 2015 Hestar Tengdar fréttir Íslenskur knapi fluttur á sjúkrahús eftir fall Talið er að ístaðsól hafi slitnað þegar Agnar Snorri Stefánsson var að hægja niður ferðina af stökki með þeim afleiðingum af hann féll af baki og lenti á nálægu grindverki. 3. ágúst 2015 19:07 Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Sjá meira
„Þetta var algjör óheppni“ segir Agnar Snorri Stefánsson, íslenski knapinn sem féll af baki á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Herning í Danmörku í gærkvöldi. Ístað slitnaði en Agnar hefur ekki lent í því áður og segir þetta ekki vera algengan atburð. Agnar Snorri stefnir þó á það að halda ótrauður áfram en hann var keyrður á sjúkrahús strax eftir atvikið. Þar kom í ljós að hann var með brákuð rifbein. „Ég hef alveg verið betri en ég er að fara á bak á eftir. Ég átti að sýna átta hross í heildina en eftir þetta mun ég bara sýna eigin hross sem eru þrjú. Ég fæ aðra til að sýna fyrir mig hin hrossin.“ Heimsmeistaramótið hófst í gær og stendur til 9. ágúst. Í fyrsta sinn er Ísland eitt af mótshöldurum en Norðurlandaþjóðirnar halda þetta mót sameiginlega. Sýnt er frá mótinu í beinni útsendingu á vefsíðu mótsins.Agnar Snorri er búsettur í Danmörku. Að sögn kærustu hans, Anne Stine Haugen, var Agnar Snorri sendur í segulómum og kom í ljós að fallið hafi hvorki orsakað innvortis blæðingar né beinbrot. Mótshaldarar óska honum skjóts og góðum bata.Good news about Agnar Snorri Stefánsson, the rider who had an accident yesterday. His girlfriend Anne Stine Haugen...Posted by Vm2015 - World Championships for Icelandic Horses on Monday, 3 August 2015
Hestar Tengdar fréttir Íslenskur knapi fluttur á sjúkrahús eftir fall Talið er að ístaðsól hafi slitnað þegar Agnar Snorri Stefánsson var að hægja niður ferðina af stökki með þeim afleiðingum af hann féll af baki og lenti á nálægu grindverki. 3. ágúst 2015 19:07 Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Sjá meira
Íslenskur knapi fluttur á sjúkrahús eftir fall Talið er að ístaðsól hafi slitnað þegar Agnar Snorri Stefánsson var að hægja niður ferðina af stökki með þeim afleiðingum af hann féll af baki og lenti á nálægu grindverki. 3. ágúst 2015 19:07