
Brúará fyrir landi Sels til SVFR
Brúará er líklega ein skemmtilegasta silungsá á Suðurlandi en hún er að sama skapi krefjandi en það er líka þess vegna sem hún er skemmtileg.
Brúará er líklega ein skemmtilegasta silungsá á Suðurlandi en hún er að sama skapi krefjandi en það er líka þess vegna sem hún er skemmtileg.
Síðasti dagur til rjúpnaveiða er í dag 21. nóvember en það verður að teljast heldur ólíklegt að nokkur skytta fari til fjalla miðað við veðurspá dagsins.
Það er ekki annað að heyra en að rjúpnaveiðar hafi verið að ganga vel og ansi margir séu nú þegar komnir með jólasteikina.
Lokatölur eru komnar úr flestum laxveiðiánum en veiði stendur yfir fram til loka október í hafbeitaránum eins og venjulega.
Það er hefð fyrir því hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur að halda smá fagnað í lok hvers veiðitímabils og það er engin breyting þar á þetta árið.
Umhverfisstofnun hefur gefið út leyfilega daga til rjúpnaveiða á þessu hausti en stærsta breytingin frá árinu 2022 er að nú má veiða allann daginn en ekki bara frá hádegi.
Þá er komið að sjötta þætti í seríunni Veiðin með Gunnari Bender og að þessu sinni er kíkt í eina af skemmtilegu litlu ánum í dölunum.
Á morgun kl 15:00 verða mótmæli við Austurvöll þar sem sjókvíaeldi á laxi við landið verður mótmælt.
Veiðimenn á landinu hafa verið að sýna sterka samstöðu gegn sjókvíaeldi og flestir eru því algjörlega sammála að nýlegar slysasleppingar séu dropinn sem fyllir mælinn.
Veiðin með Gunnari Bender heldur áfram göngu sinni hér á Vísi og að þessu sinni er komið við í einni af nafntoguðu ánum í borgarfirði
Það hefur verið nokkur bið eftir því að sjá lax yfir meter úr Eystri Rangá í sumar en nokkrir slíkir hafa sést í ánni í sumar.
Tungufljót í Biskupstungum er ein af þessum uppsveitarám sem getur komið veiðimönnum verulega á óvart í haustveiðinni.
Veiðin í Eystri Rangá er búin að vera ágæt í haust og það er eins með Eystri Rangá og Ytri Rangá að ennþá er lax að ganga í ánna.
Ytri Rangá er eftst á listanum hjá Landssambandi Veiðifélaga í sumar og það er ennþá mánuður eftir af veiðitímanum.
Þá er komið að fjórða þættinum af Veiðinni með Gunnari Bender hér á Vísi en þættirnir hafa verið að fá mjög góðar viðtökur hjá veiðimönnum landsins.
Grímsá er vel þekkt fyrir stóra hausthænga en Veiðivísir man ekki hvenær eða þá hvort það hafi veiðst 107 sm lax í henni áður.
Ný styttist í að laxveiðitímabilinu ljúki en veitt verður í hafbeitar ánum til loka október en þar er veiði ennþá ágæt.
Þessa dagana eru norskir kafarar að störfum í laxveiðiám að veiða upp eldislaxa eins og kostur er og aðferðin er nokkuð frábrugðin því sem menn eiga að venjast.
Veiðin í Ytri Rangá er um það bil 1.000 löxum betri en næsta á á listanum yfir aflahæstu laxveiðiárnar á landinu en Ytri Rangá er komin yfir 3.000 laxa.
Stóra Laxá er ein af þessum ám sem átti erfitt sumar vegna vatnsleysis en líklega hefur um það bil helmingur tímabilsins verið erfiður vegna vatnsskorts.
Eystri Rangá hefur oft átt betri sumur þegar veiðitölur eru skoðaðar en það sem helst gerði veiðimönnum erfitt fyrir í sumar var sumarhitinn.
Þá er þriðji þátturinn af Veiðin með Gunnari Bender að koma á Vísi og að þessu sinni er ekki ráðist á garðinn þar sem hann er lægstur.
Haustið kom sterkt inn í Norðurá og Hofsá en báðar árnar eru núna komnar yfir 1.000 laxa og það er ólíklegt að það bætist í þann hóp.
Þetta er klárlega einn af uppáhalds árstímum undirritaðs en núna eru stóru hængarnir farnir á stjá og það er svo gaman að sjá myndir á samfélagsmiðlum af tröllvöxnum fiskum sem eru að veiðast.