Fótbolti

Arteta von­svikinn

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, er vonsvikinn með þá staðreynd að félaginu hafi ekki tekist að bæta nýjum leikmanni við leikmannahóp sinn í nýafstöðnum félagsskiptaglugga.

Enski boltinn

Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó

Vistaskipti João Félix voru ein af þeim síðustu til að vera staðfest þegar félagaskiptagluggi stærstu knattspyrnudeilda Evrópu lokaðist á miðnætti. Portúgalinn Félix hefur ekki verið í myndinni hjá Chelsea og er nú kominn til AC Milan.

Fótbolti

Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Kati­e

Þjálfarar kvenna­liðs Vals í fót­bolta vissu allan tímann stöðuna á viðræðum félagsins við Kati­e Cousins einn allra besta leik­mann Vals og Bestu deildarinnar á síðasta tíma­bili. Samningar náðust ekki milli Vals og Kati­e sem er á leið í Þrótt Reykja­vík.

Íslenski boltinn

„Það fór eitt­hvað leik­rit í gang“

Nýr leikmaður Víkings er spenntur fyrir því að læra af þjálfaranum Sölva Geir Ottesen og segir ekki skref aftur á bak að snúa heim úr atvinnumennsku. Hann stökk á tilboð Víkinga eftir svokallað leikrit sem danska liðið SönderjyskE setti á svið.

Íslenski boltinn

Mark­mann­ska­pall FCK: Rúnar Alex þriðji mark­maður?

FC Kaupmannahöfn, topplið efstu deildar danska fótboltans, virðist loks hafa fundið lausnina á markmannsvandræðum sínum. Diant Ramaj er kominn á láni frá Borussia Dortmund, Theo Sander er farinn á láni til Hvidovre og þá virðist sem Rúnar Alex Rúnarsson verði áfram sem þriðji markvörður liðsins.

Fótbolti

Neituðu til­boði Burton í Arnór Ingva

Sænska efstu deildarliðið Norrköping neitaði tilboði enska C-deildarliðsins Burton Albion í Arnór Ingva Traustason, miðjumann liðsins. Jón Daði Böðvarsson er að gera gott mót hjá Burton sem er að hluta til í eigu Íslendinga.

Fótbolti

Svein­dís Jane heldur í við topp­liðin

Wolfsburg vann sannfærandi 3-0 sigur á Jena í efstu deild kvenna í þýska fótboltanum. Sigurinn þýðir að Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur í Wolfsburg halda í við toppliðin Eintracht Frankfurt og Bayern München.

Fótbolti