Belgar fóru illa með Skota Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 9. september 2019 20:52 Kevin de Bruyne átti þátt í öllum mörkum Belga vísir/getty Belgar eru enn með fullt hús stiga í undankeppni EM 2020 eftir að hafa valtað yfir Skota í kvöld. Þjóðverjar unnu Norður-Íra í toppslag í C-riðli. Romelu Lukaku kom Belgum yfir í Skotlandi eftir aðeins níu mínútna leik. Thomas Vermaelen og Toby Alderweireld bættu sínu markinu hvor við áður en hálfleikurinn var úti. Kevin de Bruyne átti frábæran leik og lagði hann upp öll þrjú mörkin. Hann ákvað svo að fá að skora sjálfur undir lok leiksins eftir sendingu frá Lukaku. Leiknum lauk með 4-0 sigri Belga. Það var stórleikur í Belfast þar sem Norður-Írland tók á móti Þýskalandi en heimamenn voru ósigraðir eftir fyrstu fjóra leikina. Eftir markalausan fyrri hálfleik braut Marcel Halstenberg ísinn fyrir Þjóðverja þegar þrjár mínútur voru liðnar af seinni hálfleik. Það var ekki fyrr en í uppbótartíma sem sigurinn var gulltryggður þegar Serge Gnabry skoraði og tryggði 2-0 sigur Þjóðverja. Í sama riðli fóru Hollendingar illa með Eista ytra. Ryan Babel skoraði sitt hvoru megin við hálfleikinn og kom Hollandi í góða stöðu. Memphis Depay og Georginio Wijnaldum bættu við marki hvor í 4-0 sigri. Þjóðverjar og Norður-Írar eru nú jafnir að stigum með 12 stig eftir 5 leiki. Hollendingar eru með níu stig en hafa spilað leik færra en hin liðin.Úrslit kvöldsins: C-riðill Norður-Írland - Þýskaland 0-2 Eistland - Holland E-riðill Ungverjaland - Slóvakía 1-2 Aserbaísjan - Króatía 1-1 G-riðill Lettland - Norður-Makedónía 0-2 Pólland - Austurríki 0-0 Slóvenía - Ísrael 3-2 I-riðill Rússland - Kasakstan 1-0 Skotland - Belgía 0-4 San Marínó - Kýpur 0-4 EM 2020 í fótbolta Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Benóný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Sjá meira
Belgar eru enn með fullt hús stiga í undankeppni EM 2020 eftir að hafa valtað yfir Skota í kvöld. Þjóðverjar unnu Norður-Íra í toppslag í C-riðli. Romelu Lukaku kom Belgum yfir í Skotlandi eftir aðeins níu mínútna leik. Thomas Vermaelen og Toby Alderweireld bættu sínu markinu hvor við áður en hálfleikurinn var úti. Kevin de Bruyne átti frábæran leik og lagði hann upp öll þrjú mörkin. Hann ákvað svo að fá að skora sjálfur undir lok leiksins eftir sendingu frá Lukaku. Leiknum lauk með 4-0 sigri Belga. Það var stórleikur í Belfast þar sem Norður-Írland tók á móti Þýskalandi en heimamenn voru ósigraðir eftir fyrstu fjóra leikina. Eftir markalausan fyrri hálfleik braut Marcel Halstenberg ísinn fyrir Þjóðverja þegar þrjár mínútur voru liðnar af seinni hálfleik. Það var ekki fyrr en í uppbótartíma sem sigurinn var gulltryggður þegar Serge Gnabry skoraði og tryggði 2-0 sigur Þjóðverja. Í sama riðli fóru Hollendingar illa með Eista ytra. Ryan Babel skoraði sitt hvoru megin við hálfleikinn og kom Hollandi í góða stöðu. Memphis Depay og Georginio Wijnaldum bættu við marki hvor í 4-0 sigri. Þjóðverjar og Norður-Írar eru nú jafnir að stigum með 12 stig eftir 5 leiki. Hollendingar eru með níu stig en hafa spilað leik færra en hin liðin.Úrslit kvöldsins: C-riðill Norður-Írland - Þýskaland 0-2 Eistland - Holland E-riðill Ungverjaland - Slóvakía 1-2 Aserbaísjan - Króatía 1-1 G-riðill Lettland - Norður-Makedónía 0-2 Pólland - Austurríki 0-0 Slóvenía - Ísrael 3-2 I-riðill Rússland - Kasakstan 1-0 Skotland - Belgía 0-4 San Marínó - Kýpur 0-4
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Benóný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Sjá meira