Albumm Með skrattann á öxlinni Tónlistarmaðurinn Pálmi Hjalta gaf nýverið út lagið Lostasukk sem er drífandi akústískt lag með umlykjandi rokkblæ. Albumm 5.2.2021 14:30 Tiplar á milli popps og indie Tónlistarkonan RAKEL gefur út lagið Our Favourite Line sem er annað lagið á væntanlegri EP plötu hennar. Albumm 4.2.2021 18:00 Snorri Sturluson fangar ameríska drauminn Snorri Sturluson, ljósmyndari, auglýsingamaður, kvikmyndagerðarmaður og heimspekingur opnar ljósmyndasýninguna American Dream í Gallery Port á laugardaginn, 6. febrúar, klukkan 14. Albumm 3.2.2021 14:30 Djömmuðu lögin saman í sveitasetri Ágústu Evu Sycamore Tree var að gefa út plötuna Western Sessions. Hljómsveitin er skipuð þeim Gunna Hilmars og Ágústu Evu en þau hafa varið töluverðum tíma á síðasta ári og í byrjun þess nýja í upptökur af nýju efni sem kemur út á árinu. Albumm 31.1.2021 16:01 Sjötíu plötur og mörg hundruð þúsund streymi Raftónlistarútgáfan Móatún 7 er heldur betur að gera góða hluti um þessar mundir en útgáfan sérhæfir sig í 7-tommu vínylplötum sem eru framleiddar hér á Íslandi. Útgáfurnar eru nú orðnar alls sjötíu talsins og hafa selst í meira en tvö þúsund eintökum en nánast öll eintökin voru send kaupendum erlendis. Albumm 30.1.2021 16:00 Amoji og Varsha Vinn með ábreiðu af Don’t You Worry Child Magnús Gunnarsson einnig þekktur sem Amoji var að senda frá sér ábreiðu af laginu Don’t You Worry Child með Swedish House Mafia. Albumm 29.1.2021 14:30 Margt hægt að segja um 2020 en samstarfið var án efa eitt það jákvæðasta Prototype heitir nýjasta lagið sem tónlistarmennirnir Royal Gíslason og Bomarz senda frá sér en lagið er búið að vera í vinnslu í marga mánuði. Albumm 28.1.2021 14:30 Árið hefst með krafti hjá Nýju fötum keisarans Árið 2021 hefst með krafti hjá hljómsveitinni Nýju fötin keisarans. Nýjasta afurð þessarra stuðdrengja kom út í janúar og er lagið þegar farið að hljóma á öldum ljósvakans. Albumm 27.1.2021 14:30 Gróf upp tónlistina sem leyndist í ljóðunum Platan Kom vinur eftir tónskáldið Maríu Huld Markan Sigfúsdóttur kom út 22. janúar, á vegum bandaríska útgáfufyrirtækisins Sono Luminus. Hún inniheldur tvö kórverk eftir Maríu við ljóðatexta Vilborgar Dagbjartsdóttur sem fagnaði níræðisafmæli sínu á síðasta ári. Albumm 26.1.2021 11:45 Fimm uppáhaldsplötur Silju Rósar Tónlistarkonan og leikkona Silja Rós er um þessar mundir að vinna að sinni annarri plötu, Stay Still, sem er væntanleg á árinu. Albumm 14.1.2021 16:32 Segir nýja Eurovision-lagið rökrétt framhald af Think About Things Daði Freyr var að senda frá sér lagið Feel the Love og myndband ásamt tónlistarkonunni Ásdísi Maríu Viðarsdóttur. Þetta er fyrsta lagið sem Daði gefur út þar sem hann var ekki með í ferlinu frá byrjun. Albumm heyrði í Daða þar sem hann var í sveitinni hjá foreldrum sínum að jólast ásamt því að undirbúa útgáfu á framlagi Íslands til Eurovision 2021. Albumm 5.1.2021 12:30 Árstíðir kveðja árið með lofsöng Fyrir skömmu sendi hljómsveitin Árstíðir frá sér myndband við lagið Passion. Albumm 29.12.2020 09:01 Sveimdrifin, melódísk, kraut-skotin og skynvillandi Hljómsveitin Konsulat fagnaði nýverið útgáfu sjöundu hljómplötu sinnar, no. 7. Um ræðir 6 laga breiðskífu sem rammar inn áhrif og hugmyndir sveitarinnar frá árunum 2019 og 2020. Albumm 26.12.2020 20:00 Amiina gefur út tvö jólalög Hljómsveitin amiina gefur út tvö jólalög fyrir hátíðarnar en útgáfan er fyrsti hlutinn af nýrri attic series, eða háalofts seríu. Í gær gáfu þau út lagið I’d like to Teach the World to Sing og á aðfangadag kemur út Hátíð fer að höndum ein. Albumm 23.12.2020 08:01 Endurspeglar jólastemninguna á þessum skrýtnu tímum Teitur Magnússon gaf nýlega út myndband við lagið Desembersíðdegisblús. Albumm 22.12.2020 16:01 Fimm upáhalds plötur Margrétar Rúnarsdóttur Tónlistarkonan Margrét Rúnarsdóttir hefur komið víða við og segja má að líf hennar snúist um tónlist. Albumm 20.12.2020 09:00 Ólafur Arnalds tilkynnir stuttmyndina When We Are Born Ólafur Arnalds kynnir stuttmyndina When We Are Born, einstaka dans- og tónlistarmynd í leikstjórn franska leikstjórans Vincent Moon, sem væntanleg er með vorinu. Albumm 19.12.2020 14:00 Verkið segir frá aftökum sem áttu sér stað á Íslandi Dalalæða er nýlegt band sem var formlega stofnað um haustið 2019. Hljómsveitin var að gefa frá sér plötuna, Dysjar en hugmyndin á bakvið verkið kemur frá verkefninu, Dysjar hinna dæmdu, sem segir frá aftökum á íslandi frá 16 öld fram á 19 öld og bakgrunn dómsmálanna sem liggja þar að baki. Albumm 18.12.2020 12:15 Plötubúðir og Tónlistarborgin Reykjavík bjóða upp á tónleika og spjall Plötubúðir í Reykjavík og Tónlistarborgin Reykjavík bjóða upp á tónleika í streymi auk spjalls tónlistarsérfræðinga um íslenskar útgáfur ársins fjögur kvöld fram að jólum. Streymt verður beint frá tónleikunum á FB-síðu Tónlistarborgarinnar sem og FB-síðu hverrar plötuverslunar fyrir sig. Albumm 16.12.2020 11:01 Hitablásnir hittarar og naglalakkaðar neglur Það var í dúndrandi júníhita í innsveitum Suðurlands sem tríóið hist og tók upp sína aðra plötu, Hits of. Albumm 14.12.2020 13:00 Þessi hlutu Kraumsverðlaunin 2020 Kraumsverðlaunin voru afhent í þrettánda sinn á Laugaveginum í gær. Í stað hefðbundins verðlaunahófs innandyra voru verðlaunin veitt undir berum himni á Laugaveginum í tengslum við tónleikaseríuna Talið í Tónum – Jóladagal, sem fer fram í allan desember fram að jólum. Albumm 11.12.2020 13:30 „Það er ómetanlegt hvað hann hefur kennt mér mikið“ Saga B var að senda frá sér plötuna Bangers out og inniheldur hún fjögur lög. Albumm 11.12.2020 11:00 Nýtt mix frá Agzilla: „Var lengi í smíðum“ Tónlistarmaðurinn, plötusnúðurinn og lifandi goðsögnin Agnar Agnarsson eða Agzilla eins og flestir þekkja hann sendi á dögunum frá sér glænýtt og brakandi ferskt Dj mix. Albumm 8.12.2020 15:00 JóiPé, Muni og Ísidór gefa út Hata mig Vill er listahópur sem samanstendur af þeim JóaPé, Muna og Ísidór. Hata mig er fyrsta lagið sem þeir gefa út, sem er á væntanlegri plötu þeirra, Milljón ár. Albumm 7.12.2020 15:01 Íslenski tónlistarhraðallinn Firestarter kynntur til leiks Ný viðskiptatækifæri í tónlistargeiranum – Covid og hvað svo? Hvernig verður tónlistargeirinn tilbúinn fyrir nýja framtíð þegar kórónuveirufaraldurinn gengur yfir? Albumm 7.12.2020 07:00 Of jólalegt en hugsanlega besta lagið hingað til Hljómsveitin Laminar Flow var að senda frá sér lagið Summer Fling en lagið var samið í apríl á þessu ári þegar Hrafnkell söngvari/gítarleikari sveitarinnar var að prófa sig áfram með mismunandi stillingar á gítarnum. Albumm 4.12.2020 20:00 Floni sviptir hulunni af nýju ilmvatni Íslenski tónlistarmaðurinn Floni svipti í dag hulunni af nýju ilmvatni sem einfaldlega nefnist Floni Eau De Parfum. Floni Eau De Parfum er samstarfsverkefni milli Flona og Laugar Spa sem unnið hefur verið síðasta eina og hálfa árið. Albumm 3.12.2020 21:00 Upplifun sem margir Íslendingar kannast við Desembersíðdegisblús er nýtt lag frá tónlistarmanninum Teit Magnússyni og lýsir það upplifun sem margir Íslendingar kannast við. Skammdegið skellur á með myrkri og slyddu en ljóðmælandi er ekki enn kominn í jólaskapið. Albumm 3.12.2020 17:01 Segir bless við kæruleysið í nýju myndbandi Volcano Victims gaf út nýtt lag og myndband á dögunum. í myndbandinu segir hann bless við kæruleysið og stefnuleysið. Albumm 27.11.2020 12:00 Hádramatísk hugleiðing um lífið og dauðann The Bottom er nafnið á annarri smáskífu tónlistarmannsins Bony Man (a.k.a. Guðlaugur Jón Árnason) sem kom út fyrir skemmstu. Albumm 26.11.2020 12:00 « ‹ 6 7 8 9 10 ›
Með skrattann á öxlinni Tónlistarmaðurinn Pálmi Hjalta gaf nýverið út lagið Lostasukk sem er drífandi akústískt lag með umlykjandi rokkblæ. Albumm 5.2.2021 14:30
Tiplar á milli popps og indie Tónlistarkonan RAKEL gefur út lagið Our Favourite Line sem er annað lagið á væntanlegri EP plötu hennar. Albumm 4.2.2021 18:00
Snorri Sturluson fangar ameríska drauminn Snorri Sturluson, ljósmyndari, auglýsingamaður, kvikmyndagerðarmaður og heimspekingur opnar ljósmyndasýninguna American Dream í Gallery Port á laugardaginn, 6. febrúar, klukkan 14. Albumm 3.2.2021 14:30
Djömmuðu lögin saman í sveitasetri Ágústu Evu Sycamore Tree var að gefa út plötuna Western Sessions. Hljómsveitin er skipuð þeim Gunna Hilmars og Ágústu Evu en þau hafa varið töluverðum tíma á síðasta ári og í byrjun þess nýja í upptökur af nýju efni sem kemur út á árinu. Albumm 31.1.2021 16:01
Sjötíu plötur og mörg hundruð þúsund streymi Raftónlistarútgáfan Móatún 7 er heldur betur að gera góða hluti um þessar mundir en útgáfan sérhæfir sig í 7-tommu vínylplötum sem eru framleiddar hér á Íslandi. Útgáfurnar eru nú orðnar alls sjötíu talsins og hafa selst í meira en tvö þúsund eintökum en nánast öll eintökin voru send kaupendum erlendis. Albumm 30.1.2021 16:00
Amoji og Varsha Vinn með ábreiðu af Don’t You Worry Child Magnús Gunnarsson einnig þekktur sem Amoji var að senda frá sér ábreiðu af laginu Don’t You Worry Child með Swedish House Mafia. Albumm 29.1.2021 14:30
Margt hægt að segja um 2020 en samstarfið var án efa eitt það jákvæðasta Prototype heitir nýjasta lagið sem tónlistarmennirnir Royal Gíslason og Bomarz senda frá sér en lagið er búið að vera í vinnslu í marga mánuði. Albumm 28.1.2021 14:30
Árið hefst með krafti hjá Nýju fötum keisarans Árið 2021 hefst með krafti hjá hljómsveitinni Nýju fötin keisarans. Nýjasta afurð þessarra stuðdrengja kom út í janúar og er lagið þegar farið að hljóma á öldum ljósvakans. Albumm 27.1.2021 14:30
Gróf upp tónlistina sem leyndist í ljóðunum Platan Kom vinur eftir tónskáldið Maríu Huld Markan Sigfúsdóttur kom út 22. janúar, á vegum bandaríska útgáfufyrirtækisins Sono Luminus. Hún inniheldur tvö kórverk eftir Maríu við ljóðatexta Vilborgar Dagbjartsdóttur sem fagnaði níræðisafmæli sínu á síðasta ári. Albumm 26.1.2021 11:45
Fimm uppáhaldsplötur Silju Rósar Tónlistarkonan og leikkona Silja Rós er um þessar mundir að vinna að sinni annarri plötu, Stay Still, sem er væntanleg á árinu. Albumm 14.1.2021 16:32
Segir nýja Eurovision-lagið rökrétt framhald af Think About Things Daði Freyr var að senda frá sér lagið Feel the Love og myndband ásamt tónlistarkonunni Ásdísi Maríu Viðarsdóttur. Þetta er fyrsta lagið sem Daði gefur út þar sem hann var ekki með í ferlinu frá byrjun. Albumm heyrði í Daða þar sem hann var í sveitinni hjá foreldrum sínum að jólast ásamt því að undirbúa útgáfu á framlagi Íslands til Eurovision 2021. Albumm 5.1.2021 12:30
Árstíðir kveðja árið með lofsöng Fyrir skömmu sendi hljómsveitin Árstíðir frá sér myndband við lagið Passion. Albumm 29.12.2020 09:01
Sveimdrifin, melódísk, kraut-skotin og skynvillandi Hljómsveitin Konsulat fagnaði nýverið útgáfu sjöundu hljómplötu sinnar, no. 7. Um ræðir 6 laga breiðskífu sem rammar inn áhrif og hugmyndir sveitarinnar frá árunum 2019 og 2020. Albumm 26.12.2020 20:00
Amiina gefur út tvö jólalög Hljómsveitin amiina gefur út tvö jólalög fyrir hátíðarnar en útgáfan er fyrsti hlutinn af nýrri attic series, eða háalofts seríu. Í gær gáfu þau út lagið I’d like to Teach the World to Sing og á aðfangadag kemur út Hátíð fer að höndum ein. Albumm 23.12.2020 08:01
Endurspeglar jólastemninguna á þessum skrýtnu tímum Teitur Magnússon gaf nýlega út myndband við lagið Desembersíðdegisblús. Albumm 22.12.2020 16:01
Fimm upáhalds plötur Margrétar Rúnarsdóttur Tónlistarkonan Margrét Rúnarsdóttir hefur komið víða við og segja má að líf hennar snúist um tónlist. Albumm 20.12.2020 09:00
Ólafur Arnalds tilkynnir stuttmyndina When We Are Born Ólafur Arnalds kynnir stuttmyndina When We Are Born, einstaka dans- og tónlistarmynd í leikstjórn franska leikstjórans Vincent Moon, sem væntanleg er með vorinu. Albumm 19.12.2020 14:00
Verkið segir frá aftökum sem áttu sér stað á Íslandi Dalalæða er nýlegt band sem var formlega stofnað um haustið 2019. Hljómsveitin var að gefa frá sér plötuna, Dysjar en hugmyndin á bakvið verkið kemur frá verkefninu, Dysjar hinna dæmdu, sem segir frá aftökum á íslandi frá 16 öld fram á 19 öld og bakgrunn dómsmálanna sem liggja þar að baki. Albumm 18.12.2020 12:15
