Áttræður ítalskur sjónvarpsmaður í bann fyrir ummæli sín um Romelu Lukaku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. september 2019 12:00 Romelu Lukaku. Getty/Giuseppe Cottini Rassísk ummæli um RomeluLukaku kostuðu ítalskan knattspyrnuspeking starfið sitt um helgina. Ítalska sjónvarpsstöðin Telelombardia ætlar að taka hart á rasískum ummælum starfsmanns síns um fyrrum leikmann ManchesterUnited.LucianoPassirani var knattspyrnuspekingur í fótboltaþættinum TopCalcio24 á stöðinni en hann er það ekki lengur. Ömurleg ummæli hans um RomeluLukaku, núverandi leikmann InternazionaleMilan, er því um að kenna. „Ef þú lendir einn á móti einum á móti honum þá myrðir hann þig. Eina leiðin til að bjarga sér úr þeirri stöðu en kannski að gefa honum tíu banana til að borða,“ sagði LucianoPassirani og fékk miklar skammir fyrir.An Italian television station says it will not use one of its pundits again after he made a racist comment about Inter Milan striker Romelu Lukaku. Full story: https://t.co/oOAL7K7tGUpic.twitter.com/boxYVgSZE6 — BBC Sport (@BBCSport) September 16, 2019LucianoPassirani er svo sannarlega fulltrúi gamla tímans en hann er orðinn áttræður. LucianoPassirani baðst um leið afsökunar á ummælum sínum en yfirmaður þáttarins, FabioRavezzani, gaf það út að hann yrði ekki með í fleiri TopCalcio24 þáttum. „Herra Passirani er áttatíu ára gamall og til þess að hrósa Lukaku þá notaði hann myndhverfingu sem var full af kynþáttafordómum,“ sagði FabioRavezzani en breska ríkisútvarpið segir frá. „Þetta var algjört hugsunarleysi hjá honum og ég get ekki látið slíkt viðgangast í okkar þætti,“ sagði Ravezzani.RomeluLukaku kom til Internazionale frá ManchesterUnited í haust og hjálpaði ítalska liðinu að vinna 1-0 sigur á Udinese á laugardaginn. Stuðningsmenn mótherja Internazionale hafa verið með kynþáttafordóma gagnvart RomeluLukaku í upphafi tímabilsins og hann sjálfur telur að fótboltaheimurinn sé að fara í vitlausa átt í baráttu sinni gegn kynþáttahatri. Framkoma reynslubolta í sjónvarpi er því ekki að hjálpa mikið í baráttunni. Ítalski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Rassísk ummæli um RomeluLukaku kostuðu ítalskan knattspyrnuspeking starfið sitt um helgina. Ítalska sjónvarpsstöðin Telelombardia ætlar að taka hart á rasískum ummælum starfsmanns síns um fyrrum leikmann ManchesterUnited.LucianoPassirani var knattspyrnuspekingur í fótboltaþættinum TopCalcio24 á stöðinni en hann er það ekki lengur. Ömurleg ummæli hans um RomeluLukaku, núverandi leikmann InternazionaleMilan, er því um að kenna. „Ef þú lendir einn á móti einum á móti honum þá myrðir hann þig. Eina leiðin til að bjarga sér úr þeirri stöðu en kannski að gefa honum tíu banana til að borða,“ sagði LucianoPassirani og fékk miklar skammir fyrir.An Italian television station says it will not use one of its pundits again after he made a racist comment about Inter Milan striker Romelu Lukaku. Full story: https://t.co/oOAL7K7tGUpic.twitter.com/boxYVgSZE6 — BBC Sport (@BBCSport) September 16, 2019LucianoPassirani er svo sannarlega fulltrúi gamla tímans en hann er orðinn áttræður. LucianoPassirani baðst um leið afsökunar á ummælum sínum en yfirmaður þáttarins, FabioRavezzani, gaf það út að hann yrði ekki með í fleiri TopCalcio24 þáttum. „Herra Passirani er áttatíu ára gamall og til þess að hrósa Lukaku þá notaði hann myndhverfingu sem var full af kynþáttafordómum,“ sagði FabioRavezzani en breska ríkisútvarpið segir frá. „Þetta var algjört hugsunarleysi hjá honum og ég get ekki látið slíkt viðgangast í okkar þætti,“ sagði Ravezzani.RomeluLukaku kom til Internazionale frá ManchesterUnited í haust og hjálpaði ítalska liðinu að vinna 1-0 sigur á Udinese á laugardaginn. Stuðningsmenn mótherja Internazionale hafa verið með kynþáttafordóma gagnvart RomeluLukaku í upphafi tímabilsins og hann sjálfur telur að fótboltaheimurinn sé að fara í vitlausa átt í baráttu sinni gegn kynþáttahatri. Framkoma reynslubolta í sjónvarpi er því ekki að hjálpa mikið í baráttunni.
Ítalski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira