Fótbolti Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Nú eru aðeins tveir dagar í gríðarlega mikilvægan leik Íslands og Úkraínu í undankeppni HM karla í fótbolta, á Laugardalsvelli. Einn af þeim sem íslensku strákarnir munu þó ekki glíma við er markvörðurinn Andriy Lunin, leikmaður Real Madrid, sem sagður er í fýlu við landsliðsþjálfarann. Fótbolti 8.10.2025 07:01 Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna FIFA, alþjóða knattspyrnusambandið, hefur sett sjö fótboltamenn í árs bann og veitt malasíska knattspyrnusambandinu háa sekt fyrir að falsa fæðingarvottorð leikmannanna svo að þeir mættu spila fyrir hönd Malasíu. Fótbolti 7.10.2025 23:13 Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Daníel Tristan Guðjohnsen stimplaði sig inn í íslenska A-landsliðið í fótbolta í síðasta mánuði og er spenntur fyrir komandi stórleikjum. Hann er þó enn aðeins 19 ára og tekur undir með Eiði Smára föður sínum um að hafa gerst sekur um „heimsku“ í leik með Malmö á dögunum. Fótbolti 7.10.2025 22:42 Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Barcelona vann ótrúlegan 7-1 sigur gegn Bayern München í Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna í kvöld. Ríkjandi meistarar Arsenal töpuðu á heimavelli gegn Lyon, 2-1. Fótbolti 7.10.2025 21:16 Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Afturelding spilar leik upp á líf og dauða að Varmá sunnudaginn 19. október, við Vestra í næstsíðustu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Þjálfarinn og tveir lykilmenn Aftureldingar verða þá í banni. Íslenski boltinn 7.10.2025 19:13 „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Logi Tómasson er ánægður með sína stöðu hjá Samsunspor eftir komuna í tyrkneska fótboltann. Núna bíður hann eftir tækifæri á ný með íslenska landsliðinu en styður fyllilega við bakið á Mikael Agli Ellertssyni, keppinaut sínum um vinstri bakvarðarstöðuna. Fótbolti 7.10.2025 18:46 Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita Spænski bakvörðurinn Jordi Alba hefur nú tilkynnt að hann muni leggja takkaskóna á hilluna í vetur, þegar tímabili hans með Inter Miami í bandarísku MLS-deildinni lýkur. Fótbolti 7.10.2025 18:00 „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Sævar Atli Magnússon, eða „Evrópu Sævar“ eins og hann er kallaður af fjölmiðlum í Björgvin í Noregi, er mættur til móts við íslenska landsliðið í banastuði. Fótbolti 7.10.2025 17:32 Raya að skrifa undir nýjan samning Markvörður Arsenal, David Raya, mun skrifa undir nýjan samning við félagið. Hann fær ekki lengri samning en hærri laun. Enski boltinn 7.10.2025 17:00 Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Norski framherjinn Erling Haaland skoraði sigurmark Manchester City um helgina og hefur þar með skorað á 22 leikvöngum af 23 í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 7.10.2025 16:30 Tíu milljóna punda kjarakaup Antoine Semenyo hefur farið mikinn í upphafi tímabilsins og komið með beinum hætti að níu af ellefu mörkum Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 7.10.2025 16:04 Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þjálfari nýkrýndra Íslandsmeistara Víkings, Sölvi Geir Ottesen, vill sjá Gylfa Þór Sigurðsson í íslenska landsliðinu. Sölvi kveðst hæstánægður með framlag Gylfa í Víkingi. Íslenski boltinn 7.10.2025 14:46 Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Þorlákur Árnason hefur framlengt samning sinn sem þjálfari ÍBV í Bestu deild karla í fótbolta. Eyjamenn segja frá þessu á miðlum sínum. Íslenski boltinn 7.10.2025 13:49 John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Enski landsliðsmaðurinn hjá Manchester City, John Stones, íhugaði að leggja skóna á hilluna á síðasta tímabili vegna þrálátra meiðsla. Enski boltinn 7.10.2025 12:33 Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Knattspyrnusamband Evrópu hafnar þeim fréttum að breyta eigi Meistaradeildinni á ný í næstu framtíð eftir viðræður á milli yfirstjórnar evrópskrar knattspyrnu og Ofurdeildarinnar þar sem breytingar á keppninni voru ræddar. Fótbolti 7.10.2025 12:03 Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Strákarnir í Fantasýn, hlaðvarpi Sýnar um Fantasy leik ensku úrvalsdeildarinnar, svöruðu spurningum hlustenda í síðasta þætti. Nokkrar þeirra sneru að framherjakrísunni í Fantasy. Enski boltinn 7.10.2025 11:30 Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Helgi Guðjónsson hefur verið partur af Víkingsliðinu í öllum þremur Íslandsmeistaratitlunum undanfarin ár. En í vetur fór hann í nýja stöðu og er í dag með þeim fyrstu á blað í byrjunarliðið. Íslenski boltinn 7.10.2025 11:01 „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Brasilíski knattspyrnumaðurinn Rodrygo var á leiðinni frá Real Madrid í haust, ef marka má spænska fjölmiðla, en hélt kyrru fyrir. Það lá líka miklu meira að baki því hversu lítið hann fékk að spila með spænska félaginu á síðustu leiktíð. Fótbolti 7.10.2025 10:33 Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Valsmenn eru í lykilstöðu til að tryggja sér Evrópusæti eftir sigur á Stjörnunni í síðustu umferð. Srdjan Tufegdzic, þjálfari Valsliðsins, var hins vegar eitthvað pirraður á umfjölluninni um sitt lið og það kom vel í ljós í viðtali eftir leikinn. Íslenski boltinn 7.10.2025 09:01 Metár hjá David Beckham Enska knattspyrnugoðsögnin David Beckham blómstraði ekki aðeins inni á fótboltavellinum heldur hefur hann einnig sýnt snilli sína utan hans eftir að fótboltaferlinum lauk. Fótbolti 7.10.2025 08:17 Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Manchester United-goðsögnin Wayne Rooney skrifar vandræði Liverpool í vetur meðal annars á það að Mohamed Salah leggi ekki nógu mikið á sig fyrir liðið. Hann vill að Arne Slot færi hann til inn á vellinum. Enski boltinn 7.10.2025 08:03 „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Forseti ísraelska knattspyrnusambandsins gagnrýnir kollega sinn í norska knattspyrnusambandinu en Noregur og Ísrael mætast í undankeppni HM um næstu helgi. Fótbolti 7.10.2025 07:32 Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Bosníumaðurinn Nikola Katic var fljótur að hugsa í þýska fótboltanum um helgina og mótherji hans á nú honum mögulega líf sitt að þakka. Fótbolti 7.10.2025 06:31 „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Sérfræðingar Stúkunnar segja að KA hafi verið stálheppið að fá ekki á sig vítaspyrnu gegn Vestra í Bestu deild karla í gær. Íslenski boltinn 6.10.2025 23:45 Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Hetjurnar í Íslandsmeistaraliði Víkings eru margar en fáir eru því mikilvægari en færeyski varnarmaðurinn Gunnar Vatnhamar. Tölfræðin sýnir það svart á hvítu. Íslenski boltinn 6.10.2025 22:45 Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Valur tók á móti Stjörnunni í loka leik 21. umferð Bestu deild kvenna - Efri hluta í kvöld. Fjórða sæti deildarinnar var í boði og var það Stjarnan sem lyfti sér upp í fjórða sætið með góðum 1-3 sigri á N1 vellinum í kvöld. Íslenski boltinn 6.10.2025 22:04 Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu Strákarnir í íslenska fótboltalandsliðinu fengu góða heimsókn á fyrstu æfingu sína fyrir leikina mikilvægu sem framundan eru í undankeppni HM 2026. Fótbolti 6.10.2025 20:35 UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Evrópska knattspyrnusambandið UEFA hefur gefið spænsku og ítölsku úrvalsdeildunum leyfi til að halda deildarleiki í Bandaríkjunum og Ástralíu. UEFA hefur beitt sér harðlega gegn því en neyðist til að gefa grænt ljós á leikina sem munu fara fram í Miami og Perth. Fótbolti 6.10.2025 16:45 Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Memphis Depay gat ekki komið til móts við hollenska landsliðið í gær vegna þess að vegabréfi hans var stolið. Fótbolti 6.10.2025 16:31 Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM Fabio Cannavaro hefur tekið við störfum sem landsliðsþjálfari Úsbekistan og mun stýra liðinu á sínu fyrsta heimsmeistaramóti. Fótbolti 6.10.2025 16:01 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 334 ›
Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Nú eru aðeins tveir dagar í gríðarlega mikilvægan leik Íslands og Úkraínu í undankeppni HM karla í fótbolta, á Laugardalsvelli. Einn af þeim sem íslensku strákarnir munu þó ekki glíma við er markvörðurinn Andriy Lunin, leikmaður Real Madrid, sem sagður er í fýlu við landsliðsþjálfarann. Fótbolti 8.10.2025 07:01
Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna FIFA, alþjóða knattspyrnusambandið, hefur sett sjö fótboltamenn í árs bann og veitt malasíska knattspyrnusambandinu háa sekt fyrir að falsa fæðingarvottorð leikmannanna svo að þeir mættu spila fyrir hönd Malasíu. Fótbolti 7.10.2025 23:13
Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Daníel Tristan Guðjohnsen stimplaði sig inn í íslenska A-landsliðið í fótbolta í síðasta mánuði og er spenntur fyrir komandi stórleikjum. Hann er þó enn aðeins 19 ára og tekur undir með Eiði Smára föður sínum um að hafa gerst sekur um „heimsku“ í leik með Malmö á dögunum. Fótbolti 7.10.2025 22:42
Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Barcelona vann ótrúlegan 7-1 sigur gegn Bayern München í Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna í kvöld. Ríkjandi meistarar Arsenal töpuðu á heimavelli gegn Lyon, 2-1. Fótbolti 7.10.2025 21:16
Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Afturelding spilar leik upp á líf og dauða að Varmá sunnudaginn 19. október, við Vestra í næstsíðustu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Þjálfarinn og tveir lykilmenn Aftureldingar verða þá í banni. Íslenski boltinn 7.10.2025 19:13
„Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Logi Tómasson er ánægður með sína stöðu hjá Samsunspor eftir komuna í tyrkneska fótboltann. Núna bíður hann eftir tækifæri á ný með íslenska landsliðinu en styður fyllilega við bakið á Mikael Agli Ellertssyni, keppinaut sínum um vinstri bakvarðarstöðuna. Fótbolti 7.10.2025 18:46
Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita Spænski bakvörðurinn Jordi Alba hefur nú tilkynnt að hann muni leggja takkaskóna á hilluna í vetur, þegar tímabili hans með Inter Miami í bandarísku MLS-deildinni lýkur. Fótbolti 7.10.2025 18:00
„Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Sævar Atli Magnússon, eða „Evrópu Sævar“ eins og hann er kallaður af fjölmiðlum í Björgvin í Noregi, er mættur til móts við íslenska landsliðið í banastuði. Fótbolti 7.10.2025 17:32
Raya að skrifa undir nýjan samning Markvörður Arsenal, David Raya, mun skrifa undir nýjan samning við félagið. Hann fær ekki lengri samning en hærri laun. Enski boltinn 7.10.2025 17:00
Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Norski framherjinn Erling Haaland skoraði sigurmark Manchester City um helgina og hefur þar með skorað á 22 leikvöngum af 23 í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 7.10.2025 16:30
Tíu milljóna punda kjarakaup Antoine Semenyo hefur farið mikinn í upphafi tímabilsins og komið með beinum hætti að níu af ellefu mörkum Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 7.10.2025 16:04
Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þjálfari nýkrýndra Íslandsmeistara Víkings, Sölvi Geir Ottesen, vill sjá Gylfa Þór Sigurðsson í íslenska landsliðinu. Sölvi kveðst hæstánægður með framlag Gylfa í Víkingi. Íslenski boltinn 7.10.2025 14:46
Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Þorlákur Árnason hefur framlengt samning sinn sem þjálfari ÍBV í Bestu deild karla í fótbolta. Eyjamenn segja frá þessu á miðlum sínum. Íslenski boltinn 7.10.2025 13:49
John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Enski landsliðsmaðurinn hjá Manchester City, John Stones, íhugaði að leggja skóna á hilluna á síðasta tímabili vegna þrálátra meiðsla. Enski boltinn 7.10.2025 12:33
Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Knattspyrnusamband Evrópu hafnar þeim fréttum að breyta eigi Meistaradeildinni á ný í næstu framtíð eftir viðræður á milli yfirstjórnar evrópskrar knattspyrnu og Ofurdeildarinnar þar sem breytingar á keppninni voru ræddar. Fótbolti 7.10.2025 12:03
Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Strákarnir í Fantasýn, hlaðvarpi Sýnar um Fantasy leik ensku úrvalsdeildarinnar, svöruðu spurningum hlustenda í síðasta þætti. Nokkrar þeirra sneru að framherjakrísunni í Fantasy. Enski boltinn 7.10.2025 11:30
Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Helgi Guðjónsson hefur verið partur af Víkingsliðinu í öllum þremur Íslandsmeistaratitlunum undanfarin ár. En í vetur fór hann í nýja stöðu og er í dag með þeim fyrstu á blað í byrjunarliðið. Íslenski boltinn 7.10.2025 11:01
„Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Brasilíski knattspyrnumaðurinn Rodrygo var á leiðinni frá Real Madrid í haust, ef marka má spænska fjölmiðla, en hélt kyrru fyrir. Það lá líka miklu meira að baki því hversu lítið hann fékk að spila með spænska félaginu á síðustu leiktíð. Fótbolti 7.10.2025 10:33
Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Valsmenn eru í lykilstöðu til að tryggja sér Evrópusæti eftir sigur á Stjörnunni í síðustu umferð. Srdjan Tufegdzic, þjálfari Valsliðsins, var hins vegar eitthvað pirraður á umfjölluninni um sitt lið og það kom vel í ljós í viðtali eftir leikinn. Íslenski boltinn 7.10.2025 09:01
Metár hjá David Beckham Enska knattspyrnugoðsögnin David Beckham blómstraði ekki aðeins inni á fótboltavellinum heldur hefur hann einnig sýnt snilli sína utan hans eftir að fótboltaferlinum lauk. Fótbolti 7.10.2025 08:17
Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Manchester United-goðsögnin Wayne Rooney skrifar vandræði Liverpool í vetur meðal annars á það að Mohamed Salah leggi ekki nógu mikið á sig fyrir liðið. Hann vill að Arne Slot færi hann til inn á vellinum. Enski boltinn 7.10.2025 08:03
„Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Forseti ísraelska knattspyrnusambandsins gagnrýnir kollega sinn í norska knattspyrnusambandinu en Noregur og Ísrael mætast í undankeppni HM um næstu helgi. Fótbolti 7.10.2025 07:32
Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Bosníumaðurinn Nikola Katic var fljótur að hugsa í þýska fótboltanum um helgina og mótherji hans á nú honum mögulega líf sitt að þakka. Fótbolti 7.10.2025 06:31
„Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Sérfræðingar Stúkunnar segja að KA hafi verið stálheppið að fá ekki á sig vítaspyrnu gegn Vestra í Bestu deild karla í gær. Íslenski boltinn 6.10.2025 23:45
Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Hetjurnar í Íslandsmeistaraliði Víkings eru margar en fáir eru því mikilvægari en færeyski varnarmaðurinn Gunnar Vatnhamar. Tölfræðin sýnir það svart á hvítu. Íslenski boltinn 6.10.2025 22:45
Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Valur tók á móti Stjörnunni í loka leik 21. umferð Bestu deild kvenna - Efri hluta í kvöld. Fjórða sæti deildarinnar var í boði og var það Stjarnan sem lyfti sér upp í fjórða sætið með góðum 1-3 sigri á N1 vellinum í kvöld. Íslenski boltinn 6.10.2025 22:04
Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu Strákarnir í íslenska fótboltalandsliðinu fengu góða heimsókn á fyrstu æfingu sína fyrir leikina mikilvægu sem framundan eru í undankeppni HM 2026. Fótbolti 6.10.2025 20:35
UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Evrópska knattspyrnusambandið UEFA hefur gefið spænsku og ítölsku úrvalsdeildunum leyfi til að halda deildarleiki í Bandaríkjunum og Ástralíu. UEFA hefur beitt sér harðlega gegn því en neyðist til að gefa grænt ljós á leikina sem munu fara fram í Miami og Perth. Fótbolti 6.10.2025 16:45
Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Memphis Depay gat ekki komið til móts við hollenska landsliðið í gær vegna þess að vegabréfi hans var stolið. Fótbolti 6.10.2025 16:31
Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM Fabio Cannavaro hefur tekið við störfum sem landsliðsþjálfari Úsbekistan og mun stýra liðinu á sínu fyrsta heimsmeistaramóti. Fótbolti 6.10.2025 16:01