Plötubúðir og Tónlistarborgin Reykjavík bjóða upp á tónleika og spjall Plötubúðir í Reykjavík og Tónlistarborgin Reykjavík bjóða upp á tónleika í streymi auk spjalls tónlistarsérfræðinga um íslenskar útgáfur ársins fjögur kvöld fram að jólum. Streymt verður beint frá tónleikunum á FB-síðu Tónlistarborgarinnar sem og FB-síðu hverrar plötuverslunar fyrir sig. Albumm 16.12.2020 11:01
Hitablásnir hittarar og naglalakkaðar neglur Það var í dúndrandi júníhita í innsveitum Suðurlands sem tríóið hist og tók upp sína aðra plötu, Hits of. Albumm 14.12.2020 13:00
Þessi hlutu Kraumsverðlaunin 2020 Kraumsverðlaunin voru afhent í þrettánda sinn á Laugaveginum í gær. Í stað hefðbundins verðlaunahófs innandyra voru verðlaunin veitt undir berum himni á Laugaveginum í tengslum við tónleikaseríuna Talið í Tónum – Jóladagal, sem fer fram í allan desember fram að jólum. Albumm 11.12.2020 13:30
„Það er ómetanlegt hvað hann hefur kennt mér mikið“ Saga B var að senda frá sér plötuna Bangers out og inniheldur hún fjögur lög. Albumm 11.12.2020 11:00
Nýtt mix frá Agzilla: „Var lengi í smíðum“ Tónlistarmaðurinn, plötusnúðurinn og lifandi goðsögnin Agnar Agnarsson eða Agzilla eins og flestir þekkja hann sendi á dögunum frá sér glænýtt og brakandi ferskt Dj mix. Albumm 8.12.2020 15:00
JóiPé, Muni og Ísidór gefa út Hata mig Vill er listahópur sem samanstendur af þeim JóaPé, Muna og Ísidór. Hata mig er fyrsta lagið sem þeir gefa út, sem er á væntanlegri plötu þeirra, Milljón ár. Albumm 7.12.2020 15:01
Íslenski tónlistarhraðallinn Firestarter kynntur til leiks Ný viðskiptatækifæri í tónlistargeiranum – Covid og hvað svo? Hvernig verður tónlistargeirinn tilbúinn fyrir nýja framtíð þegar kórónuveirufaraldurinn gengur yfir? Albumm 7.12.2020 07:00
Of jólalegt en hugsanlega besta lagið hingað til Hljómsveitin Laminar Flow var að senda frá sér lagið Summer Fling en lagið var samið í apríl á þessu ári þegar Hrafnkell söngvari/gítarleikari sveitarinnar var að prófa sig áfram með mismunandi stillingar á gítarnum. Albumm 4.12.2020 20:00
Floni sviptir hulunni af nýju ilmvatni Íslenski tónlistarmaðurinn Floni svipti í dag hulunni af nýju ilmvatni sem einfaldlega nefnist Floni Eau De Parfum. Floni Eau De Parfum er samstarfsverkefni milli Flona og Laugar Spa sem unnið hefur verið síðasta eina og hálfa árið. Albumm 3.12.2020 21:00
Upplifun sem margir Íslendingar kannast við Desembersíðdegisblús er nýtt lag frá tónlistarmanninum Teit Magnússyni og lýsir það upplifun sem margir Íslendingar kannast við. Skammdegið skellur á með myrkri og slyddu en ljóðmælandi er ekki enn kominn í jólaskapið. Albumm 3.12.2020 17:01
Segir bless við kæruleysið í nýju myndbandi Volcano Victims gaf út nýtt lag og myndband á dögunum. í myndbandinu segir hann bless við kæruleysið og stefnuleysið. Albumm 27.11.2020 12:00
Hádramatísk hugleiðing um lífið og dauðann The Bottom er nafnið á annarri smáskífu tónlistarmannsins Bony Man (a.k.a. Guðlaugur Jón Árnason) sem kom út fyrir skemmstu. Albumm 26.11.2020 12:00