Áttræður ítalskur sjónvarpsmaður í bann fyrir ummæli sín um Romelu Lukaku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. september 2019 12:00 Romelu Lukaku. Getty/Giuseppe Cottini Rassísk ummæli um RomeluLukaku kostuðu ítalskan knattspyrnuspeking starfið sitt um helgina. Ítalska sjónvarpsstöðin Telelombardia ætlar að taka hart á rasískum ummælum starfsmanns síns um fyrrum leikmann ManchesterUnited.LucianoPassirani var knattspyrnuspekingur í fótboltaþættinum TopCalcio24 á stöðinni en hann er það ekki lengur. Ömurleg ummæli hans um RomeluLukaku, núverandi leikmann InternazionaleMilan, er því um að kenna. „Ef þú lendir einn á móti einum á móti honum þá myrðir hann þig. Eina leiðin til að bjarga sér úr þeirri stöðu en kannski að gefa honum tíu banana til að borða,“ sagði LucianoPassirani og fékk miklar skammir fyrir.An Italian television station says it will not use one of its pundits again after he made a racist comment about Inter Milan striker Romelu Lukaku. Full story: https://t.co/oOAL7K7tGUpic.twitter.com/boxYVgSZE6 — BBC Sport (@BBCSport) September 16, 2019LucianoPassirani er svo sannarlega fulltrúi gamla tímans en hann er orðinn áttræður. LucianoPassirani baðst um leið afsökunar á ummælum sínum en yfirmaður þáttarins, FabioRavezzani, gaf það út að hann yrði ekki með í fleiri TopCalcio24 þáttum. „Herra Passirani er áttatíu ára gamall og til þess að hrósa Lukaku þá notaði hann myndhverfingu sem var full af kynþáttafordómum,“ sagði FabioRavezzani en breska ríkisútvarpið segir frá. „Þetta var algjört hugsunarleysi hjá honum og ég get ekki látið slíkt viðgangast í okkar þætti,“ sagði Ravezzani.RomeluLukaku kom til Internazionale frá ManchesterUnited í haust og hjálpaði ítalska liðinu að vinna 1-0 sigur á Udinese á laugardaginn. Stuðningsmenn mótherja Internazionale hafa verið með kynþáttafordóma gagnvart RomeluLukaku í upphafi tímabilsins og hann sjálfur telur að fótboltaheimurinn sé að fara í vitlausa átt í baráttu sinni gegn kynþáttahatri. Framkoma reynslubolta í sjónvarpi er því ekki að hjálpa mikið í baráttunni. Ítalski boltinn Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Sjá meira
Rassísk ummæli um RomeluLukaku kostuðu ítalskan knattspyrnuspeking starfið sitt um helgina. Ítalska sjónvarpsstöðin Telelombardia ætlar að taka hart á rasískum ummælum starfsmanns síns um fyrrum leikmann ManchesterUnited.LucianoPassirani var knattspyrnuspekingur í fótboltaþættinum TopCalcio24 á stöðinni en hann er það ekki lengur. Ömurleg ummæli hans um RomeluLukaku, núverandi leikmann InternazionaleMilan, er því um að kenna. „Ef þú lendir einn á móti einum á móti honum þá myrðir hann þig. Eina leiðin til að bjarga sér úr þeirri stöðu en kannski að gefa honum tíu banana til að borða,“ sagði LucianoPassirani og fékk miklar skammir fyrir.An Italian television station says it will not use one of its pundits again after he made a racist comment about Inter Milan striker Romelu Lukaku. Full story: https://t.co/oOAL7K7tGUpic.twitter.com/boxYVgSZE6 — BBC Sport (@BBCSport) September 16, 2019LucianoPassirani er svo sannarlega fulltrúi gamla tímans en hann er orðinn áttræður. LucianoPassirani baðst um leið afsökunar á ummælum sínum en yfirmaður þáttarins, FabioRavezzani, gaf það út að hann yrði ekki með í fleiri TopCalcio24 þáttum. „Herra Passirani er áttatíu ára gamall og til þess að hrósa Lukaku þá notaði hann myndhverfingu sem var full af kynþáttafordómum,“ sagði FabioRavezzani en breska ríkisútvarpið segir frá. „Þetta var algjört hugsunarleysi hjá honum og ég get ekki látið slíkt viðgangast í okkar þætti,“ sagði Ravezzani.RomeluLukaku kom til Internazionale frá ManchesterUnited í haust og hjálpaði ítalska liðinu að vinna 1-0 sigur á Udinese á laugardaginn. Stuðningsmenn mótherja Internazionale hafa verið með kynþáttafordóma gagnvart RomeluLukaku í upphafi tímabilsins og hann sjálfur telur að fótboltaheimurinn sé að fara í vitlausa átt í baráttu sinni gegn kynþáttahatri. Framkoma reynslubolta í sjónvarpi er því ekki að hjálpa mikið í baráttunni.
Ítalski boltinn Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Sjá meira