Djokovic sigurvegari eftir sögulegan úrslitaleik á Wimbledon Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 14. júlí 2019 18:24 Novak Djokovic vann sinn fimmta sigur á Wimbledon í dag vísir/getty Novak Djokovic er sigurvegari á Wimbledonmótinu eftir bráðabana í sögulegum úrslitaleik við Roger Federer. Djokovic var ríkjandi meistari á Wimbledon og er titillinn sá fimmti sem Serbinn vinnur á mótinu og sextándi risatitillinn á ferlinum. Serbinn þurfti bráðabana til þess að vinna fyrsta settið áður en Roger Federer tók annað settið örugglega 1-6. Aftur tók bráðabana til þess að skera úr um sigurvegara í þriðja setti, það fór til Djokovic. Federer tryggði oddasett með 4-6 sigri í fjórða settinu. Oddasettið var gífurlega jafnt. Ekki er gripið til bráðabana í oddasettinu fyrr en er orðið jafnt 12-12 og er það nokkuð ný regla, áður fyrr var leikið til þrautar. Eftir stöðuna 6-6 náði hvorugur að tryggja sér tveggja leikja forystuna sem þarf til að vinna settið og fór leikurinn alla leið í bráðabana, í fyrsta skipti á Wimbledon sem þarf að nota bráðabana í úrslitasettinu. Djokovic tók forystuna í bráðabananum og vann hann að lokum 7-3 eftir að Federer skóflaði boltanum hátt upp í loft og út fyrir. Djokovic fékk því að lyfta bikarnum eftir 7-6 (7-5) 1-6 7-6 (7-4) 4-6 13-12 (7-3) sigur. Leikurinn stóð yfir í fjórar klukkustundir og 57 mínútur sem er lengsti úrslitaleikur sögunnar, lengsti leikur Wimbledon fyrir daginn í dag var viðureign Rafael Nadal og Roger Federer árið 2008, fjórar klukkustundir og 48 mínútur. Bretland England Serbía Tennis Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti Keflavík í vandræðum: „Vörnin hélt áfram að vera léleg og varð eiginlega verri“ Körfubolti Antony búinn að skora jafn oft fyrir Betis og United á tímabilinu Fótbolti Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íslenski boltinn Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Handbolti Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Fótbolti Jafntefli niðurstaðan í nágrannatoppslag Fótbolti Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Enski boltinn „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ Handbolti Fleiri fréttir Keflavík í vandræðum: „Vörnin hélt áfram að vera léleg og varð eiginlega verri“ Antony búinn að skora jafn oft fyrir Betis og United á tímabilinu Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Jafntefli niðurstaðan í nágrannatoppslag Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ „Ég er í sjokki eftir þennan hálfleik“ Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Hófí Dóra brunaði í 29. sæti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Fyndnast í Lokasókninni: „Var tveir fyrir einn í Herragarðinum?“ Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Dagskráin: Enski bikarinn, NBA og baráttan um Vesturlandið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sjá meira
Novak Djokovic er sigurvegari á Wimbledonmótinu eftir bráðabana í sögulegum úrslitaleik við Roger Federer. Djokovic var ríkjandi meistari á Wimbledon og er titillinn sá fimmti sem Serbinn vinnur á mótinu og sextándi risatitillinn á ferlinum. Serbinn þurfti bráðabana til þess að vinna fyrsta settið áður en Roger Federer tók annað settið örugglega 1-6. Aftur tók bráðabana til þess að skera úr um sigurvegara í þriðja setti, það fór til Djokovic. Federer tryggði oddasett með 4-6 sigri í fjórða settinu. Oddasettið var gífurlega jafnt. Ekki er gripið til bráðabana í oddasettinu fyrr en er orðið jafnt 12-12 og er það nokkuð ný regla, áður fyrr var leikið til þrautar. Eftir stöðuna 6-6 náði hvorugur að tryggja sér tveggja leikja forystuna sem þarf til að vinna settið og fór leikurinn alla leið í bráðabana, í fyrsta skipti á Wimbledon sem þarf að nota bráðabana í úrslitasettinu. Djokovic tók forystuna í bráðabananum og vann hann að lokum 7-3 eftir að Federer skóflaði boltanum hátt upp í loft og út fyrir. Djokovic fékk því að lyfta bikarnum eftir 7-6 (7-5) 1-6 7-6 (7-4) 4-6 13-12 (7-3) sigur. Leikurinn stóð yfir í fjórar klukkustundir og 57 mínútur sem er lengsti úrslitaleikur sögunnar, lengsti leikur Wimbledon fyrir daginn í dag var viðureign Rafael Nadal og Roger Federer árið 2008, fjórar klukkustundir og 48 mínútur.
Bretland England Serbía Tennis Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti Keflavík í vandræðum: „Vörnin hélt áfram að vera léleg og varð eiginlega verri“ Körfubolti Antony búinn að skora jafn oft fyrir Betis og United á tímabilinu Fótbolti Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íslenski boltinn Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Handbolti Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Fótbolti Jafntefli niðurstaðan í nágrannatoppslag Fótbolti Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Enski boltinn „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ Handbolti Fleiri fréttir Keflavík í vandræðum: „Vörnin hélt áfram að vera léleg og varð eiginlega verri“ Antony búinn að skora jafn oft fyrir Betis og United á tímabilinu Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Jafntefli niðurstaðan í nágrannatoppslag Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ „Ég er í sjokki eftir þennan hálfleik“ Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Hófí Dóra brunaði í 29. sæti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Fyndnast í Lokasókninni: „Var tveir fyrir einn í Herragarðinum?“ Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Dagskráin: Enski bikarinn, NBA og baráttan um Vesturlandið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sjá meira
Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik