Fótbolti Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fjórir leikmenn kvennaliðs River Plate í fótbolta eru loksins lausar úr fangelsi þar sem þær dúsuðu í marga daga eftir handtöku í fótboltaleik stuttu fyrir jól. Fótbolti 30.12.2024 09:32 „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Alfreð Finnbogason gengur sáttur frá borði eftir farsælan knattspyrnuferil. Hann er ekki á heimleið strax, í það minnsta, en mun þó starfa fyrir uppeldisfélagið Breiðablik. Íslenski boltinn 30.12.2024 08:01 Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Cristiano Ronaldo þekkir vel til hjá Manchester United en Portúgalinn fór frá félaginu í desember 2022 og hefur spilað síðan í Sádi-Arabíu. Ronaldo segist gera sér vel grein fyrir því hvað sé vandamálið innandyra hjá United en hann notaði fiskabúr sem dæmi í útskýringum sínum á vandræðunum á Old Trafford. Enski boltinn 30.12.2024 07:32 Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Norski framherjinn Erling Braut Haaland er orðinn faðir í fyrsta sinn en það var ekki hann sjálfur heldur knattspyrnustjóri hans sem sagði heiminum frá því í gær. Enski boltinn 30.12.2024 06:31 Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Pep Guardiola, þjálfari Englandsmeistara Manchester City, er búinn að gefast upp á því að reyna að verja titilinn. Fótbolti 29.12.2024 22:30 Þjálfarinn sá rautt í mögulega sínum síðasta leik Paulo Fonseca gæti hafa verið að stýra AC Milan í síðasta sinn er liðið tók á móti Roma í ítölsku deildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 29.12.2024 21:42 „Eina sem ég hugsa um er að Liverpool vinni titilinn“ Mohamed Salah átti enn einn stórleikinn er Liverpool vann öruggan 5-0 útisigur gegn West Ham í síðasta leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni áður en nýtt ár gengur í garð. Fótbolti 29.12.2024 21:02 Fyrrverandi markvörður West Ham hættur í krabbameinsmeðferð Ludek Miklosko, fyrrverandi markvörður West Ham, hefur tekið ákvörðun um að afþakka frekari krabbameinsmeðferð, þremur árum eftir að hann greindist með meinið. Fótbolti 29.12.2024 20:31 Jason Daði kom inn af bekknum og skoraði Jason Daði Svanþórsson skoraði þriðja mark Grimsby er liðið vann öruggan 3-0 sigur gegn Port Vale í ensku D-deildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 29.12.2024 17:21 Forest skaust upp í annað sæti Ótrúlegt gengi Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni hélt áfram í dag er liðið vann 0-2 sigur gegn Everton. Fótbolti 29.12.2024 17:12 Ófarir Spurs halda áfram Tottenham gengur flest í mót þessa dagana en liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Wolves á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 29.12.2024 17:00 Enduðu árið með stæl Liverpool vann afar öruggan 0-5 sigur er liðið heimsótti West Ham í síðasta leik liðanna á árinu 2024. Enski boltinn 29.12.2024 16:48 Albert og félagar stálu stigi af Juventus Albert Guðmundsson og félagar hans í Fiorentina nældu í stig er liðið heimsótti Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 29.12.2024 16:30 Kærkominn sigur City Enski boltinn 29.12.2024 16:20 Töpuðu fyrir Napoli með minnsta mun Mikael Egill Ellertsson var í byrjunarliði Venezia sem laut í lægra haldi fyrir Napoli, 1-0, í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 29.12.2024 15:53 Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enginn virðist óhultur þegar Sir Jim Ratcliffe, minnihlutaeigandi í Manchester United, brýnir niðurskurðarhnífinn, ekki einu sinni góðgerðarsamtök félagsins. Enski boltinn 29.12.2024 15:15 Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Preston lyfti sér upp í 13. sæti ensku B-deildarinnar með 3-1 sigri á Sheffield Wednesday í dag. Enski boltinn 29.12.2024 14:32 Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Margar áskoranir fylgja því að halda á vit ævintýranna sem atvinnumaður í knattspyrnu. Þessu hefur Adam Ægir Pálsson kynnst í Perugia á Ítalíu í vetur. Fótbolti 29.12.2024 08:00 Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Eftir að hafa unnið ellefu deildarleiki í röð gerði Atalanta jafntefli við Lazio, 1-1, í síðasta leik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 28.12.2024 21:48 Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Al-Qadisiya, lið Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, gerði 3-3 jafntefli við Al-Ahli í sádi-arabísku úrvalsdeildinni í dag. Sara skoraði jöfnunarmark Al-Qadisiya í uppbótartíma. Fótbolti 28.12.2024 21:13 Cecilía í liði ársins Landsliðsmarkvörðurinn í fótbolta, Cecilía Rán Rúnarsdóttir, er í liði ársins á Ítalíu hjá DAZN. Fótbolti 28.12.2024 21:01 Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu Eftir markalausan fyrri hálfleik skoraði Inter þrjú mörk í seinni hálfleik gegn Cagliari í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 0-3, Inter í vil. Fótbolti 28.12.2024 19:06 „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Declan Rice, leikmaður Arsenal, er bjartsýnn fyrir nýju ári og vonast til að liðið vinni titla árið 2025. Fótbolti 28.12.2024 16:17 Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Forráðamenn enska liðsins Stoke hafa litla þolinmæði fyrir slæmu gengi liðsins og hafa nú rekið annan þjálfarann á tímabilinu. Fótbolti 28.12.2024 15:44 Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Óhætt er að segja að það séu nokkur stór nöfn á listanum yfir þá leikmenn sem renna út á samningi í ensku úrvalsdeildinni næsta sumar. Fótbolti 28.12.2024 14:17 Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Meiðslalisti Tottenham Hotspur lengist bara og lengist og í hlutfalli við listann eykst hausverkur þjálfara liðsins, Ange Postecoglou. Fótbolti 28.12.2024 13:30 Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Markmannsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fylgdist vel með þegar Hákon Rafn Valdimarsson þreytti frumraun sína með Brentford í ensku úrvalsdeildinni í fotbolta. Hann segir Hákon vera betri markvörð en keppinaut hans um markvarðarstöðu liðsins. Enski boltinn 28.12.2024 11:31 Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Enski landsliðsmaðurinn Bukayo Saka verður frá keppni í meira en tvo mánuði vegna meiðsla sem hann varð fyrir í 5-1 sigri Arsenal gegn Crystal Palace. Fótbolti 28.12.2024 10:48 Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Víkingar leita nú vallar erlendis fyrir heimaleik liðsins við Panathinaikos í umspili Sambandsdeildarinnar í febrúar. Ljóst er að leiga á slíkum velli verður ekki ódýr. Fótbolti 28.12.2024 09:49 Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon Rafn Valdimarsson varð í gær 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi. Fótbolti 28.12.2024 08:02 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 334 ›
Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fjórir leikmenn kvennaliðs River Plate í fótbolta eru loksins lausar úr fangelsi þar sem þær dúsuðu í marga daga eftir handtöku í fótboltaleik stuttu fyrir jól. Fótbolti 30.12.2024 09:32
„Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Alfreð Finnbogason gengur sáttur frá borði eftir farsælan knattspyrnuferil. Hann er ekki á heimleið strax, í það minnsta, en mun þó starfa fyrir uppeldisfélagið Breiðablik. Íslenski boltinn 30.12.2024 08:01
Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Cristiano Ronaldo þekkir vel til hjá Manchester United en Portúgalinn fór frá félaginu í desember 2022 og hefur spilað síðan í Sádi-Arabíu. Ronaldo segist gera sér vel grein fyrir því hvað sé vandamálið innandyra hjá United en hann notaði fiskabúr sem dæmi í útskýringum sínum á vandræðunum á Old Trafford. Enski boltinn 30.12.2024 07:32
Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Norski framherjinn Erling Braut Haaland er orðinn faðir í fyrsta sinn en það var ekki hann sjálfur heldur knattspyrnustjóri hans sem sagði heiminum frá því í gær. Enski boltinn 30.12.2024 06:31
Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Pep Guardiola, þjálfari Englandsmeistara Manchester City, er búinn að gefast upp á því að reyna að verja titilinn. Fótbolti 29.12.2024 22:30
Þjálfarinn sá rautt í mögulega sínum síðasta leik Paulo Fonseca gæti hafa verið að stýra AC Milan í síðasta sinn er liðið tók á móti Roma í ítölsku deildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 29.12.2024 21:42
„Eina sem ég hugsa um er að Liverpool vinni titilinn“ Mohamed Salah átti enn einn stórleikinn er Liverpool vann öruggan 5-0 útisigur gegn West Ham í síðasta leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni áður en nýtt ár gengur í garð. Fótbolti 29.12.2024 21:02
Fyrrverandi markvörður West Ham hættur í krabbameinsmeðferð Ludek Miklosko, fyrrverandi markvörður West Ham, hefur tekið ákvörðun um að afþakka frekari krabbameinsmeðferð, þremur árum eftir að hann greindist með meinið. Fótbolti 29.12.2024 20:31
Jason Daði kom inn af bekknum og skoraði Jason Daði Svanþórsson skoraði þriðja mark Grimsby er liðið vann öruggan 3-0 sigur gegn Port Vale í ensku D-deildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 29.12.2024 17:21
Forest skaust upp í annað sæti Ótrúlegt gengi Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni hélt áfram í dag er liðið vann 0-2 sigur gegn Everton. Fótbolti 29.12.2024 17:12
Ófarir Spurs halda áfram Tottenham gengur flest í mót þessa dagana en liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Wolves á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 29.12.2024 17:00
Enduðu árið með stæl Liverpool vann afar öruggan 0-5 sigur er liðið heimsótti West Ham í síðasta leik liðanna á árinu 2024. Enski boltinn 29.12.2024 16:48
Albert og félagar stálu stigi af Juventus Albert Guðmundsson og félagar hans í Fiorentina nældu í stig er liðið heimsótti Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 29.12.2024 16:30
Töpuðu fyrir Napoli með minnsta mun Mikael Egill Ellertsson var í byrjunarliði Venezia sem laut í lægra haldi fyrir Napoli, 1-0, í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 29.12.2024 15:53
Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enginn virðist óhultur þegar Sir Jim Ratcliffe, minnihlutaeigandi í Manchester United, brýnir niðurskurðarhnífinn, ekki einu sinni góðgerðarsamtök félagsins. Enski boltinn 29.12.2024 15:15
Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Preston lyfti sér upp í 13. sæti ensku B-deildarinnar með 3-1 sigri á Sheffield Wednesday í dag. Enski boltinn 29.12.2024 14:32
Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Margar áskoranir fylgja því að halda á vit ævintýranna sem atvinnumaður í knattspyrnu. Þessu hefur Adam Ægir Pálsson kynnst í Perugia á Ítalíu í vetur. Fótbolti 29.12.2024 08:00
Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Eftir að hafa unnið ellefu deildarleiki í röð gerði Atalanta jafntefli við Lazio, 1-1, í síðasta leik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 28.12.2024 21:48
Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Al-Qadisiya, lið Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, gerði 3-3 jafntefli við Al-Ahli í sádi-arabísku úrvalsdeildinni í dag. Sara skoraði jöfnunarmark Al-Qadisiya í uppbótartíma. Fótbolti 28.12.2024 21:13
Cecilía í liði ársins Landsliðsmarkvörðurinn í fótbolta, Cecilía Rán Rúnarsdóttir, er í liði ársins á Ítalíu hjá DAZN. Fótbolti 28.12.2024 21:01
Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu Eftir markalausan fyrri hálfleik skoraði Inter þrjú mörk í seinni hálfleik gegn Cagliari í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 0-3, Inter í vil. Fótbolti 28.12.2024 19:06
„Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Declan Rice, leikmaður Arsenal, er bjartsýnn fyrir nýju ári og vonast til að liðið vinni titla árið 2025. Fótbolti 28.12.2024 16:17
Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Forráðamenn enska liðsins Stoke hafa litla þolinmæði fyrir slæmu gengi liðsins og hafa nú rekið annan þjálfarann á tímabilinu. Fótbolti 28.12.2024 15:44
Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Óhætt er að segja að það séu nokkur stór nöfn á listanum yfir þá leikmenn sem renna út á samningi í ensku úrvalsdeildinni næsta sumar. Fótbolti 28.12.2024 14:17
Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Meiðslalisti Tottenham Hotspur lengist bara og lengist og í hlutfalli við listann eykst hausverkur þjálfara liðsins, Ange Postecoglou. Fótbolti 28.12.2024 13:30
Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Markmannsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fylgdist vel með þegar Hákon Rafn Valdimarsson þreytti frumraun sína með Brentford í ensku úrvalsdeildinni í fotbolta. Hann segir Hákon vera betri markvörð en keppinaut hans um markvarðarstöðu liðsins. Enski boltinn 28.12.2024 11:31
Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Enski landsliðsmaðurinn Bukayo Saka verður frá keppni í meira en tvo mánuði vegna meiðsla sem hann varð fyrir í 5-1 sigri Arsenal gegn Crystal Palace. Fótbolti 28.12.2024 10:48
Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Víkingar leita nú vallar erlendis fyrir heimaleik liðsins við Panathinaikos í umspili Sambandsdeildarinnar í febrúar. Ljóst er að leiga á slíkum velli verður ekki ódýr. Fótbolti 28.12.2024 09:49
Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon Rafn Valdimarsson varð í gær 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi. Fótbolti 28.12.2024 08:02