Hilmir hetja Viking í bikarnum Íslenski knattspyrnumaðurinnHilmir Rafn Mikaelsson tryggði Viking í kvöld sæti í sextán liða úrslitum norsku bikarkeppninnar. Fótbolti 7.5.2025 19:10
Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Annað árið í röð var bikarævintýri norska fótboltaliðsns Brann með stysta móti en liðið féll út úr 32 liða úrslitunum í kvöld. Fótbolti 7.5.2025 18:59
Í beinni: PSG - Arsenal | Tekst Skyttunum að skjótast áfram? Arsenal þarf að vinna upp 1-0 forskot PSG í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta, í París í kvöld. Fótbolti 7.5.2025 18:31
Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Fótbolti 7.5.2025 13:47
Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Mikil eftirspurn er eftir miðum á seinni leik Bodø/Glimt og Tottenham í undanúrslitum Evrópudeildarinnar og stuðningsmenn eru tilbúnir að gera ýmislegt til að ná í miða. Fótbolti 7.5.2025 13:02
Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Einvígi Inter og Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu tímabilið 2009-10 var með þeim eftirminnilegri í seinni tíð. Einvígi sömu liða í undanúrslitunum á þessu tímabili tók því þó fram. Það hafði einfaldlega allt það besta sem fótboltinn hefur upp á að bjóða. Meðal aðalleikara í þessum magnaða gleðileik voru tveir leikmenn á ólíkum enda ferilsins. Fótbolti 7.5.2025 12:01
Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Donald Trump Bandaríkjaforseti telur að það gæti verið hvatning fyrir Rússa til að binda enda á stríðið í Úkraínu, að þeir eigi annars ekki möguleika á að spila á HM í fótbolta á næsta ári í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada. Fótbolti 7.5.2025 11:02
„Ótrúlega mikill heiður“ Landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir var á mánudagskvöldið valin besti markvörður ítölsku seríu A-deildarinnar. Fótbolti 7.5.2025 10:01
Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Kristófer Ingi Kristinsson, leikmaður Bestu deildar liðs Breiðabliks, sem sneri aftur inn á knattspyrnuvöllinn í síðustu umferð gegn KR og skoraði dramatískt jöfnunarmark, lenti í heldur óskemmtilegri lífsreynslu er hann vann í því að komast aftur inn á völlinn eftir aðgerð á báðum ökklum. Íslenski boltinn 7.5.2025 09:30
Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Einvígi Inter og Barcelona verður lengi í minnum haft en að lokum var það Inter sem eftir framlengingu tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Mörkin úr einvíginu má sjá á Vísi. Fótbolti 7.5.2025 08:33
„Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Yann Sommer átti stórleik í kvöld þegar Internazionale tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir 4-3 sigur í seinni undanúrslitaleiknum á móti Barcelona. Fótbolti 6.5.2025 22:27
„Fótboltinn var grimmur við okkur“ Eric García skoraði fyrsta mark Barcelona í kvöld og hóf endurkomuna en varð að lokum að sætta sig við 4-3 tap á móti Internazionale í seinni undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeildinni. Inter vann stórkostlegt einvígi 7-6. Fótbolti 6.5.2025 22:15
Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Internazionale frá Ítalíu er komið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 4-3 sigur á Barcelona í ótrúlegum seinni undanúrslitaleik liðanna í Mílanó í kvöld. Inter menn unnu einvígið 7-6 samanlagt. Fótbolti 6.5.2025 18:30
Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Aron Einar Gunnarsson hefur framlengt samning sinn við katarska liðið Al-Gharafa um eitt ár. Fótbolti 6.5.2025 19:32
Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Internazionale tekur í kvöld á móti Barcelona í seinni undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeildinni. Það er ljóst að það verður sett nýtt met á San Siro. Fótbolti 6.5.2025 17:46
Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Gerald Darmanin, sem var áður innanríkisráðherra Frakka, hefur nú stigið fram og beðið stuðningsmenn enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool afsökunar. Enski boltinn 6.5.2025 17:17
Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Fyrrverandi landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn fyrir Al-Gharafa sem sigraði Al Khor, 2-1, í sextán liða úrslitum bikarkeppninnar í Katar í dag. Fótbolti 6.5.2025 16:40
Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Jorginho gengur væntanlega í raðir Flamengo í Brasilíu þegar samningur hans við Arsenal rennur út í sumar. Enski boltinn 6.5.2025 16:33
Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Ousmane Dembélé, framherji Paris Saint-Germain, er búinn að jafna sig á meiðslum aftan í læri og er klár í bátana fyrir seinni leikinn gegn Arsenal í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu annað kvöld. Fótbolti 6.5.2025 15:02
Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Elsti sonur portúgalska knattspyrnugoðsins Cristiano Ronaldo var í dag valinn í U15-landslið Portúgals í fótbolta. Ronaldo vakti athygli á þessu á Instagram og kvaðst stoltur af stráknum sínum. Fótbolti 6.5.2025 14:46
Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Markvörðurinn Ingvar Jónsson fór meiddur af velli þegar Víkingur sigraði Fram í Bestu deild karla í gær. Hann segir að meiðslin séu ekki alvarleg og gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Víkinga. Íslenski boltinn 6.5.2025 13:48
Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Óhætt er að segja að leikir KR í Bestu deild karla í sumar hafi verið afar skemmtilegir. Það vantar allavega ekki mörkin í þá. Íslenski boltinn 6.5.2025 13:32
Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir hefur svo sannarlega slegið í gegn með Inter á sinni fyrstu leiktíð í ítölsku A-deildinni í fótbolta og útlit er fyrir að hún verði áfram í deildinni. Fótbolti 6.5.2025 12:01
Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Þrátt fyrir að Lamine Yamal, Raphinha og Robert Lewandowski hafi skorað samtals 86 mörk í vetur segir Toni Kroos að Pedri sé mikilvægasti leikmaður Barcelona. Fótbolti 6.5.2025 11:30
Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Eyjamenn ofbuðu Albert Brynjari Ingasyni með slæmum útfærslum á föstum leikatriðum í leiknum gegn Vestramönnum. Hann valdi þær fjórar verstu í Stúkunni. Íslenski boltinn 6.5.2025 11:02