Tyson-Thomas einu stigi frá þriðja 50 stiga leiknum í vetur | Skallagrímur á góðu skriði Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. nóvember 2016 21:08 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir var með myndarlega þrennu í sigrinum á Val. vísir/ernir Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í kvöld.Snæfell batt enda á fimm leikja sigurgöngu Keflavíkur með fjögurra stiga sigri, 72-68, í leik liðanna í Stykkishólmi. Snæfell og Keflavík eru bæði með tíu stig á toppi deildarinnar ásamt Skallagrími sem vann öruggan sigur, 68-87, á botnliði Vals á Hlíðarenda. Tavelyn Tillman var stigahæst í liði Skallagríms með 25 stig. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir var með myndarlega þrennu en hún skoraði 18 stig, tók 11 fráköst og gaf 13 stoðsendingar. Mia Loyd skoraði 22 stig og tók 21 fráköst í liði Vals sem hefur tapað sex af sjö leikjum sínum í vetur. Carmen Tyson-Thomas fór hamförum þegar Njarðvík rúllaði yfir Hauka á heimavelli, 98-71. Tyson-Thomas skoraði 49 stig í leiknum og tók auk þess 18 fráköst, gaf átta stoðsendingar og stal boltanum fimm sinnum. Mögnuð frammistaða hjá þessum frábæra leikmanni. Björk Gunnarsdóttir var næststigahæst í liði Njarðvíkur með 20 stig en hún setti niður fimm þrista í leiknum. Michelle Mitchell skoraði 29 stig fyrir Hauka sem hittu aðeins úr einu af 21 þriggja stiga skoti sem þeir reyndu í leiknum. Njarðvík er með átta stig en Haukar eru með fjögur stig í 7. sætinu. Danielle Victoria Rodríguez skoraði 32 stig fyrir Stjörnuna sem vann góðan átta stiga sigur, 67-59, á Grindavík. Grindvíkingar leiddu með sex stigum í hálfleik, 30-36, en Stjörnukonur skelltu í lás í vörninni í seinni hálfleik þar sem þær fengu aðeins á sig 23 stig. Ashley Grimes var atkvæðamest í liði Grindavíkur með 23 stig og 12 fráköst. Stjarnan er með átta stig en Grindavík aðeins fjögur.Tölfræði leikja kvöldsins: Snæfell - Keflavík 72-68Snæfell: Aaryn Ellenberg-Wiley 26/7 fráköst/5 stoðsendingar, Berglind Gunnarsdóttir 17/8 fráköst, María Björnsdóttir 6, Gunnhildur Gunnarsdóttir 5, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 5, Bryndís Guðmundsdóttir 4/5 stoðsendingar, Sara Diljá Sigurðardóttir 4, Andrea Björt Ólafsdóttir 3, Pálína Gunnlaugsdóttir 3, Hugrún Elva Valdimarsdóttir 3.Keflavík: Erna Hákonardóttir 16, Dominique Hudson 15/10 fráköst/9 stoðsendingar, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 11/10 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 6, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 5, Thelma Dís Ágústsdóttir 4, Katla Rún Garðarsdóttir 4, Irena Sól Jónsdóttir 4, Þóranna Kika Hodge-Carr 2, Elsa Albertsdóttir 1.Valur - Skallagrímur 68-87Valur: Mia Loyd 22/21 frákast, Dagbjört Samúelsdóttir 13, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 12/6 stoðsendingar, Bergþóra Holton Tómasdóttir 12, Guðbjörg Sverrisdóttir 4, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 3, Elfa Falsdóttir 2.Skallagrímur: Tavelyn Tillman 25/8 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 18/11 fráköst/13 stoðsendingar, Ragnheiður Benónísdóttir 16, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 10, Sólrún Sæmundsdóttir 8, Auður Íris Ólafsdóttir 6, Kristrún Sigurjónsdóttir 4.Njarðvík - Haukar 99-71Njarðvík: Carmen Tyson-Thomas 49/18 fráköst/8 stoðsendingar, Björk Gunnarsdótir 20/5 stoðsendingar, Hulda Bergsteinsdóttir 8, Árnína Lena Rúnarsdóttir 7, Heiða Björg Valdimarsdóttir 5, Soffía Rún Skúladóttir 3, María Jónsdóttir 2, Hera Sóley Sölvadóttir 2, Ása Böðvarsdóttir-Taylor 2.Haukar: Michelle Mitchell 29/15 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 12/6 fráköst, Dýrfinna Arnardóttir 11/6 fráköst, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 6, Sólrún Inga Gísladóttir 4, Ragnhildur Einarsdóttir 3, Sigrún Björg Ólafsdóttir 2, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 2, Anna Lóa Óskarsdóttir 1, Magdalena Gísladóttir 1.Stjarnan - Grindavík 67-59Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 32/10 fráköst/6 varin skot, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 15, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 10, Bríet Sif Hinriksdóttir 6/7 fráköst, Jónína Þórdís Karlsdóttir 2, Hafrún Hálfdánardóttir 2.Grindavík: Ashley Grimes 23/12 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 17/10 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 10/7 stoðsendingar, Sigrún Elfa Ágústsdóttir 4, Íris Sverrisdóttir 4, Jeanne Lois Figueroa Sicat 1. Dominos-deild kvenna Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira
Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í kvöld.Snæfell batt enda á fimm leikja sigurgöngu Keflavíkur með fjögurra stiga sigri, 72-68, í leik liðanna í Stykkishólmi. Snæfell og Keflavík eru bæði með tíu stig á toppi deildarinnar ásamt Skallagrími sem vann öruggan sigur, 68-87, á botnliði Vals á Hlíðarenda. Tavelyn Tillman var stigahæst í liði Skallagríms með 25 stig. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir var með myndarlega þrennu en hún skoraði 18 stig, tók 11 fráköst og gaf 13 stoðsendingar. Mia Loyd skoraði 22 stig og tók 21 fráköst í liði Vals sem hefur tapað sex af sjö leikjum sínum í vetur. Carmen Tyson-Thomas fór hamförum þegar Njarðvík rúllaði yfir Hauka á heimavelli, 98-71. Tyson-Thomas skoraði 49 stig í leiknum og tók auk þess 18 fráköst, gaf átta stoðsendingar og stal boltanum fimm sinnum. Mögnuð frammistaða hjá þessum frábæra leikmanni. Björk Gunnarsdóttir var næststigahæst í liði Njarðvíkur með 20 stig en hún setti niður fimm þrista í leiknum. Michelle Mitchell skoraði 29 stig fyrir Hauka sem hittu aðeins úr einu af 21 þriggja stiga skoti sem þeir reyndu í leiknum. Njarðvík er með átta stig en Haukar eru með fjögur stig í 7. sætinu. Danielle Victoria Rodríguez skoraði 32 stig fyrir Stjörnuna sem vann góðan átta stiga sigur, 67-59, á Grindavík. Grindvíkingar leiddu með sex stigum í hálfleik, 30-36, en Stjörnukonur skelltu í lás í vörninni í seinni hálfleik þar sem þær fengu aðeins á sig 23 stig. Ashley Grimes var atkvæðamest í liði Grindavíkur með 23 stig og 12 fráköst. Stjarnan er með átta stig en Grindavík aðeins fjögur.Tölfræði leikja kvöldsins: Snæfell - Keflavík 72-68Snæfell: Aaryn Ellenberg-Wiley 26/7 fráköst/5 stoðsendingar, Berglind Gunnarsdóttir 17/8 fráköst, María Björnsdóttir 6, Gunnhildur Gunnarsdóttir 5, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 5, Bryndís Guðmundsdóttir 4/5 stoðsendingar, Sara Diljá Sigurðardóttir 4, Andrea Björt Ólafsdóttir 3, Pálína Gunnlaugsdóttir 3, Hugrún Elva Valdimarsdóttir 3.Keflavík: Erna Hákonardóttir 16, Dominique Hudson 15/10 fráköst/9 stoðsendingar, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 11/10 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 6, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 5, Thelma Dís Ágústsdóttir 4, Katla Rún Garðarsdóttir 4, Irena Sól Jónsdóttir 4, Þóranna Kika Hodge-Carr 2, Elsa Albertsdóttir 1.Valur - Skallagrímur 68-87Valur: Mia Loyd 22/21 frákast, Dagbjört Samúelsdóttir 13, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 12/6 stoðsendingar, Bergþóra Holton Tómasdóttir 12, Guðbjörg Sverrisdóttir 4, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 3, Elfa Falsdóttir 2.Skallagrímur: Tavelyn Tillman 25/8 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 18/11 fráköst/13 stoðsendingar, Ragnheiður Benónísdóttir 16, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 10, Sólrún Sæmundsdóttir 8, Auður Íris Ólafsdóttir 6, Kristrún Sigurjónsdóttir 4.Njarðvík - Haukar 99-71Njarðvík: Carmen Tyson-Thomas 49/18 fráköst/8 stoðsendingar, Björk Gunnarsdótir 20/5 stoðsendingar, Hulda Bergsteinsdóttir 8, Árnína Lena Rúnarsdóttir 7, Heiða Björg Valdimarsdóttir 5, Soffía Rún Skúladóttir 3, María Jónsdóttir 2, Hera Sóley Sölvadóttir 2, Ása Böðvarsdóttir-Taylor 2.Haukar: Michelle Mitchell 29/15 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 12/6 fráköst, Dýrfinna Arnardóttir 11/6 fráköst, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 6, Sólrún Inga Gísladóttir 4, Ragnhildur Einarsdóttir 3, Sigrún Björg Ólafsdóttir 2, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 2, Anna Lóa Óskarsdóttir 1, Magdalena Gísladóttir 1.Stjarnan - Grindavík 67-59Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 32/10 fráköst/6 varin skot, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 15, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 10, Bríet Sif Hinriksdóttir 6/7 fráköst, Jónína Þórdís Karlsdóttir 2, Hafrún Hálfdánardóttir 2.Grindavík: Ashley Grimes 23/12 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 17/10 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 10/7 stoðsendingar, Sigrún Elfa Ágústsdóttir 4, Íris Sverrisdóttir 4, Jeanne Lois Figueroa Sicat 1.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira